Morgunblaðið - 28.10.1934, Síða 3

Morgunblaðið - 28.10.1934, Síða 3
MORGUNBLAÐIB 3 Stjórnarliðið mfólkurlögin aðarrerð fyrir afurðirnar. Um það sagði hann: „Það er jafnmikil fjarstæða að ætla sjer að reikna út sann- ▼irði mjólkur eins og annara vara. ' Það er hvergi nokkurs staðar framkvæmt til lengdar að binda verð framleiðsluvör- Blöð stjómarinnar eru að ilsk- awt út af yfirlýsingu Sjálfstæð- irflokksins í sambandivið Mjólk ■rsölumálið. Mjer er vel kunnugt af hverju reiði stjórnarliðsins er runnin. Tímamenn höfðu heitið bænd- mn því, að lækka eltki mjólk- ■* fyrst um sinn. Sósíalistar hinsvegar voru komnir í sjálfs- keldu vegna frumhlaups Sig- mrðar Einarssonar og Alþýðu- b'lkðsins, sem boðað hafði 7—- í aura verðlækkun á mjólkur- Mtir. Nú heimtuðu sósíalistar, að bændur færðu þeim stóryrð- mm fórnir, og höfðu í hótunum vifi landbúnaðarráðherra, sem tekið hafði að sjer að vernda kag bágstaddra bænda. Eins og iyr, urðu Tímamenn að láta mndan síga, og ráðgert var að veírja árásina á bændur með að segja þeim að lækk- mkin hefði verið óumflýjanlegt jikilyrði til þess að tryggja sam- þykt mjólkurlaganna á Alþingi. Yfirlýsing Sjálfstæðismanna kæfði þá blekkingu í fæðingu. Tímamenn hafa nú engin fram- kærileg rök fyrir svikunum við bændur, önnur en þau, að þetta *je hú það, sem þeir að þessu rfnni verði að greiða fyrir þá áaægju að fá að vera í sambúð við sósíalista. Af þessu stafar reiðin. Þessi reiði stjórnarliðsins hef- ir alveg borið skynsemina ofur- Hði. Kémnr það hvað glegst í |jós í grán, sem birtist í dag- lllaði Tímamanna og mun vera mftir Jónas Jónsson. Þar segir meðal annars: „íhaldsblöðin rægja lögin og míða þangað til lögin hafa hlot- ifl almennar vinsældir, en íhald- « almenna andstygð. Þá snýi’ ólafur Thors um áliti sinna lilaða og síns flokks ........ Þegar Framsóknarflokkurinn kefir borið fram eitt þýðingar- krlsta umbótamál landbúnað- arins, hefir skapað því álit, kraust og vinsældir, þrátt fyrir *íð og róg íhaldsblaðanna, þá Srreða alt í einu við smjaður- knngur íhaldsins: Við erum ■aargir með málinu, en varið ykkur á Framsóknarflokknum, það veltur á þeim.“ Hjer er ekki aðeins fullyrt sið Tímamenn hafi haft alla for- ystu þessa máls, heldur og að Bjálfstæðism#nn hafi frá Önd- ▼erðu „rægt það og nítt“, alt tíl þessa dags, að „Ólafur Thors anýr um“ eins og „smjaður- tonga“, og segir „við erum margir með málinu.“ Fyrir bændum, sem vænta »jer góðs af þessu máli, og ýms- ■m Reykvíkingum, sem enn eru því andvígir, þarf nú ekki að Bifja upp sannleikann. Aðrir kynnu að hafa gaman af því, aínkum þeir, sem ekki hafa kynst nægilega vel skynsemis- aaiauðri ósvífni Tímaliðsins í flntningi þjóðmálanna. Mjólkurmálið er fyrst flutt á aðal-þinginu 1933. Fyrsti flutn- ingsmaður og framsögumaður málsins flutti um það all-ýtar- lega ræðu þegar við fyrstu um- ræðu málsins í neðri deild Al- þingis, og sýndi fram á annars vegar, hver nauðsyn bændum væri á því, að fá slík ákvæði lögfest, en hinsvegar að Reyk- víkingar þyrftu ekki að óttast að bændur misbeittu valdi sínu. Um tilgang frumvarpsins seg- ir flutningsmaður: „Með frumvarpi þessu er stefnt að því tvennu: 1. að bæta hollustuhætti um meðferð mjólk ur í kaupstöðum og kauptúnum, þar sem því verður við komið, með því að fyrirskipa að þar verði aðallega seld gerilsneydd mjólk og hreinsuð- Mjólk, sem framleidd er innan kaupsj;aðar eða kauptúns og seld er beint til neytenda, er þó undanþegin þessu ákvæði, en þó að sjálf- sögðu látin vera háð heilbrigðis- eftirliti. 2. að styðja að skipu- lagningu á mjólkursölu og gera með því kleift að draga úr hin- um gífurlega kostnaði, sem legst á mjólkina með þeirri til- högun sem nú er á útsölunni.