Morgunblaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 7
Föstudaginn 7. des. 1934.
M 0 E G U.N B L A Ð ID
Geymsla.
Heiðhjól tekin til geymslu á
Laugavegi 8, Laugavegi 20
eg Vesturgötu 5. Sótt heim
ef ósbað er.
örni
mnn, símar 4661 & 4161.
stórt úrval
áf kaffistellum, 6 manna
frá 10.50.
Sarnapú&ur
Darnasápur
Darnapelar
Darna-
svampar
Gummidúkar *
Dðmubindi
Sprautur og ailar tegandir al
lyfjasápum.
Wrnðið sjónina
látið ekki ljósið hafa skaðleg
*hrif á augu yðar, þegar hægt er
^ forðast það, með því að nota
THIELE gleraugu.
Austurstræti 20.
^ánarfregn. -
Þakkarorð
Dagbók.
t'ann 19. f. m. andaðist í Lands
8þítalanum pilturinn, Haraldui
■^lfreð Kristjánsson. Var hariu
stítrfsmaður um nokkurt skeið við
’>^oruhúsið“ hjer í Reykjavík.
^iemma sumars þetta. ár, kendi
aun sjúkdóms sem ágerðist svo,
hann varð að leggjast í rúmið,
8r>erunia í september síðastl. I byrj
október var hann svo lagður
'l’u í Landspítalann; og lá hann
ar, oft þungt haldinn, uns hann
aridaðist þann 19. nóv., sem var
^ðingardagur hans, árið 1916.
j ar‘ Haraldur Alfreð því nákvæm-
'®>a 18 ára er hann ljest.
^.^Íer, unnendur og saknendur
. 118 látna, þökkum hjer með mjög
‘önit
ega öllum þeim mörgu, sem
•^BsaiT hátt sýndu honum
°kk
tað
le,
og
Ur svo ríkt kærleiksþel, að
Ijetti byrðina í þessum rauna-
Sn kringumstæðum.
alveg' sjerstaklega er okkur
^ ylt, við þetta tækifæri að þakka
6rra Árna kaupm. Árnasyni, eig-
. Vöruhússins, fyrir hans höfð-
^Rlegn íhlutun við greiðslu á
U!sHaði útfarar, þessa okkar sárt
^háða vinar. Öllum hjer áminst-
oskum vjer guðs blessunar
°g síðar.
Aðstandendur.
1. O. O. F. 1 = 11612781/2 _ E. T. 1.
Veðrið (fimtud. kl. 17): í Vest-
mannaey.jum er vindur orðimi
livass A, en annars er hægviðri um
alt land, veður þurt og víðast
bjart. Við S-ströndina, er 3 st.
hiti en nokkurt frost á flestum
öðrum stöðvum, víðast 1—4 st.,
mest 9 st. á Þingvöllum. Yfir At-
lantshafinu vestur af Bretlands-
eyjum er víðáttumikil lægð, sem
nær alt til S-Grænlands og þokasf
NA-eftir. Mun herða noklcuð á A-
átt hjer á landi á morgun en
veður haldast þurt, nema helst við
og A-strönd landsins.
Veðurútlit í Rvík í dag: A-
kaldi. Urkomulaust.
Árekstur varð í fyrrakvöld milli
tveggja bíla, á gatnamótunum við
Barónsstíg og Laugaveg. Slys
urðu engin af, en önnur bifreiðin
R. E. 590 skemdist töluvert.
GySingurinn gangandi og önn-
ur útvarpserindi heitir bók eftir
Guðbrand Jónsson og er hún ný-
koinin út. I þessari bók eru þessi
erindi: Gyðingurinn g'angandi,
Apollina Schwartzkopf, Maria
Stuart, íþróttir og met, Jón Þor-
láksson skáld, Fossinn horfni, Don
Boseo, Öskudagur, Siðaskiftamenn
og Jól.
Dönsku plássin fyrir hjeraðs-
lækna. Þrír læknar hafa til þessa
sótt um þau (Snæbjörn Magnús-
son, Karl Jónsson, Karl Magnús
son) en svo hlálega hefir tekist
til, að bæði S. M. og K. M. hafa
orðið að hætta við förina, vegná
þess, að þeir gátu engan vara-
lækni (vikar) fengið! Það sjer
ekki á að of mikið sje af lækn-
unum! Aðeins einn læknir gat því
farið í þetta sinn og var þó búið
að útvega tveimur pláss og jafn-
vel þremur. (Læknablaðið).
Þrír utanbæjarbátar komu hin
að í gær úr róðri. Höfðu þeir afl-
að heldur lítið. Þeir seldu allir
aflan hjer.
