Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 20. febr- 1935 MORGUNBLAÐIÐ 7 einn fyrirlestur í fjelaginu. Is- lenska skuggamynda-„seríu“ hef- ir fjelagið látið gera (30 myndir) og hafa þessar myndir, ásamt fjöl- rituðum fyrirlestri, verið sendar til fjölda skóla á Norðurlöndum. Ársrit gefa iill fjelögin út sameig- inlega, og í ritinu í ár er ntgerð um íslenska list eftir Guðmund frá Miðdal, með mörgum ágætum myndum af íslenskum listaverk- úm og sem sýnishorn af nútíma ísl. l.jóðagerð kvæði eftir Tómas Cruðmundsson ásamt ritgerð um sltáldið eftir prófessor Nordal og loks frásögn um starf fjelagsins. Námskeið og ferðir: Norræna fjelagið hjer hefir ekkert nám skeið haft, 17 manns hafa sótt námskeið og mót hinna fjelags- deildanna. Þátttakendur voru frá íslandi 7 i kennaramótinu í Oslo, 3 á blaðamannamótinu í Oslo, 5 á verslunar- og bankamannamót- inu í Stokkhólmi, 1 á bóksalamót- inu í Stokkhólmi og einn á fulltrúa fundi fjelagsins á Hindsgavl í Danmörku. í skólaferðinni til Nor- egs og Svíþjóðar voru 23 ungling- ar auk fararstjóra. Allir þessir þátttakendur hafa fengið 50% af- slátt á fargjöldum og ókeypis dvöl á sumum mótunum. Viðskiftasamvinna Norðurlanda: Eitt merkasta mál sem Norræna fjelagið hefir haft með höndum á síðastliðnir ár-i er undirbúningur að auknu samstarfi Norðurlanda- þjóðanna í viðskiftamálum. Er það sænska deild fjelagsins sem hefir átt frumkvæðið að þessu. Þessu máli er nú það langt komið að ríkisstjórnir allra Norðurland- anna, hafa skipað nefndir í þetta mál (neina ísl. ríkisstjórnin) og hafa þær nú haldið sameiginlegan fund mm-nnálið. Starfið á næsta ári: Fjelagið heldur skólaferðunum áfram, þátt taka mun verða í námskeiðum og mótum, auk þess hefir fjelagið tekið að sjer að sjá um söngför Karlakórs Beykjavíkur td allra Norðurlandanna á komandi vori. Síðan Norræna fjelagið tók til starfa á Norðurlöndum 1919, liafa um 35 þúsundir manna tekið þátt t mótum og námskeiðum fjelags- úns. Þar,af 208 frá íslandi. Dagbók. Veðrið í gær: Stormsveipur um 1200 km, SSV af Reykjanesi og má búast við að hann valdi Á-átt og snjókomu hjer á landi. Nú sem -stendur er liægviðri um alt land og víðast iirkomulaust. Frost verbúðir hafnarinnar og hefir sú urður Dahlmann til mín í sömu erindum, og kvað strandið vera á verður sama stað. (Síðan segir hann frá beiðni verið veitt. Bæjarstjórnarfundur haldinn í Kaupþingssalnum annað Ueitinni). Og seinast segir hann: kvöld. Þar verða meðal annars | Maður sá, sem fanst dáinn í f jör-1 Ný bðk: tekin fyrir brjef frá atvinnumála- ráðherra um kaup á hitarjettind- um Reykja og Beykjahvols, og unni (þar sem skipið strandaði) var snöggklæddur og bjarghring-1 ur skamt fíá honum. Gerðu menn um stofnun vinnumiðlunarskrif- sjer í hugarlund að hann hafi ætl- stofu og um kosningar í stjórnjað að synda í land, en rotast í hennar. Jón Lárusson, hinn kvæðamaður frá Hlíð á brimgarðinum, því líkið var skadd alkunni |að á höfði. Vatns- Fiskþurkun. Síðastliðinn sunnu- nesi, ætlar að skemta ITafnfirð-]dag og mánudag heldu útgerðar- ingum með kveðskap annað kvöld menn í Keflavík fund til þess að í samkomuhúsinu. Jón hefir stund- jræða tillögur Fiskimálanefndar I um komið hingað suður áður og herslu fiskjar, og í fyrrakvöld látið til sín heyra