Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 1
S 3amla Bíd Hótel Atlanlic. Afa.rskemtileg' þýsk talmyncl og gamanieikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HnnvOidra og er nafn hennar eitt, nægi- leg trygging fyrir fjörugum og skemtilegum leik. iwftn nTuivut Á morgun. lepol í nalll 2 sýningar kl. 314 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. EYKJAFOSS NVIINMI* 06 HMlNUTISVOKti. VKVIIIN Hafnarstræti 4. — Sími 3040 Grœnmetl allskonar. Aðallnndnr Skipstjóra og stýrimannafjelags- ins Kári, Hafnarfirði. verðnr hald- inn, fimtudaginn 15- þ. m. kl. 8y2 e. h., á Hótel Björninn. Dagskrá samkvæmt 9. grein fje- ‘ lagslaga. STJÓRNIN. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur. Fundur í Baðstofu iðnaðarmanna laugardaginn 3. nóv. kl. 8I4 síð- degis. 1. Nefndarálit (nemendanefnjdin, verðlistanefndin). 2. Önnur mál. STJÖRNIN. Skemtiklúbburinn „Carioca“. Daiilallur. -- Oinssfalap. í Iðnó í dag kl. 10 síðdegis. Heiene Jónsson og Egild Carlsen, sýna Carioca. Hljómsveit Aage Lorange. Nýtísku ljósabreytingar. Skírteini afhent og aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 síðd. í dag. Hinn nýi Carioca-söngur á hverju skírtéini. Kvðldsbemtnn heldur kve’nfjelagið „Hringuriim“ í Góðtemplaralnisinu í Hafnar fiyði, laugardaginn 3. nóvember. , Skemtiskrá: Tvöfaldur kvartett sýhgur. v Herra Brynjólfur Jóhannsson les upp, Tvöfaldur kvartett syngur. Dans. Ágætir harmonikuspilarar spila. Húsið opnað kl. 8]/2. SKE.MTINEFNDIN. ] Stórfengleg ensk tal- og vikmynd, bygð á sögu- Katrínar II., sem talin var mesti stjórnandi Rússlands, eftir Pjetur mikla. Aðalhlutverk leika: Dou$>Ias Fairbanks (yngri) og hin heimsfræga þýska „karekter“-leikkona. Elisabeth Bergner 0. n. Þetta er ein af hinum stórfenglegu og skrautmiklu, sannsögulegu kvikmyndum, sem gerðar hafa verið með ærnum kostnaði, og hefir hlotið lof ströngustu listdómara um gjörvallan heim. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Tilkynnir. Þeir samlagsmenn, sem ætla að skífta um lækna við næstu áramót, verða að tilkynna það skrifstofunni fyrir 1. desember næstkomandi. Ath. Koma verður með iðgjaldabækurnar svo að hægt sje að færa breytinguna inn í þær. Hinn árlegi basar Templara í Reykjavík, til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð Reglunnar. verður opnaður í Templarahúsinu sunnu- daginn 4. nóv. kl. 3. e. h. — Þar verða margir eigulegir munir á boðstólum: Nærfatnaður, sokkar, vetlingar, treflar, púðar, vesti, peysur, og allskonar dúkar bæði heklaðir og prjónaðir. — Þeir, sem gefa ætla muni á basarinn komi þeim í templaráhúsið fyrir hádegi á sunnudag. Styðjið basarnefndina með gjöfum, eflið húsbyggingarsjóðinn með því að koma á basarinn og kaupa vörur þær, sem þar verða á boðstólum Géðar vörur. Lágl verð. Basarnefndín. maiveikasýoing Sveinn Þórarinsson og kona hans opna málverka- sýningu á Kirkjutorgi 4 í dag (3. nóv.). — Sýningin verð- ur opin dagl. til 12. nóvember kl. 10—9. >••••••••• • • • *• <*••••• •••••••••••••••••• •-•• • • ••••••< Kærar þaklcir til allra \fina og kunningja nær og fjær, er sendu mjer heillaóskir og gjafir á 50 ára afmæli mínu. Magnús Þórðarson, frá Móum. Landsnálaíjelaglð Vflrður heldur fund í Varðarhúsinu í dag, kl. 8l/2 síðdegis. Ilmræðuefni: Þlngmál. Frummælendur: Pjetur Halldórsson alþm. og Guðrún Lárusdóttir, alþm. • • ^ Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. . ý' Stjórnin. Konan mín, Pálína Steindórsdóttir frá Leiðarhöfn í Vopna- firði, andaðist í gær að Vífilsstöðum. Ólafur Albertsson. t Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við fráfall og jarðarför móður 0g tengdamóður okk- ar, Sigríðar Jónsdóttur. Margrjet Jónsdóttir. J6n Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.