Morgunblaðið - 01.12.1934, Page 1

Morgunblaðið - 01.12.1934, Page 1
* Vikublað: ísafold. 21. árg., 286. tbl. — Laugardaginn 1. desember 1934. ísafoldarprentsmiðja hJf. Hátfðaböld stúdenta I. de§. 1934. I. kl. 1 Skrúðganga stúdenta frá Stúdentagarð- inum að Alþingishiúsinu. — Lúðrasveit Reykjavíkur spilar. II. kl. l*/2 Ræða af svölum Alþingishússins, próf. di*. juris Þórður Eyjólfsson. III. kl. 3 Skemtun stúdenta í Gamla Bíó: 1. Ræða: dr. Einar Ól. Sveinsson. 2. Fjórhent píanóspil: Páll ísólfsson, Emil Thoroddsen. 3. Upplestur: Þorst. Ö. Stephensen. 4. Einsöngur: Pjetur Á. Jónsson óperusöngvari. IV. Dansleikur stúdenta á Hótel Borg, sam- eiginlegt borðhald byrjar k'l. 7. Dans byrj- ar ca. kl. 1014. Húsinu lokað milli kl. 8— 10 og endanlega lokað kl. II1// Stúdentablaðið er selt á götunum og er það stærsta stúd | entablað, sem út hefir komið. | 1. des. merki til ágóða fyrir stúdentagarðinn verða seld 1 á götunum allan daginn. Stúdentaráð Háikóla í§land§. ÞÁ ER JEG LOKSINS KOMINN BÖRNIN GÓÐ! Álla leitS sunnan frá Iialíu með feiknin öll af ítölskum LEKFBNBDM og alt þetta fór jeg með beint inn á Jólabasar EDINBORGAR. — Annað eins úrval hafið þið aldrei sjeð á ykkar lífsfæddri æfi, og nú vil jeg ráðleggja ykkur að koma eins fljótt og þið getið, því ef að vana lætur, þá verður þetta fljótt að fara í Edinborg, eins og líka raun varð á í fyrra, því væri best að hafa fyrra fallið á því. og líta ná inn i dag, börnin géð Jðlasvehm # /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.