Læknablaðið er nýkomið. Hefst
það á grein eftir Júlíus Sigurjóns-
son lækni um „Dieks próf. í með-
förum gegn skarlatssótt“, þá kem-
ur grein eftir Steing'rím Matthías-
son lækni um „Meðferð á bruna-
sárum“. Er þar sagt frá sjer-
stakri aðferð við lækningu bruna-
sára, sem gefist hefir vel í
Englandi, og eins gefist höfundi
greinarinnar vel. Er greinin aðal-
lega rituð fyrir lækna, en þó gæti
almenningur læknað brunasár,
jafnvel banvæn — en banvæn
reynast þau af því að eitur mynd-
ast í brendri húð, og kemst inn
í blóðið — ef á heimijum er til
meðalið gegn þeim og leiðarvísir
um hvernig á að nota það. í grein-
inni segir höf. á einum stað, að
liann vilji skjóta því til stjettar-
bræðra sinna, sem þessa lækning-
araðferð nota, hvort ekki væri
rjett að upplýsa alþýðu vora um
nytsemi liennar og láta lyfjabúð-
irnar gera 'sitt til að greiða fyrir
útbreiðslu hennar. Yæri vel gert,
segir liann, ef einhver Reykjavík-
urlæknir talaði um aðferðina í
útvárpinu. ,
Bruggun. Lögrgelan gerði í gær
húsrannsókn hjá Einari Bærings-
syni, Fálkagötu 20 og fann þar 1
tunnu af áfengi í gerjun.
Jarðarför Aage Möllers fer
fram frá dómkirkjunni í dag kl.
i y2. - .
Taugaveiki kom upp í Glerár-
þorpi fyrir nál. 3 vikum. Hafa 7
veikst og allir fluttir á sjúkrahús
Akureyrar og liggja þar enn. —
Ennfremur gaus upp taugaveiki
um líkt leyti á Rútsstöðum í Eyja-
firði og sýktust tveir, sem voru
fluttir til Akureyrar (F.Ú.)-
Glit og flos, gömul íslensk á-
klæði og seSsum, safnað af frú Þor
björgu Sigmundsdóttur, er ný-
komið út. Eru þetta myndir, sum-
ar litprentaðar af gömlum, skraut-
legum áklæðum og sessum og
þannig gert, að auðvelt. er að
sþunia eftir. Mun márgri hann-
yrðakonunni þjrkja þetta góð send
ing. Frágangur er hinn prýðileg-
aistí, prentað hjá Levin og Munks-
gaard í K.böfn.
Einar Markan söng í Iðnó í
fyrrakvöld og var aðsókn ekki
sem skyldi, því að þeir, sem þarna
voru, skemta sjer vel og fögnuðu
söngvaranum ágætlega. Af lögum
þeim. sem á söngskránni voru,
varð hann að endurtaka tvö eftir
Karl Runólfsson: Lullu, lullu,
bía og' Allar vildu meyjarnar.
Einnig Ungeduld eftir Schubert,
En Svane eftir Grieg og Mot
Kveld eftir Agathe Barker Grön-
dahl. Að lokum varð hann að
syngja tvö aukalög.
Eimskip. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag. Goðafoss er á
leið til Vestmannaeyja frá Hull.
Brúarfoss var á Flatey í gærmorg
un. Dettifoss er á leið til Ilull frá
Vestmannaeyjum. Lagarfoss var á
Bakkafirði í gærmorgun. Selfoss
er á leið til Osló.
Strandastöðvar. Nýlega voru
gerðar nokkrar breytingar a
þjónustutíma hinna íslensku
sfrándástöðva, að því er snerti við
skifti við skip með loftskeytum.
Er sú tilkynning birt í Lögbirt-
ingablaðinu. Er þar skýrt frá því
á'j hvaða tíma loftskoytastöðvarn-
ar í lieykj.avík, > Vestman naeyjum,
Séyðisfirði, Siglufirði og ísafirði
lilusta. á talskeyti skipa (öldu-
lengd 182 ni.) og hvenær þær
kalla. með inorse merkjmn til
skipa (600 iii. öldulengd). Seyð
isf jarðarstöðiri er að vísu ekki
eön tekin til starfa, en verður
opmið éinliyernfíiiia á næsta ári.
LoftskéýtástöðVar (talstöðvar)
landMmMs í Stykkishólmi, Flat-
éy á Breiðafirði, Hesteyri, Gríms
ev, Flatey á Skjálfanda, Húsavík,
Djúpavogi og Papey afgreiða ekki
skip, nema um neyðarskeyii sje
að ræða.
LAUGAVÍG 6.
í Saar
hefir orðið að fjölga póstmönnum
stórkostlega vegna allra þeirra
blaða, flugrita og bæklinga, sem
gefið er út vegna kosninganna.
Hjer sjást tveir póstar þar, klyfj-
aðir í bak og fyrir.
hefir á þessum stutta tíma
fengið orð á sig, að hafa
bæði smekklegasta
og vandaðasta
sktfaiflii!HD
íomið meðan nógu er úr að
- velja.
