Morgunblaðið - 31.01.1935, Page 2

Morgunblaðið - 31.01.1935, Page 2
2 M €> R G U N B L A t) I © JPinitudagiitn 31. jan. 1935. Ötgfef.: H.f. ÁrrakuT, Reykj&Tfk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr StefánMoa. Ritatjórn og afgrreióala: Auaturatræti S. — Sfnil 1600. Aufflýaingastjóri: R. Hafkarg:. Augrlýsingaakri fatofa: Austurstræti ÍT. — Sfnd 3700. Heir^asfmar: J6n Kjar'inasoo, or. 3T42. Valtýr Stofánason, nr. 4220. ^rni Óla, nr. 3046. E. Hafberg, nr. *T7t. Áskrif tag jaUX: Innaniands kr. Att á. aaánuM. TTtanlands kr. 2.60 k nánufii. i lausaablu: 10 aura eintnklS. 20 Rwra m»l Lesbök. Húsmæðrafjelagið. Þótt það sje fyrst og fremst mjólkurmálið — með því ein- dæma sleifarlagi sem þar hefir ríkt að undanförnu — sem safnað hefir húsmæðrum bæjar- ins í fjölmennan fjelagsskap, ætti það hverjum manni að vera auðskilið ,að húsmæðurnar eiga mörg sameiginleg hagsmuna- mál. Þess vegna ber að fagna því, að nú hefir fyrir ötula forgöngu nokkurra áhugasamra kvenna ■— verið stofnað Húsmæðráfje- lag Reykjavíkur. Þessi fjelagsskapur húsmæðr- anna getur mörgu góðu til leið- ar komið. Fyrsta vérkefni hins nýja Húsmæðrafjelags verður að sjálfsögðu það, að reyna að fá lagfæringar á framkvæmd mjólkursamsölunnar. Þetta mál snertir hvert einasta heimili í bænum. Húsmæður hafa undanfarið reynt að ná samkomulagi við mjólkursölunefnd í þessu máli, en ekki tekist, vegna þver- móðsku þeirra pólitísku snáka, sem þar ráða. Nú er ætlan húsmæðranna að leita samvinnu um þessi mál við framleiðendur sjálfa. Hús- mæðurnar skilja það, að í þessu máii fara algerlega saman hags munir neytenda og framleið- enda. Þær treysta því, að bænd ur skilji þetta einnig. En að sleptu mjólkurmálinu, eru það auðvitað mörg önnur velferðarmál heimilanna í bæn um, sem Húsmæðrafjelagið mun láta til sín taka. Má í þvi sam bandi minna á, að húsmæðurn- ar gætu miklu áorkað í því, að koma á hollara og heilsusam- legra mataræði meðal almenn- ings, með fræðslu og leiðbein- ingarstarfi á ýmsum sviðum. Þar geta húsmæður bæjarins einnig haft samstarf við hús- mæður í sveitum og báðum að- iljum orðið til gagns og hags- bóta. Morgunblaðið óskar hús- mæðrunum til hamingju með hið nýja fjelag, því verkefnin eru mörg og mikil, sem þess bíða, bæjarfjelaginu og þjóð- inni til blessunar. Þjóðverjar og Danir gera verslunarsamning. Berlín 29- jan. F.l'. Fundarhöldum, sem staðifi hafa yfir undanfarnat- vikur, uni við- skiftasamning in.ilJi Þýskalands og Danmerkur er nú lokið, og var samningurinn undirritaður í Ber- lín 24. jan- Hú5mc2ðrafieiag Reykjauíkur stofnað í gcer. Ó stofnfunöinum uoru mœttor um 450 húsmceður. Bráðabírgða stjórn kosín og henní meðaí annars falíð að tala víð stjórn Mjólkurhandaíags Saður- Iands um framkvæmd Mjólkttrsamsöltmnar. Þrátt fyrir útsynnings hríð- arveðrið í gær, tókst húsmæðr- um bæjarins að fylla nálega Nýja Bíó, á stofnfund Hús- mæðrafjelags Reykjavíkur. — Sátu fundinn um 450 konur, en auk þess höfðu margar skrifað sig í fjelagið, sem ekki gátu mætt á stofnfundinum. Frú Guðrún Lárusdóttir setti fundinn, en fundarstjóri var kjörin frk. María Maack og rit- ari frú Jónína Guðmundsdóttir. Frú Ragnhildur Pjetursdóttir skýrði frá undirbúningsstarfi forstöðunefndar húsmæðra að stofnun húsmæðrafjelags og hver tifgangurinn væri með f je- lagsstofnun þessari. Var einróma samþykt á fund inum, að stofna Húsmæðraf jelag Reykjavíkur og kosin bráðabirgðastjórn fje- lagsins. Þessar hlutu kosningu: Frú Eygló Gísladóttir, frú Guðrún Jónasson, frú Guðrún Láyusdóttir, frú Jónína Guðmundsdóttir, frú Margrjet Kr. Jónsdóttir. frk. María Maack, frú María Thoroddsen, frú Ragnhildur Pjetursdóttir, frú Unnur Pjetursdóttir og Var þessari bráðabirgðastjórn falið að