Morgunblaðið - 16.10.1934, Side 6
I
MORGUNBLAÐÍÐ
íþróttaskólinn á ÁlafossiNámskeiðfyrirunglinga’14—18 ára,erbi;rjað*Nokkrir nemendur geta komist að nú te^ar-
Upplýsingar á Afgr. Álafoss.
Góðar bækur:
Sagu Eiríks Magnússonar.
Æfi Eiríks Magnússonar var
' Svo nátengd sögu þjóðarinn-
ar á hans tíð, að svo má
segja að hvorttveggja væri
samofið- íslendingar eiga Ei-
■ ríki svo mikla þakkarskidd
að g'jalda, að þeir mega ekki
| ‘ láta nafn hans gleymast.
Rit Jónasar Hallgrímssonar.
Þetta ■ er fyrsta sinn sem
heildarútgáfa kemnr út af
ritum þessa vinsæla 1 jóð-
skálds íslensku þjóðarinnar.
f Fram að þessu hefir al-
menningi lítið verið knnn-
; ög verk hans í óbundnu
í máli. En Jónas var jafnvíg-
■ i.i, n ;ú!r á hvorttveggja-
r . , : ;J . .
Bit; um jarðelda á íslandi.
Markús Loftsson bóndi á
' i Hjöríeifshöfða skrifaði þessa
1 ’■ • bók og er hún eina heildar-
' ■ ritið um þessi mál- Lýsing-
‘‘ii' á'rnar í bókinni verða ó-
, gléymanleg'ar hverjum þeim
' sem einu sinni hefir lesið
f þœr.
Fjórar sögur.
: Þetta er lítil bók, aðeins 100
blaðsíður. En í henni er
■ söguþáttur, sem er merki-
légur fyrir margra hluta
í . sakir. Er það Ferðasaga
Eiríks víðförJa, eftir hand-
riti Ólafs Davíðssonar,
fræðimanns. Eiríkur fór
víða um heim og segir
skemtilega frá.
„Gnllfoss,
,fer annað kvöld kl. 8 í hraðferð
vestur og norður. Aukahafnir:
\ .
íálknafjörður og Þingeyri.
Fárseðlar óskast sóttir fyrir há-
degpi á morgun.
„ffoðafoss11
fer á föstudagskvöld (19. okt.j
rnn Vestmannaeyjar til Hull og
Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi á föstudag.
Hrínourinit
Fundur í dag, þriðjudag, 16.
október á Hótel Borg, kl. 8y2. —
Itædd vehða ýms málefni er liggja
fyrir.
Stjórain.
Útför
Alexanders konungs
Samkvæmt Lundúnafrjett á
sunnudaginn kom jugoslafneska
herskipið „Dubrovnik‘‘ til hafn-
arborgarinnar Split (Spalato)
í Dalmatíu þann dag með lík
Alexanders konungs. í fylgd
með skipinu voru öll önnur her-
skip Jugoslafíu, frönsk herskip,
sem höfðu fylgt því alla leið
frá Marseilles og ensk herskip
úr Miðjarðarhafsflotanum, sem
slegist höfðu í fylgdina utan
við hafnarborgina.
Eftir stutta en viðhafnar-
mikla minningarathöfn í Split
var lík konungs flutt með auka-
lest til Zagreb í Króatíu.
f skeýti frá United Pressj til
F. B. sem sent var frá Zagreb
í gær, segir svo:
Lík Alexanders konungs var
flutt hingað í dag. Bændur Ög
borgarar voru þúsundum sam-
an viðstaddir þegar líkfylgdin
fór um götur Zagreb, og eins
flyktust menn í þúsundatali á
járnbrautarstöðvar þær, sem
komið var við á á leiðinni frá
Spalato.
Lík konungs var flutt til Bel-
grad á sunnudagskvöld. Sama
dag lagði hertoginn af Kent
á stað frá London til Belgrad
til þess að vera við jarðarför-
ina sem fúlltrúi föður síns,
Bretakonungs. Hann fór í flug-
vjel til París.
Hver var sá er myrti
konunginn ?
Lögreglan hefir ekki
uppgötvað enn hverr-
. ar þjóðar hann var.
