Morgunblaðið - 05.12.1934, Page 5

Morgunblaðið - 05.12.1934, Page 5
5 TVlíðvikud aginit 5. des.1934. MORGUNBLAÐIÐ lÚtíönd. Deilan um Saar. Samtímis hafa borist hingað tfregnir um að samkomulag hafi náðst með Frökkum og Þjóð- verjum um greiðslur út af kola- námunum í Saar, í því falli að .Saar gerist þýskt við þjóðarat- kvæðið í vetur, og ennfremur um það, að Laval utanríkisráð- íherra Frakka hafi heitið Saar- 'búum að þeir skyldu fá að kjósa aftrnr um Saarmálin, þeg- ar Hitlersstjórnin sje fallin, ef þeir kjósi í vetur að vera áfram undir eftirliti Þjóðabandalags- ins. — Eftirfarandi grein er um Saardeiluna. Hinn 13. janúar verður sá at- 'trarður, er hæglega getur hleypt ■ öllu í bál og brancl í Evrópu. Það »«r atkvæðagreiðslan í Saar — at- kvæðagreiðslan uin það hvort hjer .aðið á að hverfa til Þýskalands, vera áfram undir stjórn Þjóða- tbandalagsins, eða hverfa til Frakk lands. Hið síðast talda er talið óhugs- andi, og er Nazionalsoeialistar 'hefði ekki verið við völd í Þýska- landi hefði ekki verið neinn efi á því, að hin þýska þjóð í Saar ’hefði viljað sameinast því. En nú >er hugsanlegt að íbúarnir kjósi fremur að vera undir stjórn Þjóða bandalagsins framvegis. I Saar liafa safnast saman fjölda margir flóttamenn frá Þýskalandi, sjer- -staklega soeialistar, og lýsingar þeirra á fangabúðum og ýmsum MÖðrum st'ofnunum „þriðja ríkis- ins“ telja menn að liafi gert Saar- 'ibúa fráhverfa Þýskalandi. Líkindin fyrir því. að Saar muni veigra sjer við að sameinast Þýskalandi, hafa mjög' æst upp valdhafana þar í landi. Það væri laglegur árangur af stefnu Naz- Ista.'það væri sá ósigur fyrir hana, ;að hiin biði þess naumast bætur. Það er því ofur skiljanlegt, að Þjóðverjar leggi alt kapp á að 'koma í veg fyrir slíka hneisu. Með hverjum deginum sem líður magn- ast ákafinn, og æsingamenn blása ótrautt að glæðunum. Alþjóðanefndin,' sem á að sjá um atkvæðagreiðsluna, verður því að gera ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir ofbeldi og yfir- gang. Að tilmælum hennar hefir Þjóðabandalagið fallist á, að í Saar verði komið á fót lögreglu íitlendinga. Þetta hefir þó frönsku stjórninni ekki þótt nógu tryggi- legt. Hún gerir ráð fyrir að á hex-- liði þurfi að halda. og hefir boðist til að leggja það fram. Þó hefir hún farið fram á það við Breta, að þeir sendi einnig herlið þang- að. En Bretar hafa tekið þvert fyrir það, og þess vegna er við búið, að Frakkar vaði inn í Saar með lierlið um þær mundir er at- kvæðagreiðslan á fram að fara. Þetta hefir vakið afskaplega rnikla gremju í Þýskalandi og það er við búið að Þjóðverjar svari með því að senda einnig lierlið til Saar. Ew hvernig á þá að koma í veg fyrir friðrof? Aðrar hættur fylgja þessu Saar-máli líka. Það er ekki út- kljáð með atkvæðagreiðslunni 13. janúar. Þá á Þjóðabandalagið eft- ir að taka ákvörðun um það hvernig eigi að fara um hjeraðið. Enda þótt meiri hluti íbúa.nna greiði atkvæði með því að sam- einast Þýskalandi, gengur sxx á- kvörðun ekki í gildi 14. janúar. Og þess vegna er ástæða til að ætla að