Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Smá-auglýsingar Búðiij. Hverfisgötu 56, er til léigu. Upplýsingar í -síma 1333. Athugið! Hattar ©g aðrar karli mannafatnáðarvörur, nýkomnar. Dömusokkar, alpahúfur og fleira. Karlmanualiattabúðin. Handunnar hattíiviðgerðir. þ«r einustu bestui sama stað- — Hvað heimsins ’ Málari: það enn. er mesta listaverk hefi ekki málað Hárgreiðslustofan Laugaveg 46. Permanent. .járnakrullur, lagning', litun, andíitsböð. Unnið af útlærð- um dömum. Klipping m.jög falleg á 1 krónu. Hárfljettur við íshensk- an húniúg- Sigr. Kristjánsdóítir. íslenska leikfangagerðin, Lauga veg 15. Hjer er hægt að fá flest er tiörnin girnast. Altaf koma nýj- ir lilutir fram. Bílar frá 90 aur- um. Hestar frá 50 aururn. Komið fyrst hingað og skoðið birgðir okkar. Styðjið íslenskan iðnað. Elfar, Laugaveg 15. Þjer haldið tönnum yðar óskemd- um og hvítum með þvx að nota ávalt Kósól-Tanncream. Galrðfur 5 krónur pokinn, Versl. Jóhannes ®Jóhani\sson. Grundarstíg 2. — Öím; 4131. Alt sent heim samstundis. ' Kennari: Það var á þeim árum þegar sjóræningjar voru hreinasta landplága. Mjólkurafgreiðsla Korpúlfs- staðabúsins. Lindargötu 22, hefir síma 1978. Dívanar, dýnur og allskonar itoppuð húsgögn. Vandað efni vðnduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús /agnaverslun Reykjavíkur. Pæði selt í Ingólfsstræti 9. 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdóttir. H 1000 plafna- útsiilunni, er ágætt tækifæri til að fá sjer ódýra músdc, fyrir ferming-arveisluna. — íslenskar söngplötur 95aura, dansplötur, salon og klass- iskar plötur á 1,25. Stórar klassiskav plötur á 2.00. — EinnÍR nokkrar plötur á 0,45 ® JLUs® Motorkufter tilsaígs, 19. mndr. •gml. 82-j-lO eg-ft. 61 brt. tonn, 150 H.K. Wikmann, fart 10 inil ut, van 11 md. van. 1 stekl. lysanl. m. lyskaster. Europeisk fartcertifikat. m. ntsr'. for samme. Forövrig utstyr som snrpebát. Fortringlig rástoff, agn eller ru.stebát- Xærmere redegjörelse og spesi- fikasjóner I. Bakke, Steinslaitd. I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Verslun Sveíns Jóhannssonar SergstaQaatræti 15. — Sími 2091. Blásjð var af norðri nóg naumt er metinn skaðinn. Tryggja mætti mörgum þó mótorbát í staðinn. RvBxtflmask: margar tegundir. Dilkakjöf í heilum kroppum. Mör — Svið — Lifur oíí hjörtu. Kaupfjelag Borgiirðinga. Sími 1511. Nýsláfrað dilkakföt af verulega vænum dilkum. Hangikjöt, Kindabfúgu. Vínarpylsur, MiÖdagspylur. il- s FlslnAirli Grettisffötu 64. Sími 2667. Reykhúsið Sími 4467. í Lesbók á morgur. er grein um Astralíuflugið með mörgum m.vnd- um, af helstu flugmönnuuuin. Þar er og grein um passíuleikána í Oberammergau, eftir síra Knút Arngrímsson. Minningargjöf til Bessastaða- kirkju. Mjer sem annaðist" útför Gísla sál: Gíslasonar smiðs, aíhenti frú Gúðný Þórðardóttir 50 krr, svo sem minningargjöf frá sjer til kirkjunnar á Bessastöðum, þar sem Gísli sál. var jarðaður. — Gjöfina hefi jeg afhent herra lækni Björgólfi Olafssyni á Bessa- stöðum,. Eyv. Arnason. