Morgunblaðið - 16.10.1934, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.10.1934, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Kapphlaup stórveldanna I vlgbúnaði á sjó. Washington í sept. FB. og' liggur fyrir heimild frá þjóð- þinginu til þess að smíða ])au. tíjamkvæmt áreiðanlegum heim- Japanar hafa hinsvegar aukið Sldum hefir ameríska flotamála- flota sinn og endurbætt nálæg't estjórnin. hafið undirbúning að því því eins og samþyktin leyfir. Af að gang'a frá áætjun um' stórfelda samkepni mijli Bandaríkjanna og . aukningu vígbúnaðar á sjó, ef sam Japana um herskipasmíði mun komulag næst ekki um, að flota- : styrkieikahlutföllin milli Bret- Jands, Bandaríkjanna og Japan haldist, eins og ákveðið var í vafalaust leiða, segja flotamála- sjerfræðingarnir, að Bretar hefj- ist lianda um áukna herskipa- smíði, en af því mun aftur leiða. ’Washingtonsamþyktinni, sem Jap- að Frakkar og ítalir munu halda :anar vilja nú ekki lengur una við. sömu brautir og hin stórveldin. iNáist ekki samkomulag milji þess- ! Japanskir hermálasjerfræðingar .■ara þriggja velda í þessum efnum kváðu halda því fram, að Japanar og ef Japanar byrja að fram-. verði að vera undir ]>að búnir, að íkvæma þau áform, að gera her- berjast við tvö stórveldi (Rússa skipaflota sinn jafnöflugan og' og Bandaríkjamenn). Nú eiga flota Bandaríkjanna. líta amer- i'ískir flptamálasjerfræðingar svo á, að Bándaríkin verði að ráðast 'i stórfeldari flotaaukningarfram- Xkvæmdir en nokkru, sinni síðan pr -styrjöldinni lauk. Rússar engan flota, sem þeim mundi’ að gag'ni koma í ófriði við Japan og halda hermálasjerfræð- ing-ar annara þjóða ]>ví fram, að Japanar þurfi ekki að óttast her- skipaárásir heima fyrir. Benda Swansori hermálaráðherra er þeir á, að næstu flotastöðvar ann: jþeirrar steoðunar, að eigi einungis ara velda sjeu í mikilli fjarlægð 'verði Bandaríkin að smíða mörg frá Japan (breska flotastöðin í mý herskip, he]dur verði einnig að Singapore 3000 e. m., ameríska flota ’koma upp öflugum flotastöðvum stöðin á Hawai 4000 e. mj, en •á eyjum Bandaríkjanna í Kyrra- landher Japana sje svo öflugur, að Jiafi, m. a. á Aleutaeyjum, 1300 liann sje jafnoki liers hvers ann- 'anílur frá meginlandi Ameríku, á ars stórveldis. •Ouam og Samoa, og efla flota-1 Lundúna-flotamála-samþyktin stöðvarnar á Hawai og Filipseyj- gengur úr gildi 31. des. þ. á., en um. Hinsvegar telur liann óþarft | Washingtonsamþyktin gildir á- að ráðast í þessar framkvæmdir, fram, nema eitthvert þeirra stór- -ef Japánar fallast á, að sömn li]ut-1 vejda, er skrifuðu undir hana, föU gildi áfram og Washington- segi henni upp með 12 mánaða samþykt'in ákvað. | fyrirvara. Japanar virðast. liafa Bandaríkjamenn eru ^nú aðjtekið þá stefnu, að losna við allar smíða — eða í þann veginn að j bindandi samþyktir um flotamál hefja smíði á — 68 herskipum, en og' verði engin breyting þar á er þegar ’þau eru fullsmíðuð geta bert, að fyrir höndum er meiri þeir enn, samkvæmt Washington- -samþýktinrii, smíðað 78 skip til, vígbúnaðarkepni á sjó en dæmi eru til áður. (UP.). Svar við svargreinum í „Wísir“. Það hefir ekki staðið á svar- Tæpast þekkir nokkur enskur list- greinum fyrir hönd Kristjáns dómari svo skandinaviska list., að Magnússonar. Þar kemur fram hann segi slíkt, þó um eitthvað mikil heift, miklar svívirðingar og verulega ág'ætt. væri að ræða. mikill misskilningur. Jeg hefi að- Eini kaupandinn á sýningu eins bent á, að Kristján Magnús- Kristjáns Magnússonar í London son sje á rangri leið sem málari — han keypti allar myndirnar — j og vinni þannig íslenskri list ó- , var enskur auðmaður, sem út- gagn. — Meðan jeg skrifa í nefnt hafði sjálfan sig sem kong Morgunblaðið um list, álít jeg í einhverri eyju við Englands- skyldn