Morgunblaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Smá>auglýsingar| Skósmiður, þýslrur, útlærður, fullkomiim í „Ago“-vinnu og á fræs og pússivjelar, óskar eftir viimu. Svar til „Nr. A. L. 71“, poste rasante, Stockholm 19, Sverige. Nýtt dilkakjöt. Fiskfars, Kjöt- fars, best í bænum. Farsgerðin. Sími 3464. Kaupum gamlan kopar. Vald. Paulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024.__________________________ BLÖM & ÁVEXTIR, Hafnar- stræti 5. Sími 2717 íslensk VÍN- BER og tómatar. Stórar og falleg- ar nellikur. Ódýrir blómvendir. Margar fallegar tegundir af blómum seldar í Verslunnni Nanna Laugaveg 56. , Rúgbrauð. franskbrauð og n'or. malbrauð á 40 aura bvert. Súr- brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Hýiar kartöflur ísl. og- útlendar, lægsta verð. Melónur, Þurkaðir ávextir, Niðursoðnir ov nýjir, flestar teg. Hvítkál, Blómkál, ísl. i’ófur. Nýjti Sóívalíabáðírnar Sveinn Þorkelsson. Sími 1969. Kanppm háliflðskar hín rerði. Ágætt hangikjöi Kaupf}elag Borgfirðinga. Sími 1511. Nýtt Dilkakjöt. Hangikjöt afbragðsgott og alls- konar grænmeti- Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg' 2. — Sími 4131. Isl. blómkál. Kleio. Baldursgötu 14. — Sími 3073. I Þetta Suðusúkkulaði er appáhaid aííra húsmæðra. * I Kiiatlnii: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur og hjörtu. Sviðin svið. Gulrófur, Nýtt gróðrarsmjör og margt fleira, Versltm Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. —; Sími 2091. Erfðafestuland til sölu. — Upplýsingar hjá Jóni Hjartarsyni, Klappar- stíg: 2. Bragi Steingrímsson prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Dagbók. Veðrið í gær: Veðrið er orðið mjög kyrt hjer á landi, víðast hæg NA-N-átt. Sumstaðar á A- landi hefir ringt dálítið í dag. Á N-landi er loft nokkuð skýjað en veður víðast þurt. Á V-landi er bjartviðri, en skúrir suðvestau- lands, enda er vindur þar tví- átta. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Smáskúrir. Atvinnubótavinnan. Bæjarráð befir samþykt að láta vinna eftir- talin verk í atvinnubótavinnu: Lagning Kleppsmýrarvegar, aukn- ing Eng'javegar, lagning Rángar- götu (milli Stýrimannastígs og Bræðraborgarstígs) og Eiríksgötu (milli Barónsstígs og Hringbrard ar). Eimskip. Gullfoss kom til ísa- fjarðar í gær. Goðafoss fór til Hafnarfjarðar í gærmorg'un. Brú- arfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrradag. Dettifoss fór frá Hull í gær á leið til Vestmannaeyja. Lagarfoss fór vestur og norður í gærkvöldi kl. 11. Selfoss er í Leith. Gaskolin. Bæjarráð hefir sam- þykt að taka tilboði frá Kol & Sal1 um kaup á gaskolum. Farþegar með Lagarfoss vestur og norður um land í gær voru: Frk. Editli Rasmus, Magnús Guð- bjartsson, Ólafur Kristjánsson, Ágúst Ármann, Ásbjörn Ólafsson, Kristjana Ólafsdóttir, Jón Gísla- son, Sigurlaug Sigurðardóttir, Jóna Jónasdóttir, Mag'nea Sigurð- ardóttir. Höfnin. Resolnt, flutningaskipið norska, kom hingað í fyrradag til viðgerðar, Steady fór í gærmorg- un. Lyra fór til Keflavíkur í g'ær og Goðafoss til Hafnarfjarðar, til þess að taka fisk. Fagranes fór tii Akraness. Súðin var væntanleg