Þjóðver.jar freistist til þess að fara með her inix í Saar hinn 14. janúar, hafi þeir ekki gei’t það áður, til þess að sýna Þjóðabandalaginu það, að nú eigi þeir landið. Ilvað skeður þá? Þótt Þjóðabandalag-ið viður- kenni að Þýskaland eigi að fá Saai’, er ekki öllu þar með lokið. Þá á Þýskaland eftir að greiða Frakklandi 400 miljónir gull- marka fyrir kolanámurnar, og hvar eiga Þjóðverjar að fá þá peninga? Og mun Þjóðabandalag- ið afhenda þeim Saar fyr en það fje er greitt? Enn er eitt atriði, sem mönnum má ekki yfir sjást, en getur dreg- ið hættulegan dilk á eftir sjer. Það er hætt við því, ef Þjóðverj- ar fá Saar,- að þéir geti ekki setið á sjer að refsa ýmsum, sem harð- ast hafa barist á móti sameining- unni, t. d. jafnaðarmönnum, kommúnistum og Gyðingum. Það liafa komið fram hótanir um þetta í þýskum blöðum. Ætli Frakkor gæti rólegir horft upp á það? Nei, það er ekki ofsögum af því sagt, að Saar er nú brenni- punkturinn í álfunni. Æsingar vaxa stöðugt eftir því sem nær dregur atkvæðagreiðslunni. Frakk ar eru viðbxxnir að vaða með lxer inn í landið, og Þjóðverjar senni- lega líka- Ný styrjöld vofir yfir Evi-ópxx, og takist að afstýra henui, þá er það að eins óttiixix við hinar skelfilegu afleiðingar henixai*, sem mun halda þjóðunum í skef junx. Og í leixgstxx lög verður nxaðxxr að vona að ófriði vei*ði afstýrt. .... m&m «••• Ljósanúmer. Markverð nýjung má það kallast, að nú er byrjað að setja sjálflýsandi númer á húsin hjer í borginni. Auk þeii*rar prýði, sem þessi ljósnúmer valda, eru að því ómetanleg þægindi. fáum borgum mun ókunnugum jafn örðugt að i*ata og finna einstök hús og í Reykjavík, og það þótt stærri sjeu. Og væri ekki fólkið fult mannúðar og boðið og búið til að leiðbeina vegfarendum, myndi þeim jafn- vel nær ókleyft að rata um borg ina. Hin sjálflýsandi númer þyrftu því að komast á hvert einasta hús. Með því væri öllum meiri greiði ger, en ætla mætti í fljótu bragði. Það eru fleiri menn en bílstjórar, sendisveín- ar, rukkarar, sem þurfa að hitta menn að máli í ókunnugum borgarhverfum; á því getur næstum því hver maður þurft að halda, svo að ekki sjeu nefndir þeir mörgu gestir, sem gerókuúnugir verða að leita uppi einstök hús með miklum erfiðismunum og tímatöf. Það er einmitt hinn dimma ianga vetur,'sem flest er um fólk í Reykjavík, og bætir þá rökkrið mikið á þessi vandræðí. En einmitt þegar dimt er, sjást óessi ljósnúmer enn betur en í dagsbirtu. Það er því meiri ástæða til óess, að bæjarmenn taki upp jessa nýung, þar sem hún hefir lítinn kostnað í för með sjer. en stórmikla bæjarprýði og þæg- inda-auka. Vínveitingar i „Hvita luisinvi*4 Frú Roosevelt hefir ákveðið það að Ijett vín skuli veitt í öllum veislum í ,,Hvíta húsinu“ í vetur og* ei* það í fyrsta skifti síðan bannið var lögleitt. Ekki vei’ða veitt önnur vín en axnerísk lxvítvín og rauðvín, en það er nóg til þess, að taka verður fram nokkuð af þeinx 18.000 v:u- glasa, sem staðið hafa lokuð inni í skápum í forsetabxxstaðnuni síð- an bannið kom. Frú Roosevelt segist með þessu vilja