Morgunblaðið - 11.11.1934, Síða 7

Morgunblaðið - 11.11.1934, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 pmá-auglgsingarl ' F angi á Djöflaey. >ðr sönn lýsing a£ lífinu á þessari ■illræmdu eyju. Hana. þurfið þ;jer að lesa. Kápuefni, hlý og falleg, vetrar hausk r. kápúfóSor mjög ódýrt- 'Versl. Guðrún Þórðardóttir, Vest- 'ursfötu 28. . Kjólaefni, smekkleg, mikið úr- val, kjólar og kápur, saumaðir á börn og fullorðna, ódýrt, þegar efnið er tekið í Versl. Guðrún Þórðardóttir, Vesturgötu 28. Barnafatnaður. Teddy - treyjur, kápur. gamasíubuxur, skór, sokk- a.r. treflar og húfur. Versl. Guð- rún Þörðardóttir, Vesturgötu 28. Drengja-peysur mjög ódýrar, •drengjaföt, ódýr, barnabuxur, ibolir. kot. Versl. Guðrún Þórðar- •dóttir. Vesturgötu 28- Silkinærfatnaður, morgunslopp- ar úr silki pnjög' fallegir, nærfata- siikibiúnduL' og mótív. Versl. ■Guðrún Þórðardóttir, Vesturgötu 28. Tilbúið kjólar, blússur og pils á börn og fullorðna. Bnnfremur 'saumuð eftir pöntun. Hólmfr. K rist.já'nsd. Bankastræti 4. Peysur og' skautapeysur, ullar- kjólaefni tvíbreið. Emrfremur :se]skapskjólae.fni í mörguin 'litum. Hólmfr. Kristjánsdóttir, Banka- -stræti 4. Hvít 1 jereft, silkiljereft óg sæng úrveraefni, morgunkjólatau, nátt- fatatlúnel 1 kr. m. Hólmf. Kristj- únsd. Bankastræti 4. I Dúkar og púðar, ábyrjaðir og ••áteiknaðir,' verða seldir moð gjaf- verði næstu daga í Ljereftabúð- mni, Öldugötu 29. Sauma lífstykki, korselet og nllan undirfatnað. Lífstykkja- .sauina.stofan, Aðaistræti 9, sími £753.' Gott píanó til sölu ódýrt, Upp- lýsingar í síma 4066. KjólaSaumastofan, Laugaveg 44 <Inng'angur Laugaveg). Sími 3059. ^er iisurför alt landið. Jafnframt því, að Skandia- mótorar hafa fengið mikíar cndurbætur eru þelr mi lækkaðir í verði. Carl Froppé Aðalumboðsmaður. Steinar Pjetursson, Vesturg. 67. Vigfús Tómasson, Hverfisg. 78. Stúlkur: Anna María Aradóttir, Mela- völlum við Sogaveg. Ásdís Sveinsdóttir, Bárugötu 14 Charlotta Kristjánsson, Lindar- götu 8 B. Dagný Sigurðardóttir, Óðins- götu 14 A. Þ. Edda Kvaran, Kirkjustr. 10. Friðrika K. Benónýsdóttir, Reykjavíkurveg 27. Guðný Aradóttir, Melavöllum við Sogaveg. Guðný Ásta Ottesen, Grundar- stíg 2. | Guðrún Guðlaugsdóttir, Berg- þórugötu 43. Halldóra Hafliðadóttir, Hverf- isgötu 123. Hulda Ástríður Beck, Berg- staðastræti 53. Hulda Margrjet Jónasdóttir, Óðinsgötu 24 A. Hulda Dagmar Jónsdóttir, Njálsgötu 31 A. Inga G. Þorsteinsdóttir, Hverf- isgötu 88. Jóhanna S. Thorlacius, Ásvalla- götu 28. V Jórunn Á. Steingrímsdóttir, Bergstaðastræti 65. Katrín Hjaltested, Vatnsenda. Kr. Ingveldur Valdimarsdóttir, Þverveg 40. Olga Lindroth, Hallveigarstíg 6 A. Sigríður Ólafsdóttir, Njálsg. 