Morgunblaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 2
M0RGUNBLAÍI#
Föstmdagíim 7. des. 1934.
liltorgitttWa&ií'
Útgef.: H.f. ÁTvakur, Reykjavlk.
Rltatjórar: J6n KJartansson,
Valtýr Stefánaaon.
RltstJórn og afgreiSala:
Austurstræti 8. — Siml 1800.
Auglýsingastjóri: B. Hafberg.
Auglýsingaskrlfstofa:
Austurstrætl 17. — Siml 3700.
Helmasfmar:
Jön KJartansson nr. 3743.
Valtýr Stefánsson ar. 4220.
Árnl 6la nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Áakriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 & mánufll.
Utaniánds kr. 2.50 á mánuðl
í lauaasölu 10 aura eintakiS.
20 aura meO Lesbðk.
1O0
Tröppuganga sósíalista í skatta-
hækkunum virðist eiga að verða
fast Og ákveðið 100%. Svo er það
á eldspýtunum og sem næst á
tekju -og eignaskattinum. Og' svo
á það að verða á bensíninu.
Hjer verður þó ekki gert sjer-
etaklega að úmtalsefni annað en
bensínið, því það er óneitanlega
nauðsynjavara, eða svo mun þeim
bændum virðast, sem verða að
flytja alt úr kaupstað og í kaup-
stað á bifreið.
Það er ekki fyrirferðarmikið
frumvarp stjómarinnar um hækk-
unina á bensínskattinum. Aðeins
örfáar línur með greinargerð og
öllu, og ósköp meinleysislegt á
pappírnum, rjett eins og svipur-
inn á Framsóknarmönnum, þegar
þeir eru að biðja bændur að kjósa
sig á þing.
1. grein frumvarpsins (og hún
má heita að vera framvarpið alt)
er svona:
„1. gr. a í lögUm nr. 84, 6i
júlí 1932 hljóði svo:
Af bensíni 8 aura innflutn-
ingsgjald af hverjum lítra“.
En þótt frumyarpsgrein þessi
sje lítil fyrirferðar, dregur hún
þungt ánauðarhlass á eftir sjer.
Bensínskatturinn er 4 aurar á
lítra skv. gildandi lögum. Hækk-
unin er því 100%, eða 4 aurar á
lítra-
Eftir síðustu innflutnings-
skýrslum, en þær eru fyrir árið
1932, var flutt inn 5912 ton af
bensíni það ár, en það eru 8098630
lítrar. Tollhækkunin á því inn-
flutningsmagni nemur kr.
323945,20 og innflutningsgjaldið
alt yrði þá á sama innflutnings-
magni kr. 647,890,40 — sex hundr-
uð fjörutíu og sjö þúsundir átta
hundruð og níutíu krónur og
fjörutíu aurar.
Að þensíninnflutningurinn 1932
hafi verið meiri en líklegt er að
hann verði á næstu árum er ó-
sennilegt, því bxlanotkun fer alt-
af í vöxt- En hvað sem um það
er, þá er þessi skattur svo
langt úr hófi, að engin orð eru
til yfír það. Sýnir þetta hverja
vægð í álögum stjómin ætlar
bændum, sem þurfa að ferðast og
flytja varaing sinn á landi. Þess-
ar og þvílíkar munu gjafir sósíal-
ista verða bændum til handa.
Bændur hafa fagnað hverjum
vegarspotta, sem lagður hefir
verið, því án bílfærra vega finst
þeim nú orðið, að þeir verða hálf-
gerðir útlagar í sínu eigin landi.
En nú virðist til lítils koma nýir
vegir, ef jafnframt á að gera ó-
fært að nota þá.
■saaft
S&ýlaus andmæli
gegn frumvafpifiii uan saltfiskseinkasnln.
