Morgunblaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 4
4
Föstudaginn 7. des. 1934,
MORtiUNBLAÐIÐ
y.Mi»KWWWi»n«..i^m.i m.M,—
IÐNAÐUR
VERSLUN siaLmanR
„Glæpsamleg óstjóni"
Verslunarjöfnuður Norðurlanda
1 ávarpi því, sem Alþýðu-
sambandsþingið sendi þjóðinni,
segir meðal annars svo:
,,En forráðamenn einkarekst-
ursins á atvinnuvegum þjóðar-
innar hafa fyrirgert rjettinum
til þess að veita atvinnulífinu
forsjá og forstöðu. Þá á ekki
að spyrja ráða nje til þeirra að
leita um bjargráð". (Leturbr.
vor).
Þeir „forráðamenn einka-
rekstursins“, sem hjer er sjer-
staklega átt við, eru þeir sem
undanfarið hafa farið með fisk
sölu landsmanna. í forsendun-
um fyrir þessum dauðadómi
einkarekstursins á íslandi, er
höfuðáhersla á það lögð, hve
þessir menn hafi brugðist
skyldu sinni óskaplega. Þeir
hafi sýnt „glæpsamlega ó-
stjórn“, ekkert hirt um að afla
nýrra markaða fyrir fiskinn,
flutt hann mestmegnis ót salt-
aðan, og eigi þess vegna höfuð-
sök á því í hvert fjárhagsöng-
þveiti sjávarótvegurinn sje
kominn.
Þessi sami fordæmingarsónn
hefir kveðið við í blöðum stjórn
arflokkanna, á opinberum
mannfundum og á sjálfu Al-
þingi. Og það eru ekki einung-
is hinir óbreyttu liðsmenn, sem
kyrjað hafa þessar bölbænir.
Sumir þingmennirnir hafa látið
hvað hæst, og ráðherramir
sungið undir af miklum þunga
og vígamóð.
Forystumenn fisksölunnar
hafa brotið svo af sjer, að það
er talinn fullkominn glæpur að
„spyrja þá ráða“, hvað þá held
ur að láta þá ráða fram úr
nokkrum sköpuðum hlut upp á
sitt eindæmi. Hin glæpsamlega
óstjórn/ þeirra er svo megn,
að hjer dugir ekkert annað, en
að taka upp „nýtt þjóðskipu-
lag“! —
Það eru ,,lýðræðisflokkarnir“
íslensku, s.em kveða upp þenn-
an úrskurð. Og þarf þá frekar
vitnanna við?
Nei, „kom til Norge“, segja
þessir vísu menn. Það er eitt-
hvað annað uppi á teningnum
hjá Norðmanninum. Þar eru
karlar sem kunna að selja fisk.
Þeir herða fiskinn, og harðfisk-
urinn er herramannsmatur —
eitthvað annað en bölvað tros-
ið, sem ,,einkabraskararnir“ ís-
lensku eru að senda á mark-
aðinn!
Það hefði verið nógu gaman
ef einhverjir af þessum „fiski-
fræðingum“ stjórnarflokkanna
hefðu «viljað spyrja Norðmenn
sjáJfa, hvers vegna þeir hertu
svona mikið af fiski. Hvers
vegna Norðmenn ryddust um
svo fast á saltfiskmárkaðnum.
Þá hefðu þeir getað fengið að
vita, að Norðmenn vilja miklu
heldur flytja út saltfisk en harð
fisk. Og hvers vegna? Af þeirri
ofboð einföldu ástæðu, að þeim
þykir saltfiskverkunin arðvæn-
legri en harðfiskverkunin.
Það sem gerst hefir er það,
að ,forráðamenn einkabrasksins‘
á íslandi hafa verið að ryðja
saltfiskinum okkar til rúms á
bestu mörkuðunum — á kostn-
að Norðmanna. Þetta hefir
Norðmönnum sviðið, að vonum.
