Morgunblaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 6
BrassD
fœgilögur
ber af öðrum
fægilegi.
sem gull
»f eiri.
máluErka-
sýning
Ólafs Túbals
á Skólavörðustíg 12 (stærsti
Sýningarskáli bæjarins).
Opin daglega frá kl. 10—9.
Brípið gæsina.
(íjöi'ið svo vél að panta
jólíigæsirnai' hið allra
fyrsta, því m.jög tak-
markað er, sem liægt er
, að fá af aJigæsum.
Tðmasar Iðnssonar.
HirllBÍBMlQt
blá og mislit.
iriirikkif,
mikið úrval.
ManGhester.
Laugaveg 40. Aðalstræti 6.
Sel ódýrl gegn
sfaðgreiBsiu.
SJtransykur 0,20 pr. % kg., Melís
®,2.> pr. Yz kg. Kaffi '/j kg. 0,85,
jíafl 3 peJar 0.95. BcSndósin 90 au.
BHdspýtur 0,20 búntið og allar
aðrar vörur með ótrúlega 1águ
verði.
Berið þetta’verð sainan við alment
verð og sjáið mismuninn.
Sent um allan bæ.
Verslanir
Sveíns Jóhannssonar,
Bergstaðastræti 15. — Sími 2091.
Bergþórugötu 23. — Sími 2033.
Ný egg.
K L E I N,
BalUursaötu 14. Sími 3073.
eingöngu hinar jarðnesku umbúðir
þess.....
Þar segir enn um kirkjuna
og aðalsannindi trúarbragð-
anna:
Enn í dag, þegar liðinn er nálega
þriðjungur af tuttugustu öldinni, held-
ur kirkjan sama guðsþjónustuformi,
sama rausinu, sem fullnægði fáfróðum
forfeðrum vorum; en því fer fjarri, að
það fullnægi hinum hugsandi hluta
þjóðarinnar nú. Þar af leiðandi fækkar
þeim, sem kirkju sækja, af því að fólk-
ið hefir ,!itla samúð með kenningum
hennar. En stendur fólkinu á sama um
þau aðalsannindi, sem öll trúarbrögð
hafa haldið fram? Alls ekki; nú eru
menn áhugasamari og betur vakandi
um aðalsannindi trúarbragðanna en
nokkru sinni áður, og kirkjan hdfir lát
ið mikilvægt tækifæri ganga úr greip-
um sér, með því að halda í fáránlegar.
trúarsetningar og reka þannig ffá sjer
hinn hugsandi hluta þjóðarinnar...
í kaflanum „Staðreyndir, sem
▼jer ættum að vita“, segfir svo:
I þessum heimi eru líkamiy ,yorir,tví-
skiftir, jarðneskur líkami, sem vjer
getum sjeð og þreifað á, og eterlíkami,
sem vjer getum ekki skynjað með járð-
neskum ííffærum vorum. Þessír tveir
líkamar læsa sig hvor inn í annán, «n
eterlíkaminn er haldgóður og til fram-
búðar; endurminningin, persónuieikur-
inn og allir þeir eiginleikar, sem skap-
gerð vor er saman sett af, búa í eter-
huganum. Þessir eiginleikar heyra til
eterheiminum. Hugurinn verður aldrei
gamall; heilinn einn eldist, verkfæri
hugarins; hann skemmist, þegar aldur
færist yfir jarðneska líkamann. Ekk-
ert, sem vjer höfum lært, enginn vits-
munaauður, sem vjer höfum eignast,
týnist nokkurn tíma. Hjer missum vjer,
á jörðinni, máttinn til að láta hugsan-
ir vorar í Ijósi; en það stafar af því,
að hið jarðneska verkfæri hættir að
starfa með sinni fyrri nákvæmni. Þeg-
ar breytingin kemur við dauðann, er
hið útslitna fat lagt til hliðar og vjer
stöndum, klæddir í eterlíkama, í voru
nýja heimkynni. Vjer erum lausir við
hinar jarðnesku takmarkanir og hæfi-
leikar vorir eru skýrari og hreyfingar
fljótari. Vjer missum ekkert, sem nokk-
urt gildi hefir, við breytinguna; vjer
erum enn vjer sjálfir að vaxtarlagi og
andlitsfalli, hugsun og starfi.
