Morgunblaðið - 24.01.1935, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.01.1935, Qupperneq 3
MORGTJNBI/AÐIÐ 3 Fimtudaginn 24. jan. 1935.___ liiw———I im IH . «■■■——■—B—— Togarinn „leria** mun hafa farist undir Látrabjargi í fyrrinótt með allri áhöfn. Fjögur leitarskip voru á þéssum slóðum í fyrrinótt og í gærdag en urðu einkis vísari um togarann. En leitarmenn í landi fundu margskonar rekald úr honum. Skipverjar senda hinstu kveðju þegar þeir sjá sjer bana búinn. Talið er nú víst, að enski tog- arinn „Jeria“ frá Grimsby hafi iarist með allri áhöfn, anstarlega •miir Látrabjargi, í vestanofviðr- inu í fyrrakvöld. Bins og getið var í blaðinu í g»er hafði skipið getað sent út aeyðarskeyti síðdegis í fyrradag- Tar það þá um 4 sjómílur innan visð Bjargtanga, og skamt undan landi. Hafði það fengið áföll svo stór, að yfirbygging þess var öll ferotin og einnig reykháfurinn, ^ósaleiðslur allar í ólagi, stýri bil- íéS og móttökutæki loftskeyta. — Mrakti skipið þarna fyrir veðri, sjó og straumi og var eina lífsvon skipsverja að þá hrekti sem lengst austur með, austur að Keflavík etSa Rauðasandi. Slysavarnafjelag íslands sendi þ»gar út skeyti til allra skipa, sem kynnu að vera á þessum slóðum •g bað þau að koma, „Jeria“ til hjálpar. Jafnframt bað það bænd- »r í næstu sveitum þar vestra að ttbygnast eftir skiþinu og reyna að bjarga skipvérjúml bændum vestra, voru gerðir út leitar- og hjá,l]•)arleiðangrar, bæði frá liauðasandi og HvaHátrum. Þá um kvöldið fóru 10 menn frá i Ilvallátrum, undir forystu Dan- íels Eggertssonar, út á Bjarg, og höfðu með sjer eldsneyti fil þess að geta kynt bál, ef vera kynni að þeir sæi eitthvað tii, skiþsins. Atti þá bálið að vísa ensku togurunum þremwr, sem áttu að leita þar fyrir utan, hvar „Jeria" væri. Leiðaug- ' ursmenn komu beim aftur kl. 9 í ! íyrrakvöld og sögðu að verið hefði slíkt aftakaveður, að tæplega hefði verið stætt, og stórbrim undir ^ Látrabjargi. Til togarans böfðu ! þeir ekkert sjeð. i Hinsta kvéðja, Enski to^irinn „Wambery" sem I var hjer úti í flóanum í fyrra- kvöld, mun hafa náð seinasta loft- skeytinu frá „Jeria“. | í þessu skeyti, sem skipvérjar. > 'ssu ekki bvort, heyrast múndi, , þar sem móttökuvjel þeirra va.r I biluð Þrír enskir togarar ráðast út í óveðrið. Um þessar mundir lágu margir ■tlendir togarar í Patreksfirði, og köfðu þeir leitáð þar skjóls fyrir •fviðrinu. Þegar nú fregnin kom um það, hvað togarinn „Jeria“ væri nauð- lega staddur, brutust þrír enskir togarar á stað frá Patreksfirði- Heita þeir „Lord Plewder“, „Reef Flower“ og „Stoke“ og heldu þeir smður úr Látraröst og inn á Breiða fjörð, en munu ekki hafa komist þangað fyr en með mórgni. Leit- »ðu þeír síðan í allan gærdag að „Jeria“, en urðu togarans hve.rgi varir. Varðskipið „Ægir“ fer að leita. Varðskipið „Ægir“ var um þetta leyti einhversstaðar úti fyrir Vest- fjörðum. Sendi Skipaútgerð ríkis- ins því skeyti og bað það að snúa soður á Breiðafjörð og leita að „Jeria“. Var þá veður svo vont, að „Ægi“ svaraði því, að allar björg- mnartilraunir mundu reynast, á- rangurslausar, stórviðri, sjógaug- mr, hríð og myrkur væri svo mikið, að hvert skip, sem væri úti í sjó hefði nóg að gera að sjá um sig sjálft. Það var ekki fyr en kl. 9—10 í gærmorgun að „Ægir“ komst fyrir Bjargtanga. Sigldi hann þá innmeð öllu Látrabjargi, fyrir Rauðasand og alla leið inn að Skor, en varð einkis vísari. Bændur hefja leit. Undir eins í fyrrakvöld, þegar áskorun Slysavarnafjelagsins harst, ■i '' Uit I ,i B báðu þeir hvem þann. sem heyra kynui að bera hinstu kveðju sína til ættingja og vina, því að nú væri skipið að farast og engum manni á því mundi lífs auðið. Bendir .