Morgunblaðið - 11.11.1934, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIP
Þeir sen ðska hess
fá ókeypis hefti með lýsingu á tilhögun Fornritaútg’áf-
u*uaar hjá bóksöium.
. \
likannlu 8t|f. EymnnflSMiiar
dg Bókabwð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 84
Saltkjöf.
Hötum fyrirliggjandi árvals dilkakjöt í
'heábira og hálfum tunnum.
Eggert Kristjdnsson & Co.
Reykjavíkurbrjef.
10. Bóvember.
Verslunin við útlönd.
I októberlokin var útflutníngui-
ársins orðinn kr. 37.221.000 en inn
flutningurinn tæpl. þrem milj. kr.
hærri, eða 40.093.000.
A þessum árstíma í fyrra var
verslunarjofnuðurinn við fitlönd
nokkru hagstæðari, þá nam inn-
flutningurinn kr. 37.782.000 en út-
flutningurinn kr. 39.209.000.
Bn mikið hefir útflutningurinn
hækkað meira en innflutningurinn
síðustu tvo mánuðina, því í ágúst
í sumar var útflutniugurinn um
25 milj. kr. en innflutningurinn
7 inilj. kr. hærri eða um 32 milj.
Saltfiskurinn.
Aflinn í ár, sem saltaður hefir
verið nam um síðustu mánaðamót
61.244 tonnum. Br það um 7 þús.
tonnum minna en í fyrra og rúml.
8 þús. tonnum minna en afla-
hæsta árið, 1930.
Piskbirgðirnar í landinu voru
taldar um síðustu mánaðamót.
Reyndust þær vera 25.650 tonn,
en voru í fyrra 3.500 tonnum
minni. /
Piskútflutningurinn hefir verið
um 8000 tonnum minni í ár en í
fyrra, þareð aflinn er 7000 tonn-
um minni í ár, en fiskbirgðir
3500 tonnnm meiri. Nemur sá mis-
munur 10.500 tonnum. Bn þess er
að gæta að fiskibirgðir voru um
síðastliðinn áramót um 2.500 tonn
um meiri, en um áramótin næstu
á undan, svo útflutningurinn í ár,
er þetta 8000 tonnum minni, en
fyrra ár.
Daufur væri
máJíðarlaus
dagur
og dauf er
máltíð án
ficœif % fat fttwmn tg (ihttt
jlí»a 4300
Býður ekki viðskiftavinura sinum annað en fullkomna
kemiska hreinsun, litun og pressun.
(Notar eingöngu bestu efni og vjelar).
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er
þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best
og reynslan mest.
Sækjum og sendum.
ífcfiskurtnn
Mikill ísfisksút.flutningur hefir
verið í október, farnar 40 ferðir
með fisk til Bng'lands og Þýska-
lands með 2700 tonn af fiski, er
seldur hefir verið fyrir 929 þús.
kr.
Um ntestu mánaðamót verða ís-
fisksinnflutningsleyfin til þessara
landa tæmd.
1 fyrra notaðist aldrei allur inn-
flutningsskamturinn til Bnglands,
vorn eftir um 20 þús. vættir um
áramót. En þetta ónotaða leyfi
fæst víst ekki yfirfært á árið í
ár.
Upp á síðkastið hefir }>að verið
takmarkað hve mikið menn mættu
hafa af ruslfiski í afla þeim sem
seldur hefir verið til Bnglands,
takmark það sett. við 10% af
aflamagninu. Ur því innflutnings-
skamturinn hrökk ekki í ár, og
tekið er fyrir ísfiskflutning til
Englands í desembermánuði, kem-
ur til álita að halda þeim takmörk
unum alt næsta ár.
Fiskimatið.
Enn er fram komin ný ástæða
til þess að hefjast handa um að
bæta fiskimatið.