gefa gestuixum kost á því að drekka vín með mat eins og' þá lyst.i, *en sjálf bragðar hún aldrei áfengan drykk, ekki einu sinni bjór. Fyrsta veislan, þar senx vín verða á borðum, verðnr haldin í ,,Hvíta húsinu“ hinn 18. desem- ber fyrir stjórnina. Hinir æstu bindiixdismenn í Bandaríkjunum eru frúnni fokreið ir fyrir þetta uppátæki. Óðni lagt. Varðskipinu Óðni var lagt á Skei'jafjörð í gær. Undan- farið hafa varðskipin Óðinn og Ægir leg'ið til skiftis í höfix um nxánaðartíma í einu hvort. Mun þetta liafa verið gert. til að jafna atvinnu skipshafnanna niður. En nix er að sjá, sem gera eigi áhofn Oðins alveg atvinnulausa. — Hentugar Iðlaglafir. Vetrarsjöl, Frönsk sjöl, Peysufatasilki, Upphlutasilki, Silki í kjóla, fallept úrval. Silkisvuntuefni o% Slifsi. Regnfrakkar, Regnhlífar, Undirfatnaður, mikið og falleef úrval. Siikisokkar, afar sterkir frá 2,35. Athugið verð ov vörugæði. Verslun Ouðbl. Burgbörsdúttur Laugaveg 11. Sími 4199. Ný egg. KLEIN, Baldursgötu 14. Síxtri 3073. DSmurl Hefi feng'ið ný kápuefni. G. Ouðmundsson, klæðskeri. Bankastræti 7 (yfir Hljóðfærahúsinu). Sími 2796. ’Díðsjá morgunblaðsins 5. úes. 1934 FósturEyðingar. íEft’v BuQrúnu tiávusdóttur. Hjer birtist síðari hluti af útvarpserindi frú Guð- rúnar Lárusdóttur, er hún flutti um daginn. Sumir ei*u að skrafa um frjáls- ræði konuixnar, rjett hemxar til þess að ráða sjer sjálf, ráða yfir- líkama sínxxnx, i*áða því hvort liún vill leyfa fóstri að þroskast með sjer, eða hvort ’híxn vill verða móðir eða ekki. 'En ef að ltonan ; á að kaupa þánn rjett fyrir evð- ingu fósturs síns, þá er frelsis- og rjejttinda-hjalið, blábert glamur *og blekking, því þá ofurselur kon- • an sig Iiinni ægilegustu og smán- arlegustu þrælkun, senx ex* til — þrælkun skækjulífsins. Því það er í a'lla staði satt og • í’jettmætt, senx dr. Elsa Randxilt’ hefir i*itað og sagt.. Hrottalegur (brutál) eiginmað- (11*, barnsfaðir, karlmaður, get.ur þá, í skjóli laganna 'kráfist þess af -eiginkonu sinni, harnsnxóður, ltven 'inanni, að'hún.Táfi eyða fostri sínu, livað eftir annað, þeg'ar lxonunx þóknast. Fóstureyðiugin verður þá lxag- kvæmt ráð til þess að losna við óþægindi, kostnað og fyrirhöfn, sem litla barnið veldur“. Misþyrmingin á sálarlífi móður- iunar, auk líkamlegrar misþyrm- iugar, eylcst með lxverri kynslóð óg lotniugin fyrir lífinu fer þverr- andi“. •Jeg vil bæta því hjer við orð Ellu Auker, að einkennileg er sú tilhugsun löggjafarinnar, þegar annarsvegar eru samin og samþykt barnaverndarlög, en hinsvegar ætti að leyfa með lögum a.ð fyrir- fara börnunum, á rneðan þau eru öldungis varnarlaus, — g'eta ekki einu siixni mænt þeg'jandi barns- augunum sjer til varnar. Þat- að auki ei* h.jer önnur hlið málsins, sem sjaldan er athuguð, en það er sáli*æna þýðingin, sexn slíkar aðgei’ðir hljóta að hafa á salarlíf k,nunnai*. Jeg liefi það fyrir satt, og liefi fyi*ir því góðax* beimildir, að kon- ur, sem án sjúkdómsorsaka, láta eyða fóstri sínu af ásettu ráði, bafa eftir á þolað hinar mestu sál- arþjáningar, þegar samviskan vakn aði