mína að benda á það, sem strendur og síðan var tekiínn ábótavant er eins og það sem gott ' fastur fyrir fjárglæfra og er, þar sem um opinberar sýning-j áiitinn geðveikur. — Þetta ar er að ræða. -kemur Kristjáni Magnússyni ekki Það ern liéldur ekki skammir, við, en alt er þetta undarlegt. Ann þótt sagt sje um þessa menn að iars ef þessi sigur Kristjáns á þeir dekri við fólk. Það gera flest- Englandi og' í Ameríku er eins ir kaupmenn, og enn þykir það mikill og vinir hans og vanda- ékki óheiðarlegt að vera „smart“ menn vilja vera láta, þá gerir kaupmaður- En það kemur bara minst til hvað jeg segi eða meina list hreint ekkert við. j um hann. Enda er gefið í skyn Þessir svaramenn Kristjáns að það hafi eingöngu aukið að- Magnússonar benda, allir á er- j sókn og sölu á myndum hans lenda listdóma. Hví skyldi jeg hjer, svo að Kristján selur nú breita skoðun minni á Kristjáni langmest allra íslenskra lista- fyrir það, sem enskur eða. amerísk manna! Því er maðurinn þá elcki ur Pjetur eða Páll skrifar eða seg- ánægður. ir, ef jeg get ekki sjeð að í því sje ! Tíminn mun síðar leiða í ,ljós, nokkurt vit. Jeg las í danska hverjir líta rjettara á, ætti blaðinu „Politiken“ fyrir nokkru Kristján Magnússon að þola bið- síðan „kronik“ eftir Christen' int. En jeg get sagt Þorsteini Hansen rithöfund, sem verið hefir 1 Jónssyni, sem svo vel segist hafa við blaðamensku í London síðustu vit á „list“ og „gentlimennsku", 6—7 ár. Hann lýsir þar enskri að í stórborgum sem London og blaðamensku. Hann segir að á j París, sjer maður bæði g'öfuga og Englandi sje ein stjett blaða-jlíka mjög svo ógöfuga vinnu á manna, sem ekki sje til í Dan- | borð við það smekklausasta sem mörku, svo kallaðir „Pressageuts“. j hjer sjest. Hvorttveggja hefir sína Þeir hafi þar kontora og starf dýrkendur, en það er ekki sama þeirra sje í því fólgið, fyrir borg- j tolkið, sem hrífst, af hvorutveggja. un, að lioma inn í öll blöð j Jeg legg' lítið upp iir hrósi reklame“ um listamenn, leik- Kjarvals, því að hann hefir talað að halda þanni gvið mig og fleiri lista- lifandi í menn, að auðsætt er að á dómum hans er ekkert byggjandi. Enda liefir hann oft áður uppgötvað ur vill og það er birt., ekki sem hin og þessi „geni“, sem síðar Hvíta mansalið. Að undanförnu hafa gengið sögur um fjelagsskap, sem versl- aði með ungar stúlkur og sendi þær til Norður Ameríku og Suður Ameríku. Og nú hefir liomist upp > um fjelagsskap þenna. Fyrir nokkru sögðu tvær stúlk- ur upþ stöðum sínum iijá firma í London, og skömmu áður höfðu þrjár stúlkur hjá sama firma strokið þaðan. Þetta þótti mjög grunsamlegt og' var Scotland Yard tilkynt. Komst lögreglan þegar á snoðir um það, að allar þessar stúlkur liöfðu haft kynni af út- lendingum og farið með þeim til meginlandsins. Nokkru seinna komu þessir út- lendingar ,fjórir saman, aftur tii London, en þá voru stúlkurnar ekki í för með þeim. Voru þeir tWt teknir fastir, og viðurkendu þeir þá að stúlkurnar hefði orðið sjer samferða til París, en horfið þar- En lögreglan ljet sjer það ekkí nægja. Hún hélt rannsókn áfram og komst, að því, að stiilkurnar höfðu verið sendar til Marseille. Þar lá skip, sem mansalarnir höfðu leigt, og ljetu bíða þar með an. þeir voru að smala saman nógu mörgum stúlkum. Og þegar þeir þóttust hafa náð í nógu margar, sigldi skipið með þær til Norður Ameríku, sldldi nokkrar þar eftir, en lielt svo áfram með Itinar til Suður Ameríku, þar sem þær voru svo settar í vændiskvenna búr. Mlunaiiiidi fyrir ný iðn- og iðju- fyrirtæki. Emil Jónsson flytur, fyrir til- mæli stjórnar Landssambands iðnaðarmanna, frv. um hlunn- indi fyrir ný iðn- og iðjufyrir- , tæki. Hlunnindi þau, sem frv. fer fram á, eru fólgin í því, að þeg- ar stofnað er nýtt iðn- eða iðju- fyrirtæki