Morgunblaðið - 22.11.1934, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.11.1934, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 am Stauning sfefnir i einræðiiátt með afnámi Landsþingsins. Tvær þingdeildir nauðsynicg'ar til atf vernda lýðræðið. • Kalundborg, 21. nóv. FÚ. Tillögur dönsku stjómarinnar töi breytinga grundvallarlögun- uaoa var til 1. umræðu í þjóð- þinginu í dag. Breytingamar eru aðallega þær, að stungið er «pp á afnámi Landsþingsins. Framsögumaður Jafnaðar- UAnna talaði fyrstur og mælti •Éodregið með breytingunni, og taldi mikla þörf á því, að fá tamdsþingið afnumið, til þess að tryggja lýðræðið í landinu, þar sem það hefði sýnt sig, að Lands fetngið tefði óeðlilega fyrir fram gangi mála. Hann sagði einnig, a/6 það hefði sýnt sig meira og ■aeira undanfarið, að vilji al- J mennings væri meira og meira í þá áttina, að losna við Lands- JMngið. Framsögumaður Vinstrimanna Indland bandaríki Tillögur Bretastjórnar Lóndon 21. nóv. F.V. t neðri málstofu breska þings- ins kom í dag- fram nefndarálit Uin yfirlýsingar stjórnarinnar í stjórnarskrármáli Indlands. í áiitimi er mælt með því. að lndland verði eitt Bandaríki og hafi innan sinná vjebanda hinar hreinbresku nýlendur á Indlandi. Ennfremur að sjálfstjórn landsins fari vaxandi er tímar líða fram. Þá er í nefndarálitinu mælt með nokkrum öryggisráðstöfunum, í fyrsta. lag'i um það, hvernig friði verði haldið uppi í landinu Og' í öðru lagi, hvað gera þurfi til verndar breskum hagsmunum og minnihlutum. Nefndarálitið er mjög ýtarlegt og eru þar rædd ýms önnur mál, kosningafyrirkomulag, lögreglu- raál o. fl. óekuðu að gera, voru bornar sipp í stjórnarflokkunum áður e* atkvæði voru greidd um þær í nefndinni. Með þessu er þeim, se*n ekki fylla stjórnarflokk- aj»a ,fyrirmunað að mæla fyrir tíllögum sínum áður forlög þeirra eru ráðin, og fer slíkt atreg í bága við einföldustu og aíriðurkendustu rjettlætis- og seuingimisreglur. Með þessu er attnstarfi í fjárveitinganefnd í mum r jettri fyrirgert, og er ekki Wtai, að slík aðferð hafi fyrr verði viðhöfð. Rjett þykir að taka það fram, meiri hlutinn hefir í sumum ataiðum breytt áliti sínu síðan Þóð var lesið upp á sameigin- legum nefndarfundi 19. þ. m., á þann veg, að þess er getið um swniar till., að nefndin standi ekJki öll að þeim. Ekki er þetta þó rjett í öllum atriðum. Búnaðarfjelag ís- lands. Að lokum telur minni hlutinn rjett að minnast á eina tillögu, sean hann flytur og ekki miðar tái hækkunar eða lækkunar á gjöldum ríkissjóðs. Þessi tillaga er um það, að fella niður langa athugasemd, sem ríkisstjórnin hefir sett við f járveitinguna til Búnaðarfjelags fslands, (16. gr. 2i. Með athugasemd þessari er Búnaðarfjelagið í raun og veru lagt undir yfirráð hlutaðeigandi ráðherra, eða starfsemi þess ejrðilögð. Minni hlutinn telur ó- hæfilegt að gera þetta án sam- þykkis fjelagsins, og leggur því W, að athugasemd þessi verði fedd niður, enda er það óviður- kvæmilegt að setja inn í at- kagasemd í fjárlögum efni, sem er nægilegt í lagabálk. Alþingi, 21. nóv. 1934. Magnús Guðmundsson, framsögumaður. Þorsteinn Þorsteinsson. Pjetur Ottesen. . Jón Sigurðsson. Th. Stauning. mælti á móti því, að Landsþing- ið yrði lagt niður, Sagði hann, að sú breyting mundi verða til hins verra, jafnvel stefna í ein- ræðisátt, og verða til ^að lama lýðræðið. Hann sagði, að flutn- ingur málsins og það, hversu stjórnin Ijeti sjer ant um það, að Iosna við Landsþingið, væri aðallega vottur um valdafíkn stjórnarinnar sjálfrar. Framsögumaður íhaldsflokks ins mælti