Og ennfremur:
Það, sem sagt hefir verið hjer að
framan, er sönn frásögn frá reynslu
minni, og jeg hefi ekki gert annað en
skyldu mína, þegar jeg hefi skýrt frá
henni. Sumir kunna að taka hana gilda,
aðrir að fresta því að kveða upp nokk-
urn dóm, en vafalaust verða þeir marg-
ir, som rengja hana og halda því fram,
að slíkt geti ekki gerst nema með blekk-
injgtíip, -Jeg' svaia gagnrýnendum mín-
um mjqg líkt og Pasteur svaraði þeim,
sefn mótmæltu uppgötvunum hans að
órannsökuðu máli: ,,I öllu þessu koma
ekki til greina nein trúarbrogð, nje
heimspeki, nje guðstrúarleysi; nje efn-
ishyggja, nje andahyggja; hjer kemur
ekkert annað til greina en staðreynd-
ir“.... *
Gottfried Feder
ráðunautur Nazista
rekinn.
Kalundborg, 6. des. FÚ.
Deilan um f.jármálin í Þýska-
landi, og aukningu á völdum
dr. Schachts, hefir nú haft þau
áhrif, að aðalandstæðingur
Schachts, Gottfried Feder, hefir
í dag verið leystur frá störfum
áínum, með biðlaunum.
Hann hefir undanfarið verið
háttsettur embættismaður, og
lengi einn af aðalráðunautum
flokksins um fjármál.
Til Hallgrímskirkju
frá í. S. K. 3 kr.
Saurbæ
Á Reykjavíkur-
bær að standa
í skilum?
Orðasenna milli ólafs
Friðrikssonar og Ein-
ars Olgeirssonar.
Á bæjarstjómarfundi í gær
lenti þeim saman í snarpri orða
sennu Ólafi Friðrikssyni og Ein
ari Olgeirssyni.
Bar Einar fram tillögu um
það, að bærinn veitti 100 þús.
kr. í atvinnuleysisstyrki nú í
þessum mánuði.
Að bærinn ætti hægt með
þetta taldi Einar vafalaust og
bygði á því, að fyrirtæki bæj-
áirins væru rekin með hagnaði
og bærinn greiddi af lánum
sínum 660 þús. kr. á ári í af-
borganir og vexti. Þótti Einari
það fjarstæða, að láta ekki
,,verkamenn“ sitja fyrir, og
greiða þeim af fje því, sem
ætlað er til vaxta og afborgana.
Ólafur Friðriksson varð fyrir
svörum. Sýndi hann Einari fram
á, og var ekki sjerlega blíður í
máli, hvílík höfuðnauðsyn það
væri bæjarbúum að bæjarsjóð-
ur stæði í skilum. Að fje það,
sem bærinn hefir tekið að láni,
hefði einmitt alt verið notað til
þess að veita hjer atvinnu og
gera bæjarbúum lífið ljettara
og betra. Lánin hefðu gefið af
sjer stórfeldustu atvinnubætur,
svo sem lán til hafnargerðar,
rafveitu o. fl. Þá benti Ólafur
rjettilega á, að nú væri einmitt
verið að taka Ián til Sogsvirkj-
unarinnar, en þær framkvæmd-
ir yrðu til hinna mestu atvinnu-
bóta fyrir verkamenn hjer í
bænum. Ef bærinn stæði ekki í
skilum yrðu lántökur og at-
vinnubætur, er af þeim stöfuðu,
útilokaðar.
Kvað hann vindbelging Ein-
ars Olgeirssonar hvergi eiga
heima, nema á /Bröttugötufund
um kommúnista.
Ranghermi.
En ranghermi var það hjá
Ólafi og öfugmæli, er hann
þakkaði núverandi ríkisstjórn,
að bærinn jók við áætlaðar at-
vinnubætMr á þessu hausti.
Benti Bjarni Benediktsson
hönum á, áð bæjarstjórnin
hefði einmitt átt frumkvæði að
því, en ríkisstjórnin tregðast í
lengstu lög við að leggja fram
til þess lögboðið tillag.
3—4 herbergi, óskast frá 1. jan. 1935, fyrir fyrirhugaðá
mjólkursamsölu í Reykjavík..
