Morgunblaðið - 01.12.1934, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
wiiBi—iwii-h—■iibh niii
H appdrætti
Háskóla íslands
Dregið verður í 10. flokki 10. og 11. des.
2000 vinningar — 448900 krónur.
fðéeerstu vinningar:
50 þús., 25 þús., 20 þús., 10 þús., 2 á 5 þús.,
5 á 2000, 50 á 1000, 100 á 500 krónur.
Endurnýjunarfrestur í Reykjavík og
Hafnarfirði framlengdur til 5. desember.
„Dettiioss"
f«r á mánudagskvöld (3. desem
íoer) um Vestmannaeyjar til Hnll
mg Hamborgar.
„Brnarioss"
fer á þriðjudagskvöld (4. desem-
toer) til Breiðafjarðar, Vestfjarða,
Sttgluf jarðar og Akureyrar, og
kemur hingað aftur.
Nýlt
Vænt
Dilkakjöt.
II- & HdéiM
Grettisgötu 64. Sími 2667.
og
Reykhúsið,
Rakarastofur bæjarins verða
lokaðar eftir kl. 6 í dag.
Háskólafyrirlestur á ensku. —
Næsti fyrirlestur verður fluttur í
Kaupþingssalnum á mánudaginn,
kl. 8 stundvíslega. Efni: Enskir
skólar.
75 ára verður 5. des. n .k. Jón
Guðmundsson, skósmiður, Ijaufæsi
Akranesi.. Er hann búinn að vera
hálfa öld við skósmíði á Akranesi.
Bæjarskrifstofan verður lokuð
allan daginn í dag.
Heimatrúboð leikmanna hefir
samkomu í Hafnarfiði, í húsi K.
F. U. M. í kvöld 1. 8. Allir vel-
komnir.
Akurnesingar og sjávarútvegs-
málin. í frásögninni, sem birtist í
blaðinu í gær, um almennan fund
sjómanna og útgerðarmanna. sem
haldinn var á Akranesi, miðviku-
daginn'28. f. m„ þar sem samþykt
var að skora á Alþingi að sam-
þykkja frumvörp Milliþinganefnd-
ar í sjávarútvegsmáium sem fyrir
þinginu liggja svo og traustsyfir-
lýsing- til Sölusambandsins og
mútmæli gegn einkasölu á salt-
fiski, hafi orðið sú prentvilla í
upphafi frásagnarinnar, að það
stóð Akureyri fyrir: Akranesi.
Framhaldslíf og nútímaþekking
heitir bók eftir sjera Jakob Jóns-
son á Norðfirði, sem kemur á bóka
markaðinn í dag. Skýrir hún frá
niðurstöðum nútímasálarannsókn-
anna, og eru í bókinni nokkrar
myndir til skýringar efninu. Ein-
ar H. Kvaran ritar formála fyrir
bókinni .
Bifreiðaeinokunin. Fjárhags-
nefnd neðri deildar hefir skilað
áliti um frumvarp stjórnarinnar
um einkasölu á bifreiðum, mótor-
vjelum, rafmagnsvjelum o. fl.
firettisííötu 50 B, Sími 4467.
firœRmetl:
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Gulrófur,
Blaðlaukur,
Cítrónur,
Tomatar.
Meirihluti nefndarinnar (Jak. M.,
Ó. Th„ Á. Á.) leggur til, að frv.
verði felt, en minnihluti (Sigf. -T.,
St. -T. St.) leggur til að það verði
samþykt óbrevtt-
Hagyrðinga og kvæðamanna-
fjelag Reykjavíkur hefir kvæða-
skemttin í Yarðarhúsinu á morgun
kl. 4. Þar kveðá góðir kvæðamenn
rímur, svo verða sögur og upp-
lestur.
íslensk líftryggingarstarfsemi.
Sjóvátryggingarfjelag íslands aug
lýsir nú í blaðinu í dag að það taki
að sjer líftryggingar, hverju nafþi
sem nefnast. Fyrst í stað tók fje-
•lagið einungis að sjer sjóvátrygg-
ingar, síðan brunatryggingar, þá
rekstursstöðvunar- og húsaleigu-
tryggingar og nú hefir það bætt
við líftryggingum.
Dansleikur stúdenta. Svo mikil
aðsókn er að dansleik stúdenta að
Hótel Borg í kvöld, að aðgöngu-
tniðar að dansleiknum verða aðeins
afhentir fram til hádegis í dag.
Bjarni Thorarensen.
í víðsjá blaðsins í dag ritar
Kristján Albertson um höfuð-
einkenni Bjarna Thorarensen sem
þjóðskálds íslendinga. — Grein-
in er formáli að Úrvalsljóðum
Bjarna Thorarensen, sem út koma
í dag er Kristján Albertson
hefir valið kvæðin í þessa útgáfu.
Smá-augl^singarj
Hárspangir, Armbönd, eyrna-
lokkar og hringir, nýkomið. Hár-
greiðslustofa J. A. Hobbs.
Frá 1. des. til jóla fást ódýrir
télpu ballkjólar. Einnig kápur frá
4—12 ára. Enfreftiur samkvæmis-
kjólar, pils og blússur. Saumastof-
an Tískan, Austurstræti 12- (Op-
ið allan daginn).
Bifreiðastöð íslands, sími 1540.
Mjólknrafgreiðsla Korpúlfs-
■taðabúsins, Lindargötu 22, hefir
íma 1978.
Kjötfars og fiskfars, heimatilbú-
ö, fæst daglega á Fríkirkjuvegi
i. Sími 3227. Sent heim.
Leifur Bjamason (Þorleifs H.
