Morgunblaðið - 24.01.1935, Side 5

Morgunblaðið - 24.01.1935, Side 5
IFinitudaginii 24. jan. 1935, MORGUNBLAÐIÐ Taka Rússar þátt í Olympslefk- imum 1936? Frá Rússlandi kemur sú fregn, að innan íþróttahreyfing- arinnar þar, sje nú verið að at- liuga hvort Rússar skuli senda 4>átttakendur til Olympsleik- anna í Berlín 1936. Það er löngu vitað, að Rúss- neskir knattspyrnuflokkar, sem ferðast hafa um Mið-Evrópu- löndin, hafa kept við flokka frá hinum svonefndu borgaralegu íþróttafjelögum. Og nú er mik- ið fylgi með því að auka al- þjóðasamvinnuna einnig á í- þróttasviðinu. Eftir að Rússland hefir geng- ið í Þjóðabandalagið má því einnig búast við að þeir hefji samvinnu á sviði íþróttamál- anna við aðrar þjóðh. En slíkt væri mikill fengur öllum aðilum. Áhugi fyrir íþróttum er geisi mikill í Rússlandi, en þó hefir ^jekki enn tekist að „framleiða“ neinar íþrótta-„stjörnur“ á al- þjóðamælikvarða. Hvorki í frjálsum íþróttum, sundi, tennis eða öðrum íþróttagreinum, en þó munu Rússar eiga mikið af góðum íþróttamönnum og efni- legum. Leiðtogar þeirra reyna því nú að ná í eins góða íþrótta- kennara og hægt er, og vonast til, að komast langt á þeim •.tveim árum sem eftir eru til v01ympíuleikanna. Þýskaland getur ekki haft ■neitt við þátttöku af Rússa hálfu að athuga, vegna þess, að íþfóttahreyfingin er gjörsam- lega ópólitísk. Má einmitt búast við því, að Þjóðverjar, sem leggja mikla áherslu á að fá allar þjóðir — smáar og stórar — til að taka þátt í leikunum, muni sjerstaklega fagna vel þátttökubeiðni af Rússa hálfu. Fyrir íþróttamenn allra landa væri það hin mesta gleðifregn ef aftur tækist samvinna í íþrótta- málum við Rússland, sem alt of lengi hefir staðið einangrað á þessu sviði. Þó Rússa^ þyki ekki sigur- vænlegir á þessum Olympsleik- um, munu þeir með þátttöku sinni örfa og þroska íþrótta- : menn sína, þar til þeim tekst að senda afburðamenn til síðari Olympsleika, sem jafn snjallir eru íþróttamönnum annara stór þjóða. (Eftir íþróttablaðinu norska ,„Sportsmannden“). K. Þ. Einstæð knattspyrnukepni. Hinn 21. nóv. s.l. keptu yfir 13 þúsund þýskir knattspyrnu- flokkar víðsvegar um landið til ágóða fyrir vetrarhjálpina. Sum fjelögin sendu marga flokka til kepni og alls mun hafa verið, að dómurum o g línuvörðum meðtöldum, um 170 þúsund þátttakendur í kepninni. Hvað skyldu áhorfendur hafa verið margir? I DROTTIR Hinn heimsfrægi enski kappakstursmaður, Sir Malcolm Campbell hefir enn látið smíða handa sjer nýan veðakstursbíl, sem er með 2450 hestafla hreyfli. Ætíar hann að keppa í konum í veðakstr- inum á Dayton Beech í Florida, cg reyna að komast fram úr heimsmetinu í hraðakstri, en það á hann sjálfur síðan í fyrra. Hvar verða Olympsteikarnir 1940? Japanar vilja greiða 1.200-000 krónur í ferðakostnað fyrir Ev- rópumenn, ef leikarnir verða haldnir í Japan. Alþjóðanefnd Olympsleikanna kemur saman í Osló dagana 24. feþrúar til 1. mars. — Þar yerður tekin ákvörðun um livar leikarnir eiga að fara fram 1940. ítalía og Japan, hafa