Morgunblaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.11.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ |5má-auglísingar| Gott píanó til sölu ódýrt. Upp- lýsingar í síma 406fi. Athugið! Hattar og aðrar karl- mannafatnaðarvörur nýkomnar. Hafnarstræti 18. Karlmannahatta- búðin. Einnig gamlir hattar gerð- tr sem nýir. Sama stað • Vetrarhjálpina vantar 2 sam liggjandi herbergi, sem næst mið- hænum. Tilboð merkt Vetrar- hjal, >in, sendist A. S. í. — Börn, komið þið nú að borða. í»ið hafið leikið ykkur nógu lengi að snjóboltanuin. — Já, eigum A'ið að koma undir eins, eða eigum við fyrst að ná honum Gústa úr snjóboltanum? Hárgreiðslustofan Laugaveg 46. Permanent, járnakrullur, lagning, litun, andlitsböð. Unnið af útlærð- nm dömum. Klipping mjög falleg á 1 krónu. Hárfljettur við íslensk- an' búning. Sigr. Kristjánsdóttir. íslensku leikföngin hjá Elfar eru að öllú leyti hin fullkomn- ustu. Komið og skoðið: Bíla (frá Ö.90), vagna, besta (frá 0.50), Dúkkur, margar stærðir, stoppuð dýr, svippubönd, skaftlijól, lxlaupa hjói, borð og stóla, og dúkku- mublur. Atliugið í læka tíð, livað þjer óskið handa börnum yðar til jólanna. Nú þegar eru byrjaðar pantanir. Pantið í tíma. Elfar, Laug'aveg 15, sími 2673. Kjólasaumastofan, Laugaveg 44 (Inngangur Laugaveg). Sími 3059. Pæði og einstakar máltíðir ó- dýrt og gott í Café Svanur við Barcnsstíg. Geymsla. Beiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. • • Orninn, Símar 4661 & 4161. Uernöið sjónina og látiö ekki Ijósið hafa skaðleg áhrif á augu yðar, þegar hægt er að forðast það, með því að nota THIELE gleraugu. Austurstræti 20. Dangikjöf, afbragðs gott. Nýtt kjöt — Saltkjöt og allskonar sfsennieti., Jóhannes Jóhannsson. Grundarstíg 2. — Sími 4131. LJóðabók dr. B. C. Þorláks§on fæst i vönduóu bandi i öllum bókaverslunum. A Jonsson Blásið var af norðri nóg' naumt er metinn skaðinn. Tryggja mætti mörgum þó mótorbát í staðinn. Lfifur og Iijörtu KLEIN, Baldursgötu 14. — Sími 3073. Mjólkurafgreiðsla Korpúlfs staðabúsins, Lindargötu 22, hefir síma 1978. — Fekstu. skilnað ? — Undir eins. Það kom upp úr kafinn að dómarinn liafði verið giftur konu minni fyrir sjö árum. Dívanar, dýnur og allskonai stoppnð húsgðgn. Vandað efni, ▼ðnduð vinna. Vatnsstíg 3. Hus fagnaverslun Reykjavíknr. Kjötfars og fiskfars, heimatilbú- Í6, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 8. Sími 3227. Sent heim. Sníð og sauma kjóla og kápur. Nýjustu tískuhlöð fyrirliggjandi. iSlínborg Kristjáns. Grettisgötu 44 A. Atvinna' 2 duglegir og vanir bókasölumenn geta fengið að sólja nýja bók. Upplýsingar í hókabúðinni, Laugavegi 68 frá kl. 1—7. 1000 p1atna-útsalan! Ailar ísl. söngpl. 