Bjarnasonar yfirkennara) hefir
lokið prófi í viðskiftahagfræði við
háskólann í Frankfurt am Main í
Þýskalandi, með fyrstu einkunn.
Sindri en ekki Sviði (eins og
misprentaðist í blaðinu í gær) tek-
ur bátafisk til útflutnings á Akra-
nesi. Sviði liggur í Hafnarfirði.
Happdrætti Háskólans í 10. og
seinasta flokki þessa árs fer fram
tvo daga, 10, og 11. desember,
vegna þess hváð vinningar eru
þá margir. Þeir eru 2000 alls, en
voru 200 í fyrsta drætti. í þess-
um seinasta drætti eru vinningar
á 50,000 lu\, 25.000 kr., 20.000
kr., 10.000 kr., tveir á 5000 kr.,
fimm á 2000 kr.. fimmtíu á 1000
krónur, hundrað á 500 krónur,
400 á 200 krónur og 1439 á 100
krónur. Framlengingarfrestur er
til 5. desember.
Skallagrímur kom í gærkvöldi
frá Englandi.
Vj elbáts eldurinn í Vestmanna-
eyjum. í frásögn í blaðinu í gær
um íkveikjurnar í bátum í Vest-
mannaeyjum hafði skolast nokktrð
og leiðrjettist hjer með. Þegar eld
ur kom upp í vjelbátnum „Loka“
var hann óvátrygður, og datt
engum í hug' að eigandi hans hefði
viljað brenna hann, en á hinn bóg-
inn var næsti bátur þar við,
„Gunnar Hámundarson“, vátrygð-
ur og ljek grunur á að eldurinn
úr Loka hefði átt að læsa sig- í
hann. Þess vegna var einn af eig-
endurn „Gunnars Hámundarson-
ar“ (þess báts er nú var kveikt í)
settur í gæsluvarðhald, en alls
ekki eigandi „Loka“.
Strákarnir sem struku, heitir
bók eftir Böðvar frá Hnífsdal og
er nýkomin. Er það saga fyrir
drengi og er með 10 myndum, eft-
ir Tryggva Magnússon. Sjálfsagt
vilja margir drengir eignast bók-
ina, en eins og' Böðvar sagði sjálf-
ur, þegar hann afhenti Morgun-
blaðinu bókina, „það er ekki von
að ritdómur um hana geti komið
undir eins, en þið getið þó altaf
sagt að pappír, prentun og myndir
sje í besta lagi“. Og sje það sagt
hjer með-
Kristinu Andrjesson, mag., flyt-
ur fyrirlestur í Iðnó á morgun kl.
5%, um síðustu bók Halldórs Kilj-
an Laxness, Sjálfstætt fólk.
Konungsmorðið. Kvikmyndin
sem tekin var fyrir tilviljun af
konungsmorðinu í Marseilles, r
nú komin hingað og verður sýnd
sem aukamynd í Nýja Bíó í
kvöld.
VerslHnum verður lokað frá
hádegi í dag.
P
&
P
\
Sel ódýrl gegn
staðgreiðsln.
Strausykur 0,20 pr. % kg., Melís
0,25 pr. % kg- Kaffi 14 kg. 0,85,
Saft 3 pelar 0,95, Bóndósin 90 au.
Eldspýtur 0.20 búntið og allar
aðrar vörur með ótrúlega lágu
verði.
Tíetið þetta verð saman við alment
verð og sjáið mismuninn.
Sent um allan bæ.
Verslanir
Sveíns Jóhannssonar,
Bergstaðastræti 15. — Sími 2091.
Bergþórugötu 23. — Sími 2033.
Laugardagur 1. desember.
10,00 Yeðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
13.00 Hátíðahöld stúdenta á Aust-
urvelli: a) Lúðrasveit leikur;
b) Ræða (Þórður Eyjólfsson
prófessor); e) Lúðrasveit leik-
ur.
Útvarpið:
15,00 Veðurfregnir.
18,45 Barnatími (síra Árni Sig'-
urðsson).
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Leikrit: „Hveitibrauðsdag-
ar“, eftir Björnson (Haraldur
Björnsson, frú Anna Guðmunds-
dóttir, frk. Gunnþórunn Hall-
dórsdóttir, ungfrú J óhanna
Jóhannsdóttir, Sigurður Magn-
ússon).
21,50 Tónleikar (Útvarpstríóið).
Danslög til kl. 24.
Trjesmiðafjelag Reykjavíkur
Fundur í Baðstofu Iðnaðarmanna
í kvöld (1. des.), kl. 8 e. h.
Fundarefni:
1. Afmælishátíð fjelagsins.
2. Kosning Sambandsfulltrúa.
3. Rædd mál húsgagna- og skipa-
smiða.
4. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Fytirlestur um
Halldðr ttilian Laxness.
Kristinn Andrjesson, magister
heldur fyrirlestur um
Sjálfstætt fólk,
eftir Halldór Kiljan Laxness,
sunnudaginn 2. des., kl. 5%
í Iðnó.
Aðgöngumiðar á eina krónu
seldir við innganginn.
ÍAFOSS
MVlfMDU* C6
HBUNLfTUVClHl*
VUXUW
Grænmeti
allskonar.
lartlllir
frá:
Hornafirði,
Akranesi,
Eyrarbakka
ojf Norskar.
Stór verðlækkun.
Strausykur 22 aura pr. % kg.
Melís 27 aura pr. % kg.
Kaffj brent og malað
90 aura pr. 14 kg'.
Aliar aðrar vörur með tilsvarandi
lágu verði.
Jóhannes Jóhannsson,
örundarstíg 2. Sími 4131.