sótt um að leikarnir verði haldnir í þeim löndum, og hafa gert mikið til að fá þann heiður. Á seinustu stundu hefir Japan komið fram með tilkynningu, sém vakið hefir milda éftirtekt í starfsúrvali nefndarinar. Margar þjóðir hafa borið frám sem hindrun á að leikarnir færu fram í Tokio, að ferðakostnaður jrði of mikill. Nú hefir bæjar-, stjóm Tokioborgar boðist til að láta alþjóðanefndinni Olympisku í tje 1 miljón yen, eða um 1.200.000 krónur til að jafna niður á ferða- kostnað Evrópumanna. Nefndin á einnig að ákveða ýms smáatriði í dagskrá leikanna 1936. Einnig á nefndin að kjósa nýtt starfsúrval í nefndina. I þróttayfi rl it. Heimsmeistarinn í hnefaleik,, lagfæra þá gömlu og stækka Max Baer, á að berjast í Des áhorfendasvæði þeirra. Moines í janúarmánuði við Johnny Miler. Ákveðið er að Sundhöll er bygð í Árósum. Niels Buck hefir bygt laug í barist verði alt að 10 umferðir.: Ollerup til viðbótar öllum þeim Þegar barist er um tignina eiga íþróttabyggingum, sem þar voru umferðirnar að vera alt að 15. fyrir og hann heldur stöðugt Baer setur hana því ekki að áfram að auka við þær. veði að þessu sinni, heldur mun það gert til þjálfunar, og til að vekja athygli og fá inn pen- inga, því þrátt fyrir vel launað- ar kappraunir er Baer ekki rík- ur maður. Johnny Miler er ekki mjög Stokkhólmsbúar hafa nú feng ið sundhöll, enda varð hún myndarleg þegar hún loksins kom. Laugin er 50 m. löng og 12 m. breið og þar er áhorf- endasvæði fyrir 2500 manns. , , , . . . Borgarstjórnin í Osló hefir þektur hnetaleikan i þyngsta , . . , , , * f I byggja skautabraut a vellir, sundhallir, skautabrautir, o. s. frv. árlega um alt Jandið, enda mun íþróttaiðkun hafa tekið þar geisilegum framför- um. Þá má ekki gleyma Þjóðverj- um, sem með sinni miklu skipu- lagningsgáfu og alkunna dugn- aði vinna hvert þrekvirkið á fætur öðru á þessu sviði, svo þeir geti tekið á móti íþrótta- mönnum allra þjóða á Olymps- leikunum. Japanar hafa nú sýnt það að þeir geta mætt hvaða þjóð, sem vera skal í íþróttum og mikið mun það því að þakka, að þeir hafa lagt almenningi til þau skilyrði, sem með þarf til íþrótta iðkana. Og nú ætla Kínverjar að gera hið sama. Er nú verið að byggja í Shanghai geysistóran leikvang (Stadion), sem á að kosta um 20 miljónir króna fullgerður. Þar verða íþróttavellir, fim- Jeikahallir o. fl. En í sundhöll- inni er gert ráð fyrir áhorf- endasvæði, sem tekur um 5000 manns. Það eru aðeins íslendingar, sem þama eru á eftir. Er nú mál til komið að gerð- ar verði teikningar af leikvangi (Stadion) og öðru því er vantar til íþróttaiðkana og síðan farið eftir áætlun t. d. um næstu 5 ár um byggingar valla, lauga o. s. frv. Það er ekki hægt að ætlast til að alt verði fengið íþróttir fyrir alla. Það má sjálfsagt fullyrða að flestir íslendingar sjeu íþrótttou hlyntir og telja þær nauðsynlegar íil viðlialds og eflingar heilbrigði og hreysti. Jafnframt er það líka víst að flestir láta þar við sitja, því um almennar íþróttaiðkanir er hjer ekki að