Morgunblaðið - 14.09.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1934, Blaðsíða 1
fflkaMtftfc tiftfaU. , iWmimKamvmvsmBmammiB 21. árg., 217. tbl. — Föstudaginn 14. september 1934. Isafoldarprentsmiðj a hJT. GAM LA BÍÓ Dóttir fiskimaniislns, gullfalles: o,e; efnisrík sjó- 1 mannamynd í 9 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Mayer. — Aðalhlutverkið | leikur. MARION DAVIES. í. S. í. Danska iþróftaljelagið. Lördag d. 15. September indbyder Dansk Idrætsforening Med- lemmer með Gæster til festlig Sammenvær og Bal 1 Oddfellowbuset, Kl. 10, stort Jassorkester. Billeter a Kr. 2,50 for Medlemmer, Kr. 3.00 for Gæster. Billeter faas lios Barber Orla Nielsen, Laugaveg No. 11 og lios Optiker Bruun, Laugaveg No. 2. Kl. 11, 12 og 121/a, danser Frk. Helene Jonsson og Herr Eigild Carlsen — VALS — CAKIOCA — STEP. BESTYRELSEN. dansarnlr 1. dansleikur S. G. T. á vetrin- um verður í Góðtemplarahúsinu næst komandi laugardagskvöld, 15. þ. m.. og byrjar kl. 914. Áskriftalisti liggur frammi í hús- inu (sími 3355 og' 3240), og ei' á- ríðandi, að rita sig á listann, því aðrir en áskrifendur fá ekki að- g'öngumiða. Miðarnir sækist í Góð- templarahúsið á laugardag kl. 5—8. — Viðurkend ágætis hijómsveis. Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur. Eigendum húsanna tilkynnist. að eftirfarandi ljósatæki verða keypt eftir útboði fyrir sameiginlegan reikning: Útilugtir og lampar í þvottahús, baðherbergi, eld- hús og geymslur. Amold Földesy Hljómleikunum í kvöld í Gamla Bíó er frestað vegna veikinda til þriðjudagskvelds 18 sept. kl. 7.30. Pantaðir aðgöngumiðar gilda fyrir hessa hljómleika. Httlilfl heldur áfram með fullum gangi. Grammófónar og plötur fyrir hálfvirði. 10 til 25% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. HL J ÓÐFÆRAVERSLUN Lækjargötu 2. Gefins meðan birgðir endast. 1 túpa af Tokalon með Biocel, hrukkueyðandi kremi, með hverri dós af púðri, sem keypt er. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hobbi, Hafnarstræti 10. Sími 4045. Móðir mín, Helga Sigríður Auðunsdóttir. Brekkustíg 3 A. andaðist 12. þ. m. á Elliheimilinu. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Reykjavík, 14. sept. 1934. Karl A. Jónasson. 10SÍPH RDilH, LTD., HULL, framleiðir 13 e C3 40 CS J3Í J- C3 C C3 JsS ce C CJ SKŒŒES Kffa Biá Konuþjófunnii. (The Worftan T stole.) Skemtileg amerísk tal- og tónmynd' sanikv. liinni víðfrægu- skáldsögu TAMPICO eftir Joseph Hergsheimer, sem’ f jallar um mann sem ekki þekti gamla b'oðorðið: Þú skalt ekki girnast. Aðalhltuverk leika: JACK HOLT, FAY WRAY óg NOAÍI BEERY. Aukamyndir: Rakarinn frá Jazzvilla Nautaat í ýmsum löndum söngva og skopmynd. skemtileg fræðimvnd. Börn fá ekki aðgang. Lilju smjörlíki kemur í dag í búðirnar og kostar kr. 1.30 kílóið. Smjörlíkið er framleitt af smjörlíkisverksmiðjumim hjer í bænum, eftir ósk F. M. R. Ffelag matiröriikmipniaiiina s iieykfavik. Eadmanna§kór margar tegiiKiclir. VerÖ frá 18,75. Hvannhergsbræður. Linolenm nýkomið, í mjög fjölbreyttu úrvali. 1. Þorlíkssin & Herinnnn. Bankastræti 11. Sími 1280. £ hBlmsins besta hweltl. Búð til leigu. Verslunarpláss það, sem Blómaverslunin Flóra hefir haft, er til leigu frá 1. október. — Upplýsingar gefur PJETUR M. BJARNASON, Vesturgötu 17. Sími 3447.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.