Morgunblaðið - 24.01.1935, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudaginn 24. jan. 1936.
Húsmæðrafundarinn
*
Frh. af 2. síðu. lítra af mjólk. Eftir að Sam-
yæri von að vel færi. — Hver salan tók til starfa, hefði þetta
skilur t. d.. sagði frúin, að barnaheimili orðið að greiða
hempa síra Sveinbjarnar Högna 42 krónum meira á mánuði
sonar sómi sjer betur við mjólk- fyrir mjólkina, en áður. Kvaðst
nrtrogin hjer heldur en í kirkj- frk Þ. S. hafa farið að ragast
unni austur í Fljótshlíð? í þessu og þá fengið nokkum
(Klapp). Hver skilur, að mað- afslátt, en samt þyrfti heim-
,Goneourt“-
bókmentaverðlaunin.
ur af skrifstofu ölgerðarhúss
sje hæfastur til þess að veita
öamsölunni forstöðu? Svona er
þetta hvar sem borið er niður
— allsstaðar eru það hinir póli-
tísku hagsmunir, sem ráða. —
Nefndi frúin ýmiss dæmi,
brauðin o. fl.
Að lokum sendi frúin Nýja
Dagblaðinu kveðju fyrir skrif-
in undanfarið; var það vísa og
toóku fundarkonur undir með
dynjandi lófaklappi.
Frú Kristín Einarsdóttir tal-
*ði um mjólkurverðið og minti
í því sambandi á skýlaus lof-
orð Alþýðublaðsins og Sigurðar
ffinarssonar. Bar hún fram eft-
irfamdi tillögu:
Fondur húsmæðra í Gl. Bíó
22. jan. gerir enn þær kröfur
tfl Mjólkurverðlagsnefndar að
mjólkurverðið verði Iækkað
niður í 35 aura strax.
Ef ekki hefir verið orðið við
þessari tillögu fyrir 1. febrúar
lýsir fundurinn sig algerlega
samþykkan því að neytendur
takmarki við sig neyslu mjólk-
ur svo sem frekast er unt, til
að knýja á þann hátt nefndina
til að láta undan kröfum hús-,
mteðtra.
FfÚ Sigríður Sigurðardóttir
aagði, að frú Kristín Einars-
dóttir, sem hjer kæmi fram
f.h. kommúnista, liti ekki á þá
hlið málsins, er sneri að mjólk-
urframleiðendum í bænum. En
fyrsta skilyrðið fyrir því, að
mjólkin gæti lækkað, væri að
innanbæjar mjólkin yrði gefin anna
frjáls. Nú væri alt keyrt í fjötra
®g bæjarbúum gert ómögulegt
að framleiða mjólk.
Þá var röðin komin að full-
ferúa mjólkursölunefndar, og
var Hannes Jónsson dýralækn-
ir þarna mættur f.h. nefndar-
innar. Hann lýsti yfir því, að
frásögn frú Guðrúnar Lárus-
dóttur af samtalinu við nefnd-
ina, hefði verið rjett í öllum
atriðum.
Reyndi Hannes því næst að
verja mjólkursölunefnd, en þá
varð nokkur ókyrð í salnum.
Þó fekk hann allgott hljóð.
Dvaldi Hannes nokkuð við
gerilsneyddu mjólkina og sagði,
að um hana væri skoðanir fræði
manna mjög skiftar. Hitt full-
yrti hann, að stassaniseraða
mjólkin væri ágæt.
Korpúlfsstaðamjólkin væri
ágæt, sagði Hannes, en mjólk-
urlögin leyfðu hana ekki óger-
ilsneydda. Yrði að fá lögunum
breytt, ef leyfa ætti hana (við
heimtum’ það, kölluðu fundar-
konur).
Frú Guðrún Pjetursdóttir
svaraði Hannesi.
Frk. Þuríður Sigurðardóttir
forstöðukona barnaheimilisins
„Vorblómið“, gaf eftirtektar-
verðar upplýsingar í þessu máli.
Hún skýrði frá því, að barna
ilið nú að gre»ða 20 krónum
meira fyrir mjólkina á mán-
uði, en áður en Samsalan tók*
til starfa og þó minkað mjólk-
ina um 2 lítra á dag.
Stofnun húsmæðra
fjelags.
Frú Ragnhildur Pjetursdótt-
ir skýrði frá því, að húsmæðra-
nefndin væri að undirbúa stofn
un húsmæðraf jeíags Reykja-
víkur.
Hefði verið opnuð skrifstofa
í Lækjartorgi 1 (húsi P. Ste-
fánssonar), herbergi nr. 11, og
væri hún opin næstu daga frá
kl. 4—6, sími 4292.
