Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 6
I , 6 M n p n T' n R.T, AÐTÐ Rjúpur, Naulkföf, Hangikjöt, Kindakjöt. Verslunin Kjöt & Fiskur Símar: 3828 og 4764, Topps> syknr læ$t i cZivorpoof Hvextir þnrkaðir, allar tegundir. Nýir: Bananar, Vinber. Niðnrsoðnir t allar tegrundir. Kaupin á Gooseignunum í Siglufirði. Ahdstæðingar Sjálfstæðismanna fara í gegn um sjálfa sig. Einkaskeyti til Morgmnblaðsins. Siglufirði, íöstudag. Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í Siglufirði á miðvikudaginn var- Hófst hann kl. 3^ og stóð þangað til kl. 3y2 um nóttina. Fyrsta málið á dagskrá var káup á Goos-eignunum. Var sam- þykt tillaga þess efnis að bærinn felli frá forkaupsrjetti rauðu verksmiðjnnnar og hvíta íbuðar- hússins, sem þeir Snorri Stefáns- son og Sigurður Kristjánsson ætla að kaupa. Aðrar Goos-eignir kaupir bær- inn beint af Handeis'banken fyrir 80 þvisundir króna. Er þá kaup- verð verksmiðjunnár og íbúðar- hússins 100 þús. kr. Auk þess leigir bærinn þeim Snorra og Sigurði Gránuverk- smiðjuna um næstu 10 ár fyrir 6000 króna leigu á ári, og eiga þeir að kosta viðhald eignarinnar. Tillaga þessi er efnislega sam- hljóða fyrsta tilboði þeirra Snorra og Sigurðar, sem Sjálfstæð ismenn lögðu til að samþykt yrði í september, en þá var felt með 7 : 3 atkvæðum. Þó er sú breyting á, að 10 metra breið lóðarræma milli verksmiðjanúa fellur til bæj- arins við næstu eigendaskifti. Framsókn og jafnaðarmenn klofnuðu nm málið, en kommúnist ar snerust öfugir við fyrri yfir- lýsingum sínum. Andrjes Hafliðason, annar full- trúi Framsóknar, bar fram tillögu þá, sem samþykt var. Fyrsti full- trúi Framsóknar, Þormóður Eyólfs son, sem hafði barist með hnúum og hnefum fyrir því að bærinn, og Ferminpargjalir: Nýkomið stórt úrval af nýtísku ódýrum : Dömutöskum og Samkvæmistöskum, . Naglaáhöld, Burstasett, Peninffabuddur, Seðlaveski, Púðurdósir, Ilmsprautur og Spönsk ilmvötn. Verslunin Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. 100 hesiai afgóðrí töðu til sölunúþegar Upplýsingar í síma 2343. enginn annar yrði eig'andi að öll- um eignunum, lofaði nú að leggju frám kaup og leígutilboð fyrir sjálfan sig; jafnframt lýstí hann yfir því, áð hann legði þar út í stórkostlega fjárhættu, ef bæjar- stjórnin feldi tillögu Andrjesar. Kauptilboð þetta var þannig úr garði gert, að hann gat, hvenær sem var, gengið frá því og vildi því enginn bæjarfulltrúanna við því líta. Atkvæðagreiðsla um aðaltillög- una fell þannig' að með henni voru þrír fulltrúar Sjálfstæðismanna, Óli Hertervig, Aage Sehiöth og Sveinn Hjartarson, Framsólcnar- mennirnir bæjarfógeti og Andrjes Hafliðason og jafnaðarmaðurinn Gunnlaugur Sigurðsson. A móti tillögunni voru Þormóður Eyólfs- son, .Iðhann Guðmundsson jafnað- maður og Gunnar Jóhannsson og Þóroddur Guðmundsson komm- únistar. • . J "c Hækkun vörugjalds. Eftirfarandi tillögu flutti O. Hertervig- og var hún samþykt með öllúm . greiddum atkvæðum: 5,Þar sem ár frá ári er örðugra að innheimta útsvör í bænum, en þarfir bæjarins vaxa að sama skapi og greiðslugeta útsvars- greiðenda þverr, felur hæjarstjórn oddvita að leita heimilda Alþing- is til 100% hækkunar á vöru- gjaldi því, sem nú rennur í hafn- arsjóð, og renni sú upphæð í bæj* Arsjóð til lækkunar á áætlaðri upp |hæð útsvara. Heimilt sje bæjar- 'stjóra að undanskilja vissa vöru- , flokka hækkun á vörugjaldi. Astralíullugið Jonc§ Walles koiiiiiir heim, London 2. nóv.FÚ í Lymne var í dag uppi fót- ur og fit, er það kvisaðist að Jones og Waller væru vænt- anlegir þangað á hverri stundu. Þeir flugu yfir Lymne kl. 1,12 og lentu þremur mín. síðar. Mannfjöldinn hafði ruðst upp á flugvjelarvængina áður en flugmennirnir komust upp úr sætum sínum. Frú Waller var þar til þess að taka á móti syni sínum. Jones og Waller hafa flogið fram og aftur milli Englands og Ástralíu á 121/2 degi, töfðust þó tvo daga í