Morgunblaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 3
Bilerson varð að aauðlenda við Brœnland. En veit ekki sfálfur hvar liaiin er staddur. flann biður um, að leit verði þegar hafin; hefir matvæli aðeins til tíu daga. í gærmorgun kvaddi Grierson .flugmaðu r sjer til aðstoðar menn frá Slippnum, til þess að koma rflugvjel sinni á flot. Kl. 11,15 lagði liann af stað, og -gekk alt slysalaust að þessu sinni. Hann skýrði blaðinu svo frá, að 'ihann ætlaði tii Angmagsalik, og hjóst við að vera 4—-5 klst. á leið- : inni. Fram hjá Angmagsallk. Kl. 4,30 eftir ísl. tíma, sást 6 Grierson fara fram bjá Angmag'- salik. Hann kefir því auðsjáanlega : ætlað sjer lengra, fyrst hann ekki lenti þar, eins og hann gerði ráð fyrir. Neyiðarskeyti! , Kl. 7 í gærkvöldi (ísl. tími) heyrðn stöðvar í Grænlandi neyð- • arskeyti frá Grierson. í skeyti, sem Grierson sendi þá, skýrði hann frá því, að hann hafi orðið að nauðlenda, en vissi Verkfallsóeirðir ]| Bandaríkjunum. London, 21. ágúst. FB. í Milwankee háfa verið alvarleg . ar uppreisnir og óeirðir. Lögregl- i an rjeðist á mannfjöldann og not- viaði táragas. í Minneapolis heldur áfram verk í fall flutningabílst jóranna. Snms- staðar í borginni er haldið uppi creglu með hervaldi. I Portland, Oregön, hefir slegið hí' bardaga milli lög'reglunnar og I hafnarverkamanna, tveir fjelln og > einn særðist. C' x Detroit og Chicago eru stræt- íisvagnastjórar að reyna að koma t á verkfalli. , Loftköst 'farþega í Atlantshafsskipum _____ \ London, 21. ágúst. FB. Farþegar á Atlandshafsskipum, rsem komu til hafna í dag, segja að stormamir, seni geysuðu á haf- inu í vikunni sem leið. liafi verið mjög slæmir. Um miðja vikuna voru stormarnir svo ákafir, að vindhraði komst upp í 70 enskar :mílur á klst. Eitt skip sem var á leið til ‘Glasgow frá NeAv York, varð að leggjast til drifs í 8 klst. Borð fóru um koll og gler og postulín mölbrotnaði. í einni lotunni, þegar skipið hentist til, hrökk einn farþegi úr •stól sínum og yfir þveran salinn, -sem hann -sat í og önnur vélta ekki sjalfur hvar hann var staddur. Hann kvaðst hafa lent á ís- lausum firði og gekk lendingin vel. Engin bygð er neinstaðar ná- lægt, þar sem hann lenti. Grierson kvaðst hafa matvæli til 10 daga og bað um, að leit verði þegar hafin. Það getur að sjálfsögðú orðið tafsamt að leita að Grierson við Grænlandsströnd, því margir eru firðirnir þar. Yerst er, að hann skuM ekki vita hvar hann er staddur; það gerir leitina miklu erfiðari og tafsamari. Geir Zöega útgerðarmaður í Hafnarfirði, sem annaðist: mót- töku Grierson hjer. tjáði blaðinu fregn þessa í gærkvöldi. Ekki gat G. Zöega upplýst i gærkvöldi, að jhvaða ráðstafanir verði gerðar til i þess að leita að Grierson. henti honum yfir gólfið aftur. Einn farþega stóð í neðsta stiga- þrepi, þeg'ar einn rykkurinn kom og varð fótaskortur. en þegar hann kom fyrir sig fótunum aft,- ur, stóð hann efst í stiganum, hafði slöngvast þangað. i Þótt veðrið væri ákaft urðu engin veruleg slys, og öll skip komust heil í höfn. íþróttamót drengja. Iþróttamót drengja hófst á ; íþróttavellinum á sunnudaginn kl. 2. Veður var gott, þó dálítill vindur, en ekki svo mikill að .