ræða, ef borið er saman við nágrannaþjóðir okkar. Er ýmsu kent um, svo sem óstoð- ugri veðráttu, vöntun íþi’óttavaHa og íþróttahúsa og ónógri kenslu. Þó nokkuð sje rjett í þessu, þá eru ýmsar þær íþróttir, og ef til vill þær glæsilegustu, t. d. hlaup, stökk og köst, sem iðká má hvár- vetna, ef viljan vantar ekki, þrátt fyrir ofannefndar ástæður. Sá annmarki sem ef til viU er rjettmætastur er ónóg kensla, Pg til þess að bæta dálítið úr þyí, hef- ir íþróttafjelag Reykjavíkur ný- lega gefið út bókina „Úti-iþrótti*“ þ. e.. bók um hlaup, stökk og kögj., sem er þýðing á bók eftiy, tyo þekta þjálfara og íþróttamenj'i' Carl Silverstrand og Morita Rassmussen. Hún er 230 síður :að stærð og með 120 mynduni t»l skýr ingar, sem eru nákvæm lýsing 'á mörgum bestu aðferðum til þess að ná fullkomnun í þessúm > iróttagreinum. Margur annar frcð leikur er í bókinni og mættí hÚn iví vera til á flestum heimilum, inkum þar sem ungt fólk er. BÖk þessi hefir verið, og er mikið notuð til leiðbeininga í í- iróttum erlendis, má geta þess áð ' Iþróttasamband Þýskalands liefir efið liana út, og enska íþrótta- sambandið (A. A. A.) bendir sjér- staklega á bók þessa í brjefi fir ,að sendir öllum fjelögum sínum um leið og það hvetur alla íþrót© ménn að æfa sig undir næsfu Olympsleika 1936. > íþróttir fyrir alla; það á ®ð vera ltjörorðið, engar íþróttir eíga eins vel við alla menn eins. 0g blaup, stökk og köst, þessár :í- þróttir má alstaðar iðka og kostú- aður sá er því fylgir er mjög Tít ill Allir sem til þekkja telja þc^ ar íþróttir bera af öllum öðrtBn. Tryggvashögda við Osló. Ligg- strax. En hins má krefjast að flokki, hefir hann aðallaga bar- ist í ljett-þunga flokki og besti j _ . . , , , , . , . ...! ur brautm hatt mjog og mun almennmgi verði sjeð fyrir þvi arangur hans þar er jafntefli __________, +;i __________________ U___T ,,, , ,_____ * við meistarann Maxie Rosen- blom. það gert til að venja skauta-' sem þarf til í þessu efni, á menn þeirra, Norðmannanna, næstu árum og þá lagður grunc sem munu þeir bestu í heimi, völlur fyrst svo eitthvað ákveðið við að æfa og keppa í fjatla- sje til að halda sjer að um iHvaðanæfa úr heiminum ber-! loftslagi. En loftslagsbreytingin þetta fyrir íþróttamenn og aðra ast nú fregnir um það hve mik- hefir háð þeim þegar þeir hafa sem það eiga að nota. Og þegar ið kapp þjóðirnar leggja á það að hlynna að íþróttaiðkunum og íþróttamönnum sínum. í Kaupmannahöfn eru nú 2 sundhallir og sífelt verið að byggja nýja íþróttavelli, eða kept á skautabrautunum í Sviss teikningar verða gerðar verðúr og víðar, því þær liggja svo að gæta þess, að verið er að hátt. Hafa þó bæði skauta- og byggja fyrir framtíðina, en ekki skíðamenn Norðmanna þráfald- mænt til baka og aðeins hugsað lega sigrað þar. um það óverulegasta, sem hægt I Rússlandi eru bygðir íþrótta er að komast af með. Max Baer og Carnera. Myndin tekin eftir viðnreígn þeirra, þegar Camera varð að fara í sjúkrahús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.