Morgunblaðið - 01.12.1934, Page 8

Morgunblaðið - 01.12.1934, Page 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍÓ Tarzan og hvíta stúlkan Framhald af Tarzan-myndinni -góðkunnu, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. Myndin er agalega spennandi, og tekur fyrri mynd- inni fram í því, hvað ennþá meira ber fyrir augað af ógnum frumskóganna. Myndin sýnd í dag kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Á barnasýningunni kl. 5 verður sýnd Smyglararnir. gamanleikur og talmynd, leikin af Litla og Stóra. Rakarastofnm bæjarins er í dag, 1. desember, öllum Iokað kl. 6 síðdegis. f UUNIUC lETUlf ÍKH Á morgun. Straunrol sjónleikur í 3 þáttum eftir Halldór Kiljan Laxnes. 2 sýningar kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó tlag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og, i leikdaginn eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. EYKJAFOSS MVUMOV- «6 Httmunsvtin • Appelsínur, Epli, Bananar, Vínber. f Nofið ,/4#- eingöngu SWAN SVAN SWAN hveitið Nýja Bfió QUICK. Skemtileg þýsk tal- og söngvamynd frá Ufa. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Lilian Harvey, Hans Albers og Paul Hörbiger. Allir munu komast í gott skap af að sjá þetta skoplega ástar- æfintýri og hrífast af hinum smellnu söngvum. Aukamynd. Konungsmorðið fi Marseille, hljómmynd er sýnir, þegar Alexander Jugóslafiu konungur og' Barthou utanríkisráðherra Frakka, voru myrtir í Marseille 9. október, s. 1. Tvær sýningar í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. I. desemher? í dag verður verslunum lokað kl. 12 á hádegL. fíelao iMtiiiHkauDnanaa. Ffelagfið Magnfi. Skentanlr i Hafaarfirð Kvöldskemtun í Góðtemplarahúsinu. 1- Ræða, sira Jón Auðuns. í dag 1. desember. Á Hótel Björninn Dansleikur. Hljómsveit Farkaz. Re^nkápur fyrir domur, lierra og börn, sfærst úrval. ..GEYSIR“. Bjarni Björnsson, s.yngur gam- anvísur og hermir eftir al- þingismönnum og- ýmsum Öðr- um þjóðkunnum mönnum. 3. Tvísöngur (Gluntarne). Síra Garðar Þorsteinsscvn og Arnór Halldórsson stud. med. 4, Dans. — Góð músik. Skemtanirnar hefjast kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í dag í Brauðsölubúð Ásmundar Jóns- sonar, Strandgötu 31, í Alþýðubrauðgerðinni og við inn- ganginn. Allur ágóðinn rennur til Hellisgerðis. Fallegir handunnir Auiturlcnskir munir til JÓLAGJAFA. Hin margeftirspurðu borð eru komin. Lítið í gluggana í dag og á morgun. Katrfn Viðar Lækjargötu 2. / Hagyrðinga- og Kvæðamannafjelag Reykjavíkur hefir kvæðaskemtun í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg, súnnuclaginn 2. desember 1934, kl. 4 síðdegis. Þar kveða rímur hinir góðkunnu kvæðamenn fjelagsins. Þar lesa sögur og kvæði hinir æfðu upplesarar fjelagsins. Aðgöngumiðar á eina krónu seldir við innganginn.. Húsið opið kl. 3þú. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.