það hefði áhrif á keppnina yf- | irleitt. Þátttakendur í mótinu voru um 30 og flestir þeirra góðir íþróttamenn og sumir ágætir. Man jeg varla eftir svo jöfnu mannavali, þó oft hafi komið fram á drengjamótunum fræk-nir íþróttamenn. i Fjelögin, sem senda nú menn til þátttöku í mótinu eru fjög- ur: Ármann, 1. R., K. R. og Vík- ingur. Hin gömlu traustu fjelög K. R. og Ármann eiga þarna auðvitað flesta þátttakendurna, ,en í. R. virðist vera að sækja sig, því undanfarið hefir skort á þátttöku þaðan. Víkingur hef- ir að vísu áður komið fram með menn í frjálsum íþróttum, en aldrei eins marga og efnilega og nú. Óska jeg Víking til ham- ingju með þá framtakssemi að senda svo marga menn til keppninnar. Það gerir mótin fjölbreyttari og ánægjulegri MORGUNBLAÐIÐ 3 " þegar mörg fjelög keppa og eykur altaf þátttakanda fjöld- ann, en það er mjög nauðsyn- legt. Vonandi verður þetta til þess, að enn fleiri fjelög senda menn á drengjamótin og önnur íþróttamót framvegis. Þennan dag (sunnudag) var kept í þessum íþróttum; Útsala. Seljum það sem eftir er af Sumarkjólatauum með miklum afslætti, einnig aðrar vörur mikið lækkaðar. 80 metra hlaup (10 keppendur) 1. Einar Gíslason Á. 9,8 sek. 2. Stefán Guðmundsson K. R. 9,9 sek. 3. Brandur Brynjólfs- son Vík. 10 sek. 4. Sigurjón Hallbjörnsson Á. hljóp á sama tíma. Spjótkast (7 keppendur). 1. Bjarni Björnisson Á. 37. m. 32 cm. 2. Þórður Björnsson Á. 34 m. 36 cm. 3. Ólafur Gam- alíelssos Á. 34 m. 400 m. hlaup (13 keppendur) 1. Sigurður Hallbjörnsson Á. 60,4 sek. 2. Stefán Guðmunds- son K.R. 60,8 sek. 3. Helgi Guðjónsson Í.R. 61 sek. Þrístökk (7 keíppendur). 1. Einar S. Guðmundsson K. R. 11 m. 15 cm. 2. Ingólfur Ise- barn Vík. 10 na. 66 cm. 3. Einar Gíslason Á. 10 m. 63 cm. Kúluvarp (10 keppendur). 1. Kristján V. Jónsson K.R. 12 m. 63 cm. í keppninni, en utan kepni kastaði hann 13 m. 61 cm. og er það áýtt met. Átti hann sjálfur gamla metið, sem var 13 m. 21 cm. Hann hefir því bætt metið um 40 cm. K. J. er hinn efnilegasti íþrótta- maður og mun áréiðanlega láta heyra meira frá gfjer síðar. — 2. Ólafur Gamalíelsson Á. 10: m. 53 cm. 3. Bjárni Bjarnason Á. 10 m. 48 cm. Alt sem eftir er af Lampagrindum, og alt þeim tilheyrandi, selst fyrir hálfvirði. Komið og skoðið og gjörið góð kaup. Nýji Bazarinn Hafnarstræti 11. Vanoað sieiihis á góðum verslunarstað, 2 sölubúðir, 4*íbúðir, með meiru, er af sjer- stökum ástæðum til sölu nú þeg-ar, eða fyrir 1. október. í sama húsi til leigu, 2 rúmgóð kjallaraherbergi, með ýmsum áhöld- um til efnagerðar. Sími 3432. . Sími 3432. Húseignin Mímisvegur 2, hjer í bæ. er til sölu. — Upplýsingar gefur og semja ber við • ' * » Asgeir Guðmundiion lögfr. Austurstræti 1. Fyrirlyggjandi: 3000 m. hlaup (10 keppendur) 1. Þorkell Þorkelsson Á. 10 mín. 42,1 sek. 2. Stefán Guð- mundsson Á. 10 mín. 47 sek. 3. Brandur Brynjólfsson Vík. 10 m. 50 sek. 4, Helgi Guð jónsson I.R. hljóp á sama tíma. Pappírspokar, allar stærðir. "7 Umbúðapappír í rúllum, 40 og 57 cm. ■ ti Eggert Kristjánsson & Go. Á miðvikadagskvöld var mót- inu haldið áfram. Var þá kept í eftirfarandi íþróttum: 1500 m. hlaup (15 keppendur) 1. Stefán Guðmundsson K.R. 4 mín. 54,3 sek. 2. Sigui’jón Hallbjörnsson Á. 5 m. 3,9 sek. 3. Gunnar Sigurðsáón ÍR. 5 mín. 6,3 sek. Langstökk (13 keppendur). 