einnig á móti breyt- ingunni og ámælti stjórninni Hrelnn Pálsson syngur í Fríkirkjunni, fpstudaginn 23. þ. m. kl. 8*/2 e. h. í síðasla sinn. Aðgöngumiðar fást hjá K. Viðar og í Hljóðfærahúsinu. Páll ísólfsson við hlfóHfægjg. llöfuns fengið Sement með s s Yarild. Seljum frá skipshlið meðan á uppskipun stendur, í dag og á morgun. Upplýsingar á skrifstofu okkar Thorvaldsensstræti 2. Sími 1228. (U1 Inl 0 §. fyrir aðferðir hennar við flutn- ing málsins. Hann sagði, að það væri betra, að hafa þing í tveim deildum en einni, af því að það trygði meiri festu í stjórnarfari, en ella og gerði lýðræðið örugg- ara. Taldi hann að ekki yrði hægt, að komast hjá tveggja deilda skipulaginu, ef vel ætti að vera. Framsögum. róttæka flokks- ins mælti með breytingunni í sjálfu sjer, en vildi vinna að vimsamlegu samstarfi, til þess að fá það skipulag, sem„beíit. ti'ygði það, að valdið væri raun- verulega hjá þjóðinni sjálfr*. LV-L a: ■* . Mac Donald vill takmarka ræðutíma þingmanna. Foringi verkamannaflokksins og fleiri . f • mótmæla þeim ráðstöfunum. skipulag Indlandsmála taka all- an þingtímann. Lögin væru 300 greinar og það væri varla við því að búast, að þeim yrði lokið fyrir páska, jafnvel þó að engir töluðu aðrir en* framsögumenn, ráðherrar og þeir, sem stöðu sinnar vegna þyrftu að tala. Lansbury, foringi verka- mannaflokksins hjelt því fram, að ljúká mætti lögunum á miklu skemri tíma en Mac Donald áleit. Hann kvað flokkinn London, 21- nóv. FÚ. Mac Donald, forsætisráðherra Breta, stakk upp á því í neðri málstofu breska þingsins í dag, að saman skyldi talinn ræðu- tími einstakra þingmanna til þess að fá yfirlit um málþófið. Hann sagði t. d., að ef ekkert yrði að gert mundu lögin um Lansbury. MARINELLO. Hefi allar nýjungar í vörum Marinello, nýtt dagkrem, nýjan maska, sem er síð- asta nýjungin í andlitsfegrun. Ókeypis skoðun og ráðleggingar af sjer- fræðingi, um hvað yður hentar best. Púður í öllum litbrigðum. Öll nýtísku kos- metik. Kvöldsnyrting fyrir dansleiki og: veislur. Virðingarfyllst. LINDÍS HALLDÓRSSON, Tjarnargötu 11. — Sími 3846. Qlga í liffi Hazista stafav frá blóðbaöinu 30. júní. Osló 21. nóv. F.B. Undanfarna daga hafa borist fregnir t’rá Þýskalandi, er benda ótvírætt til þess að ágreiningur mikill sje risinn meðal Nazist- anna í Þýskalandi. Er mælt að einkum beri mikið á óánægju meðal liðsmanna í hinu svonefnda Brúnaliði Hitlers. Er þess getið til. að undirrót óSnægj- unnar stafj frá aðgerðum Hitlers þ. 30. júní er hann bældi niður uþpteíSi er sögð var í aðsigi, og lje’t taka. marga menn af lífi- En eftir það var Iiðsmömium t Brúna- mutuhi m* inmrn •;o iJ 00C JÚ'i ætla að leggja fram ýmsarbreyt ingartillögur, sem hann teldi nauðsynlegar ,en ekki snúast öndverður gegn lögunum nje tefja þau. Hann væri því and- vígur að fara að takmarka eða telja tímann hjá þingmönnun- um um fram venju, og ef þing- ið yrði naumt fyrir, þá mætti stytta sumarfríið niður í( eipn mánuð í stað þriggja, sem yenja væri. Þingið gæti komið saman í sept. og lokið lögunum. Winston Churchill tók í sama streng að Ijúka mætti málinu undir haustsetu þingsins árið 1935, ef ekki yrði fyr lokið. Hitler. liðinu fækkað. Þótti mörgum það súrt í broti. Nú er sagt að deila sje hörð milli hershöfðingjanna Fritsch og Reichenau, og liafi Fritsch neitað að taka menn úr árásarsveitum Hitlers í ríkisherinn. En út af því hafi Fritsch verið vikið frá em- bætti. Fregnir þessar eru samkvæmt skeytum er Soeial-Demokraten í Höfn hefir fengið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.