Tilboð ásamt leiguskilmálum, sendist
mjólkursölunefndinni, Lækjartorgi 1, fyrir 15. þ- •»
Reykjavík, 6. des. 1934.
M J ÓLK U RSÖLUN E FN Dí^ •
Mjólkurbúðir
Vegna fyrirhugaðrar mjólkursamsölu í Reykjavík of
Hafnarfirði, óskar mjólkursölunefndin eftir tilboðum, tré
eigendum löggiltra mjólkurbúða, á þessum stöðum, u«*
leigu á búðum þeirra, frá 1. jan. 1935. — Lýsingar á búö-
unum, ásamt leiguskilmálum fylgi tilboðunum.
Tilboðin sje komin í hendur mjólkursölunefndinni eif1
síðar en 12. þ. m.
Reykjavík, 6. des. 1934.
Mjólkursölunefndin.
,i\f>
Fitumagn mjólkur
í Reykjavík. !
Ut af umsögn fofsajtisjrá.ðherva
við fyrstu umræðu mjplkurlag-
anna í neðri deild, leyfi jeg mjer
að mótmæla þeirri staðhæfingn
lians, að mjólk framloidd lijer i
Heykjavik sje fituminni en önnur
mjólk.
Skýrslur fyrir árið 1933. haldn-
ar af herra búfræðingi Gunnlaugi
Olafssyni, eftirlitsmarmi STaÚt-
griparæktar og mjólkursöluf je-
lags Reykvíkinga, sem einnig
framkvæmdi fitumœlingar fyrir
fjelagið, sýna og- sánna, að meðal-
fita það ár hefir verið 3,73%, og
Málaferli
út af sendibrjefi.
Kalundborg, 6. des. FÚ.
í Aabenraa var í dag dæmt í
máli, sem vakið hefir nokkra Gráfíkjwr í pökkum.
Epli
ný. fengum við í fsw. —
Vínber,
rúsínnr í pökknm o.
Verðið er lágt
á óUu hjá okkur.
Jón & Geflri
athygli Dana og Þjóðverja í
Suður-Jótlandi og jafnframt
gremju.
Kona nokkur fann á götu
sendib'rjef, sem einhvernveginn
hafði misfarist í pósti. Hún
opnaði brjefið og las, og var Vesturgötu 21. Sími
það frá dönskum manni þar í.
bænum til ungfrú Abildgaard, i m~~mmmmm^~~m^—m^^m
kenslukonu í Snoghöj, og sagði
frá fundi, sem danskir menn
hefðu haldið um ýms þjóðern-
ismál. Frúin afhenti brjefið
þýskum ritstjóra og birti hann
efni þess og út af því risu mála-
ferlin.
Jtottt**
». n.
tíw
(10
,.«4
■olt
9i
mmm
í 800 kr. sekt og frúin í 300 Strausykur 22 aura ^/2 "•
kr. sekt fyrir það, að rjúfa helgi Mola kur 27 aura 1/2 kg-
brjefsins, og tok domannn það , gtærri kaUpUh*'
Hveiti Alexandra o. fl.
kr. 1.90 10 punda poki-
Egg, stór, 18 aui-a og alt ^
bökunar.
fram, að þau hefðu ekki verið
dæmd til fangelsis einungis
vegna þess, að þau hefðu ekki
brotið af sjer fyr.
er það nokkru hærra en meðalfita
í öðrum nautgriparæktarfjelögum,
samkvæmt skýrslum undanfarinna
ára.
Þótt ekki s.jeu fyrir hendi reglu-
bundnar fitumælingar, nema fyrir
þetta eina ár, er ekkert, sem bend-
ir á að það hafi verið hagstæðara
hvað fitumagn snertir, heldur
þvert á móti hið gagnstæða.
Einar Ólafsson.
---------------- ^
Epli Delicious, 1 krónu
kg.
Vínber 1 krónu 1/i> kR- j
Áður hefi jeg augl.Vst vel.
lækkun á Kaffi, Expo*'tI’
Þvottaefni og fleiri vörum-
Verslið þar sem ódýrast er-
Bfðrn Jóns**°’
28.
fifi
Sími 3594.
Vesturg.