20. Sigríður Pjetursdóttir, Snður- götu 20. Steinunn Á. E. Jónsdóttir, Bald- ússgötu 17. Unnur Á. S. Sigurðardóttir, Lindargötu 40. Fæði og einstakar máltíðir ó- dýrt og' gott í Café Svanu” við Sarcnsstíg. Mjólkurafgreiðsla ' Korpúlfs- staðabúsins, Lindargötu 22, hefir síma 1978. Dívanar, dýnur og allskonar "íloppuð húsgcgn. Varidaö efm rfiaduð vinna. Vatnsstíg 3 Hú> (tagnaverslun Reykjavíkur Slysavarnaf jelagið. skrifstofa við hlið bafnarskrifstofunnar í hafnarhúsirm við Geirsgötu, seld tninningarkort, tekið móti gjöfum áheitum, árstillögum m. m. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Rúgbrauð, franskbrauð og nor_ malbrauð á 40 aura hvert. Súr- brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 -aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- 'víkur. Sími 4562. □agbok. I.O. O.F. 3 = 11611128=8 /2 I Veðrið (laugardag' kl. 17) : Lægð út af Vestfjörðum veldur S\'-kalda og skúrum á Suður- og Vesturl. Norðaustan lands er hægviðri og úrkomulaust, Hiti víðast hvar 1— 3 st. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á SV og jeljaveður frain eftir deginum. Lygnir og batuar ineð kvöldimi. Málfundafjelagið „Óðinn“ held- ui' fund í kvöld á venjulegum stað og ííma. Thit Jensen hefir samið leikrit, sem heit.ir „Njal den Vise, Udstj rs skuespil fra Islands Storhédstid“ og fekk hún fyrir það fyrstu verð- laun, 5000 krónur, í samkepni um leikritasmíð. Efnið er tekið iir Njálu, en atbUrðum ruglað sám- án á hinn fruutalegasta hátt, að sögn. K. F. XJ. M. Aiþjó&abænavikán liefst í dag'. Samkoma í húsi fje- agsins við Amtmannsstíg (litla salnúin) í kvöld kl. 8V2, og' á hverju kvöMS "rikunnar, fyrir meðlimi K. P. U. M. — 1 Hafnar- firðk verður einnig. samkoma á liverju kvöldi vikunnar þ húsi f je- laganna. þar. 1 kvöld kl. 8% talar Steinn Sigurðsson rithöfundur. i Fimtugsafmæli á Sigurbjörn' Ármann kaupmaður á morgun ‘(mánudag). Atvinnubótavinna. Bæjarráð hefir samþykt að lá,ta vinna í at- yinnubótavinnu að vegagerð, og lagfæring á Utvarpsstöðvarlóð, mulningsvinnu með svipuðu fyrir- komulagi og í fyrra vetur. breyt- ing á Hafnarfjarðarvegi á 200 metra kafla norðan í Oskjublíð og vegagerð á Landspítalalóð. Er Kitta gert eftir tilmælum veg'a- málastjóra f. b. atvinnumálaráðu- neytisins. Happdrættið. Níundi og næst seinasti dráttur fór fram í gær. Voru dregin út 500 númer. Stærst i Unningurinn var 25 þús. krónur og númerið sem hlaut liann var selt fyrir norðan, annar seðillinn á Akureyri, hinn í Siglufirði. Hlutavelta Dýraverndunarfje- lagsins í K. R.-húsinu hefst kl. 4 í dag. Er þar margt nytsamra og eigulegra muna eins og sjest á auglýsingft í blaðinu. Þess má vænta að bæjarmenn fjölmenni á hlutaveltuna og sýni með því við- leitni sína til styrktar dýravernd- un. ísland kom frá Kaupmánna- böfn í gærmorgun. Per í kvold ikl. 6 til Norðurlands, fsfisksala. Gýllir befir sélt ■Ouxliaven 97 smál. af ísfiski fyr- ir 30.457 ríkismörk. Laust prestakall, Höskuldsstaða prestakall í Húnavatnsprófasts