Morgunblaðið - 09.02.1935, Síða 6

Morgunblaðið - 09.02.1935, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardasrinn 9. febr. 1935. Frosið DILKAKJÖT, Hangikjof, Rjúpur, og alt annað í sunnudags- matinn. Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg 82. Sími 1947. UppbofF. Opinbert uppboð verður haldið að Skógtjörn í Bessa- staðahreppi, miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 3 e. h. Verða þar seldar 7 kýr, ca. 200 hestar af töðu og ýms búsáhöld. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 7. febr. 1935. Ragnar Jónsson settur . Orœnmetl allskonar og sjerlega góðar. Be§fa þorskalýsið í bænum fæst í Versltin Sveíns Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15. Sími 2091. Lifur «s' lijörtu. HaupTjelaa Borgfirðinga. Sími 1511. Reykt hrossakiðt af ungu og hrossabjúga. Kjötbúðin Njálsgötu 23. Sími 2648. þeim til engra teljandi hagsjnuna. En viti menn, nefndarálit sitt klykkir Kr. B. út með því að leggja til, að verksmiðja þessi verði keypt og endurbætt, ef vissa sje fyrir því, að hún verði ekki starfrækt án þess, og á öðrum stað kemst hann svo að orði: „enda er það óneitanlega óft þægilegt fyrir smáskip, bæði í byrjun og endir síldveiðitímans, að geta fengið að- stöðu til þess að leggja upp bræðslusíld á Raufarhöfn“. Þetta eru hin sömu rök, sem Kr. B. vildi að engu hafa og mátti ekki heyra nefnd, þegar málið var til umræðu í nefndinni. Það er að vísu ekki, nema gott, að augu Kr. B. hafa opnast þarna skyndilega, svo að hann gat grilt hagsmuni hinna smáu veiðiskipa, en þetta sýnir, 'að skoðanir Kr. B. geta verið dálítið' dutlungafullar. Jeg sje ástæðu til þess að benda Kr. B. á þetta, af því að hann hefir viljað telja það óhæfu, að tveir nefndarmenn, sem höfðu tjáð sig fylgjandi Ströndum töldu aðstöðu svo breytta, þegar úrslitaatkvæðagreiðsla fór fram, að rjettara væri að taka þá stefnu, sem samkomulag varð um hjá meiri hluta nefndarinnar, sem sje, að komið skyldi fyrst upp viðbót- arverksmiðju á Siglufirði en síð- an á Ingólfsfirði. Síðan þ.etta skeði hefir að vísu aðstaðan breyst, vegna þess að reistar hafa verið tvær verksmiðjur, auk þeirrar, sem kemur á Siglufirði, og bætt við eina, en um þessar aukningar varð ekki vitað með vissu á þeim tíma sem nefndin starfaði, Mætti því svo fara, að ekki þættí nú eins þráð nauðsyn á því að koma upp verksmiðju á Ingólfsfirði og hefir sjávarútvegs- nefnd nýafstaðins Fiskiþings kom- ist að þeirri niðurstöðu. Kristján Bergsson vill gera lítið úr ástæðum þeim, sem hann telur að ráðið hafi úrslituín um það, að Siglufjörður var valinn staður fyrir fyrstu viðbótarverksmiðju, en það má með sanni segja, að ástæður hans til þéss að skifta um skoðun viðvíkjandi kaupum á Raufarhafnarverksmiðjunni voru alls engar nema í hans innra manni. Trausti Ólafsson. Vertíðin í Gríndavík. 38 bátar verða gerðir út þaðan í vetur og um 350 manns hafa atvinnu við það. Grindavík í gær. (Einkaskeyti td Morgunblaðsins). Vertíðin er nú að hefjast hjer syðra, og munu í vetur vera gerðir hjer út 38 vjelbátaf, þar af tveir þilfarsbátar, hinir opnir (trillu- bátar). Á þéssum þátum og að meðtöldu fólki, sem vinnur að útgerðinni og aflanum í landi, munu um 340—350 manns hafa hjer at- vinnu. Vertíðin byrjar vel. Upp úr helginni var alment róið og fengu bátar að meðaltali 225—250 lítra af lifur, og samsvarar það því að hver bátur hafi fengið 6—7 skip- pd., og er þá ekki talinn með ý.siiaflinn, sem mun hafa verið 00— 1000 pund á bát. Þ|óð$l|órnin verður að leysa vandamálin. Mac Donald skýrir fyrir- æilanir §f)órnarinnar, en •l;rmi§)afnar undiriektir. ‘London,,8. febr. FB. menn hennar halda ræður víða Þjóðstjórpiin ýþefir hafist um land í því skyni. __________'ö$ós....... handa um að dragsv,;. athygh -Fyestu ræðuna hefir Rams- þjóðarinnar betur./, ,að. frajn,- ay MacDonald forsætisráðh. kvæmdum og fyrirætlunum sín- haldið í Luton og var máli hans Urn og munu helstu sutðnings- misj’afnlega tekið af áheyrend- um. 9umir þeirra hyltu hann, en aðrir reynd.u að hrópa hann niður. MacDonald fór mörgum '•'orðpm nm árangurinn af störf- um. þjóðstjórnarinnar og kvað hana mundu halda svo áfram sem hingað til, uns allar hættur væru farnar hjá garði. Þá yrði hægL segir hann, að láta flokks stjóm taka við völdunum. Einnig gerði hann að umtals- efni frakknesk-breska sam- komulagið og kvaðst gera sjer vonir um, að af því leiddi, að Þjóðverjar gengi í Þjóðabanda- lagið á ný. Þá ræddi hann um loftvarnasamkomulagið, en fari það út um þúfur mun af því leiða sagði hann, að „kon- ur vorar og börn verða varn- arlaus, ef til þess kemur, að Mac Donald. ráðist verður á Bretland.