Morgunblaðið - 01.12.1934, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
LEIKHÚSIÐ:
Stranmrof
Halldórs Kiljan Lasaess.
Nini Stefánsson Þ. Stephensen
(Alda Kaldan). (Dagur Vestan).
Höfuðpersónan í leiknum er sem hún hafi hænst að. Og svo
reykvísk ríkiskona, frú Gæa hallar dóttirin sjer að brjósti
Kaldan, hún er eitthvað innan Þess næsta, Dags Vestans verk-
við fertugt, skilst manni, álit- íræðings, sem hún hefir kynst
leg kona, en móðursjúk og fjas- íyrh* skemstu.
gjörn. Maður hennar er víst I öðrum þætti er fjölskyldan
talsvert eldri en hún, hversdags í veiðikofa, uppi á öræfum, um
legur, önnum kafinn fjesýslu- haust. Dóttirin er boðin í
maður, sambúð þeirra lygn og gleðskap niður í kaupstaðinn,
notaleg, konán virðist jafnvel og móðirin er ekki ugglaus, tal-
telja sjer trú um, að sjer þyki ar mikið um ást sína og um-
vænt um hana. Þau eiga dótt- hyggju, alt sitt líf hefir hún
ur, ungfrú Öldu, óskcp venju- helgað dótturinni, aldrei hugs-
lega unga stúlku, sem er trú- að um annað en að vera henni
lofuð, af því að henni leiðist, fyrirmynd og vernda hana frá
— ungum, sveimhuga tónlistar- öllu illu. Þegar dóttirin er far-
manni, sem í raun og veru er in, kemur Vestan, sem nú er
ástfanginn af móðurinni. Þegar trúlofaður henni. Hann fær í
það kemst upp, er hann vægð- staupinu með gamla manninum.
arlaust rekinn á dyr (,,Ef þjer Þegar Vestan lætur orð falla
segið eitt orð framar í mínu á þá leið, að Alda litli kippi
húsi. þá kalla jeg á lögregl- s,jer ekki upp við þótt vín sje
una,“ segir frúin við þennan haft um hönd, verður móðirin
vandræðalega vesaling). Dótt- bæði hrygg og reið, — að hann
irin skælir dálítið, segir að skuli tala svona um þennan
mamma sín hafi aldrei unnað blessaðan saklevsingja, hver
sjer neins, altaf vakað yfir lífi ætti að þekkja hana betur en
sínu með tortryggni, verið hún, sem hefir alið hana upp?
hrædd um sig, flæmt burtu alla Svo sloknai* alt í einu rafljósið
— það verður straumrof. Þau
ganga nú til svefns við kerta-
ljós, hjónin fyrir innan, en
Vestan á að sofa á dívan Öldu,
í leiksviðs-herberginu. En nú
verður Kaldan bráðkvaddur í
rúmi sínu — og frúin hleypur
inn til Vestans og ætlar að
sturlast af harmi, þorir ekki að
sofa inni hjá líkinu, og heldur
ekki ein í fremra herberginu.
Eftir dálitla stund tekst Vestan
að róa hana, þau leggjast til
hyíldar hvort á sínum dívan.
Það sloknar á kertinu, og á
skellur ógurlegt illviðri með
þrumum og eldingum, það
brestur og hriktir í kofanum,
það hefir altaf verið reimt í
honum—frúin ærist af hræðslu
og í skini eldinganna sjer mað-
ur hana hlaupa yfir gólfið og
upp í til Vestans.
Þessir tveir fyrstu þættir eru
undirbúningur þess, sem á eftir
fer, og ekki skemtilegir, við-
ræðumar oftast mjög alvana-
legar (banalar), og útkoma
þeirra bragðlítil og fáskrúðug
lýsing á fremur þunnu og leið-
inlegu fólki. En í lok annars
þáttar notar skáldið ytri á-
stæður og aðsteðjandi viðburði
meistaralega, hjer verður alt
óumflýjanlegt, örlögin að al-
máttugum harðstjóra, er þurka
út mannlegan vilja og knýja
lífið til blindrar hlýðni. Og svo
kemur þriðji þáttur — og það
er vegna hans sem leikurinn
er gerður, þar birtist hugmynd
verksins: að lýsa dýrinu í kon-
unni.