35 ára afmælisfagnað sinn he!d->
ur Trjesmiðafjelag Reykjavíkur í
Hótel Borg anndð kvöld og hefst
liann kl. 7^2 síðdegis. Þar vefé
ur sameiginlegt borðliald, ræðu-
liöld, Karlakói' iðnaðarmanna
syngur og síðan verður stigiún'
dans. :
Kristniboðsfjelag kvenna hefir
fund í Betaníu í dag kl. 4y2. Lög'
fjelagsins verða rædd.
Guðmundur Sigurðsson, Holti í
Hafnarfirði á 50 ára afmæli á
niorgun.
Sextugsafmæb á Margrjet
Magnúsdóttir, Harðarstíg 6, á
sunnudaginn ktmur-
Guðspekifjelagið. Fundur í Sept
ínu í kvöld kl. 8V2 á venjulegum
stað. Fundarefni: Hvað er guð-
,speltif Tveir ræðumenn. Gestir.
Ægir, Ht tölublað þessa ár-
gangs, er komið út. Þar er fyrst
ýtarleg grein um síldarverltsmiðju
við Húnaflóa, eftir Kristján Bergs
son forseta Fiskifjelagsins. Auk
þess eru í heftinu ýmsar skýrslur
og frjettir-
Einar H. Kvaran hafði heðist
undan hverskonar mannfagnaði og
viðhöfn á 75. afmælisdegi sínum í
gær en hins vegar fallist á að
segja nókkur orð í útvarpið til
hlustenda kl. 9 y2 um kvöldið.
Hafði í þessu skyni verið fluttur
hljóðm'uii á heimili hans og tal-
aði skáldið þaðan. Áður en hann
flutti ræðu sína, sagði Helgi
Hjörvar, formaður útvarpsráðs
nokkur orð, þakkaði skáldinu fyr-
ir ;ið hann hefði orðið við til-
mælum útvarpsins, sagði frá því
að hann sæti nú í kvöld þar á
heimili sínu meðal fjölskyldu og
vina, að stofurnar væru fullar af
blómum, sera honum hefði verið
færð um daginn og að heillaóska-
skeytin hefðu drifið að úr öllum
áttum. Síðan þakkaði H. H. skáld-
inu verk hans, með stuttri, hlý-
legri og smekklegri ræðu. <AÍS því
lokrtu flutti E. H. Kvaran ræðu
sína, og talaði um afstöðu sína til
bókmentanna, og gerði skýra og
merkilega grein fyrir skilningi
.sínum á listinni og á mannlífinu.
Jólabasar K. F. U. M. Hinn ár-
legi Jólabasar K. F. U. K. verður
lialdinn í dag í húsi fjelagsins og'
verður hann opnaður kl. 4 síðd.
Þái' verður á boðstólum allskonar
vqnduð handavinna, sem seld
verður vægu verði, og eru þar á
rhþða) rnargar nytsamar og hent-
ngar jólagjafir. — Kl. 8y2 í kvöld
hesf&Új þar kvöldskemtun og syng-
ur ungfrú Þorbjörg Ingólfsdóttir
einsöng, .síra Árni Sigurðssoa frí-
kií’kjuprestur les upp, hljómsveit
leikur undir stjórn Þórarins Guð-
múndsáonar og svo syngur hinn
áiúialaði Karlakór K. F. U. M. —
Þess má og geta, að kaffiveitingar
Verða í húsinu allan daginn frá
kh 3. Er kaffi það, sem framíleitt
er í sambandi við jólabasarinn fyr
ir iöngu orðið frægt, sem hið
hesta kaffi, sem hægt er að fá
hænum, og þá ekki síður kök
urnar, sem fylgja því. Hefir fjöldi
fólks á undanförnum árum farið
þangað t.il þess að fá sjer iniðdeg
iskaffi á basardaginn, og svo mun
enn verða.
Útvarpið:
FöstudagTir 7. desember.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
12,50 Þýskukensla-
15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfrjettir.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
Sýróp, dökkt
do. Ijóst.
Möndlur, hakkaðar.
Do. flysjaðar.
Strausykur.
Púðursykur.
Flórsykur.
Cocosmjöl.
Gerduft.
Eggjaduft.
»
Dropar o. fl.
Notið aðeins bestu efni í
jólakökurnar,' það fáið þjer
ódýrast í
Frosin kindalifur.
Góður, hollur og ódýr matur.
Kaupf jelag
Borgfirðinga.
Sími 1511.
er merki hinna
vavdlálu.
20,30 Kvöldvaka: a) Jón Sigurðs-
son skrifstofustj.: Þýdd saga;
b) Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld:
Landnám íslendinga í Vestur-
lieimi, IV; c) Guðm. Thorodd-
sen próf.: Ferðasaga af Horn-
ströndum, I. — Ennfremur ís-
lensk lög.