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afh. af Jóni próf. Brandssyni úr Tröllátungu-prestakalli, sámskot 35 1«'., fyrir ritið Hallgrímskirkja 10 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björns son. Basar Templara. Sunnudaginn 4. þ. m .halda Templarar hinn ár- lega basar sinn í G.-T.-húsinu, “kl- 3 síðd. Þar verða á boðstólum margir eigulegir munir fyrir litið verð. Basar Templara hefir altaf verið mjög vinsæll. Allur ágóðinn rennur í húsbyggingarsjóð Templ-í ara. Hjónaband. í kvöld verða gefin saman í lijónaband af síra .Tóni Auðuns, ungfrú Sigríður Guðlaugi, Brynjólfsdóttir og Gísli Fr. Peter- sen lækuir. Heimili þeirra verður á Eiríksgötu 35. Fjelag iðnaðarmanna hjelt fund í fyrrakvöld. Helgi H. Eiríksson, skólastjóri sagði frá utanför sinni á Norræua iðnaðar'mannamótið. Síðan voru ýms fjelag'smál rædd. Arsþing Umdæmisstúkunnar nj'. 1, verður lialdið í Reykjarík, 18. nóvember. Tveir nýir læknar hafa sest að' á Akureyri. Eru það þeir Jón Steffensen sonur Valdimars Steff- ensen læknis, og Jón Geirsson, son ur Geirs heitins vígslubiskups. Mentaskólinn á Akureyri hefir mikið verið eudurbsettur ,tvö síð- astliðin sumur. 1 fyrra var liann allur málaður utan og sömuleiðis kjallari, kenslustofur allar, ltenn- arastofa. og salur og pappalagðar stofurnar. í sumar liafa heimavist arlierbergi verið þiljuð innan með krossviði. Eru þau rúmlega 30 og þúa. í þeim 75—80 nemendur. Mat- salur liefir verið málaður og prýddur. Get.a þar matast. 85 í einu. Prófessor Jolivet við Sorbonue- Iiáskólann í París er staddur í Kaupmannaliöfn um þessar mund- ir og hefir gert samning við Halldór Kiljan Laxness um að þýða skáldsög'u haus „Salka- Valka“ á frönsku. Sextug verður á morgun, sunnudag, Anna Olafsdóttir, Njarðargötu 31. Útvarpið: Laugardagur 3. nóvember. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatími: Sögukafli (Gunn- ar M- Magnússon). 19.10 Veðurfregnir. 19,25 Þingfrjettir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Leikrit: „Reikningsskilm“, eftir Carl Gandrup (Haraldur Björnsson, frú Anna Guðmunds- dóttir, Friðfinnur Guðjónsson, Sigurður Magnússon, Valdimar Helgason). 21,15 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Grammófónn: Ljett lög fyrir hljómsveit. Danslög til kl. 24. D) INÍfinnnŒiM i Olseíni (( ÍSLENSKA ARTOFLUR Símí: í-2-3-4 Heir sem ðske hess fá ókeypis hefti með lýsingu á tilhögun Fornritaútgáf- unnar hjá bóksölum. 8*kavmlnn Sigf. Eynnndstnnar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. „Víking“ Skóhlífar Og Hlífastígvjel á börn og fullorðna, nýkomið. Skóbúð 'Reykjavíkiir Aðaistræti. Vetrarfrakkaefni. Smekklegt úrval, nýkomið. Úrvals fataefni altaf fyrírliggjandi. ÁRN I & BJARN I. Bankastræti 9. Sími 3417» Rjúpur. Endur. Nautakjöt af ungu — Grísakjöt — Alikálfakjöt — og nýtt Dilkakjöt. — Mör, lifur og s\ið. — Grænmeti allskonar. Malaiverslun Tómasar lónssonar. Laugaveg 32. Sími 2112. Laugaveg 2. — Sfmi 1112. Bræðraborgarstíg 16.. Sími 2125 [iínuuEiöarirm Frúöi fer til Vestfjarða annan miðvikudag eða fimtudag. Tekur frakt og farþega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.