hingað í nótt, fer á föstudaginn kemur í strandferð norður og vestur í stað Esju. Lyra fer annað kvöld til Bergen. Drotningin er væntanleg hingað á morgun. E.s. Edda kom til Port Talbot í gær, beldur áfram áleiðis til Islands í dag. 71 árs er í dag Jóbannes Ind- riðason, skósmiður, Berg'staða- stræti 12. Gjafir og áheit til Hallgríms- kirkju í Saurbæ: Áheit frá G. G. Drageyri 5 kr., áheit frá Ragn- beiði 5 kr.. álieit frá Þ. S. 50 kr.. frá Hallgrímsnefnd Hrannasóknar samskot kr. 68,75, Hallgrímsnefnd Spákonufellssóknar kr. 77,45, Hallgrímsnefnd í Norðfirði, sam- skot af suðurbæjnm Norðfjarðar- sveitar 15 kr., Hallgrímsnefnd Hofssóknar í Djúpavogi 10 kr., Hallgrímsnefnd Saurbæjarsóknar í Eyjafirði 10 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Sjómannakveðja. Farnir til Þýskalands. Vellíðan. Kærar kveðj nr. Skipshöfnin á Gylli. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika. Bárugötn 2 (gengið inn frá Garðastræti, 3. dyr t. v.). Læknir- inn viðstaddur mánud. og mið- viknd. kl. 3—4 og föstnd. kl. 5— 6. Nætnrvörður verður í nótt í Ing'ólfs Apóteki og Langavegs Apóteki. Útvarpið í dag. 10,00 veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðnrfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Einsöngur: .(Signrður Skagfield). 20.30 Erindi: Síldviði og síldar- sala, III. (Jón Bergsveins&on). 21,00 Fr.jettir. 21,30 Grammófónn: Dvorák: Kvartet, op. 95, í F-dúr. Sextugsafmæli á í dag frú Jór- unn Snorradóttir, Lindargötu 43 B Útgerðarsamvinnufjelag var stofnað á Seyðisfirði síðastliðinn sunnudag. Stofnendnr voru 28. Stjórn fjelagsins skipa: Forraaður Þorgeir Jónson og meðstjómendur Kristján Hermannsson og Vil- hjálmur Tómásson. Framkvæmd- arstjóri er ráðinn Friðrik Steins- son fiskifjelagsfulltrúi á Eskirirði. Bæjarstjórnarfundur Seyðisfjarð- ar ákvað að leigja fjelaginu 4 vjelbáta, sem verið er að smíða í Danmörku fyrir bæinn, op væntanlegir eru ti-l Seyðisfjarðar seint í næsta mánuði. (FI .). Magnús Pjetursson hjeraðslækn- ir er kominn úr sumarleyf'. Noliö þann gólföúka-áburð, sem ávait reynist bestur: Fjallkoim* I gljávaxið H.f. Efnagerð Reykjavíkur. «. • »• • • • • *• •• • • •• ■• 4 • ■ • • • 9 • ■ • • • * • • • • • C • « • • • • • • • • • » • • • • • Timburwerolun P. W. Jacohseu & Sftn. Stofnuð 1824. Slmnvfnl: Granfuru — Carl-Lundsgada, Köbenhawn C. Selnr títmbnr í stærri og gmœrri sendingum frá Kanpmhöfn. ISk til skipasmíða. — Einaig heilii gktpsfarma frá Svíþjóð, Hefi verslað við ísland i 80 ár. :r k :? • ■ 25 \l sr :• • 5- 2 * ’ 2* • *« Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygúi: Þýðing eftir Guðm. Kamban v Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir ha imóníum. Eftir ís lenska og erlenda höf. Páll ísólfsson bjó til prentun— ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Btkaverslnn Sigf. Efmaadessnar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 Til Akureyrar í fyrramálið og á föstudag. Austur í Vik á föstudag og mánudag. Til Þingvalla og austur yffir fffali tvisvar á dag. Biffreiðastöð Steindórs Sími 1580. Allir mmiasR A. S.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.