95 aura, dansplöt- ur 95 aura, 1 kr. 25 og 2 kr. 25, fRtlon-, kór- og klassiskar-plötur 100 og 2 kr. 25 aura. 40 til 50 nýjum sortum hefir verið bætt við. Xomið og skoðið listana! AXLABUÐ. Hreinar Ifereflsfu§kur kaupir Isafoldarpientsmiðja. Ágaatt Hauikiöt o«' Harðtisknr fæst i Nýff hrossakjðt i buff. Reykt hrossabjúgn, Matargerð Reyklavíkur Njálsgötu 2. — Sími 1555. Hafliði Jónsson vjelstjóri á Goðafossi fekk á 50 ára afmæli sínu vandað gullúr í afmælisgjöf frá samstarfsmönnum sínum á Goðafossi. Þann dag var Goðafoss í hafi. Helt skipstjóri Hafliða veislu og bauð farþegum að sitja liana með þeim skipverjum. Minningarathöfn um Jón bisklip Arason fer fram kl. 6 á niorgun í Kristskirkju í Landakoti. Verð- ur þá um leið afhjúpað minnis- merki hans. Togaramir. Belgaum fór til Englands í fyrrinótt. Otur kom af A’eiðum í gær. Fagranes fer hjeðan til Akra- ness kl. 3 í dag. ísland fer lijeðan annað lcvöld til Norðurlands. ísfiskur. Stjórnarráðið tilkynn- ir, að fyrirsjáanlegt sje, Aregna viðskiftasamningsins við hresku stjórnina, að fiskmagn það, sem vjer getum selt í Bretlandi sje að þrotum komið. Fiskútflytjendur eru því aðvaraðir að leita upp- lýsinga hjá Fiskifjelag'i íslands, áður en þeir ákveða útflutning á ísfiski. Arngrímur Björnsson hefir ver- ið skipaður hjeraðslæknir í Flat- eyjarhjeraði. Stjórn Dýraverndunarfjelags ís- lands biður þá fjelagsmenn er vilja veita aðstoð sína við hluta veltuna á morgnn, að koma til viðtals í K. R.-húsinu í kvöld kl 8. Jafnframt eru þeir fjelagsmenn og aðrir, er safnað hafa og gefa ætla muni á hlutaveltuna, heðnir að koma þeim í K. R.-húsið í dag eftir kl. 4. Bruggunarmál. Á miðyikndag inn^vom kveðnir upp í Vestmanna evjum dómar vfir tveim mönnnm út af bannlagabrotum. Annar var dæmdur í 5 mánaða fangelsi A7ið venjnlegt fangaviðurværi fyrir bruggún og sölu. Er það í fimta sinn, sem hann er dæmdur fyrir liið sama afhrot. Hinn var dæmd- ur x 200 króna sekt fyrir að hafa undir höndum ólöglegt áfengi, sem hann gat ekki gert grein fyrir. (F.Ú.). Jtvarpið: Laugardagur 10. nóvember. 10,00 Veðurfregnir- 32.10 Hádegisútvarp. 32.50 Dönskukensla. lþ,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatimi: Um brjefdxxfur (Arngr. Ki’istjánsson kennari). 19.10 Veðux-fregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19.50 Aúglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Áfengislöggjöfin, VII (Hei’mann Jónasson for- sætisráðlieri’a). 21,00 Skýrsla um vinninga í happ- drætti Háskólans. 21,25 Tónleikar: a) Útvarpstríó- ið; b) Gi’ammófónn: Ljett lög fyrir hljómsveit. Danslög til kl. 24. Sími: 1-2-3-4 „Jeg nota altai Lux Toilet- sápu, hún heldur hörund- inu svo dá- samlega vel mjúku", segir DOROTHY JORDAN, Þúsundum finst hún ÓMÓTSTÆÐILEG því þá ekki að veita hÖrundi yðar sömu heillandi fegurðina? Til þess að standast hina skei’andi birtu kvikmyndanna verður hörundið að vera sprungulaust .. . fullkomið. 705 af 713 fræg- um kvikmyndaleikurum í Hollywood og' Englandi láta Lnx. Toilet-sápuna annast útlit sitt. Þeim reynist hún svo undur- samlega vel til þess að halda hörundinu mjxiku og ljóxnandi . Rjett meðferð getur líka gert undraverk á yfirlitum yðar — byrjið því að nota Lux sápu í dagí Þjer munuð heillast af því hve ríkulega hún freyðir — hve fljótt hún ilmar . Allir kaupmenn sélja hana^ LUX TOILET SOAP X-LTS 286-50 LIÍVER HROTHER" LIMilKO, l*ORT »UNLiGM Hlutaveltu og daniskemíun heldur Framfarafjelag Seltiminga í kvöld í Mýrarhúsaskóla. Hefst hlutaveltan ld. 6 e. hád. Þarna verða margir ágætir drættir. Komið i og re^’iiið hepnina. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.