Kvartanir eru hingað seudar
frá spönskum innflytjendum út
af fiskimatinu -í ár, þar sem þeir
lýsa svo miklu vantrausti á full-
næg.jandi mati hjer heima, að þeir
heinlínis fara fram á, að hætt,
verði við fullgilt mat hjer
en fiskurinn verðí í raun og veru
endanlega metinn þegar hann kem
ur til markaðslandanna, þ. e. a. s.
fiskinnflytjendur fái hann metinn
þar við móttöku.
Að hverfa á þann hátt frá mat-
inu hjer heimá, getur vitanlega
ekki komið td mála. En átök þarf
hjer á því að bæta matið, t- d. með
því að fela. vel liæfum matsstjóra
að samræma matið á öllu landimt,
og vera útflytjendum til leiðbein-
ingar um verkun á fislti og mati.
Slíkur matstjóri þarf vitaskuld
að hafa mjög' staðgóða þekking á
fiskiveiðum, fiksverkun og allri
meðferð á fiski frá því hann er
veiddur, uns hann kemst til neyt-
enda.
Slíkur matstjóri gæti svo vit-
lega haft samvinnu við fiskifull-
trúann á Spáni, en fiskifulltrú-
inn haft á hendi framveg'is sem
hingað til eftirlit með því hvernig
fiskurinn ei* þegar hann kemur í
markaðstað.
S j ávarútvegsmál.
Tvímælalaust er frumvarpið um
skuldaskilasjóð, eitt merkasta
málið, sem fyrir þinginu liggur.
Frumvarp það, er sem kunnugt ér
frá miiliþinganefnd í sjávarút-
vegsmálum. í nefnd þeirri hafa
þeir unriið, Jóh. Þ. Jósefsson al-
þingismaður, formaður, Jón A.
Jónsson og Kristján -Jónsson frá
Garðstöðum og Sigurður Kristjáns
son alþm., er kom í stað Jóns.
þegar hann tók að sjer bæjar-
stjórastarfið á ísafirðl. En Jóh. Þ
Jósefsson hefir mjög ínfist trá
nefndarstörfunum, og hefir að-
alvinnan því komið á bak Sigurð-
ar Kristjánssonar.
í áliti nefndarinnar er dreg-
inn saman mikill og' nytsamur
fróðleikur um sjávarútveg lands-
manna.
Eignir útgerðarmánna á öllu
landinu eru þar taldar gaman, þ. e.
skip, fiskstöðvar og annað e'r að
útgerð lýtur, og eru alls metnar
til verðs á 31 miljón króna.
En skuldirnar sém á útgerð-
inni hvíla, eru 26 milj. kr. éða um
82% af eignuni.
Er mjög eftirtektarvert, að ís-
lensk útgerð skuíi með því til-
tölulega litla fje geta framleítl
útflutningSvörur fyrir um 50 milj.
kr. og alt í 70 mifj. kr. á ávi, eftir
því hvernig verðiagið e".
Til samanbuvðar er rjetr að
geta þess, að samkvæmt skýrslu
bændanefndarinnar er nndirbjó
kreppulánin voru eignir bænda
metnar á 60 milj. kr. og skuldir
námu um 50% af þeirri upphæð.
En framleiðsla bænda mun ekki
fava mikið fram úr 20 miljónum
króna á ári.
Skuldaskilasjóður.
í frumvarpinu um skuldaskila
sjóð útgerðarinnar er farið fram á
þetta:
Um tiltekin tíma verði útflutn-
ingsgjald af sjávarafurðum notað
tiL þess að tryggja framtíð þessa
atyinnuvegar.
Utflutningsgjaldið er nú 1%%,
af verðmæti vörunnar. og nemur
um 750 þús. krónum á ári
Gegn þessu viðreisnarmáli út-
gerðarinnar standa rauðliðár, þó
ebki þori þeir að sýna því beina
og opinbera, andúð.
Hjer er svo sem heldur ekki
verið að fara fram á, að fría út-
gerðina við nema örlítinn hluta
af skattabyrðinni.. Óliag'gaðir
skulu standa kolatollur, salttollur,
olíutollur, veiðafæratollur, auk
gífurlegra beinna skatta o. fl. o.
fl. Hjer er farið fram á að ljetta
því gjaldi af íslenskri útgerð, sem
hvergi þekkist í útgerð nágranna
þjóða, tolli af útflutningsvörunni.
