Morgunblaðið - 01.12.1934, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.12.1934, Qupperneq 3
J.10SSUNBLAÐIÐ Við o pnuð u ni Jólabazarinn Mjög mikið úrval af öllum hugsanlegum leiMOfísum 09 Ifilsbiossknuti. i morgun, steðja að. Þá vantar alla ráð- ] kænsku. En hverskyns er sú ráðkænska, sem til þess þarf að stofna sjóði til tryggingar atvinnurekstrinum af því fje, sem það opinbera heimtar með aðstoð lagánna í opinber gjöld. Nei, það sem hjer er orðið og öllum er að verða Ijóst, er ein- wiitt það, gpm Ólafur Thors og aðrir útgerðarmenn hafa fyrir löngu spáð, að aðbúnaður þess opinbera, samverkandi við aðra erfiðleika, sem útgerðin hefði við að stríða, hlyti að leiða til þeirra vandræða sem raun gef- ur nú vitni um. Þetta hafa jafnaðar- og Framsóknarmenn enn aldrei þóttst skilja, en stað ið saman um hitt, að ekkert gerði til þó eytt væri og sóað wr ríkissjóði þegar þeir hafa á honum tök, því altaf mætti bæta honum það upp með nýj- um sköttum á útvegsmenn og ætla, nú alveg óðir að verða, þegar þingflokkur þeirra Sjálf- stæðismanna undir forystu Ól- afs Thors berst fyrir því nú í þinginu að sjávarútvegurinn fái nú um fá ár nokkurn frið til þess, fyrir ásælni þess opinbera að byggja sig upp að nýju, með sínum eigin tekjum. Jeg vii svo að lokum fyrir | hönd ails þess fjölda, sem jeg hefi átt tal við, fram bera þakk læti til okkar ágætu fulltrúa á Alþingi, fyrir hve vel þeir halda ] á okkar málurn og hve ötul- I lega þeir berjast gegn þeirri 1 geigvænlegu hættu, sem þjóð- inni stafar af stefnu stjórnar- fiokkanna í skattamálum og atvinnumálum og sem greini- lega koma fram í eldhúsdags- umræðunum, sem útvarpað var. Hlustandi. landi. Fyrir jólin ætlar \’est- | aflann til Þýskalands. svo að þetta hafi engin áhrif á fisksölu Dana í Engiandi. Fiskveiðar Dana hjá Grænlandi. í Damnörku eru nú uppi mikl- ar ráðagerðir uni það, að stunda fiskveiðar í stórum stíi hjá Græn- i jydske Fiskeriforening’ að boða j til fundarút af þessi^ og þar mun j A. Godtfredsen leggja fram áætl- anir um útgerð þessa. Eftir því sem Ext rabladet seg- ir. er í ráði að kaupa 2 eða 3 göm- ul farþegaskip, sem ekki verða lengur notnð til farþegaflutninga. Á livert þeirra að vera um 6—?00 smál. og er þá gert ráð fyrir að ihægt sje að frysta um 1000 smá- jlestir af fiski í hverju þeirra. Far- iþegarúmunum á að breyt-a þannig, U-ð þar verði saltaður þorskur. Hverju skipi eiga að fvlgja átt-a danskir eða færeyiskir fiskibátar, og enn fremur á að kaupa 4—5 togara til veiða, og ciga jieir jafn- framt að verá „móðurskip“ fýrir bátana, A stóru, skipunum verða vatnsbirgðir og matarbirgðir handa öllum flotanum. Gert er ráð fyrir að 6—700 menn verði á öllum skipunum. Til þess að koma þessum fyrir- ætlunum í framkvæmd, þarf eina ibiljón króna. vEtlunin *t>r sú. \ að selja allan Horðmenn og Portugal. Viðskiftasamningur- inn þætir ekkert úr fiskverslun Norð- manna. 1 septembermánuði gerðu Nofo menn og Portugalar viðskifta- samning með s.jer. Var það í ’á- kvæðum hans. að Norðmenn skuldbundu sig til þess að kaupa 525.00 Htrum meira af víni fr-i Portugai heldur en árið 1933. Á biniiv böginn gáí’u Porugalar leyfi til þess að Xorðmenn mætti flytja inn í Portugal 40% af þeim sait- fiski, sem þangað er fluttur. Nú eru Norðmenn þegar orðnir Uarðóánægðir með samning þenna. því að það kemur í ljós, að Portu- gal hefir ekki skuldbundið sig til að kaupa svo mikinn fisk á,f Norðmönnum sem nefndur er. heldur aðeins gefið innfliitnings- : levfi fvrir þessu fiskniagni. Seg- ir ..Afteiijiosten" 21. nóv. að jNor.ðmeim hafi ekki gnétt neitt á í'samningnum, því að Portugalar ! kaupi heldur fisk af íslendingum. j’vegna þess að sá fiskur sje ódýr- ari. Xorskur" fiskur var’ ]m seld- ur 33.5—-34 shillings. eu íslenskur fiskur fyrir 31 sliilliiig. Ofsékoir a;cgn trúuðu fólki. Frá Mosk'va var tilkynt binn 20. nóvember, að ýmsir fulltrúar í’íkisst.jórnarinnar og flókksfjelög" liafi sent kærur tjl innanríkisráðu nevtisins út af því að mótspvrn- an gegn guðleysisstefmmpi fari altaf váxandi. Sjerstaklega er kvartað uni það, að trúlmeygð íbúanna í Ivanovo-h.jeraði, þar sem eru stórar vefnaðarverksmiðj- ur. fari mjög vaxandi. Rússnesku vfirvöldin hafa Tátið taka fjölda manna böndum o«* gert öflugar ráðstafanir til þðss að itæfa niður trúbneygð íbúanna í Ivauovo. íslensk liffryggingarstarfsemi byrjar. F’rá og með 1. desember tekur Sjóvátryggingarfjelag íslands h/f að sjer líftryggingar af hvaða tegund sem nefnast. Hingað til hafa einungis erlend líftryggingarfje lög starfað hjer á landi, en nú er ráðin bót á því með stofnun sjerstakrar líffryggfngtirdeildar í Sjéválryg0ngarffelagi íslands li.f. STEFNA Sjóvátryggingarf jelags Islands h f í tryggingarmálum, hefir ætíð verið sú, að koma tryggingum öllum í innlendar hendur og koma í veg fyrir að fje fari út úr landinu að óþörfu. Fyrst í stað tók f jelagið einungis að sjer sjóvátryggingar, síðan brunatrygging- ar, þá rekstursstöðvunartryggingar og húsaleigutryggingar, og nú líftrygingar. Líffryggið ydurj'í líftryggingardeild ISjóvátryggingarfjelags íslands A 1 í s[l[e[n|s|V e 1 a g

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.