semja lög fyrir fjelag- ið og undirbúa næsta fund. Enn fremur, að hafa með höndum framkvæmdir húsmæðra í mjólkurmálinu. Húsmæður ætla að snúa sjer til Mjólk- urbandalags Suður- lands í mjólkurmál- inu. — Frú Guðrún Lárusdóttir skýrði á fundinum frá síðasta samtali húsmæðranefndar við mjólkui-sölunefnd,,sem fram fór í gærmorgun. Var ekkert á því samtali að græða. Meiri hiuti mjólkursölu- nefndar vill ekki sinna kröfum húsmæðranna, nema að mjög litlu leyti. Þess vegna var á fundi hús- mæðra í gær samþykt einróma 8vohl.jóðandi tillaga: „Fundurinn samþykkir að fela bráðabirgaðst jórn Hús- mæðraf jelagsins að tala við stjórn Mjólkurbandalags Suður- lands og heyra álit hennar um ágreiningsatriðin, sem risið hafa viðvíkjandi fyrirkomulagi mjólkursamsölunnar“. Fleiri tillögur komu fram á íundinum snertandi fram- kvæmdir Samsölunnar, en frest- að atkvæðagreiðslu um þær, þar til vitað er, hvaða undir- tektir húsmæðurnar fá hjá stjórn Sjjdíkurbandalags Suð- urlands. En samþykt var á fundinum eftirfarandi tillaga frá frú Sig- ríði Sigurðardóttur, Bjargi: „Fundurinn skorar á rikis- stjórnina, að gefa nú þegar frjálsa sölu á allri nýmjólk, sem framleidd er í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur og und- anþyggja hana verðjöfnunar- skatti með bráðabirgðalögum, þar eð fullyrða má, að sú fram- leiðsla þolir engar nýjar álög- ur“. Margar konur tóku til máls á fundinum og báru fram kvart- anir viðvík.iandi framkvæmd Samsölunnar, mjólkurgæðum o. fl. Meðal þeirra, sem þarna töl- uðu var frú Guðrún Hermanns-: dóttir frá Breiðabólstað, sem skýrði fxá mörgu og merkilegu úr reynslu sinni viðvíkjandi meðferð mjólkur. Einnig töluðu þarna frú Guðrún P.jetursdótt- ir, frk. Þuríður Sigurðardóttir og fleiri! Fundurinn fór prýðilega fram og ríkti þar fullkomin eining. ■k’ ‘ / k»' i .. j. Uantraust á stjómina. Samþykt á fundi að Egilsstöðum á Yöll- um. í fyrradájg var haldinn fundur að Egilssföðum á Nr()llum, og lúifðu til haus hoðað þeír Egils- st-aðabrœður., Svrinn og P.jetur .lónssynir ög (SÍRli bóndi á Skóg- arge rði. Hvert var verkefni fmidariijs'' hefir hlaðið ekki frjett. En þajð þvkir tíðin'dum sæta, að á fúndi jþessmn korn fram lantranststillaga |á ríkisstjórnina og var hún sam- jþykt með 48:45 atkvæðnmr Þetfa gerðist í kjönlæmi Eysteins fjár- j málaráðherra og hafði IWt-'vAúótl- Jstæðingur lians og samhegy.íj’or-.' steinn Jónsson kaupf .jela j|ksi,jóri á Heyða'l-firði smalað á ÍTlndi4in, ti! þess a'&Æiípiyn'a að'Jrygg.ja þir;. meirihluta stjórriarmegiw. En þáð ekkf};- , - < PéllandsMr Görings. Be.rlíij 29. .jan.FB ‘SamlfVtemt lipplýsii'lgnm frá rík issfjórrfinni er (föh'ring, söíri nú dvelst f Póllánffi’ tíin stmidá'.rsakir í veiðiferð Jfinsvegar tnun I lmnn .jafnframt eiga viðræður stjórrmiálá eða viðskifl'alögs eðlis þæði við Pilsudski og Beek ntan- ríkismálaráðherra. (IJP.). Hví heimta bændur ekki Mjólk- ursamsöluna í sínar hendur? Ekki er minsti vafi á því, að mjólkursölunefnd hefir þegar bakað bændum stórtjón með mörgum sínum heimskulegu ráð stöfunum í mjólkurmálinu og með hinni dæmalausu stirfni og þvermóðsku í garð neytenda mjólkurinnar. Forstjóra Mjólkurfjel. Reykja víkur reiknaðist svo til, að að- eins samningurinn við brauð- gerðarhús sósíalista muni baka Samsölunni um 60 þú». kr. tjón á &rl. Þetta fje er tekið af fá- tækum framleiðendp..m, til þess að geta styrkt flokksífjóð sósí- alista! Þá er það ekkert smáræði, tjónið, sem bændurbíða við það, að Samsalan er sjálf að reka á eigin ábyrgð og áhættu um 30 mjólkurbúðir hjer í bæn um. Þessar búðir eru rándýrar í rekstri og þeirri starfsemi fylgir jafnan mikil áhætta. Kunnugir fullyrða, að Sam- salan hefði getað selt alla búða mjólkina fyrir örlítið gjald, að- eins 2 aura á líter. Sjá allir, að slíkt fyrirkomulag hefði verið ólíkt hagkvæmara fyrir bændur og við það sparast mikið fje. Fyrir neytendur hefði þetta einnig verið mikið hagræði, þvi mjólkurbúðirnar hefðu þá get- að orðið talsvert fleiri en þær nú eru. Þ'á þarf ekki orðum að því að eyða, hvílíkt feikna tjón mjólkursölun.efnd hefir þegar bakað bændum með hinni dæma lausu stirfni og þvermóðsku, sem hún á öllum sviðum hefir sýnt neytendum. 