Þeir hafa verið álíka sárir við
fiskútflytjendur okkar fyrir
dugnaðinn einS og stjórnar-
flokkarnir fyrir ódugnaðinn.
Norðmenn leggja fyrst og
fremst áherslu á saltfiskinn, en
neyðast til þess að herða mikið
af fiskinum, af því að íslend-
ingar hafa náð svo öruggri fót-
festu á saltfisksmarkaðnum. —
Þetta vita allir, sem nokkur
kynni hafa af fiskverslun, og
stjórnarflokkarnir hefðu líka
getað fengið að vita þetta, ef
þeir teldu ekki glæpsamlegt að
spyrja þá menn til ráða, sem
hafa haft fiskverslunina með
höndum.
Skörnmu áður en stjórnar-
flokkarnir komust að þeirri nið
urstöðu, að taka bæri upp nýtt
þjóðskipulag vegna „glæpsam-
legrar óstjórnar“ forystumanna
fisksölunnar, höfðu íslenskir
fiskframleiðendur fund hjer í
Reykjavík. Þar voru menn úr
öllum landshlutum og öllum
stærri stjórnmálaflokkum. Eng-
inn þessara manna heimtaði
nýtt þjóðskipulag vegna „glæp-
samlegi’ar óstjórnar“ þeirra
manna, sem hafa haft fisksöl-
una á hendi, þvert á móti. Þótt
þá greindi nokkuð á um ein-
stök fyrirkomulagsatriði, kom
þeim öllum — alveg undan-
tekningarlaust — saman um,
að núverandi tilhögun fisksöl-
unnar hefði reynst vel og gert
þjóðinni ómetanlegt gagn. Þeir
hefðu áreiðanlega talið það til
„glæpsamlegrar óstjórnar“, ef
ekki hefði verið leitast við að
sitja áð bestu mörkuðunum
meðan þess var nokkur kostur.
Það er annars ágæfct dæmi
um hinn sanna lýðræðishug
þeirra manna, sem altaf eru
að geipa um lýðræði í tíma og
ótíma, að þeir virða vilja þeirra,
sem málið snertir mest, alger-
lega að vettugi. Allur þorrinn
af fiskframleiðendum hjer á
landi, þeim smærri jafnt sem
stærri, eru algerlega mótfalln-
ir einkasölu á saltfiski. Allur
þorrinn óskar ekki eftir breyt-
ingum frá þeirri tilhögun, sem
verið hefir seinustu missirin.
Og svo koma stjórnarflokkarn-
ir, fordæma það sem framléið-
endurnir lofa, og jafna við
jörðu það sem þeir hafa reist
frá grunni. Niðurrifið og sundr-
ungin er svo framkvæmd í
nafni — samvinnu og lýðræðis!
Svona langt , er gengið í
hræsninni, svona langt geta
hleypidómar, vanþekking og
valdagorgeir leitt þá menn, sem
nú ætla að færa þjóðina burt
frá öllum hörmungum og basli
inn í fyrirheitna landið — hið
nýja þjóðskipulag.
Fyrirhyggjan og gætnin sjest
best á því, að það er talinn
glæpur að „spyrja þá menn
ráða“, sem mesta hafa reynslu
og þekkingu, mest skilyrði til
að vita x'jett í, þessum efnum.