Frú Kaldan hefir ekki notið
sín fyr en þessa nótt, lif henn-
ar hefir verið vani, velsæmi,
þolanlegt fyrirmyndarlíf í hlý-
legri sambúð við mann, sem
ekki náði tökum á ástríðum
hennar. Nú er hún önnur, hún
er nýfætt kvendýr, ástríðumik-
ið og grimt, hún kastar grímu
hinnar siðaströngu, óaðfinnan-
legu hefðarkonu. vegsamar
nekt sína, upprunaleikann, hina
takmarkalausu eigingirni, bygg
ir framtíð sínaábjargi síns insta
eðlis, ekki á móðurástinni, sern
Soffía Guðlaugsdóttir (Gæa
Kaldan). Nini Stefánsson (Alda
Kaldan).
eyðist til ösku í hinum nýja
eldi, sem brennur í holdi henn-
ar, heldur á kveneðli sínu, neyð
arópi náttúru sinnar eftir
manni — jafnvel þótt hún verði
að taka hann frá dóttur sinni.
Hún vill flýja burt með Vest-
an, aldrei sjá dóttur sína fram-
ar. Og þegar hann hikar, talar
um sakleysi Öldu litlu, þá um-
hverfist hún af hatri og afbrýði,
lýsir dóttur sinni sem spiltxú
skepnu frá blautu barnsbeini,
drykkfeldu, vergjörnu stelpu-
Brynjólfur Jóhannesson (Loft-
ur Kaldan). Nini Stefánsson (Alda
Kaldan).
Folalda-
Hrossa-
Svína-
Reykt hrossabjúgu.
Miðdagspylsur
og
Vínarpylsur.
Altaf nýlagað kjötfars.
Beinlausir fuglar,
Spikþræddar rjúpur.
Áleggspakkar á 25, 50,
75 aura og 1 kr.
Pantið í tíma.
Mafargerð
Reykfavikur,
Njálsgötu 2. Sími 1555.
Ruglfsingasala.
Til þess að gefa þeim, sem
enn þá eru ekki viðskifta-
vinir vorir, tækifæri til að
reyna
Mokka og ]a»a kl.
höfum vjer í auglýsinga-
skyni sett verðið niður um
I krónu pr kg.
Besta bragð og ilmur!
Agætis danskt mjöl 18 au.
Besta amerískt mjöl 23 au.
nýkomið!
Irma
Hafnarstræti 22.
Munið A. S. I.
Uiðsjá ITIorgunblaflsins 1. des 1934
Bjarni
IhDraransen,
þjóðskáld
lslandinga.
Eftir Kristján nibertson.
Eftirfarandi grein er for-
— nð úrvalsljóðumBjarna
Thorarensen, er Bókaversl-
E. P. Briem gefur út, og
kemur út í dag.
Bjarni Thorarensen og Jónas
Hallgrímsson voru báðir af því
skáldakyni, sem vjer nefnum þjóð-
skáld, af því að þjóðarhagur og
og þjóðarlíðan fá svo sterkt á
hug þeirra, að verk þeirra verður,
vitandi og óafvitandi, að boðskap
þeirrar heimspeki eða þeirrar
stefnu, sem hugboð og eðlisfar
segja þeim að mestn varði fyrir
farnað þjóðarinnar. Á þeirra öld
voru íslendingar á marga hind
þjakaðir eftir langa iirbirgð og á-
þján.Bjarni orti af vitmid sinnium
fegurð sorgar og ógæfu, og ofur-
gnótt mannlegra krafta til göfugs,
ögrandi viðnáms. sem snýr hörm-
um í stórlæti og Hfsnautn, og
unir sköpum sínum af visku og
þreki. En Jónas setti visku ogþreki
þjóðar sinnar annað mark en að
una sköpum sínum; hann vildi, að
þjóðin berðist fyrir hamingju
sinni, og orti um live lífið á ís-
landi gæti verið fagnrt, myndi
verða fagurt, þegar betrí öld væri
runnin fyrir sigur íslensks mann-
dóms. Þess veg'na varð hann and-
legur foringi í viðreisnarbaráttu
þjóðar sinnar, — en ekki Bjarni,
sem þó var einn hiifðinglegasti,
karlmannlegasti andi. sem land
\-ort hefir alið, og heittrúaður á
ágæti fslensks kyns, á lífið og á
guð.