og hlotið mikið var stofnað Herslusamlag Kefla-j lof fyrir, enda er hann sennilega víkurhrepps. Stjórn þess skipa: snjallasti kvæðamaður, sem hjer I E|ías Þorsteinsson útgerðarmaður hefir heyrst, og hann hefir verið Jóhann Guðnason, Ingiber Ólafs-1 fenginn til þess að ltveða á gramm «on, Valdimar Bjömsson og Sverr- ófónplötur. Líklega mun Jón láta *r Júlíusson. (FL). E. Stanley Jones: Kristur á vegum Indlands. r. Halldór Kolbeins þýddi eftir 27. prentun ensku útgáfunnar. Verð kr. 3.50. Einhver merkasta bók sinnar greinar sem út hefir komið meðal enskumælandi þjóða á síðari árum. Nokkur eintök fást í Bikmnlm StgL EiwnAumar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Fyrirliggfandi: til sín heyra hjer í Reykjavík á laugardagskvöldið. Húsmæðrafjelagið. fjelagsins í Lækjartorgi 1 Enski sjómaðurinn af togar- anum Langanes var jarðsunginp I Skrifstofalá Þingeyri í fyrradag. Jarðarförin | (önnur hafði áður verði ákveðin síðastlið- bæð), er opin daglega frá kl. 5 inn sunnudag, en fórst þá fyrir | til 7 og 8 til 10 síðd. — Eru hús-1 vegna veðurs. Sóknarprestur, Sig- mæður beðnar að koma þangað til urður Gíslason, ásamt kirkjukór, viðtals um mjólkurmálið. helt minningarguðsþjónustu Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- kirkjunni. Einnig flutti þar Sig- mannahöfn í gærmorgun á leið til urður Fr. Elnarsson ávarp á enska Leith. Goðafoss fór frá Hull í tungu, en mnbóðsrhaðlVr enskra fyrradag á leið til Vestmannaeyja. vátryggingarfjelaga, Jóhannes | Brúarfoss var á Fáskrúðsfirði í hreppstjóri Ólafshön, talaði 'úokk- gær. Dettifoss fór frá Vestmanna- ur orð í kirkjugarðinum; (FÚ). eyjum seint í gærkvöldi. Lagarfoss Jón Leifs bíðúr þess getið að kom til Kaupmannahafnar í gær. það sje nokkúð' orðum aultið, sem | -4 st. á S- dag: A- leik st. á N\r-landi en 2- ■og A-landi. Veðurútlit í Rvík hvassviðri. Snjókoma. Galdra-Loftur var nýlega Inn í Liverpool. Verslunarskólinn heldur hið ár- lega nemendamót sitt í Iðnó kvöld. Nemendur annast sjálfir um öll skemtiatriði eins og und- anfarin ár, og er skemtiskráin að þessu sinni mjög fjölbreytt. Hárskerar og hárgreiðslukvenna fjelagið, heldur árshátíð sína að Hótel Borg næstk. laugardags Trvöld. Vjelbátafjelag Reykjavíkur (J ón Eiríksson Sæbóli, Þórður Guðmundsson, Jón Sveinsson og Rjarni Andrjesson) hefir farið fram á það að fá að setja niður um 30 to. olíugeymi í námunda yið haft év eftir honum í viðtali við „Radiobladef“ f Osló og getið var I Selfoss var í Vestmannaeyjúm í gær. Piltur og stúlka verður leikinú |úm í sunnudagsbláði Morgunblaðs- annað kvöld. Þingmenn, bæjar- ins. fulltrúar o. fL verða gestir á sýn- Síldarverksmiðja ríkisim. ingunni. Sala aðgöngumiða fyrir Gunnarssoú fulltrúi hjá húsameist-1 aðra gesti, fer fram á venjulegum ara. ríkisins, hefir verið ráðinn tíma. framkvæmdarstjóri Síldarverk-1 Háskólafyrirlestur dr. G. Wills |smiðju ríkisins á Siglufirði í stað j |H Appelsínur, 300, 360 og 390 stk. Appelsinur Navel, 150 og 176 stk. Kartöllur, Laukur. Eggert Kristjdnsson Si Co. Simi 1400. RICHARD FIRTH & SONS, LTD., ______SMlÐA ULLAR- OG VEFNAÐARVJELAR. BROOK MILLS, CLECKHEATON. england. ATJiAR TEGUNDER AF ENDURBÆTTUM VJELUM PYRIR ULLARIÐNAÐ OG AÐRA VEFNAÐARFRAMLEIÐSLU - ÁVALT FYRTBLálGGJANDI. TiIJfllÁPHIO