Væri ætlunin, að húsmæður
sneru sjer til skrifstofunnar og
skrifuðu þær nöfn sín, sem
vildu ganga í fjelagið.
Húsmæðrafjelagið væri ópóli
tískt, fengist eingöngu við sam-
eiginleg hagsmunamál allra hús
mæðra í bænum. Ættu húsmæð-
ur að fylkja sjer í fjelag þetta
nú þegar.
Enn töluðu frú Þuríður Frið-
riksdóttir, frk. Laufey Valdi-
marsdóttir og Dýrleif Áma-
dóttir.
Hafði fundurinn farið prýði-
lega fram þar til frú Þuríður
Friðriksdóttir tók til máls. En
meðan hún talaði varð ókyrð
mikil í salnum og átti hún sjálf
alla sökina á því. Hún reyndi
sem sje að draga mál húsmæðr
inn í pólitík, að hætti
stjórnarblaðanna. Þetta vildu
fundarkonur ekki heyra, enda
voru þær úr öllum flokkum
og öllum stjettum,.
Ætti þessi góða kona, næst
þegar hún kemur á fund hús-
mæðra, að mæta þar sem hús-
móðir, en ekki sem flokkskona
Alþýðuflokksins. Þá mun hún
áreiðanlega geta fylgst með
störfum húsmæðranna.
Atkvæðagreiðsla.
Fór nú fram atkvæðagreiðsla
um tillögurnar.
Allar tillögur húsmæðra-
nefndar voru samþyktar í einu
hljóði og ekki annað sjáanlegt
en að allar fundarkonu greiddu
atkvæði.
Tillaga frú Kristínar Einars-
dóttur, viðvíkjandi mjólkurverð
inu var einnig samþykt í einu
hljóði.
Þá var borin upp eftirfai’-
andi tillaga, er nokkrar konur
stóðu að:
Fundurinn samþykkir að
skora á nefnd mjólkursamsöl-
unnar að lækka verðjöfnunar-
gjald, sem ákveðið hefir verið
innan lögsagnarumdæmis Rvík-
ur, í a.m.k. kr. 30,00 af kú, svo
að mjólkurframleiðendur sjái
sjer fært að halda áfram að
framleiða mjólk fyrir börn og
Eins og kunnugt er, voru það
bræðurnir Edmond og Jules Gon-
court, sem stofnuðu bókmentafje-
lag það, er við þá er kenrt, Þeir
höfðu starfað saman að skáld-
sagnaritum alt þangað til Jules
dó, 1870, og áunnið sjer all veg-
legt sæti meðal franskra sagna-
skálda á 19- öldinnj. í erfðaskrá
sinni lagði Edmond drög til stofn-
unar þessa fjelagsskapar. Hann
ákvað að meðlimir skyldu véra
flestir tíu, og tilnefndi átta þeirra
sjálfur. Það voru: Alphonse Dau-
det, Gustave Geoffroy, Léon Hen-
rique, J. K. Huysmans, Paul Mar-
gueritte, Ocrtave Mirbeau og
bræðurnir Rosny. Það voru alt
þektir rithöfuncfar og skáld, nú
flestir dauðir.
Edmond Goncourt ánafnaði fje-
lagi þessu allar eigur sínar-
Skyldu meðlimir þess fá árlega
þóknun, sem fyrst var ákveðin
6000 frankar, en síðan var lækk-
uð niður í 8000 franka, vegna
kröfu, sem erfingjar Edmonds
gerðu til nokkurs hluta eftirlát-
inna eigna hans. Aðalmarkmið
þessa fjelagsskapar átti að vera
það að koma ungum, efnilegum
skáldsagnahöfundúm til aðstoðar
með einhverju því, er gæti orðið
þeim til hvatningar og væri fjár-
hagslegur styrkur um leið. Af
vöxtum stofnfjárínS var því á-
kveðið að véita árlega verðláan
fyrir béstu skáldsöguna, sem út
kæmi það árið, helst skyldi hún
Vera eftir ungan rithöfund. Verð-
launin voru ekki há, áðeitis 5Ö0Ö
írankar, — kanské lítið hærfí
nú órðið, — en þó verður ekki
annað sagt, en að þaú hafi' náð
þeim tilgangi sínum að verða hinn
mesti styrkur lítit þektum, ön efni-
legum rithöfundum.