Skáld sem þeir hlutu á sLrkum
tímum að 'minna þjóðina á alt, sem
helst mátti verða lienni fagnaðar-
efni. Þeir ^rtu um fegurð íslenskr-
ar náttúru, Jónas um alt, sem þar
er blítt og elskulegt. og seiddi inn
í l.jóð sín ilminn af jörðinni, fugla-
söng', lækjanið, allan unað hins
óbrotna. lieilbrigða sveitalífs í
sumarfögrum dölum, luktum „him-
inháum hnjúkafjöllum“. En þjóð-
in býr í landi elds og íss, og land-
ið er veðravíti megnið af árinu.
Bjarni liorfist í augu við þessar
staðreyndir, og hann fagnar þeim,
glæsir þær, fyrir honum er ísland
„snjómyndin geigfagrar glóðar
full“, honum hlær hugur í brjósti
þegar „tindafjöll skjálfa“, og
liann ann hinni hvítu dýrð og
lireinviðris-hiirkum íslenskra vetra,
öllxi í náttúrunni sem hoðar ógn
og stælir kfaftinn í þjóðinni.
Báðir ortu xun „feðranna
frægð“. Jónas dáir stórmennsku
þeirra og afrek, hið glæsilega þjóð
líf á söguöklinni, Aiþingi hið
forna og hin skrautbúnu skip, sem
„flutu með fríðasta lið, færandi
vai-ninginn heim“, og lof lians er
blandið trega. En Bjarni fæst. um
lítt þótt þjóðin væri hamingju-
minni en« forðum, honum er hug-
stæðust sjálf hetjulund feðranna,
sem óblíð örlög fá aldrei svipt
niðjana, ef kjarni kynsins helst ó-
spiltur, og er jafnfögur í nauðum
sem veraldlegu gengi.
Báðir ortu um ágæta menn á
seinni öldum, Jónas tim þá, sem
unnu afrek, eða brunnu af vilja
til þess að verða þ.jóð sinni að
liði: Eggert Ólafsson, Bjarna
Thorarensen, Tómas Sæmundsson,
Þorstein Helgason. Bjarni lieldnr
líka . á lofti minningu nýtra
manna og skörung'a, og yrkir þó
ekki hest nm afrék þeirra, heldur
viljastyrk og fyrirmennsku þegar
á móti bljes (Sveinn Pálsson). En
stei’kast hrífa hann örlög skip-
brotsmanna og ógæfuinanna, þess
ágætis, sem ekkert varð úr á ts-
landi (Sæmundur Magnússon
Hólm og Oddur Hjaltalín). Á
auðnuleysisöldum þjóðarinnar hef-
ir mest borið á slíku ágæti með
íslendingum, og því verða kvæði
Bjarna um þessa menn meira en
mannlýsing — þaix verða að
beinni' egg.jan til þjóðarinnar að
meta ekki mennina eftir því einu,
sem þeir fengu áorkað, heldur
þeim málmi, sem í þeim var, þrátt
fyrir alt.
Tvent einkennir Bjarna sterk-
ast, og fer sjaldan saman: baldið,
lífssólgið, skapmikið þrek, sem
enginn brestur er í, og dulræn,
djúpvís trúhneig'ð, sem lætur sjer
fátt um finnast ytra gengi og
farnað. Og hvorttveggja rúmað-
ist í sál hans baráttulaust, í ful’l-
konxuu jafnvægi.
Öll hans bestu kvæði eru oi't af
heitri og sterkri trú, ekki bljúgn,
auðmjúkri, skríðandi trú, helduv
lotningarfullum, karlmannlegum
fögnuði yfir fegurð og tign mann-
legrar sálar, vissunni xim líf eftir
dauða holdsins og guðdómlega
stjórn bak við gleði og harma
heimsins. Og' af því að guð er til
og að verki í öllu, er hvert böl
lieilagt og fagurt:
Mundu það er guðs hjör,
er við hjarta þitt kemur,
og höndin helgastá,
er hrellir þig.
Hann elskar mótlætið og sorg-
ina, en ekkert er honum fjær en
meinlæti, lífsafneitun eða harm-
kvæli. „Þrekmennið glaða‘‘ kallar
Jónas hann í eftirmælum sínum.
Mtxnnmælin lierma það sama, og