1. Sigurður Steinsson I.R. 5. m. 19 cm. 2. Einar S. Guð- mundsson K.R. 5. m. 14 cm. 3. Sigurjón Hallbjörnsson Á. 5 metra. Boðhlaup 1000 metra (2 sveitir). 1. K. R. 2 mín. 23 sek. 2. Ár- mann 2 mín. 31,8 sch. Kringlukast (11 keppendur). 1. Kristján V. Jónsson K. R. 38 m. 47 cm. 2. Sigurður Steins son Í.R. 32 m. 73 cm. 3. Þóriður Björnsson Á. 31 m. 49 cm. Sigurvegarinn í kringlukasti er hinn sami sem á sunnudag- inn setti met í kúluvarpi. Eftir kepnina í kringlukasti óskaði hann að fá að kasta ’aftur ut- an kepni, til þess að reyna að setja nýtt met, (en slíkt er öll- um keppendunum leyfilegt). — Kastið hann nokkrum sinnum og tókst að set ja nýtt met. Kast- aði 38 metra 55 cm. Skal enn einu sinni bent á, að Kristján er afburða góður kast- ari. Ef hann leggur rækt við íþróttaiðkanir mun hann vafa- laust komast mjög langt. Því hagar svo til með köstin að hægt er að æfa þau allan ársins hririg. Þau eru því ein af þeim fáu íþróttagrei*um, sem íslendingar ættu með góðri æf- ingu að geta orðið álíka snjallir í og erlendir íþróttamenn. I mörgum öðrum íþróttum stöndum við ekki svo vel að vígi um iðkun íþróttanna. Það eri því sjerstök ástæða til fyrir Kristján og aðrafrækna kringlu kastara og kúluvarpara, að æfa allan ársins hring. Munu þeir þá fljótt fá launin í nýjum metum og frækilegum köstum. Fresta varð bæði hástökki og stangarstökki á mánudags- kvöld vegna myrkurs. Verður síðar skýrt frá þeim úrslitum og öðru viðvíkjandi mótinu. Yfirleitt hefir mótið farið vel fram og furðu tafalítið, þegar þess er gætt, að margir kepp- 'endanna taka þátt í mörgum íþróttanna. Vár því mótið öll- um til ánægju er á það horfðu og eins keppendum og starfs- mönnum öllum. Því miður kemst jeg ekki hjá því-að minnast þess, þó leiðin- legt sje, þar sem alt annað var gott, að víta harðlega nokkra unga dreBgi, sem þarna voru áhorfendur. Allir fengu ókeyp- is aðgang að mótinu. En þe&sir drengir launr^iðu það með því að ryðjast irm völlinn og þvæl- ast fyrir keppendum og starfs- mönnum. Og þegar þeir kurt- eislega voru beðnir að víkja af vellinum og boðið að setjast í stúkuna og horfa á þaðan. þá tóku þeir því illa og hjeldu upp teknum hætti. Jafnvel rjeðist einn þeirra að dómaranum og reyndi til að berja hann. Þetta var nú kurteisin og þakklætið fyrir að fá að horfa ókeypis á íþróttakeprrina. Drengir sem haga sjer svo illa ættu aldrei að fá að koma framar á völl- inn. Starfsmenn mótsins þekkja þá nú all-flesta og mun haft eftirlit með framkomu þeirra framvegis. En keppendum og starfsmönnum þakka jeg öllum fyrir mótið. sem var þeim til sóma. K. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.