dæmi (Höskuldsstaða, Hólaness og Hofs sólaiir) er auglýst laust til umsóknar og' veitist frá 1. júní 1935. Umsókuarfrestur er til jánúar. Innflutningsbann. Stjórnarráðið tilkvnnir að innflutningur á er- lendum ostum og mjólkurafurð- uni.sje óbeimill, öllum nema mjólk ursölunefnd. Brot gegn þessu varða 10 þús. króna sektum. Náttúruvísindi. Umsóknir um styrk úr minningarsjóði Eggerts Olafssonar og dánargjöf dr. Hel ga Jóussonar. til útgáfu vís- indalegra rita um náttúrufræði eða til náttúrufræðirannsókna, eiga að sendast, Þorkeli Þorkels syni veðurstofust jóra. fyrir 15, des Nónsýningu hefir Leikfjelagið auk kvöldsýningar, á gamanleikn um „Jeppi á Fjalli“ í dag. Hafa nónsýningar verið vinsælar hjá öllum þorra fólks, sem á ])á kannske ekki heimangengt að kvöldi. Aðgöngumiðaverðið er lækkað að báðum sýninguuum. — Vegna æfinga á nvja leikritinu 4,Straumrof“ eftir Halldór Kiljan Iiaxness. verður engin sýning vikunni og ættu því sem flestir sem ætla s.jer að sjá „Jeppa“ að nota tækifærið í dag. Hekla 1 com í gær. Skipið hefir tekið fisk á höfnum úti um land Brúarfoss fei' til . útlanda þiiðjudagskvöld. Smygltilraun. í fyrradag fundu töllverðir ólöglegt áfengi í Goða fossi. A’oru það 12 fl. a.f whiskv og 10 fl. af öðrum stcrkum drykkj um. Áfengið var falið undir lest argólfi í framlest, Einn hásetinn liefir játað að vera eigandi að 10 fb, en eigandi að whiskyflöskun um hefir ekki fundist. Tollverðii tóku einnig 3 kg- áf sigarettnm. íslenskar úrvalsstökur heitir ld- il og snotur bók. sem er nýkomin 1 békaverslaiiir. Eru í henni 100 ferhendur eftir hina og aðra, þjóðskáld og alþýðuskáld. Síein dór Sigurðsson hefir valið vísurn- ar og skrifar formála, sem cr of- viða , ekki stærri bók. Við samar Vísajaiar er ekki getið liöfundar nafnl og hefði ])ó sennileg'a, verið hægt að hafa upp á þeim. Við vísuna „Við skulum ekki hafa' hátt“, segir t, d. að höf. sje ,ó- kunnur. En vísan er eftir Þórö á Strjúgi, er í kvæðinu sem hann orkti um það er hann skar af sjer skeggið til að bjarga lífí sínu. — Þóft safnandi segi, að fátt sje um góða'i' vísur, þarf ekki að efa, að hægt mun að finna nógu margar til að fylla mörg kver eins og jetta, og er óskandi, að fram- hald verði á útgáfunni. Tryggvi Magnússon málari hefir teikuað kápu bókarinnar. Eimskip. Gullfoss er á leið til eith frá Kaupmannahöfn. Goða foss er í Reykjavík. Dettifoss er á leið til Hamborgar. Brúarfoss var á Sauðárkróki í gærmorgun- „agarfoss er á leið til Djúpa- vogs frá Leith. Selfoss er á leið til Hull. Hreinn Pálsson syngnr aftur í Nýja Bíó í dag kb 2. Páll fsolfs- 011 leikur undir. Pjetur Sigurðtsson flytur er- indi í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8V2 um dularfulla manninn með krónugléráugun. Aðgangur ókeyp- is. Allir velkomnir. 67 ára verðnr á morgun Jónína Jónsdóttir frá Sandi — nú 'á Njálsgötu 85. 