Morgunblaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Samviskubif. Bfnisrík opr hrífancli ]>ysk talmynd J 10 þáttum. —, Aðal- lilutverkin leika: Olga Tschechowa — Wolfgang Lohmeyer Trude Berliner — Wladimir Gaidarow Oscar Homolka Myndin perist í Hamborg' og' er um bófa, sem ræna dreng, fiðlusnillingi, og ætla sjer að fá lausnarfje fyrir liann, en þetta undrabarn hefir þau áhrif á bófaforingjann, að liann iðrast, skilar drengnum til foreldranna og' verðrir betri maður. Iðnnemafjelag Hafnarfjarðar. Dansleik heldur fjelagið fyrir meðlimi og gesti þeirra í Hótel Björninn í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Farkas. Aðgöngumiðar við innganginn. NEFNDIN. Skemtnn verður haldin í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði í dag og hefst kl. 8V2 síðdegis. — Fjölbreytt skemtiskrá, Dans — 2 harmonikusnillingar spila. NEFJsDIN. [reinn Pálsson syngur í Nýja Bíó sunnudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. — Að- göngumiðar á 2 kr. fást hjá K. Viðar og í Hljóðfærahús inu og á morgun eftir kl. 1 síðd. í Nýja Bíó. Við hljóðfærið. PÁLL ISÓLFSSON. Saumaslofan Harpa opnar í dag. Þar fæst Hulsaumað, Zig-Zag,- settir upp púðar, saumuð undirföt o. fl. — Saumastofan Harpa, Vallarstræti 4 (Björnsbakarí). Til allra hinna mörgu, s|m auðsýndu okkur hjálp og hlut- tekningu í veikindum og fráfalli okkar hjartkæru dóttur, Guð- ríðar, vottum við hjermeð okkar innilegasta þakklæti, og biðj- nm guð að blessa þá ^la. Hafnargötu 32, Keflavík. Margrjet Níelsdóttir, Magnús Björnsson. LE!l( - ' Á morgtin leppi á Fiall! 2 §ýnihgar kl. 3^/2 °g kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dag’inn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. Stúlka óskast í búð ca. mánaðartíma í kaupstað ná- lægt Reykjavík. Nánari upplýs- ingar í Ingólfsstræti 21 A. EYKJAFOSS •rvitMBO- cc Hi>LIMt4FTIS VCKl) • vunuN Hafnarstræti 4. Síxni 3040. EPLI: Delicious, Jonathan, Ro a extra, Vínber. Nýja Bíó Katrfn ÍStórfengleg ensk tal- og jtónkvikmynd, bygð á sögu- legum heimildum, úr lífi Katrínar II., sem talin var mesti stjórnandi Rússlands, eftir Pjetur mikla. Húsmæður! D A Cl * Spekkaðar rjúpur. Nýtt svínakjöt í kotelettur og steik. Beinlausir fuglar, Nautabuffkjöt, Reykt kinda- og hrossabjúgu, Vínarpylsur og miðdegispylsur, soðin Svið. Allskonar álegg. — Alt eigin framleiðsla Drliit- e sbúð, og Laugaveg 48, sími 1505 Mat* erð Reyfe javíbnr, Samkoma verður haldin í Aðventistakirkj- unni við Ingólfsstræti, sunnudag- iun 11. nóv. kl. 8 e. h. Ræðuefni: Hver er Kristur? Hvað hefir liann gert fyrir oss? Hvað gerir hann fyrir oss nú? Allir hjartanlega velkomnir. 0. Frenning. sem dvelja hjer í bænum, halda fund í Sambandshúsinu, sunnu- daginn 11. nóv. kl. 3VÍJ e. h. Rjúpur. Hangikjöt. Nýr silungur. Nordalsíshús. Sími 3007. Fljót afgreiðsla. Njálsgötu 2, sími 1555. Alt sent heim. Matreiðsloiðms leið verða haldin í Vallarstræti 4 (Björnsbakarí, uppí). Námskeiðin byrja 19. þ. m. Kent verður: Almenn matreiðsla á kalt og heitt borð, bökun og framreiðsla. Upplýsingar gefur Ólöf Jónsdóttir, Ásvallagötu 29, sími 4408. — Á sama stað er tekið á móti umsóknum. Guðrún Jensdóttir. Ólöf Jónsdóttir. Orisa- og dilkakjfit nýslátrað. Nautakjöt — Kálfakjöt — Spikdregnar rjúpur Hangikjöt og grænar baunir. Matarverslon Tómasar lónssonar. Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Bækur til fermingaroiafa: Landncniar og Davíð Copperfield.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.