1 hvert sinn sem neytendur hafa borið fram rjettmætar umkvartanir við mjólkursölu- nefnd og óskað lagfæringar á einhverju, þá hefir svarið jafn- an verið kreftur hnefinn í and- lit þeirra, skammir og svívirð- ingar. Er skemst að minnast, í þessu sambandi, þegar rokið var í Ríkisútvarpið til þess að ausa svíviFðfngum yfir húsmæð ur í Reykjavík, fyrir það, að þær höfðu bofið fram kröfur um lagfærtngar á' framkvæmd Sahisölunnaf*.’ En húsmæðurnar fengu ekki að vhrja sig; þeim var varnað að taka þátt í út- varpsumræðunum! Hvað ætla bændur að gera? Öll framkoma mjólkursölu- nefndar í mjólkurmálinu, og það hvort sem litið er á málið frá sjónarhól framleið^nda eða neytenda, er með þeim endem- um, að það gegnir í raun og \<jru furðu, ( að bæn^ur skuli ekki hafa risið upp alment og heimtað fáráðlinga þá burt, sem þessum málum hafa sjórn- að til þessa — öllum . aðiljum til tjóns og sjálfum, sjer til skammar. Að vísu hafa komið fram raddir -—- og þær ákveðnar og háværar — úr hóp hænda, er heimtað hafa Samsöluna nú þegar í hendur framleiðeada sjálfra. Þessar raddif komu skýrt fram við útvarpaumræð- urnar á dögunum. Þetta er einmitt það, sem bændur eiga nú þegar að gera. Þeir eiga svo að segja alt sitt undir því, að vel takist fram- kvæmd mjólkurlaganna. Þeir vita, að hinir pólitísku mat- goggar, sem öllu ráða í mjólk- ursölunefnd, eru á góðum végi með að eyðileggja allar þær vonir, sem tengdar voru við mjólkurlögin. Hvað á þetta lengi að ganga? Hvað á þeim Sveinbirni Högna- syni og Guðmundi Oddssyni lengi að þolast, að nota aðal- framleiðsluvöru þúsunda fá- tækra bænda ,til eflingar póli- tískri starfsemi sósíalista í Reykjavík? Iþróttamál Hafnar- fjarðar rædd á borgarafundi. Hafnarfirði, 30. jan. FÚ. Almennur borgarafundur var haldinn hjer í Hafnarfirði síð- astliðinn sunnudag að tilhlutun Knattspyrnufjelagsins Haukar, til þess að ræða um íþróttamál Hafnfirðinga, og hvemig mætti bæta úr örðugleikum þeim, sem hafnfiskir íþróttamenn ættu við að búa. Hallstéinri Hinrikssori fim- leikakennari hafði framsögu úm sundmál bæjariris; Jón Magn- ússon um knattspyrnuíþróttina, en Adolf Björnsson um íþrótta- mál yfirleitt. Umræður urðu ítarlegar, og þó einkanlega um sundmál. Til máls tóku auk framsögumanna, Grímur And- rjesson, Loftur Bjarnason, Kjartan Ólafsson, Þorléifur Jónsson, Bjarni Snæbjörnsson, Guð.jón Guð.iónsson, Davíð Kristjánsson, Vilhelm Stefáns- son, Guðmundur Gissurarson, Hermann Guðmundsson og Benedikt G. Waage. Á fundinum voru 135 manns, þegar flest var. Nokkrar tillögur voru sam- þyktar. Skorað var á bæjar- stjóm og skólaneínd Hafnár- fjarðar að sjá bæjarbúum fyrir viðunandi skilyrðum til sund- náms, og ennfremur skorað á bæjarstjórn að athuga skilyrði fyrir því að koma upp nýjum íþróttavelli, en að endurbæta í bili gamla íþróttavöllinn. Þá^var skorað á þingmann kjördæi?>is- ins að stuðla að því, að Alþingi veitti fje til að koma upp hit- aðri sundkenslulaug í Haínar- firði. Loks var skorað á stjórn íþróttasambands íslands að skipa þegar íþróttaráð til að hafa með höndum yfirstjórn íþróttaniála í kaupstaðnum. Þá óskaði fundurinn þess, að fimleikahús bæjarins, sem bæj- arstjórn hefir ákveðið að flytja að barnaskólanum, verði flutt sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.