Þau hafa verið veitt árlega
síðan 1903. Yfirleitt hefir val bók-
anna tekist svo vel, að Goncourt-
verðlaunin jeru,: nú sú viðurkenn-
ing, sem frans,kir skáldsagnahöf-
undar keppa mest éftir, þangað
til þeir geta farið að gera sjer
vonir um Nobelsverðlaunin. Verð-
launabækurnar eni að jafnaði
„best sellers“ á árinu, og koma
kanski út í alt, að 200 útgáfum á
því eina ári (ein útgáfa telst 1000
eintök í Frakklandi).
Þann 10. des. síðastliðinn komu
niu meðlimir Goncourt-f jelagsins
saman til morgunverðar í Drou-
ant veitingasal í París. Þar hafa
cir fyrir sið að koma saman einu
sinni á ári til skrafs og ráðagerða.
Þetta var 32. aðalfundur fjelags-
ins. Að morgunverði loknum var
gengið til atkvæða um það, hver
hreppa skyldi verðlaunin fyrir
1934. Forsetinn, Descaves, var
f jarverandi og hafði sent atkvæði
sitt í pósti. í þetta sinn varð eng-
inn ágreihingur með fjelagsmönn-
um um þetta mál, og er slíkt mjög
óyanalegt. Fellu öll atkvæði á þá
heimilið hefði jafnan fengið 20 sjúklinga.
Var tillagan samþykt í einu
hljóði.
Að síðustu talaði fundarstjóri,
frk. María Maack hjúkrunar-
kona nokkur velvalin orð, þakk
aði ágæta fundarsókn og kvaðst
vona að húsmæður stæðu fast
saman um sínar kröfur í mjólk-
urmalinu.
leið að veita Roger Vercel verð-
launin fyrir bók hans „Capitaine
Conan“ (París 1934).
Hinn nýi verðlaunahöfundur er
fæddur 1894. Hann er kennari í
bókmentasögu við mentaskóla
einn í nágrenni Parísar. í lok ó-
friðarins dvaldi hann alllengi sem
liðsforingi í Vesturasíu og í Rúm-
eníu. Kyntist hann þar ýmsu, sem
honum þótti í frásögur færandi.
í bók sinni „Notre frere Trajan“
lýsir hann í söguformi lífinu í
Transilvaníu í stríðslokin. Fyrir
tveim árum (1933) kom út saga
hans „A la dérive“, sem er þrótt-
mikil lýsing á starfi og baráttu
sjómannastjettarinnar, og árið,
sem leið önnur skáldsaga, „Au
large de l’Eden“; gerisrt hún í
Bretagne og er að ýmsu leyti lík
binni fyrri. „Capitaine Conan“ er
seinasta bókin, sem Vercel hefir
sbrifað. Hún er efnisrík cg spenn-
andi, og er það mál manna, að
þótt hún sje nokkuð æfintýraleg
í búningi, sje þar hvergi vikið
hársbreidd út fyrir veruleikann.
Samtímis Goncourt-verðlaunun-
um voru veitt önnur verðlaun,
kend við Téophraste Renaudot,
stofnanda fyrsta frjetrtablaðsins í
Frakklandi, „Gazette", sem fyrst
kom út árið 1631. Þau verðlaun
hlaut Louis Francis fyrir bók sína
„Blanc“. Höfundurinn var um
langt skeið frönskukennari við
mentaskóla einn í Konstantínópel,
en bókin er sorgleg ástarsaga, sem
gerist að mestu í þorpi einu í Sa-
voya á Suðurfrakklandi.
H.
A. O. Figved
katipmaðtxr.
Hinn 12. þ. m. andaðist á
Landspítalanum Andreas Olav
Figved kaupm. frá Eskifirði.
Þykir mjer hlíða að minnast þessa
mæta manns með fáeinum orðum-
Hann var fæddur í Noregi árið
1871, af merkum norskum ættum;
gif'tist árið 1900, eftirlifandi konu
sinni Maríu Figved. Árið 1903
fiuttist hann, ásamt konu sinni
til Eskifjarðar og hafa þau átt
þar heima síðan.
Ef rituð yrði saga Eskifjarðar-
kauptúns ráundi nafn A O. Fig-
veds eiga að standa þar framar-
lega. Hann átti þar heima á þeirn
árum, þegar athafnalífið og fram-
förin á öllum sviðum var þar
mest, og var þá einn af styrk-
ustu stoðunúm. Og hvorki hlífði
hann sjer sjálfur, nje var hlíft við
J ramlögum fil umbótanna. Þó hann
ætti ékki beinan þátt í því, að
stýra málefnum kauptúnsins,
vissu altir, að þar var styrks að
vænta til þess, að hrynda umbóta-
málUm í framkvæmd. Festa hans,
góðvild og drenglyndi, ásamt var-
úð, gætni og áreiðanleik í öllum
viðskiftum, öfluðu honum mikils
trausts og ábts .