Belgrad 15. okt. FB.
Samkvæmt opinberri tilkynn
ingu er talið sannað, að bana-
maðúr Aiexanders konungs hafi
ver'fð Vlada Georgieff, búlg-
arskur maður, fyrverandi bíL,
stjóri Ivan Michailov, höfuðs-
manhs makedopiska byltingar-:
flokksins. (UP).
París'ife^rKÍIciitjþ'H,
SSmkvæmt upplýsingum frá
lögreglúnni 'nö'fir maður að
nafni Wan Rajtitch, sem hand
fekinn var vegna gruns um þátt
teku í konungsmorðinu, skýrt
í einstökum atriðum frá því
hvernig samsærismennirnir
bjuggu sig undir að drepa Al-
exander konung og fram-
kvæmdu þennan ásetning sinn.
Samþvsemt játningu Rajtitch
voru þeir fjelagar um skeið á
ungverskum búgarði og æfðu
sig í því að skjóta af skamm-
byssum. (UP).
London 15. okt. FÚ.
Lögreglan virðist vera í nökk
urpm vandræðum með það, að
ákveða þjóðérni mánnsíns, sem
myrti konung Jugoslafíu. í?ú
er svo að sjá, að hann sje búlg-
arskur þegn og flóttamaður frá
byltinguhhf'Ú Makedoniu, mað-
ur sem búlgarska lögreglan hef-
ir leitað að undanfarin ár.
Landbúnaðarráðherrann
talar svart
um kreppulán bænda.
Svo sem kunnugt er, hafði
stjórnin hinn 14. ágúst síðast-
liðinn, gefið út bráðabirgðalög
um breyting á Kreppulánasjóðs
lögunum, þar sem lánskjörun-
um var breytt þannig, að árs-
greiðsla lánanna (vextir og af-
borganir) skyldi vera jöfn öll
árin.
Landbn. Nd. fekk þetta mál
til meðferðar og fjelst á breyt-
inguna, er meirihl. nefndarinn-
ar leit svo á, að óþarft hefði
verið að gefa út bráðabirgðalög
um þetta, þar sem svo stutt
hefði verið til þings.
Ut af þessu reis landbúnað-
arráðherra rauðliða upp og
hreitti úr sjer skætingi til meiri
hl. landbn. En í því sambandi
sýndi ráðh. betur en nokkru
sinni áður, hve gersamlega hann
er úti á þekju í kreppulánum
bænda.
Sem dæmi má nefna það, að
ráðh. sagði hvað eftir annað
í þinginu, að bændur hefðu í
hundraðatali beðið eftir pen-
ingunum úr Kreppulánasjóði ög
því hefði verið nauðsyn á að
gefa út bráðabirgðalögin!!
Varð þá Hannes Jónsson til
að benda landbúnaðarráðh. á
það, að bændur hefðu ékki
fengið eyri úr KreppuláhasjóðL
enda aldrei til þess ætlast. —-
Kreppulánasjóði hefði verið
ætláð alt aúnað verkefni, se.m
sje það, að greiða »ýr skuldum
bænda. — Skuldheimtura-eníi.
bænda hefðu því fengið úr
sjóðnum peninga, en þö' áðal-
lega skuldabrjéf. Veghá bænda
hefði því ekki þurft að flýta
afgreiðslu Íapánfiá!;. þeih myndu
yfirRitt , héíst 'Káfá kósið' að|!
ekkert lán nefoi ’Verið véitt
fyr eþ ’eftir 1.5. nóvember, en
þá er fyrsti gjalddagi lánanna.
, .Vegna þess hvað landbúnað-
arráðh. talaði svart í þessu máli,
spunnust raiklar umr. í deild-
inni, (voru alls fluttar 23 ræð-
,ur), sem aðallega gengu út á
það að kenna ráðherranum og
öðrum viðlíka óvita, sem þátt
tók í - umræðúnúm, Gísla Guð-!