Hjer birtasft svör Sambands íslenskra fiskfram-
leiðenda, bankastjóra Landsbankans og tveggja
bankastjóra Utvegsbankans, viS brjefi því er
sjávarútvegsnefnd neðri deildar sendi þessum
aðilum, þar sem hún óskaði álits þeirra um frum-
varp það, sem fyrir þingingu liggur um fiski-
málanefnd, einkasölu á saltfiski o. fl.
arnir samþykkir þeim fyrir sitt vel hefði mátt notast við það
leyti, og leyfum vjer oss að fyrirkomulag, sem S. I. F. hefir
skýrskota til þeirra. Það skal skapað, þar til menn hafi kom-
að vísu viðurkent að fyrirkomu ist að fastri niðurstöðu um end-
Álit
Landsbankans.
Landsbanki Islands.
Reykjavík, 6. des. 1934.
Álit þessara stofnana, sem
mesta þekkingu hafa á fiskversl-
un landsmanna, munu áreiðan-
lega verða lesin með miklu at-
hygli um land alt.
Sjerstaklega munu menn veita
eftirtekt hinu glögga og skil- Vjer höfum móttekið brJef
merkilega áUti bankastjóra hmnar hv' sJutvn' Nd' Alþingis,
Landsbankans. Þeir benda með da&s- ^9. f. m., þar sem hún
svo skýrum rökum, að hverjum óskar umsagnar og álits vors
heilvita manni er vorkunnarlaust um frv' td k um fiskimálanefnd,
að skilja, á þann voða, sem þjóð útflutning á fiski, hagnýtingu
vorri getur af því stafað einmitt markaða og fl.
nú, ef farið verður út á þá braut, ®ns °& nefndinni mun vera
sem stefnt er með frumvarpi kunnugt hefir undanfarið starf-
rikisstjórnarinnar.
Álit
Sölusambandsins.
SÖlusamband íslenskra
fiskframleiðenda.
Reykjavík, 5. des. 1934.
Vjer höfum móttekið heiðrað
brjef yðar, dags. 29. f. m., þar
sem þjer spyrjist fyrir um álit
okkar um frv. til 1. um fiski-
málanefnd, sem nú liggur fyrir
að hjer Sölusamband íslenskra
fiskframleiðenda, sem bankam
ir ásamt öðrum hafa átt þátt í
að stofnað hefir verið, og hefir
það ,haft á hendi sölu megin-
hluta saltfiskframleiðslu lands-
manna. Vjer lítum svo á, að S.
í. F, hafi gert landsmönnum-
mikið gagn, enda þótt finna
megi eitthvað að fyrirkomulagi
fjelagsskaparins og einatökum
framkvæmdum hans, en úrang-
urinn mundi hafa orðið: ennþá
betri, ef útlendingar, moð aö-
Alþingi.
Með hliðsjón af framhalds-
starfsemi'S. í. F. fáum við ekki
annað sjeð, en öll líkindi sjeu á,
að S. í. F. hljóti að leggjast
niður, ef fiskimálanefnd verður
lögfest, en hins vegar örðugt á
þessu stigi málsins að gera sjer
fylliiega ljóst, hver áhrif á fram
haldsstarfsemi S. í. F. fram-
koma frv. þessa kann að hafa,
enda þótt það verði ekki samþ.
á Alþingi.
Að öðru leyti leyfum vjer oss
að vísa til síðustu ársskýrslu
vorrar, er ber með sjer álit og1
samþyktir fulltrúafundar þess,
er haldinn var í nóvember s.l., j
ásamt till. stjómar S. 1. F. við-1
víkjandi framhaldsstarfsemi
Sölusambandsins.
Virðingarfylst.
F. h. Sölusambands íslenskra
fiskframleiðenda.
Richard Thors.
ólafur Proppé.
Kristján Einarsson.
Magnús Sigurðsson.
ans grímulaust, sem birtist í þessu
óbeina umferðarbanni á landi, og
verður ekki sagt að það hlæi við
sveitafólkinu. Mun þó hið verra í
vændum.