Grikklandi vegna veðurs. Þeir hafa alls sett á flugi þessu 8 ný met. Hewitt og Kay eru nú um það bil að koma til Melbourne. — Þeir komu til Charleville snemma í morgun og fóru þa\- an um hæl. Ver ndartollar eru versta böl. Berlín 2. nóv. FÚ. í ræðu sem Hull utanríkis- ráðherra Bandaríkja hjelt í út- varp nýlega, lýsji hann sig mjög andvígan hinum háu verndartollum, sem eru nú í gildi í Bandaríkjunum, og kvað það vera versta bölið, er núverandi stjóm hefir erft frá fyrverandi stjórnum. Svipuð orð um verndartolla hefir verslunarmálaráðh. Banda ríkja haft í ræðu, sem hann hjelt nýlega. Reglugerð um búðar- lokun sendisveina. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var til 1 umræðu reglugerð um búðarlokun og starfstíma sendi- sveina. Reglugerð þessi er ekki annað en samsteypa úr tveim reglugerð- um, er bæjarstjórn hefir gengið frá á þessu ári, en sem þarna eru settar í eina heild. Það einasta sem nýtt er, er sektar^Jtvæði við brotum á reglum um vinnutíma sendisveina. r Afengíseítrim Annar maður dáinn á Akranesí, I fyrri nótt andaðist á Akra- nesi Jón Ásbjörnsson sjómað- ur, 46 ára að aldri af því að hafa drukkið hárvatn með eitr- uðum spiritus í. Höfðu þeir ver- ið eitthvað saman hann og Skafti Árnason, sem ljest af á- fengiseitrun í fyrradag. Jón heitinn mun hafa byrjað að drekka hárspiritus á mánu- dag og þá veikst af honum, en var á fótum á þriðjudaginn og „strammaði sig þá upp“. Hann bjó einn í hérbefgi út af fyrir sig, var hokkurs kon- ar einsetumaður og vissi fóljt því lítt um líðún hans þangað til í fyrrhkvöld. Var hann þá orðinn mjög veikur og læknir sóttur til hans. Lögregluþjónn yar svo fenginn til að vaka yfir honum. Um tvöleytið um nótt- ina fekk Jón afarvont kast. Var þá Hallgrímúr Björnsson læknir sóttur og gaf honum deyfandi innspýtingu, en rjett á eftir var Jón liðið lík. Það hefir verið athugað hvaða drykk þessir tveir menn hafa lagt sjer til munns, og var það „Eau de Cologne“. — Á botninu á hverju glasi s’tóð þó miði með áletrun: Hættulegt eitur að drekka. Báðir höfðu mennirnir keypt ólyfjan þessa í sömu búð, en ekki hefir orð- ið vart við að fleiri hafi keypt hana þar nje annars staðar, þar sem hún er á boðstólum. UTlaQur uerBur úii ■a í Fnjóskadai. Jarðbönn í Þingeyjarsýslu. Ystafelli 2. nóv. FÚ Síðasta sumardag fór Sig- tryggur Friðriksson bóndi á Sellandi í Fnjóskadal að smala fje sínu, er hann hugði skamt í burtu. Fíest fjeð kom heim en Sigtryggur ekki. Veður versn aði um kvöldið og nóttina., og næsta dag var aftaka bleytu- hríð. Sigtryggs var leitað þrjá næstu daga, en árangurslaust, og þykir nú vonlaust að hann sje á lífi. Sigtryggur var kvænt- ur og átti 4 börn öll ung. Mikinn snjó setti niður í Suð- ur-Þingeyjarsýslu um veturnæt- urnar og víða eru jarðbönn. Fje fenti á nokkrum stöðum. Vantar sumt, en flest er fundið lifandi, en fátt dautt. Ellefu hundruð fjár úr Mývatnssveit er austur á Fjöllum. Þar er nokkur hagi. ... 0-0» Barnaheimilið Vorblómið verður í Franska spítalanum í vetur. Tillaga kom fram frá Arngr. Kristjánssyni og frú Aðalbj. Sig- urðardóttur, á síðasta bæjar- stjórnarfundi ,um það, að bæjar- stjórn ráðstafaði barnaheimili Þuríðar Sigurðardóttur austur að Egilsstöðum í Ölfusi, sakir þess, C a • é 'Tox/ a 7 Afgreiðum 25 teg. af smurðu brauði. Ljúffengt. — ódýrt. Sími 4673. Rfúpur* spekkaðar. Hangikjðt Kálisbjöt, best frá okkur* Kindabjúffu, Kjötfars, Fiskifars^ Hakkað kjöt, Vínarpylsur, Miðdagspylsur. nýtt daglega. Símar: 1834 — 1636. Kjölbúðín BORG, Laugaveg 78. Húsmæðuii I dag: Rjúpur, spekkaðar. Nautakjöt í buff OK steik. | Hangikjöt nýreykt. S vt ð soðin- Kindabjúgu, MiÖdegispyisur VínarpyKuiv Degg innlend, hvergi í meira úr- vali en í Milnershúð. Lauffavej? 48. — Sími 1505.. Ilríiunir Njálsgötu 2. — Sími 1555. Lifur og hjörtu. KLEIN, Baldursgötu 14. — Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.