75 ára er í dag' frú Ólöf Ólafs- dóttii frá Eyrarbakka, Hxin er ni\ til héimilis hjá tengdasýní sín- um Einari Kristjánssyni lyfja- fræðing á, Siglufirði. Hvítabandið heldur fund annað kvöld. iþróttanámskeið, Nýtt íþrótta- námskeið byrjar í íþróttaskólan- nin að Álafossi um næstu helgi. Þar verður kent sund, leikfimi, Miillersæfingar o. fl. JEtti sjó- inenn, sem nú eru atvinnulausir, að nota t.ækifærið til þess að læra þannig sund. Málverkasýning Kjarvals verð- ur opin’í dag í G. T,-húsinu frá kl. 10 árd. til 10 síðcl. ISnorri Hjartarson, frá Arnar- holti hefii- ritað skáldsögu á norsku, sem kemur út í haust hjá Nationalforlaget í Osló. Sag'an heitir „Höit flyver ravnen? Ásgeir Þorsteinsson og frú bans voru meðal farþega á, ís- landi liingað í gær. Goðafoss á að fara hjeðan ann- að kvölcl í -hraðferð vestur og norður. Kemur við í Stykkishólmi. O. Frenning predikar í Aðvent- istakirkjunni í kvöld kl. 8. Allir hjartanleg'a velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag. Bæna- Samkoma kl. 10 f. h. Barnasam- koma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Betanía, Laufásveg 13. Sani- koma í kvöld kl. Bþó. Allir vel- komnir. Utvarpið: Sunnudagur 11. nóvember. 9,50 Enskukensla. 10.15 Dðnskukensla, 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa, í Dómkirkjunni -— Perming (sxra Friðrik Hall- grímsson). 15,00 Erindi: Pramþróun og hin forna spelci (frú Kristín Matt- bíasson). ódýr os: failes. UitarHeiólaifni gott úrval. Silkikiólaefoi, marwar falleffar undir. Spetuiur, hnappar og Ciips. Versi. Vfk. Laiurttveg 51. — Slmi 4486. áskemdar en fallegar og mjúk- ar hendur, hafa þeic, sem stöðugt hafa nota.ð Rósól-Glycerine handáburðinn, sem varðveitir liörunds- fegurð handleggja og handa, betur »*i nokkuð annað. H.f. Efnagerð Reykjaviknr komisk-teknisk verksmiðja. Ivkfrakkar, Karlmannaföt. Fermingarföt. — skyrtur. — slaufur. — kjólaefni. MaflGhester. Laugave£ 40. Aðalstræti 6. 15.30 Tónleikar frá Ilótel Borg (Hljómsv. dr. Zakál). 18,45 Barnalími: Undrahöllin á Krít (Guðjón Guðjónss. skóla- stjóri). ]; 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi: Börnin (frú Ragn- heiðui' Jóusdóítir). i 19,50 Auglýsingár. 20,00 Klukkusláttur. Prjéttir. 20.30 Erindi: Klukkurnar í Se- villa (Magnús Jónsson próf.). 21,00 Grammófóntónleikar: Sehu- mann: Pia.nó-konsert í A-moll. Danslög til kl. 24. Mánudagur 12. nóvember. 10,00 Yeðurfregnir. 12.15 Iládegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfrjettir. 19,50 Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Prjettir. 20,30 Erindi: Atlantis (Jóhannes Áskelsson jarðfræðingu'r). 21.00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Daníel Þorkelsson); c) Grammófónn: Beetlioven: Son- ata appassionata. ".4:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.