Sjávarútvegurinn er kominn
á heljarþi'öm. Og fullyrða má
að hann væri kominn algei’lega
í rústir, ef samtök framleið-
enda hefðu ekki fæi't þann
hagnað, sem nemur áreiðanlega
mikið yfir tug miljóna. Þessi
hagnaður hefir því aðeins orðið
að við höfum setið að bestu
marköðunum. Við höfum stökt
keppinautunum þar á flótta. —
Við höfum neytt þá til að fram-
leiða verðminni vöru, t. d. harð-
fisk. Ef við hefðum sjálfir yf-
irgefið bestu markaðina með-
an 'þeir stóðu til boða, hefði
verið rjettmæt ástæða til að
saka forystumenn þessara mála
um „glæpsamlega óstjórn.“
Hitt er annað mál, að eins
og nú er komið högum í mark-
aðslöndunum, þá er sýnilegt, að
við verðum að breyta til um
verkunai'aðferðii', og meðal
annars taka upp harðfisksverk-
un. Allir vita, að þessar breyttu
aðstæður í markaðslöndunum
ex*u okkur gersamlega óviðráð-
anlegar. Eða á máske að halda
því fram , að haftastefnan í
heiminum, sje komin fyrir
,glæpsamlega óstjórn1 íslenskra
fiskútflytjenda? Eða á að kenna
þeim um að aðalviðskiftalönd
okkar framleiða ekki nema ör-
lítið af þeim lífsnauðsynjum,
sem við þörfnumst? Eða vita
menn ekki, að ástæðan til þess,
að fiskinnflutningur okkar- er
takmarkaður, er ekki sú, að
við framleiðum ekki samkepn-
isfæra vöru, heldur hin, að við
getum ekki fullnægt — gagn-
stætt því, sem keppinautarnir
geta — kröfum Spánverja um
vörukaup af þeim? Þetta eru
þeir menn skyldugir að vita,
sem vilja „tala með“ um þessi
mál.
Inn- og útflutningur til Norður landaríkjanna hefir verið sem
hjer segir:-
Milj. ki'. Danmörk.
Jan.-Sept. 1933 1934
Innflutningur . . . . 916 970
Útflutningur . . . . 901 892
Svíþjóð.
1933 1934
776 932
753 920
Noregur.
1933 1934
489 541
405 420
Innfl. fram yfir útfl. 15 78 23 12 84 121
Þessar tölur sýna, að nokkur
framför hefir oi'ðið í Svíþjóð.
Bæði útflutningur og innflutn-
ingur hafa aukist, og jafn-
framt hefir útflutningur nálg-
ast meir að jafngilda innflutn-
ingnum. En eins og vant er,
hefir Noregur mestan umfram-
innflutning, en útflutningurinn
hefir líka aukist, og er það
rneii’a en sagt verður um Dan-
mörku. Auk þess vei’ður að at-
huga, að Noregur hefir miklu
meiri ei'lendar farmtekjur en
hin tvö löndin. |
Breski samning-
urinn og kola-
innflutningurinn.
Eins og kunnugt er var versl-
unax’samningur milli íslands og
Stóra-Bx-etlands undii'i'itaður í
maí-mánuði 1933. Samkvæmt
samningi þessum fá íslendingar
ýms fríðindi um sölu á ferskum
og söltuðum fiski í Bi'etlandi,
með sjerstökum tollskilyrðum.
Ennfremur er íslendingum heit-
ið sömu skilyrðum að því er
sixei'tir innflutning á frystu
kjöti, sem þær þjóðir hafa, er
njóta bestu kjara samninga við
Englendinga. Gegn þessu skuld
binda íslendingar sig til að
lækka verðtollinn á 7 tilgreind-
urn vefnaðai'vöi'utegundum úr
15% niður í 10% og auk þess
að kaupa 77 % af öllurn þeim
kolum, sem við notum, frá Eng-
landi.
Hagstofan hefir nú birt
skýrslur yfir kolainnflutning til
landsins fi'á þeim tíma, að
breski samningui'inn kom til
framkvæmda (júlí 1933) og
þangað tii í októbei'lok 1934.
Samkvæmt þessari skýi'slu
hefir allur kolainnflutningur til
landsins á tímabilinu verið um
220 þús. smálestir. Af þessum
heildarinnflutningi höfum við
keypt um 168 þús. smálestir frá
Englandi, og er það um 77%,
eða það sem samningurinn til-
greinii'.
