Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1935, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 20. febr- 1935 Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. Stórþrífafyrirtæki fyrir framtak einstaklingsins og bjartsýni. Stórhýsí við Hringbraut, 36 fastir starfsmenn og 16 vagnar í förum Saga 10-eyringsins og 5-eyringsins. Allir bæir, sem komnir eru fyrir stofnun viðamikils fyrir- eitthvað á legg, búnir aS ná tækis uppbygðu bókstaflega á þrem tugum þúsunda íbúa, fara eintómum 5-eyringum og 10- velta fyrir sjer umferðarspurs- eyringum, sem var og er innan- málum, og í bæ eins og Reykja bæjar fargjald fjelagsins. Þrek vík, á stóru landssvæði, aðal- og bjartsýni þurfti til að ráðast lega á langinn, hlaut það fyr í slíka f jelagsstofnun, enda þótt eða síðar að verða umhugsun- bæjarstjórn brygðist vel við og arefni manna, hvernig best færi veitti bæði stofnstyrk og rekstr- á því að skutla íbúunum frá arstyrk til fjelagsins í upphafi. einum enda bæjarins til hins á En 5-eyringarnir og 10-eyring- sem ódýrastan og hagkvæmast- arnir hafa haldið áfram að an hátt án notkunar hinna post rúlla jafnt og þjett frá því ullegu farartækja. Sporvagnar fyrsti strætisvagninn lagði upp þóttu óhugsanlegir á hinum í sína fyrstu ferð og nú á f je Ólafur Þorgrímsson, lögfr., forstjóri S. R. þröngu götum og kræklóttu gatnamótum, enda dýrir í rekstri og stofnkostnaður gífur- legur, en þá komu fram bjart- sýnir og framtakssamir menn «g sögðu, bifknúnir strætisvagn ar leysa vandann. Nú er það svo, að Islendingar hafa tekiðjkom fram á götuna 1. okt. 1931, ástfóstri við bifreiðar af öllum ¦ varð mörgum á að brosa. Vagn stærri vagnar og breiðari eftir að stjórnarvöldin höfðu veitt umferðarleyfi fyrir þessa breið ustu tegund fólksflutningsbif- reiða, er hjer á landi eru í för- um, og taka þessir vagnar upp j undir 40 farþega. Nú er svo Fyrstu strætisvagnarnir. komið að fJelagið a 16 vagna og Þegar fyrsti strætisvagninn lætur árlega smíða nýja, og lagið stórhýsi við Hringbraut, 16 vagna í förum, launar 36 starfsmenn og greiðir bæjar- sjóði útsvör af rekstri sínum. smíða gera við þá gömlu á eigin verk- stæði sínu í hinni stóru bygg- ingu fjelagsins við Hringbraut. :« Hin. nýja bygging S. R. við Hringbraut. Heimsókn hjá „Strætó Mesta stórvirkið, sem Stræt- : isvagnar Reykjavíkur hefir ráð- , ist í, var að koma upp húsi fyr- i ir. fjelagið. Stórhýsi þetta var i fullbygt á fyrra sumri og stend- I ur við Hringbraut austan bæj- ar. Er þar myndarlegt umhorfs, en þó sjón sje sögu ríkari, skal gerð tilraun til að lýsa húsinu eins og það kom okkur fyrir , sjónir einn góðviðrisdag, er við I heimsóttum „Strætó". Húsið er tvílyft steinsteypu- ! hús 47 X16 metrar og snýr lang hlið mót suðaustri. Anddyri er tegundum og fólkið í bænum inn var sem sje gamall, feng- a húsinu sunnarlega og þar var fljótt að finna, að bærinn inn að láni hjá Mjólkurfjelagi gengið inn á skrifstofu og efn- hafði eignast nýja slagæð, þeg- Reykjavíkur og alt annað en isgeymslu á annarihæð,en niðri ar gulbrúnu strætisvagnarnir glæsilegur á að líta. Og svo er bifreiðum ekið beint af göt- með marglitum auglýsingum kom „Rauður',' sællar minning- unni i"n * viðgerðasal, er tekur tóku að rúlla um göturnar. Og ar, einnig aðkeyptur, í þetta yfir alla neðri hæð hússins og hjer fór sem annars staðar, að sinn af póststjórninni, og þá fer þar fram hreinsun strætis- alþýðlegustu farartækin urðu var hlegið. Nei, þetta nýja fje- vagnanna á hverri nóttu og dag óskabarn borgarbúa og lýsti lag átti ekki langt líf fyrir hönd le£ar viðgerðir, en í loftbitum sjer, sem einatt, í einkennilega um. En þó byrjunin væri fá- eru tæki til að lyfta vögnunum. hálfkæringslegu gælunafni, sem tækleg, voru þeir, sem fylgd- Þá er gúmmíviðgerðarstofa á æskulýður bæjarins var ekki ust með öllu, í engum vafa um neðri hæð og sjerherbergi fyrir .seinn að gefa fjelaginu og vögn að forráðamenn fjelagsins starfsmenn og innar af því bað- uai þess, en „Strætó" heita þeir myndu standa við skuldbind- herbergi til afnota fyrir þá. gulbrúnu vagnarnir á Lækjar- ingar sínar gagnvart bæjar- Nú verða fyrir okkur ein- stjórn, sem veitt hafði styrk og kennilegar tröppur, því í þær leyfi til umferðar fyrir strætis- vantar þrepin og „ganga" bif- vagnana, því inni á Lindargötu reiðarnar þar upp á efri hæð- á verkstæði Stefáns Einarsson- ina og er það talsverð hæð, því Þéir voru ekki margir veturinn ar stóðu hinir nýju vagnar á Iofthátt er í sölum hússins. 