þetta til þess að þá, hafi skipið verið að reka upp í hjargið. Allskonar rekald úr skipinu fanst í gær. í gærmorgun fóru 6 menn frá Hvallátrum aftur á stað tU þess að gá að skipinu. Hófu þeir leit við Bjargtanga og þaðan inn eftir. Um árangur leitarinnar barst Slysatryggingarfjelagi Islands eft- irfarandi skeyti frá þeim seint í gærkvöldi: Látramenn gengú inn eftir Látrabjargi í dag. Fundu engan reka utan Kef 1 a víkúrbjargs, en í Keflavík og þar rjett í grend fanst eftirfarandi: £ hveitipokar ómerktir og var annar furðanlega lítið blautur. Tvennar buxur nýjar. Peysa og sokkar. Töluvert af litlum Hessianpokum. Hlutir úr þilfari, mahognybútar og snerlar af stýrispallshurð. Dálítið af þorski og karfa, einnig nokkuð af braki. Keflavík var áður vestasti bær á Rauðasandi, en er nú í eyði. Skamt fyrir vestan víkina taka við Keflavíkurbjörg, sem eru austasti hluti Látrabjargs. Er bani búinn hverjum þeim, sem hrekst á skipi upp að þeim í stórviðri og stór- sjó, og þar mun „Jeria“ sennilega liafa farist eða undir svonefndum Lambahlíðum. Hefði hana rekið inn á Kefíavík, eðá austar, var von til þess að um björgun héfði verið að ræða. Annars er ill landtaka austaii Keflavfkur, þar á milli og Naustabrekku. Rauðsendingar leita. í fyrrinótt fórú bændnr á R;anðasandi að leita með fram ströndinni, samkvæmt ósk Slysa- varnafjélagsms. Urðn þeir einkis Vísari fyr'en þeir komu út undir I'austiibrekkn, eyðíbæ á Rauða- sandi og næsta bæ við Keflavík. Þar rákust þeir á í f jörunni bjálka úr fiskikössum og brot af tveimur bjarghringum. Stóð á þeim báðum nafnið „Jeria“. Þeir fundu því meira af rekaldi, sem þeir heldu vestar, og lejtuðu enn í gærdág. Barst Slýsavarnafjelag- inu s'keyti wm þetta um miðjan diig frá Patréksfirði, en þangað höfðu Rauðsendingár símað frá Hvalskéri. Voru þeir þá lagðir á stað aftur í nýja leit, og bjuggust við að geta sent skeyti í gærkvöldi um hana, en það skeyti kom ekki- „Jería“ var smíðaður árið 1930, stór togari, 144 „nettó“ smálestir og með um 700 hest- afla vjel. Verður að teljast einn af nýtísku togurum Breta. Eigendur voru „The Great Grimsby and Eastcoast Steam Fishing Co. Ltd.“ í Grimsby. Ekki er enn kunnugt um það hve margir menn hafa verið á skipinu, en venjulegt er að 15 manna skípshöfn sje á ensk- um togurum, sem veiða hjer við land. Kveikt í vjelbáti. Hann brennur til kaldra kola ! Norðfirði, miðvikudag. EINKASKEYTI TIL morgUnblaðsins. Klukkan 11 í gærkvöldi vár slokkvilíðið fevaf.t iún á Strönd, iiist í bænum. YaY* þar kominn npp eldur í vjelhátmim „Akkiles“, sein Páll Árnason á. Báturinn stoð á; -þuru landi og var alelda þégar að var komið. Ofsarök':vát á ðg engin leið til þess að bjarga bátnum og brann hann þarna til lraldra kola. Báturinn var óvátrygður. Áuðsjeð er, að einlivér Hefir kveikt í honnm. --------------— Drengur slasast. Klukkan rúmlega 3 e. h. í gær var komið með slasaðan dreng á Landsspítalann. Fanst hann með- vitundariaus á gatnamótum Bar- onsstígs og Leifsgötn. Hafði hann auðsjáanlega dottið af reiðhjóli. Vegfarendur höfðu orðið varir við bíl á þessum slóðum, en ekki er vitað hvort hann var valdur að slysinu. Drengurinn heitir Einar Guðgeirsson, til heimilis á Kára- stíg 3, er hann sendisveinn í versl. Guðm. Gunnlaugssonar, Njáls- götu 65. Drengurinn var með fullri rænu í gærkvöldi og leið miklu betur. Stór sár voru ekki á höfðinu, að eins skrámur, en líldegt er þó talið að höggið sem hann fekk á höfuðið, muni hafa orsakað heila- bristing. Ofviðri í fyrradag og fyrrinótt. Ensknr togari missir sfýri* mann sinn úfbyrðis. logaraárekstur á yfri höfninni i Beykjavík. Enskur tögari laskast suður með sjó. I fyrradag og fyrrinótt var aftaka veður um alt Suðvestur- Iand, með hríðar dimmviðri á; köflum. Æsti fljótt sjó og gerði haugabrim. Varð sjógangur svo mikill hjer, að