Bændur munu allir sem einn
mótmæla hækkuninni á bensín-
skattinum. Þeir hafa eng'a ánægju
af því að horfa á nýja vegi, ef
þeim er gert ófært að ferðast eft-
ir þeim. — Og flestir munu þeir
einnig mótmæla því að hafa yfir
sjer stjórn sósíalista. Ráð sósíal-
Það mun vera andlit sósíalism- ista vilja bændur ekki hafa.
ekki getað tekið þátt í saltfisk-
versluninni, án þess að vera í
S. í. F. Það, sem unnist hefir
við þessi samtök er m. a. að
skapa féstu í verðlagið, að
koma fiskinum á í-jetta staði á
rjettum tíma, að sjá urh að öf-
fylla ekki markaðinn, þannig
að verðið falli við undirboð,
eins og áður átti sjer stað, með
an útflutningurinn var í hönd-
um fleiri útflytjenda, og síð-
| ast en ekki síst, að sjá um að
aííir ferigju jafnt verð fyrir
fiskinn eftir gæðum, jafnt smá-
útgerðarmaðurinn, sem átti fá-
ein skippund og stórútgerðar-
maðurinn, sem átti 1000 skip-
pund. Áður mun það tæplega
hafa komið fyrir, að sá fyr-
nefndi hafi ekki fengið 5 til 10
kr. minna fyrir skippundið. Að
voru áliti hefir S. I. F. aflað
sjer almenns trausts út á við
og inn á við, þótt einstöku óá-
nægjuraddir hafi heyrst, eins
og ávalt er, og þar á meðal
trausts hjá bönkum, bæði hjer
og erlendis, og oss er kunnugt
um, að- erlendis hafa íslending-
ar beinlínis verið öfundaðir af,
að hafa getað komið slíkum
samtökum á, af fúsum og frjáls
um vilja. Ríkisstjórn mun oft
hafa notið aðstoðar S. í. F. í
málum, sem snerta sölu á fiski,
enda munu aðalframkvæmda-
stjórar fjelagsins vera manna
kunnugastir þeim. málum.
Á fulltrúafundi S. í. F. var
rætt um framtíðarfyrirkomulag
þe*ss, og eru nefndinni kunnar
till. þær, sem þar voru samþ. í
þessu efni, og voru bankastjór-
lag S. f. F., enda þótt brtt. full-
trúafundarins næðu fram að
ganga, er bygt á veikum grund
velli ennþá, en gæta verður
þess, að að S. í. F. standa menn
með mjög misjafnar skoðanir á
verslunarháttum, menn úr öll-
um flokkum, Framsóknarmenn,
Jafnaðarmenn og Sjálfstæðis-
menn, og er því erfítt að skipa
þessu svo að öllum líki. Hins
vegar virðist oss, að till. þær,
sem fram komu á fulltrúafund
inum hnígi í átt til meiri festu
á fjelagsskapnum og til nánari
samvinnu í framtíðinni.
Vjer fáum ekki betur sjeð, ef
umrætt frv. verður að lögum og
fiskimálanefnd verður stofnuð,
að þá sje S. f. F. lagt að velli,
og oss virðist, að jafnvel við það
eitt, að frv. kom fram, þar er
það gefur þeim óánægðu byr
undir báða vængi, og þeim, sem
græða vilja á glundroða þeim,
sem framkoma frv. hefir valdið.
Vjer munum ekki fara inn á
einstakar greinar frv., en að-
öihs benda á eftirfarandi at-
riði: Að vjer teljum ákvæðin
um einkasölu á fiski, í 12. gr.
frv. mjög athugaverð, sjerstak-
,lega með tilliti til markaðs-
llandanna í Suður-Evrópu, þar
sem sums jstaðar má ekki heyr-
ast nefnt orðið einkasala.
