Morgunblaðið - 31.01.1935, Side 1

Morgunblaðið - 31.01.1935, Side 1
ttttU&fó Vikublað: Isafoid. 22. árgv 25. tbl. — Fimtudaginn 31. janúar 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. wanmmmumuxmammmmmammtmrmtm > Gamla Bió (Uc9 WCA (FCTSNI® WWH TO R!€>) Heimsins stærsta og íburðármesta músíkbstdansa- og og óper- ettu-kvikmynd — feikna spenuandi og aðdáanlega falleg. Aðalhlutverkin leika: Doleret Del Rio - Gene Raymond og besla danspar heimsins: Fred Hstaíre og Binger Rogers- „Carloca" - „Music makes me" og „Orchltfs in the moonlight" þekkja allir orðið — en hjer er myndin sem dansarnir og lögin eru úr — mynd okkar tíma — með JAZZ-dönsum og flugvjela-hvin. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. SKeitifuniur. íþróttafjelags Reykjavíkur að Hótel Borg annað kvölcl, 1. febrúar kl. 9. Danssýning — Söngur — Kl. 11 er ? Geymið númer það, sem fylgir aðgöngumiðanum. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar kr. 5.00 parið, kr. 3.00 einstakiinga, seldir í Polyfoto, Laugaveg 3 og hjá Silla & Valda, Aðalstræti. Skemtinefndin. heldur nýtísku ballona-gríntudansieik, laugardaginn 2. febrúar í K. R. húsinu kl. 9. Nýtt sjö manna Negra-band ieikur alia nóttina. Aðgöngumiðar seidir á föstudag frá kl. 6 og á laugardag frá kl. 1- . • UKUILU UTURIUK I kvÖld kl. 8. Piltur og stúlka Alþýðusjónleikur í 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Áðgöngnmiðar seldir kl. 4—7, dag mn fyrir, og eftlr kl. 1 leikdaginn. Sími 3191. Skrifstotutierbergi með rakalausu geymslu- plássi, helst í miðbænum, eða sem næst honum, óskast til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „Skrifstofa“, leggist inn á A. S. í- Ooð hornlöð í vesturbænum til sölu. Upplýsingar gefur frú Sigríður Sighvatsdóttir, Laugaveg 32. Súkkula&t er merki hinna vandláfu. Besta kjöt- og fiskfarsið fæst daglega i Milnersbúð, i.augaveg 48. Sími 1505. Einmg fæst á hverju kvöldi, steiktar kjöt- og fiskboilur nieð lauk. Hjer með tilkynnist að faðir minn, Finnur Finsson, andað- ist í Dagverðarnesi í Dalasýslu 30. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Karl Finsson. XIL MIMIS. Harðfisliur, Lúðu-riklingur, Kaldhreinsað Þorskalýsi no. 1 með A- og D-fjörefnum fæst altaf. Spínatin, HIÐ VÍTAMÍNAUÐUGA. Fæst í Apótekum Nýja Eíó ◄ Hjarta mitt hrópar á þig. Stórfengleg þýsk tal- og söngva- mynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óperunni Tosca eftir Puccini. — Aðalhlutverkið leik- ur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari Jan Kiepura og kona hans Marta Eggerth, sem öllum mun ógleymanleg er sáu hana leika og syngja í Schu- bertmyndinni „Ófullgerða hljóm- kviðan“. Myndin gerist í hinu undurfagra umhverfi Monte Carlo, og mun eins og aðrar Kie- pura söngvamyndir veita áhorfendum ógleymanlega ánægjustund Myndin sýnd í kvöld kl- 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Rúinra 60 ára reynslutími hefir gert Thule að stærsta og tryggingar- hæsta lífsábyrgðarfjelagi Norðurlanda. Hagkvæmur rekstur í sambandi við stærð fjelagsins hefir gert „framleiðslukostnað“ þess á tryggingum, ódýr- astan, — iðgjaldið ódýrast, — þar sem ágóðinn rennur til hinna trygðu. Hinn íslenski tryggingarstofn Thule er ávaxtaður á íslandi. REYNSLA OG STÆRÐ THULE ER ÖRYGGI ÁVÖXTUN ÍSLENSKA TRYGGINGARFJÁRINS ER ÍSLENSK. HAGNAÐURINN AF REKSTRI THULE ER Y Ð- A R EIGIN HApNAÐUR. LHsábyigðarlielagtð THULE b. Aðalumboðið fyrir ísland Carl D. Tnlinius & Co. Austurstræti 14, 1. hæð. Sími 1730 (tvær línur). Landsmilallelnli hðrðar heldur fund föstudaginn 1. febrúar í Varðarhúsinu kl. 81/!* síðdegis. Fundarefni : STJÖRNMÁLAHORFUR Frummælendur Ólafur Thors alþm., Magnús Jónsson próf. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Bækui. Ymsar góðar bækur, ísl. og erlendar, til sýnis og- sölu í Tjarnar götu 37, fimtudag, föstudag og laugardag kl. 7Vs—9 ssíSd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.