“ Um öryggi neytenda gegn háu verðlagi, segir flutnings- maður: „Bændur á þessum svæðum eiga við það skarðan hlut að búa, að þeir telja sig ekki eiga úr háum söðli að detta, og kjósa sjer ekki annað fremur, en að sanngjarnir dómbærir menn kynni sjer aðstöðu og hag bú- rekstrar *þeirra, og ákveði svo verðlagið eftir því, sem brýn þörf krefur. Annað fara þeir ekki fram á, og jeg hygg að Reykjavík geti ekki með sann- girni kosið sjer annað betrá hlutskifti. Því þó það megi vel vera, að samkepni bænda um mjólkursöluna í Reykjavík, nái því marki, að verðfella mjólk- ina svo gífurlega, að bændur sligist undir búskapnum, eins og nærri stappar, þá verða afleið- ingarnar þær, að eftir vissan og takmarkaðan tíma, heltast það margir bændur úr lestinni, að verðið rís aftur, og þá e.t.v. úr hófi. Til þess að byrirbyggja óeðlilegar sveiflur, og með sam- eiginlega hagsmuni framleið- enda og neytenda fyrir augum, er þetta frv. því fram borið.“ Jónas Jónsson varð fyrir góð- um áhrifum af rökum flutn- ingsmanns. Hann tók vel í mál- ið, og sagði meðal annars: „Hugsunin bak við þetta frumvarp er að koma á því skipulagi um mjólkursölu til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar að engin óeðlileg samkepni skapi óeðlilega eyðslu. Það er t. d. eyðsla að hafa of marga útsölustaði.“ Ekki vildi þó Jónas Jónsson unna bændum þess að fá kostn- unnar við útreikning á fram- leiðslukostnaði.“ Umræðurnar um þetta mál eru prentaðar í B-deiId Alþtíð. 1933, bls. 2532—2616. Af því, sem hjer er tilgreint sjest m. a. að Jónas Jónsson fylgdi flutn- ingsmanni þess að öðru en Wí að J. J. vildi ekki að bændum yrði trygður allur framleiðslu kostnaður mjólkurinnar. Eftir er nú aðeins að skýra frá því, að flutningsmaðurinn, leiðtogi Jónasar Jónssonar í þessu máli var sami Ólafur Thors, sem Jónas Jónsson segir nú um, að „rægi lögin og níði þangað til lögin hafi hlotið al- mennar vinsældir“, og sje „smjaðurtunga“, sem „snúi nú um“, þegar Tímamenn hafi „skapað því (málinu) álit og vinsældir". Það verður ekki misvirt við pig, þótt jeg taki mjer orð Jónasar Jónssonar í munn og segi: „Svona auðvirðilega getur enginn „flokksforingi“ lagst nema sá, er forsjónin hefir al- veg sjerstaklega vanrækt að veita nokkrar náðargjafir í vits- munum og manndómi.“ Jeg get verið mjög stuttorður um sósíalistana. Þess er engin von að Alþýðu- blaðinu takist að verja þeirra málstað, þó auðvitað sje óþarf- lega klaufalega haldið á mál- inu. Um hitt er svo ekki við mig að sakast, að stjórnin hefir spilt frumvarpi mínu frá 1933 með því að taka af bændum sjálfs- forræðið yfir málefnum sínum. í fyrra stóðu sósíalistar allir sem einn gegn málinu. . Nú þykjast þeir vera ákafir fylgismenn þess. I fyrra töldu þeir löggjöf þessa svívirðilega árás „hring- anna“ á fátæka alþýðu í Reykja vík. — Nú eru þeir að vemda alþyð- una gegn ,,hringunum“ með því að samþykkja sömu löggjöf. Jeg man ekki meiri snúnings- hraða í neinu þjóðmáli. Lesendur geta nú skemt sjer við að íhuga hvernig blöð stjóm arinnar haga sjer í þessu mikla vandamáli bændanna. Tíma- menn þurfa að breiða yfir það, að jeg flutti þetta mál fyrstur inn á Alþingi, en sósíalistar þurfa að draga athyglina frá því, að í fyrra voru þeir alger- lega andvígir þessari löggjöf. Og báðum verður sama á. Umhyggjan fyrir þessu þarfa þjóðmáli snýst upp í níð um þann, sem bar það fyrst fram á Alþingi. Ólafur Thors. Ungmennadeild jSily sa varnaf j e- lags íslands byrjar vetrarstarf- semi sína í dag kl. 4, með fundi í Varðarhúsinu. Væntir st.jórnin þess að meðlimir deildarinnar, og O. J. K.-Kaffi handa góðum gesti! Ekkert sælgæti er kærkomnara. F. U. J. Hafnarfirði. Dansleik heldur F. U. J. í dag, sunnudaginn 28. þ. m. á Hótel Björninn kl. 9. — Þriggja manna hljómsveit. . F. U. J. dansléikir bestir. Prófhattar þeirra, frk. Ragnhildar Ólafsdóttur (Hattaverslun Margrjetar Levi), frú Sigrúnar Kærnested, frk. Guðrúnar Guðbergs- dóttur og frk. Arnfríðar Jóhannesdóttur (Hattabúðin, Gunnlaug Briem, verða §ýndir í glugga \ ÐaHabúðarinnar ______________Auaturatrætl 14. Vera Simillon Túngötu 6. Sími 3371. Ókeypis ráðleggingar á mánudögum kl. 6%—TVá e. h. Sjerstakur viðtalstími fyrir karlmenn, mánudags- og fimtudagskvöld. kl. 8—10. §aumanámskeið. Byrja 1. r^v. — Kvöldtímar. Saumastofan, Veltusundi 1. Sími 2759. i þeir sem ætla að ganga í hana, upp sprenghlægilega gamansögu. fjölmenni á fundinn í dag. Og Fyrir þá sem ætla að ganga í e.kki ætti það að draga úr fund- deildina skal þess getið, að árs- arsókninni, að Reinh. Richter les gjaldið er ein króna. — Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.