Þá er taíáð um jfpggiítá útflytj
endur í frv., sem fiskimálanefnd
á að löggilda. Við höfum áður
haft útflytjendur marga og „út-
flytjendagrúppur" eins og sum
ir kalla t. d. Alliance með sína
yiðskíftamenn, Kveldúlfur með
ísína viðskiftamenn og Fisksölu-
samlagið með sína viðskifta-
menn. Hjer er því ekki um
neina nýja hugmynd að ræða
nema löggildingu. En hitt vitum
við, að undir þessu fyrirkomu-
lagi hafa hinir einstöku útflytj-
endur barist á mörkuðunum og
lækkað verðið hver fyrir öðrum,
öllum landsmönnum til tjóns,
og svo mundi enn verða eins,
þiátt fyrir ákvæði 5. gr. frv.,
um að fiskimálanefnd eigi að
setja lágmarksverð á fiskinn,
því að ekkert er hægara fyrir
útflytjendur, en að fara kring
um það ákvæði. Ennfremur
verður að telja ýms ákvæði í 5.
gr. frv. varhugaverð, að því
leyti sem þau beinast að kaup-
andanum ytra. Aðallega er
deilt um í þessu máli, hvort
ráða skuli í slíkum fjelagsskap
og starfað hefir hjer að fisk-
sölu, fiskmagn hvers einstaks
einvörðungu eða með vissum
takmörkum, eða höfðatala fje-
lagsmanna. Að ráða fram úr því
ínáli á heppilegan hátt, svo að
vel megi við una, er markmið
þeirra, sem að þessum málum
vinna, og þar á meðal þings og
stjórnar. En vjer lítum svo á,
að ofsnemt hafi verið að ráða
því endanlega til lykta nú, og
anlegt fyrirkomulag á þessum
málum og viðskiftaerfiðleikar
þeir, sem nú standa yíir, eru
liðnir hjá. Aftur á móti virðist
oss rjett að fiskimálanefnd
hefði verið sett á laggirnar til
að sjá um leitun nýrra mark-
aða, nýrra verkunaraðferða,
hafa með höndum úthlutun á
verkunarleyfum og fleíra, ea
láta fisksöluna afskiftalausa a.
m. k.
Að lokum viljum vjer bera
fram þá áskorun til þings og
stjómar, að rejrnt verði að ráða
saltfisksölumálinu til lykta nú
á þinginu fyrir árið 1935, með
samkomulagi milli flokkanna,
svo að allir megi við una, og
ekki hljótist af neinir alvarleg-
ir árekstrar, þar eð þessi versl-
un er aðal-hyrningarsteinninn
undir fjárhagslegri getu þjóð-
arinnar, og mega því engin mis
tök á því máli eiga sjer stað.
Með góðum vilja hlýtur að vera
hægt að finna veginn.
Virðingarfylst.
Landsbanki íslands.
Magnús Sigurðsson.
Ludvig Kaaber.
Georg Ólafsson.
Álit
Utvegsbankans.
: ' * . ' : • . .: ; (f t» ».>
Útvegsbahki íslands h.f. íús
Reykjavík, 5. des. 1934,
Vjer höfum meðtekið brjef
hv. sjávarútvegsnefndar neðri
deildar Alþingis, dagsett 29. f.
m., þar sem leitað er umsagnay
og álits bankastjórnarinnar um
frv. til l. um fiskimálanefnd og.
f 1., á þskj. nr. 431.
Vjer undirritaðir bankastjór-
ar getum fallist á frv. þetta í
aðalatriðum, ef 12. gr. þess
fjelli niður. Þá grein teljum við
bæði óþarfa og varhugaverða.
Óþarfa vegna þess, að okkur
virðast engin líkindi til þess, að
til hennar þurfi að grípa, og
varhugaverða vegna þess, að við
vitum eklti hver ófyrirsjáanleg
og skaðleg áhrif hún gæti haft
á fiskverslun vora í Suður-Ev-
rópu, ekki aðeins ef hún kæmi
til framkvæmda, heldur og þó
hjer væri aðeins um heimild að
ræða.
Virðingarfylst.
Helgi Guðmundsson.
Jón Ólafsson.
Sveinn Árnason, yfirfiskimats-
maður ferðaðist í sumar um öll
fiskimatsumdæmin, nema Reykja-
víkur, til þess að athuga og leið-
beina um fiskimat og fiskverkun.
Síðari hluta septembermánaðar
skrifaði hann og sendi ríkis-
stjóminni skýrslur um ferðina.
Eru tillögur þær, er hann gerði
um endurbætur og breytingar ,á,
matinu. birtar í seinasta blaði
Ægis.