'múh’dssýni 'rítstjófa/ • 1,1 íni*'A j
.ifjín go nii-j
____,. ■
' »oHó8 .198« i •lísð*'f
v.LhrC'
V—i—-rtríirnov k l/,. ,
□ E<M, 5934Jgl6rirj.'S”ýf ,
Veðnð í gær- Í^gær .(siinnuoag)
S-.V-. ■!• F Biál.iía J.
var læao tynr a,ústan Iand ogofh,
• . KI A JDÍ ,nr>agffll- -í
hvassri N-att um altjand og ij<J;
ingu eða slyddu'nor|aMándsV‘Nu
liggur stórt, liáþrýsf''yfír aust
anverðu Atlants'hafÚ^g hær norð-
ur yfir ísland og Gramlánd. Fylg-
ir því kyrt veður hjer a, Iqnflí’ ’og
víðast 'þurt, með 0—6 sí. Intái
. njnlúuiL iioa
Yfir Atlantshafinu vestanyerðu og
við V-strönd Grænlands er'_ hýtl' I
lægðarsvæði, sem þokast NÁ-erEir
og mun brátt veitá hlýrra lofti
^urjnan af hafi norður yfir Islánd.:
>íæsta sólarh'ring n'mn vindúr }>ó
íi’jj.íi msoníev • ■ pFjnalBriaYd Jjt ■
• • | i;'' ;: t • u v A •!«*ffii>í |
.■m'/ '
Frakka 01 fataefnl
nýkomin.
iinir Eiiirsm
klæðskeri, Hafnarfirði.
Hið íslenska kvenfjelag
heldur fund í K. R.-húsinu, þriðjudaginn 16. okt. kl- 8 e h.
Fundarefni: 1) Þuríðip- Bárðardóttir, ljósmóðir: FrumvalI
Jandlæknis um heilbrigðismál kvenna. — 2) Fulltrúar lcosnir
Bandalag'sfund. STJÓRNlR
Heilsufræöi-
syning
Læknafjelags Reykiavíkur
í dag.
n 7 1
Seinasta kvikmyndasýning fyrir almenning Kh
Gamla Bíó. Sýnt verður: Hjartað, Blóðrásin, Önduna1
starfsemi, Vinnuhyggindi (heilsufræðisleg gamanrnyliu/’
Skýringar flytur Lárus Einarson læknir. — AðgÖngl1
miðar 50 aura fyrir fullorðna, og 25 aura fyrir börn.
Kl. Si/j flytur próf.- Guðmundur Thoroddsen elin
á sýningunni í Landakotsspítala um heilsuvernd bainS
háfandi kvenna.
Á morgun, (miðvikudag)
Sýnir Þórður Þórðarson læknir nokkur atriði úr HjáÍP
yiðlögum kl. &/> á sýningunni í Landakoti. Kl. 9
Jón Jónsson læknir erindi þar um tennurnar.
Silki-undirföt
nýkomtð í
1!Ty> ' ■• ; ....
verða V-lægur hjer á landi með
dálít.illi úrlíomu víða á N- og V-
]andi- .ijiaáhj,
Veðurútlit í Ryíkjvdag-. V-gola.
Skýjað loft en úrkomulítið.
G. Björnson þakkar: Alúðar
Takkir til allra þeirra, og þeir
vhrií margir, — sem komu heini
fil jdíu eða sendu mjer lweðju-
sír-iý/t' á sjötugsafmæli mínu, s.jer-
stak'lega ber. mjer þS að þakka
ýmspúr'.-vij'ðingamönnum, merkutn
ríkisstofnunum og ’ þjóðkunnum
fjelögum. — Kærar þakkir. G.
Björaaon.
1 ftéy' enn úti. Samkvæmt , út-
vafþsfrjett úr Dýrafirði hafa þar
úi’n‘s’véitír verið sífeld votviðri að
unhanfíiríiu. Talsvert mikið af
heyurn er enn úti í Önundarfirði
og''ýí'ðár. Mikil snjókoma var þar
á siyíhúdag'snótt og sunnudag.
ÍIíBfffll, i,‘". -
Öler-
fl-
laihErbergisðhöld
Sápuskálar, Svampskálar,
hýllur, Handklæðastengnr
nýkomið.
Ludvi^
Laugaveg ló-
Ný sendind
af dilkakjöti úr Borg^r
kemur í daK-
Kaupffcí0^
SímilSH-