ADDSKSK _TBXTILES“ CLECKHEATON GERIÐ FYRIBSPUBNIR CODBSi K B C (Mh EDITION) *ND BENTLBY’S verður í kvöld kl. 8i Lík Jóhanns Sigurðssonar |af sjer frá 1. febr. s. 1. — Pjetur bónda á Núpum í Ölfusi var flutt | Vermundsson á Siglufirði liefir | austur. Stóð til að það yrði flutt með snjóbílnum í gær. — |nýju síldarverksmiðju Kveðjuathöfn fór fram í gær- Siglnfirði morgun í líkfaýp,,, Landspítalans Höfnin Ásgeu. Þorstein8son | M og talaði þar síra Magnús Bjarna- framkvæmdarstjóri Samtrygging — c-------- prófastur á Prests- Oscairs ^Ottesen, er sagði því starfj verið ráðinn yfirvjelstjóri í hinni | ríkisins á son fyrrum bakka. ar íslenskra botnvörpuskipaeig-1 enda hefir senþ hafnai’Ktjói-n brjef að bryggjulega Verslunarmannafjelag Reykja- I farið fram víkur hefir bókaútlán og spila- skipa í höfninni verði hætt eftir I = kvöld í Kaupþingsalnum, kl. 814 í kvöld. Lyra kom í gærdag frá Bergen Skólanefnd hefir álcveðið að verja af ýmsum gjöldum skólanna 300 kr. kaupa bótar því fje, sem safnast frá skólabörnum í þessu skyni. ákveðnum reglum og jafnframt krafist þess að höfnin verði þann-1 ig endnrbætt, að unt sje að leggja togurunum í vetrarlegu að öllu I áhættulaust. Út af þessu hefir til hvors barnaskóla til Ihafnarstjórn falið þeim Hafsteini a lesbókaflokkum til við-1 Bergþórssyni og Jóni A. Pjeturs- syni að koma fram með tdlögur um hvernig hægt sje að hæta vetr-1 IVEorgunstund gefur gulí í mund þehn, sem augíýsa í Morgunblaðinu. Kirkjuritið. Annað hefti þess arlægi togara í höfninni. er komið út og er þar fyrst grein um Oxfordhreyfinguna nýju, eftir Ólöf Jónsdóttir var ráðin til tímakenslu í matreiðslu við Mið- Ásm Tak Guðmundsson prófessor, bæjarskólann þegar Guðlaug Sig- = gakk, kvæði urðardóttir frá Kaldaðanesi sæng þma og eftir Jón Magnússon, Sálmabóka- |frá. En skólanefnd hefir mælt með málið eftir Gísla Sveinsson sýslu- [því við fræðslumálastjórnina, að mann, Síra Guðmundur Gúðmunds |Kristín Thoroddsen verði sett frá son frá Gúfudal, eftir Bjarna Jónsson dómkirkjuprest. Gjöf til Saurhæjarkirkju, síra Sigurjón Guðjónsson. Þungamiðja kristn- innar eftir síra Benjamín Kristjánsson o. m. fl. Enn um Langanesstrandið. Sím- stjórinn á Þingeyrí segir svo frá Kl. 6—7 að kvöldi hins 8. þ. m. hringdi hr. Garðar Ó. Jóhannes- son á * Patreksfírði td mín og kvaðst hafa heyrt í útvarpinu, að togarinn Langanes væri strand- aður norðanvert í Dýrafirði, öðru hvoru megin við Skagatanga. Veð- ur var afskaplegt. Norðan stórhríð og hvassvíðri# — Samtímis hringdi stöðvarstjórinn í ísafirði, hr. Sig- 1. þ. m. til að gegna kenslu í mat- reiðslu. Útvarpið: Miðyikudagur 20. febrúar. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp- 12,50 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Erindi stórstúkunnar: Bar- áttan við áfengið (Freymóður Jóhannsson málari)# 19,20 Þingfrjettir. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Um rímur, V (dr. Björn K. þórólfsson). 21,00 Opera: Bizet: Carmen. Heindallnr. Aðalfunður fjelagsins verður haldinn í Varðarhúsinu, í dag, 20. febrúar 1935, kl. 81/2 síðdegis DAGSKRÁ: 1. Skýrsla yfir starfsemi fjelagsins á árinu. 2. Reikningar f jelagsins. 3- Lagabreytingar. 4. Stjórnarkosning. 5. Önnur mál. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.