togararnir, sem lágu í Reykjavíkurhöfn, þorðu ekki að hafast þar við, og fluttu sig allir út á ytri höfn. Meðal þeirra var þýskur togari, i sem leitað hafði hjer hafnar daginn áður. Þegar skipin voru komin út á ytri höfnina, varð j árekstur milli hans og togarans' „Ver“ og skemdust báðir nokk- uð. Enskur togari, Welbeck, kom hingað í gærmorgun. Hafði hann tekið niðri innan skerja j á Vatnsleysuströnd í ofvið.inu( í fyrrinótt, fengið þar á sig hvern brotsjóinn á fætur öðrum, en losnað þó aftur og komst af eigin ramleik til hafnar. í gær var kafari fenginn til þess að skoða þær skemdir, sem á skip- inu höfðu orðið við strandið. l Annar enskur togari, Wam- bery, sem var hjer vestur í fló- | anum, fekk stór áföll í fyrra-; kvöld, og eitt þeirra skolaði! stýrimanni skipsins fyrir borð. j Togarinn kom hingað í gær,! og er ekki mikið skemdur. í fyrrakvöld náði hann seinasta loftskeytinu, sem togarinn „Jeria“ sendi frá sjer, eins og getið er um á öðrum stað í blaðinu. Lá við manntjóni á Akranesi. Bátur sekkur. Bryggjan skemmist Akranesi 23. jan. FÚ í gærdag var vestan rok og stórbrim. Klukkan 15 ætluðu 4 menn að bjarga bát frá bryggju, en brotsjór fór yfir bryggjuna og tók 3 menn út. Björgun tókst. Kl. 21 í gær- kvöldi fór vjelbáturinn 'Víðir að draga legufærin. Rak hann þá á klappir og sökk um kl. 23- Báturinn er ónýtur. Bátur þessi kom hingað til Akraness nýr frá Danmörku 1930. Eigendur voru Ólafur Björnsson o. fl. Báturinn var vátrygður hjá Sjóvátryggingar- fjelagi íslands. Þrjá aðra báta rak áleiðis til lands en sakaði ekki. Ysti endi hafnargarðsins er seig í haust, seig enn á ný. Gömul trjebryggja skemdist talsvert. Sjómannaverkfallið. Kl. 4 í gær komu samninga- nefndir útgerðarmanna og sjó- maijna á fund. Ræddu nefnd- armenn saman nokkra hríð. En ekkert sjerstakt gerðist á þeim fundi, sem í frásögur er fær- andi. Nefndirnar koma aftur á fund kl. 11 árd. í dag. Bátatjón í Sand gerði. Sandgerði 23. jan. FÚ Ofsarok að vestan með af- taka brimi var hjer í gær, og helst fram á nótt. Með flóðinu í gærkvöldi rak á land vjel- bátinn Brúarfoss. Er hann tölu vert brotinn en mun þó líklega nást út aftur. Ennfremur rak hjer á höfninni 5 báta en ekki varð tjón að því. Þak fýkur af húsi í Keflavík. 23. jan. FÚ Úr Keflavík símar frjetta- ritari útvarpsins, að þar hafi verið mikið hvassviðri síðdegis í gær. Fauk þar nokkur hluti af þaki af húsi í smíðum og skall á húsi Jóns Gwiðbrands- sonar og skemdi mæni þess. Margir útlendir togarar komu inn á höfnina í Keflavík í gær- kvöldi til þess að leita skjóls fyrir veðrinu. í morgun var gott veður og fóru togararnir út í flóann til veiða, en sneru aítur til Keflavíkur því sjór var úfinn. — Nokkrir útilegu- bátar liggja einnig í Keflavík. í Alþýðublaðinu í gær, er I grein eftir Óskar Jónsson. ; Hafnfirðing, þar sem hann reyn ir að fetta fingur út í frásögn Mörgunblaðsins af samþykt hafnfirskra sjómanna á dögun- um. I Telur Ó. J. það fjarstæðu, að Hafnfirðingarnir hafi sam- þykt tilboð útgerðarmanna. Tilboð útgerðarmanna var , sem kunnugt er, að sjómenn fengi sama kaup og þeir hafa fengið samkvæmt samningi frá 1929. j Sjómannafundurinn í Hafn- I arfirði samþykti með 50 atkv. j gegn 2, að gefa samninganefnd i fult umboð til þess að semja i um kaup þetta ár, með því skil- yrði, að ekki yrði gengið að lægra kaupi en gilt hefir síðan i árið 1929. Verður eigi annað sjeð, og j má Ó. J. og Alþbl. birta um ; það jafn margar greinar og 1 vera vill, að af þeirri samþykt j verður eigi annað ráðið, en að þessir 50 sjómenn sem greiddu atkvæði með umboði þessu til nefndarinnar hafi lýst yfir þeim vilja sínum, að þeir gætu sætt sig við sama kaup og þeir hafa áður haft.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.