Þegar stríðið skall á og pen-
ingar urðu mjög verðlitlir, og al-
menn trufluri í öllum viðskiftum
varð lítt viðráðanleg, tók hann að
sjer það erfiða hlutverk, ásamt
öðrum kaupmönnum þar, að lána
útgerðarmönnum rekstrarfje. Út-
gerðin bar sig ekki. Útgerðarmenn
söfnuðu stórskuldum við verslun
hans og annara. Afleiðingin varð
sú, að gengið var að honum og
öðrum kaupmönnum þar.
Það er á allra vitorði, að A. O.
Figved var svo drenglyndur mað-
ur, að hann mátti ekki vita af því,
að hann bæri annað úr býtum frá
gjaldþrotinu, en fötin, sem hann
stóð í. Allslaus byrjaði hann og
irú hans verslun á ný og var sú
verslun eingö^igu bygð á því via-
áttuþeli viðskiftamannanna og
áliti, sem þau áður nutu og hafa
nú notið til hinstu stundar hans.
A. O. Figved og frú hans eign-
uðust 4 börn, Else, gift Eiríki
Bjarnasyni á Eskifirði, Olena,
gift Hreini Pálssyni í Hrísey, Jens
verslunami, í Reykjavík og María,
gift Arnljóti Davíðssyni í Rvík.
Allir, sem kyntust A. O. Figved
sakna hans. Söknuðurinn verður
þó sárastur hjá börnum hans og
ekkju, sem fór með hann hingað
suður til þess að leita honum
lækninga og fylgdi honum að
dauðans dyrum.
Bjanii Sigurðssox.
Til athugunar fyrir
mj ólkurney tendur.
Fyrir tveim árum flutti jeg með
tvo drengi, missirisgamla, austmr
yfir fjall í sumarbústað, sem er
gott og hlýtt timburhús. Dreng-
irnir voru við ágæta heilsu, liöfðu
þyngst að jafnaði um mörk á viku,
og aldrei orðið misdægurt.
Þegar jeg hafði verið svo sena
tvær vikur austurfrá, fær annar
drengurinn, í fyrsta skifti á æv-
inni hita og hinn tekur við, eft-
i einn dag. Ekki vissi jeg til að
nokkur umgangsvéiki væri á ferð.
Prengirnir voru óvenju óróir á
nóttunni, og hitaköstin urðu
fleiri, og þeb' fóru að verða
guggnir í útliti.
Þegar við, eftir tvo mánuði kom
um heim, vigtaði jeg þá, og þeir
löfðu þá í að hafa sömu þyngd og
þeir höfðu haft, þegar við fórum
í sveitina. Svona reyndist mjer
þá hið marglofaða sveitaloft í
þetta sinn, Vel vissi jeg, að
drengirnir mvndu ekki altaf
þyngjast um mörk á viku, en
svona snöggum kýtingi, í svo-
langan tíma bjóst jeg ekki við.
Jeg fór nú að athuga orsakir.
Ekki var það kuldi. Ekki gat það'
verið loftleysi. En fæðan, hún var
ólík. Áður en drengirnir fóru aust
ur lifðu þeir á nýrri mjólk úr
Briemsfjósi, en austur frá fengu
þeir mjólk frá Mjólkurbúi Flóa-
rnanna, sem var vitanlega geril-
sneydd. Drengirnir voru nú orðn-
ir svo lcvefgjarnir og hitagjarnir„
að jeg var orðin mjög áhyggju-
full, og heilt ár tók það mig
; ð lækna, þá, með liinni ágætu
Gunnarshólma-mjólk og apóteks-
þorskalýsi og nú fá þeir, guði sje
lof, aldrei kvef, hvernig sem fer
um þá, þegar þeir hafa lengi lifað
á hinni lögskipuðu gerilsneyddu
mjólk.
Jeg vil bæta því við, að jeg
hafði áður verið í þrjú ár, í sum-
arbústáðnum, með þrjú börn og
v•! i' þá svo heppin að geta fengið
mjólk, beint frá góðu heimili, og
heilsufar og framfarir barnanna
voru í ágætu lagi. En þetta síð-
asta umrædda sumar, varð líka
eitt af þessum eldri börnum fölt
og lystarlaust og magaveikt.
Eins og sakir standa nú, get
jeg ekki, samviskunnar vegna,
þagað yfir þessari reynslu minni.
Kona.