Morgunblaðið - 24.02.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1935, Blaðsíða 1
VikaWbð: f»«f©W, 22. árg., 46. tbl. Sunnu dagmn 24. febrúar 1935. tsafoldarprentsmiðja h.f, Gmnla BIÓ Sadie Mc Kee K1 O. Efnisrík og vel leikin Metro-Goldwyn talmynd, með músik eftir William Axt. Aðalhlutverkin leika: JOAN CRAWFÖRD og Gene Raymond, sem nýlega ljek í „Carioca. Alþýðusýning kl. 7; Barnavernd. Sökum þess, að myndin er orðin að miklu umtals- efni og margir hafa óskað eftir að myndin yrði sýnd aftur, verður hún sýnd, í þetta eina sinn. iniNiiu tnuifiui í kvöld kL 8. Piltur 0! sttklka Aðj'Sngumiðar seldir kl. 4—7, dag fyrir, *g eftir kl. 1 leikdaginn. Lækkað verð. Simi 3191. Á barnasýningunni kl. 5 verður sýnd Hann, Hún og Hamlef. Gamanleikur og talmynd með Litla og Stóra. Fyrirlestisr heldur Lárus Jóhannsson í Herkastalanum annað kvöld kl. 8i/2. Hótel Borg í dag frá kl. 3y2 til 5 e. h. TÓNLEIKAR Dr. D. Zakál og ungverjar hans. VABE KVARTETTINN syngur nokkur lög. Hjer með tilkynnist vinum og- vandamönnum að faðir og tengdafaðir o(kkar, Eiríkur Eiríksson, andaðist að heimili okkar Good-Templarahúsinu, Hafnarfirði, aðfaranótt 23. febrúar. Margrjet Jónsdótir, Eiríkur Eiríksson, bakari. Jarðarför konunnar minnar og- móður okkar, Júlíönu Siguröar- dóttur, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með bæn að heimili hinnar látnu, Haðarstíg 16. Jarðað í Fossvogi. Páll Jónsson og böm. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Daníels Bergmann, kaupmanns frá Sandi, fer fram frá Bómkirkjunni, mánudaginn 25. febrúar næstkomandi og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Laugavegi 126, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í Fossvogi. Sigríður Bergmann og böm. Jarðarför mannsins mins, Guðmundar Guðlaugssonar frá Lambhaga, fer fram frá Fríkirkjunni 27. þ. m. og hefst með bæn á heixnili hans, Grundarstíg 7, kl. 1 y2 e. h. Ingibjörg Bjarnadóttir. Þökkum innilega auðsýnda vinsemd við jarðarför elsku litla drengsins okkar. Matthildur Sigurðardóttír. Stefán Sigurðsson. NON ODEGR er besta meðalið við svita, sjerstaklega í handarkrik- anum. Instant Non Odeur (litlaust), brúkist daglega. Non Odeur (rúbínrautt) brúkist tvisvar á viku. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverju glasi. Reynið og sannfærist. Heildsölubirgðir. H. Ólafsson & Berntiöft. ► Nýja Bfió Kyrlát ástleitni. (En stille Flirt) Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd hefir verið við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einhver sniðugasta skemtimynd sem Svíar hafa gert. Aðalhlutverkið leikur af mikilli fyndni og fjöri hin vinsæla leikkona Tutta Berntzen ásamt Ernst Eklund, Thor Moden, Margit Manstad o. fl. Aukamynd. Frú Svfiþfótf tal- og tónmynd er sýnir sænskt íþróttalíf og fl. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd liin stórfenglega fræðimynd frá Asíu. Ognir frumskóganna. Fyrirlesfur tim alvínntimáí og stjórnmá! flytur Jón H. Þorbergsson í Varðarhúsinu kl. 4 í dag. Að- gangseyrir 1 kr. við innganginn. Fræðslumvnd um iðjuver og framleiðslu fjelaganna, Norsk Hydro í Noregi og I. G. Farbenindustrie í Þýskalandi. verður sýnd í dag — sunnudag — kl. 11 f. hád. Bændum og jarðræktarmönnum, stöddum í Reykja- vík, er hjer með sjerstaklega boðið að sjá myndina. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Áburðarsala ríkisins. M.A.-Kvarleliími (Þorgeir og Steinþór Gestssynir frá Hæli, Jakob Hafstein frá Húsa- vík og Jón Jónsson frá Ljárskóg- um) syngur í Nýja Bíó í dag 24. febrúar, kl. 3 e. h. í Síðasfa sinn. Fjölbrejrtt söngskrá. Aðgöngum. seldir við innganginn eftir kl. 1, og kosta kr. 1.50, 2.00 og 2.50 (stúkusæti). Sig. Skagfield syngur í Iðnó, mánudaginn 25. febrúar, kl. 9. Við hljóðfærið Dr Franz Mixa Aðgöngnmiðar á kr. 2.00, seldir hjá Sigí. Eymundsen og í Iðnó frá ki. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.