Þ. e. a. s. þessa tollaupphæð á að
nota til viðreisnar útgerðinni. Út-
gerðin á að fá leyfi til þess að
hjálpa sjer sjálf. Það er alt og
sumt.
Atvinnuvegurinn. sem þjóðai"
bdskapurinn byggist á, á að fá
að vera sjálfbjarga.
9. nóvernb ■ .
Kommúnistar höfðu við orð a5
halda 9. nóvember hátíðlegan að
þessu sinni með tilhlýðilegum.
gauragangi, Tipp á þeirra vísu.
Höfðu þeir „æfingar“ með „storm-
sveit“ sinni og „barsmíðaliði“
íiokkrnm sinnum. En þátttaka í
„æfingum“ þessum var dauf.
Pund hjeldu kommúnistar f
Bröttugötu um kvöldið, til þess a 5
ræða um það, hvort þeir ættu að
„sýna sig og sjá aðra“ á þessum.
tyllideg'i. En ekkert varð úr fram.
kvæmdum" að því sinni. Enda
væri það í sjálfu sjer mjög óeðjv
legt að kominúnistar tækju upp
spellvirki og ólæti k þessuni tím-
um, þegar kunningi þeirra frá 9;.
nóv. 1932, Hermann Jónasson er
orðinn forsætisráðherra, með t ro
kommúnistavini sjer við hlið,
Djúpavogs-eystein, alinn upp í
Hrilfuskóla og Harald GuSmunds-
son.
Bessas taðavaldið
Einn af evðpfyllum Alþýðu-
blaðsins var svo óheppinn á dög-
unum, að benda lesendum blaðs-
ins' á hið nýja Bessastaðavald,
éinokunarafturgöngurnar á Al-
þiugi.
Á það hefir ekki verið minsfe
skilmerkilegar en hjá greinar-
höfundi þessum, hve skyldleikinii
er mikill og náinn, milli þess svart
asta kúgunarvalds, sem hjer h.efir
verið og kent er við Bessastaði, og
einokunarstefnu þeirrar, sem ein-
ræðispostularnir á Alþingi, rauða
he.j’sveitin, hefir gert að sinn;.
stefnu.
Með einokunarviðjum var þjoð-
in hnept í þrældóm og kúguð í þá>
eymd, að hún nálega. var flosn-
uð upp af landinu.
Með einokunarviðjum og póli-
tískum handjárnum ætla nokkrir
fjegráðug'ir, sjergóðir valdastreitu?
menn að kúga þjóðina enn á ný.
Sterk mótmSela alda er risin
gegn einokunarfarganinu, þar sem
mótmælaskjöl eru send Alþingi
með mörg hundruð undirskrift-
tún kaupmanna og annara at-
vinnurekenda, sem sjá hví-
líkur voði þjóðinni er búinn, ef
rátíðliðum á að takast að hefja-
lijer nýtt einokunartímabil.
Bes.sastaða.val d i ð gamla ætti að
geta orðir almenningþ næg' við-
vörun í þessu efni.
Fermingarböm
í Dómkirkjunni í dag.
Piltar:
Árni Gestsson, Miðstræti 5.
Baldvin Bjarnarson, Bragag. 31-
Guðmundur Helgason, Laugar-
nesveg 77.
Guðm. Haukur Kjartansson.
Fjölnisveg 3.
Hans A. H. Jónsson, Smiðjust. &
Ingi Baldur Gröndal, Ránarg. 24
Ingimundur G. Steindórsson.
Teigi, Seltj.n.
Jóhann Ólafsson, Laugav. 143.
Júlíus S. Júlíusson, Þjórsárg. 6
Lárus L. Kjærnested, Ljósvalla-
götu 16.
Ólafur Loftsson, Fjölnisveg 16.
Óskar Lárusson, Hringbr. 202.
Sigfús Haukur Guðmundsson-
Shellstöðinni.