seinna, og sýndi þeim fram á hvað þæi* höfðu g'jört — að litla varnarlausa ögnin, sem ráðið var bana að ósk hennar, vax* barnið hennar, á frumstigi líkamlegrar tilveru sinnar. Þá verður margri konunni það ljóst að hjer er um hræðilegan verknað að ræða, sexn ekkei’t annað getur rjettlætt, en kxxýjandi neyð, yfirvofandi sjúk- dóms eða jafnvel dauði. Jeg hefi dvalið við íhugun manna og' álit unx fóstureyðingar, og munu flestir viðurkenna að þau eru neyðarúrræði, senx þjóðfje- lögunum ber að verjast í lengstu lög. En nú hefir þessi plága stungið sjer niðux* á voru eig'in landi, í allstórum stíl svo að útlendingar hafa sjeð ástæðxx til að taka í taumana og' banna slíkax* aðfai’ir á kaþólsku sjúkralnxsunum í Rvílc og Hafnarfiði. Og er ]xað lítill sómi fyi*ir oss. Það er í x*aun og veru ekkert undarlegt livernig kornið er hjá þjóð vorri í siðferðislegn tilliti, .þeg'ar þess er 'gætt á hvex’ju þjóð- in Iiefir A'erið atin andlega talað. Að kánxugum klámbókum hefir vei’ið smeygt inn á heimilin, nndir því ýfirskyni, að þax* væri ómiss- andi fróðleikur á ferðinni, sem mikils væri unx vert að iixnræta unglingunnm hið allra fyrsta. ef að þeir ættu ekki að verða fá- fræðinni að bráð, sem leiddi þá afvega og yi’ði þeim til tjóns í heilbrigðislegu og siðferðislegu til- liti. En nxx bregður svo undarlega við, að sanxtímis því, að þessaiá kynferðismálaspeki er troðið upp á þjóðina, fara kynsjúkdónxar vax- andi, þannig ei*u nú á fjái’Iögum áætlaðar 30.000 kr. til varnar þessum ægilega sjxxkdómi, sem fyr- ir svo að segja fáum ái*nm, mátti lieita óþektur hjer á landi. Og' fóstui’eyðingaplágan, sem enginn þékti lijer til, fyrir mjög skömmum tíma er nú á. allra vit- oi-ði. Og þetta lxvorttveggja þrátt. fyr- ir i*it og ræður og staðlxæfing- ar um ágæti kynferðismálafræðsl- nnnar. Hafi einhver gjörst. svo djarfnr að amast opinberlega við ein- Iiverju af þessu ófagra lesmáli, senx á það sameiginlegt að tevgja ljótasta lopann, æsa fýsnir manna, kalla fram alt ‘sem auðvirðilegast er í fari manna, þá ef* rokið npp til handa og fóta með uppblæstri Nesjamennsknnnar, ritsmíðnm þess um til varnar. Og æsknlýðnr landsins teygar gruggið, sýpur dregg'jarnar sem drjúpa xxx* pexra- um siðspiltra manna. Hætt er við að framtíð þjóð- arinnai* sje stefnt .í voða. ef slíku fei* fram til lengdar. Það liefir voldngri þjóðam en oss, orðið hált á því að* íótnm troða gott siðferði. Og íxú horfumst vj r í augu við þá staðreynl að fóstureyðingar ex*u orðnar hjer landlæg plága. Er hjer komið x óefni, svo sem allir hljóta að sjá. Fyrir því hefir og landlæknir hafist handa, með frv. því, sem jeg hefi minst á, í þeim tilgangi að Iiefta pláguna. í frv. þessu, ern læknum reistar sterkar skorðnr, sett ströng fyrir- mæli til þess að fara eftir. Fóstxur- eyðingar mega ekki fara fráxn ann arstaðar en á sjúkrahúsum, og þeim einum, er ráðhei*ra '.iðnr- kennii* í því skyni. Þá verða ávalt 2 læknar að koma <jer saman nm nauðsyxi að- gerðarinnar, og- leggja frain skrif-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.