“ U.P. „Sænskvika“ á íslandi. Undirbúningurinn nndir „áænsku vikuna“ hjer á íslandi er tæpast kominn svo langt að hægt sje að segja nokkuð um hana að svo stöddu. Uppástungan kom fram á ís- lensku vikunni í Stokkhólmi 1932, en við sem tölnðum um þetta þá, litum á þessa uppástungu sem hálfgerðar skýjaborgir, sem þó ef til vill gætu einhverntíma orðið að veruleika. N. L. Jaenson, aðalrsrðismaður Svía hjer hefir mjög mikinn áhuga fvrir að auka samstari og sam- vinnu Islendinga og Svía, bæði á viðskiftasviðinu og menningasvið- inu. Hann hefir því tekið ao sjer forustuna . þessu máli og er hann manna líklegastur til þess að koma þessa í framkvæmd Meðan generalkonsúll Jaenson hefir dvalið í Stokkhólmi, hefir hann unnið að undirbúnihgi andir það að hægt væri að halda hjer sænska viku. sumarið 1936. Mun hann hafa rætt við stjórnarvöldin í Svíþjóð um þetta og fengið mjög góðar undirtektir, sömuleiðis við stúdentakórinn í Stokkhólmi, út- fiutningsskrifstofuna o. fl. Hvernig dagskrá vikunnar verð- ur er ekkert hægt að segja að svo komnu, en gert ér ráð fyrir fyrir- lestrum, söng og hljóðfæraslætti, sem Svíar eru heimsfrægir fyrir. Við hjer á landi fögnum því að eiga von á heimsókn frá þessari frændþjóð Vorri, sem við hingað til höfum altof lít.il kynni haft af Og sjerstaklega gleðjumst vjer Islendingar af því, að öndvegis- þjóðin á Norðurlöndum skuli nú vilja sýna oss þann sóma að heimsækja oss og sýna oss það, sem vjer getum kallað hámenning norrænna þjóða. Mannerheim örfar til §átta. Berlín 8. febr. FÚ Mannerheim hershöfðingi hefir gefið út ávarp til finsku þjóðarinnar út af deilunni milli sænsku- og finskumælandi manna í Finnlandi. Hann skorar á þjóðina að sýna sáttfýsi í þessu máli, og minnir á það, að í frelsisbar- áttunni hafi sænsk-finnar auð- sýnt engu minni ættjarðarást, fórnfýsi og hugrekki, en hinir. Þá hafi allir Finnar, á hvora tunguna sem þeir mæltu, barist og fallið hver við annars hlið. Mannerheim kveðst bera það traust til hinna fornu samherja sinna, að þeir geri alt sem í þeirra valdi stendur til að koma á sættum, því að þetta sje harla ljót barátta, er einungis auki hatur, og veiki lífskraft þjóðarinnar. ..n Gimsteinaþjófnaðir í Lonöon. London, 8. febr. FÚ. Fjórir stórþjófnaðir á gimstein- um hafa farið fram í London í þessari viku, og vekja mikla at- hygli, vegna þess hve þeir hafa verið örir og vegna hins hversu dýrum gimsteinum hefir verið stolið, en ódýrari gimsteinar verið skildir eftir. ' Seinast í nótt var stolið 90.000 kr. virði af gimsteinum frá hefð- arkonu nokkurri. Rakofti (læindur s æfil>»ngt fange§li. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. I dag var kommúnistinn Rak- osi, helsti aðstoðarmaður Bela Kun dæmdur í Budapest í æfi- langt fangelsi. Rakosi, fyrir rjetti. Var hann dæmdur fyrir föð- urlandssvik, uppreisn og um þátttöku í 27 morðum, meðan einræði kommúnista stóð yfir þar í landi á árinu 1919. Páll. DauÖarefiin^in rædd i danska þinginu. Kalundborg, 8. fehr. FÚ. í danska þjóðþinginu var í dag- enn þá rætt um það, hvort taka ætti aftur upp dauðarefsingu. Talsmaður íhaldsmanna mæltr með því að svo yrði gert í vissum tilfellum, og tillagan fór fram á það að láta þjóðaratkvæði fara fara fram um málið. Talsmenn hinna flokkanna töl- uðu enn á móti dauðarefsingunni,. töldu hana afturför í siðferði og rjettarferði, enda mundi hún ekki ná þeim tilgangi, að draga úr glæpum, enda sagði fulltrúi jafn- aðarmanna, að glæpamenska nú í Danmörku væri ekki meiri nú en áður og sennilega minni en víða annarsstaðar. Lyf í flugvfel lil Ceylou. Berlin 8. febr. Ftf Samkvæmt beiðni frá heil- brigðisstjórninni á Ceylon voru í gær sendar allmiklar birgðir af læknislyfjum við malaria frá Þýskalandi, til Ceylon. Vora lyfin send í flugvjel beint til Colombo. Kuldar í Englandi London, 8. febr. FÚ. Kuldar eru enn í Suður-Eng-- landi, en farið að hlýna á Norður-, landi. Kuldastormað geysa í dag um .Norðnr-Frakkland og í Suður- Frakklandi hefir einnig snjóað, og stórbrim eru við suðurströnd- ina-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.