í þeim greinum, sem því, kvaddi Ólafur Thors sjer hljóðs og sagðist geta tekið undir öll rök flm. fyrir þessu j frv. Frv. væri að vísu ekki stór- I vægilegt, en tvímælalaust spor í rjetta átt. Ríkissjóð og bæjar- fjelög myndi ekki muna miklu þann skattmissi sem af frv. leiddi. En ákvæðið um 3 ára skattfrelsi myndi verða mönn- um hvatning til að hefjast handa um ný iðnfyrirtæki, en ara og rithöfunda til nafni þessara manna huga fólksins. Maður getur feng- ið skrifað um sig', hvað sem mað- ,,inserat“, en sem grein í gagn- rýnisdálki hlaðanna, sem frá hlöð- unum sjálfum runnið. Þetta vita allir, en samt þykir þetta gagn- legt. Jeg segi ekki að listdómarnir um Krst.ján Magnússon sjeu þann- ig til orðnir, en ótrúlegt er að nokkrir samviskusamir og þektir listdómendur skrifi svo ljelegar hefir horið lítið á- Það er leitt að alt þetta mál hefir orðið um Kristján, enda mun jeg hjer láta staðar numið. En kynlegt þykir mjer, að hjer þjóta. npp bæði leikir og lærðir, þegary ljelegum málurum er eitt- hvað andmælt, en enginn hreyfir sig er góðir listamenn verða fyr- ir linútukasti í skrumgreinum um og lausagopalegar greinar, sem þessar voru. T- d. st.óð í einni 11 jelegustu listfyrirbrigði. að Kristján Magnússon væri mesti landslagsmálari í Skandinavíu. Jón Þorleifsson. , , . , „ „ , svo sem komið væri lögum Is- ■ ekk1 hafa venð síarfrælitar hjer j ien(iinga nú, væri það þióðar a andi aður, skal fyrsta fyrir- nau6syn. Kva5st Ö1 Th að visu tætað i hverri grein vera und- vcra þess fnllviss> að veg, anþegi grei s u a tekju- og hnattstöðu íslands og hinna ríku e.gnaskatt. , nkissjoð og á út- fistimiða við strendnr landsinSj svan i bæjar- eða sve.tarsjóð, myndi mannsorkan best hag. ‘ ", e. ,lr Þa5.,Var stofnað' nýtt við framleiðslu sjávaraf- f rirtækri'aS' °g *ðju' urða, ef sölu þessara afnrða y ‘ væri engar skorður settar. Nú 1) sem framleiða vörur, er ekki væri það alkunna að svo væri. Þess vegna yrðu íslendingar að leggja inn á nýjar brautir. í þeim efnum væri tvímælalaust eins og nú stæði til mikilla far- sælda að efla iðnaðinn. Alþingi hefði að undanförnu sint þeim málum alt of lítið og væri sjálf- sagt, að freista þess að úr yrði bætt. Þess væri að vænta að málsvarar iðnaðarins utan þings bæru fram óskir sínar til Al- þingis eða einstakra þingflokka og væri þá sjálfsagt að sýna þeim málaleitunum alúð og vel- vilja, en frv. væri einmitt fram borið fyrir tilstilli Landssam- bands iðnaðarmanna. Skoraði Ól. Th. á þingmenn til fylgis við þetta mál. Var frv. svo vísað til iðn- nefndar. hafa áður verið búnar til hjer á landi, 2) sem við framleiðsluna nota nýjar aðferðir, sem ekki hafa verið notaðar hjer áður og í verulegum aðferðum eru frábrugðnar eldri að- ferðum og taka þeim fram, og 3) sem til framleiðslunnar nota innlend hráefni, er ekki hafa verið notuð hjer áður. Frv. var til 1. umr. í Nd. á (laugard.Er flm. hafðimælt fyrir Celtex dömubindi er búið til úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 anra- Latígavegs Apótek. Þýskaland og U. S. A. London, 1|5. okt- FU. Þjóðverjar liafa í dag tek'ið tvennar ákvarðanir, sem hafa áhrif á afstöðu þeirra til Banda- ríkjanna. Þeir, liafa nú sem sje ákveðið, að segja upp verslunar- samningum við Bandaríkin, og þeir liafa einnig tilkynt, að þeir mun aðeins greiða amerískum hluthöfum í Dawesláninu 75% af vöxtum þeirra. Hluthöfum 7 ann- ara landa greiða þeir vextina að fuílu. Reimin varla mjer til meins mun, þótt saman skeytist. Hringdu til mín undir eins ef að nokkuð breytist. Uftiyggíngarfielasið Andvaka Ísíandsdeiídín. Líftryggingar. / Bamatryggingar. Hjónatryggingar. Nýkomlð ffölbreytt lir- val af §amkvæmi$kfóla- I efnum af nýjustn gerðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.