1930, fyrir bæjarstjórnarkosn- stokkunum og unnið ósleitilega Uppi er geymsla fyrir vagnana ingu, sem trúðu á nauðsyn að smíði þeirra. Brátt voru 2 og er það all-myndarleg sam- fastra ferða almenningsvagna, slíkir vagnar teknir í notkun, kunda þegar allir 16 eru komn- «n með bjartsýni og framsýni hvor fyrir 14 farþega, og þá "* undir þak. benti Guðm. sál. Jóhannsson hættu allir að brosa, en svo Á efri hæðinni er og efnis- bæjarfulltrúi á þessa nauðsyn mikil var flutningsþörfin, að geymsla sem fyr segir og tvær og með þrautseigju barðist hann þeir reyndust fulllitlir og voru rúmgóðar skrifstofur, en síðar fyrir málinu meðan hans naut síðan smíðaðir nýir vagnar er ætlast til, að yfirbyggingar- við. Þó munu þeir hafa verið stærri, eða fyrir 20—30 far- verkstæði og málaravinnustofa færri, sem eygðu möguleikann þega, og enn voru smíðaðir verði einnig á efri hæðinni. iorgi. Sagan um 5-eyring og 10-eyring. Samtal viS forstjóra fjelagsins. Við komum nú inn á skrif- stofuna og tekur þar á móti okkur forstjóri fjelagsins, Ól- afur Þorgrímsson lögfræðingur, sem fræðir okkur um stofnun og starf þessa nýta fjelags. Á veggjum skrifstofunnar gefur að líta myndir af þeim tveim mönnum, sem mest og best börð ust fyrir stofnun fjelagsins á- samt núverandi forstjóra, Guð- mundi heitnum Jóhannssyni bæjarfulltrúa og Pjetri Þor- grímssyni, sem var forstjóri fje- lagsins frá stofnun og þar til hann andaðist á fyrra vetri. Um fjelagið og starf þess farast Ólafi svo orð: Bæjarstjórn Rvíkur hafði, sem kunnugt er heitið kr. 15000.00 í stofnstyrk, kr. 12000.00 í reksturstyrk í.eitt ár handa f jelagi, sem tæki að sjer að halda uppi áætlunar- ferðum innanbæjar með minst 5 strætisvögnum. Styrkur þessi ágúst 1931. Þetta var nú trúin á þessu nauðsynjamáli höfuð- staðarins í þá daga. I fyrstunni lýsti sjer nokkurt vantraust á fjelagi, sem bygði tilveru sína á 5- og 10-eyring- um, en fljótlega breyttist al- menningsálitið fjelaginu í vil. Aðalhvatamenn stofnunarinnar voru auk mín, Egill Vilhjálms- son, Ólafur H. Jónsson, Stefán Einarsson, Guðbjörn Guðmunds son og bróðir minn, Pjetur Þor- grímsson, sem varð fyrsti for- stjóri fjelagsins. Þá var og kos- in stjórn fjelagsins, var jeg kosinn formaður, en þeir Egill Vilh.jálmsson og Ólafur H. Jónsson meðstjórnendur. — Stjórnin er eins skipuð núna. Ferðir um bæinn skyldu byrja 1. okt. 1931, vegna skóla- barna frá úthverfum bæjarins, og tókst fjelaginu að halda þeim uppi í fyrstunni með mið- ur góðum farartækjum, meðan verið var að ljúka smíði á nýj- um vögnum. I fyrstunni var að Fyrsti vagninn, sem fjelagið ljet byggja. var boðinn út og vorum við Gústaf Sveinsson einu umsækj- endur og fengum loforð um styrkinn með því skilyrði að hlutafje væri minst 30 þús. kr. UTinum við Pjetur svo að því að f.aftia hlutafje um sumarið, en það reyndist örðugt og var það holat að menn skrifuðu sig fyrir smáhlutum í greiðaskyni við okkur bræður. Hinn 27. ágúst var kallaður saman fund- ur þeirra manna, sem he":tið eins ekið um aðalumferðargöt- ur borgarinnar og ekkert út fyrir bæjarlandið, en nú má svo heita að strætisvagn fari um hverja höfuðgötu á stundar- fjórðungs fresti með fjölda vjð komustaða innanbæjar og út í hvert úthverfi borgarinnar auk fastra áætlunarferða til Hafn- arfjarðar og á sumrin til Rauð- hóla hvern IV2 tíma. Samtals fara nú Strætisvagnar Reykja- víkur ca. 3000 kílómetra á dag, Nýjasti vagn fjelagsins. höfðu framlögum. En árangur- inn var ekki meiri en svo, að 5 þús. kr. vantaði upp á hið tilskilda hlutafje og munaði því minstu að þar með lyki sögu þessa fjelags, sem þá var að vísu ekki orðið neitt fjelag. En við gáfumst ekki upp, heldur gengum á milli þeirra manna, sem helst höfðu sýnt áhuga fyrir málinu og tókst þannig að fá loforðin um hlutafjárfram- lög hækkuð upp í kr. 30000.00 — og tókst því að stofna fje- lagið daginn eftir, hinn 28. eða ca. 1 miljón og 80 þús. km. á ári. Síðan strætisvagnaferð- irnar hófust, hafa vagnar vor- ir flutt liðlega 5 miljónir far- þega samtals. Strætisvagnar Reykjavíkur veittu mestan hluta s.I. árs 41 manni, auk þeirra, sem unnu að byggingu hússins, fasta at- vinnu, þaraf vinna 8 menn að staðaldri á viðgerðastöð fjelags ins, 3 á næturna og 5 á dag- inn. Fjelagið leggur mikla áherslu á að öll keyrsla sje full- komlega örugg, enda hafa eng-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.