Vandræði norskra
smáskipaeigenda.
urstöðu er sá, að „glæpsamleg
óstjórn“, hafi átt sjer stað um
fisksölumálin. Þessar ásakanir
eru með öllu rangar, annað
hvort sprottnar af ófyrii'gefan-
legri vanþekkingu eða blygðun-
arlausu hirðuleysi um meðferð
sannleikans. Ráðstafanir stjórn
arflokkanna í fisksölumálunum,
fara þvert gegn vilja alls þorra
þeirra, sem þær eiga að snerta.
Öll reynsla og þekking er bann-
færð. Stjórnarflokkai'nir mikl-
ast af vankunnáttu sinni. Ekki
Eigendur smæri'i flutninga-
skipa í Noregi kvarta mjög
undan því hve rekstui’inn gangi
erfiðlega. Margvíslegar ástæð-
ur eru taldar að þessu, t. d.
það, að áður hafi 40—50 skip
verið í síldarflutningum, en nú
sjeu þau aðeins örfá. Þá ■ er á
það bent, að fiskflutningur frá
Islandi til Italíu hafi fallið úr
höndum Norðmanna á seinni
árum. Þá hefir einnig dregið úr
notkun smáskipa til kolaflutn-
inga og loks er hörð samkepni
Og menn verða líka að vita,
að því fer ákaflega fjai’ri, að
þeir menn sem stjói'narflokk-
arnir saka um „glæpsamlega
óstjói'n" fisksölumálanna, hafi
vanrækt að benda á nauðsyn-
in'a á nýjum leiðum í fisksöl-
unni. Á umgetnum fundi fisk-
fx'amleiðenda reifaði formaður
Sölusambandsins þessi mál
mjög ítarlega. En sá, sem fyrst-
ur manna gerði Ijósa grein fyr-
ir þessu, var núverandi formað-
ur Sjálfstæðisflokksins, á lands-
fundinum í fýrra vetur; aðeins
fáum vikum eftir að vitað var
um fyrirhugaðar innflutnings-
takmarkanir á Spáni.
Stjórnai’flokkarnir íslensku
hafa komist að þeii'ri niðurstöðu
aða taka beri upp nýtt þjóð-
skipulag. Einn veigámesti þátt-
urinn í forsendum þeii'rar nið-
má einu sinni „spyrja til ráða“
þá menn, sem hlotið hafa ein-
róma viðurkenningu fyrir vel
unnin störf á þessu sviði.
Stjórnarflokkamir hafa áður
sýnt hvers þeir megna. Síldar-
einkasalan er ekki úr minni lið-
in. Hafi nokkurn tíma verið
ástæða til að tala um „glæp-
samlega óstjórn“ í sambandi
við sjávarútvegsmálin, þá var
það vissulega í sambandi við
þá stofnun.
Nú er -reitt enn hærra til
höggs. Nú á að taka söluna á
aðalframleiðsluvöru lands-
manna iir hcndum þeirra, sem
hafa hlotið almannalof fyrir
meðferð hennar. Vanþekking á
að koma í stað þekkingar. Sú
ríkisstjórn sem þannig fer að,
er sannnefnd „glæpsamleg ó-
stjóm“.
frá Eystrasaltslöndunum og
Finnlandi, en þar er útgei’ðar-
kostnaður allur miklu lægri en
! í Noregi.
Heimsviðskiftin
London, 5. des. FÚ.
Sir William Currie, varafor-
maður og fi'amkvæmdastjói’i P.
& O. eimskipaf jelagsins breska,
sagði í dag á aðalfundi fjelags-
ins, að enn væri ekki hægt að
sjá neinn vott þess, að heims-
viðskiftin hefðu tekið nokki'um
varanlegum fi'amförum. Hamx
sagði, að þau væru enn í viðj-
um hátolla, og allskonar hafta
og takmarkana.
Á meðan þeirri stefms yrði
haldið áfram, gaeti ekki v*erið
um neina viðreisn að ræða.