Morgunblaðið - 22.02.1935, Side 1
22. árg., 44. tbl. Föstudaginn 22. febrúar 1935.
lsafoldarprentsmiðja h.f.
Vikwblað: ts&fold.
í smápokum, 1,25.
<*Li4œrp&tiL
M.s. Dronning
Alexandrine
fer annað kvöld kl. 6 til
ísafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar. Þaðan sömu leið
til baka.
Farþegar sæki farseðla í
daff. Fylgibrjef með vörum
konti í dag.
Skipaafyreiðsla
Jes Z!msen.
Tryggvagötu. Sími 3025.
Málarasveinafjelag Reykjavikur.
Framhalds aðalfundur verður haldinn að Hótel Borg,
sunnudaginn 24. febr. 1935, kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Lagabreytingar og fleira.
STJÓRNIN.
Góð ýsa,
ekki úrgangur,
íerður seld i ölltim fisk-
búðum Hafliða Raldvins-
sonar í dag'.
JarSarför elsku litla drengsins okkar, fer fram laugardaginm
23. þ. m., kl. 2 síðd. og hefst með bæn á heimili olikar, Tjarnar-
götu 13, Hafnarfirði.
Matthildur Sigurðardóttir, Stefán Sigurðsson.
Gamla Bió
Eftðinn dasur dn bin
Gullfalleg söng og talmynd með nýjum söngvum og
nýjum lögum samin af
Biörgvin P. lönsson. Porsteinn JOnsson.
Klapparstíg 30. Sími 1884.
► Nýja Bíó
Kyrlát ástleitni
(En stille Flirt)
Hafnarfirði í dag, kl. 8y2 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í dag hjá
Valdimar Long og við innganginn.
Verð: kr. 1,50.
Myndin er gamanleikur, gullfalleg og afar skemtileg
WíIIi Engel-Berger.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur, með framúrskar-
andi rödd
Herbert Ernst Groh
L’ hinn nýi Caruso.
Ennfremur hafa
Paal Kemp
og
Iíse Stobrawa
rnjög skemtileg hlutverk
með höndum.
Hveiti
Tilkvnning.
Það tilkynnist hjer með að við undirritaðir höfum hætt
verslun okkar, og við höfum selt þeim Björgvin P. Jónssyni
og Þorsteini Jónssyni, Klapparstíg 30
Firmanafnið Vaðnes.
Vjer þökkum okkar heiðruðu viðskiftamönnum fyrir
viðskiftin á undanförnum tíma og væntum að þið látið
hina nýju eigendur firmans njóta áframhaldandi viðskifta.
Virðingarfylst.
Erlendur Pjetursson. Úlafnr Hlelsen.
Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt firmanafnið
Vaðnes, og munum við framvegis reka verslun okkar undir
nafninu: Verslunin Vaðnes.
Við væntum að heiðraðir viðskiftavinir fyrverandi
eigenda firmans láti okkur njóta viðskifta sinna fram-
vegis. Við munum kappkosta að hafa einungis 1. flokks
vörur við lægsta verði.
Verslunin
KAFFIÐ
SEM
ALLIR
LOFA!
Hrossakjöt
af ungu
í buff,
gulasch,
hakkabuff.
Gjörið svo vel að panta í tíma.
Itiötbððln HiOlsgötu 23.
Sími 2648.
Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd liefir verið
við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um öll Norðurlönd,
og er sýnd enn og þykir einhver sniðngasta skemtimynd sem
Svíar hafa gert.
Aðalhlutverkið leikur af mikilli fyndni og fjöri
hin vinsæla leikkona
Tutta Berntzen ásamt Ernst Eklund, Thor Moden,
Margit Manstad o. fi.
Aukamynd.
Frá Svíþjóð
tal- og tónrnynd er sýnir sænskt íþróttalíf og fl.
M.á.-kvarteltinn
. j. (Þorgeir og Steinþór Gestssynir
^ frá Hæli, Jakob Hafstein frá
jjUjÁ**--- > - . * hjiuHtf A. Húsavík og Jón Jónsson frá
Ljárskógum).
fc V syngur í Goodtemplarahúsinu í