Morgunblaðið - 24.02.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1935, Blaðsíða 6
/ i MORGUNBLAÐIÐ XUGGET skóáburðurínn 1GE1 Heldur skónum yðar mjúkum og gljáandi. Skór gljáðir úr NUGGET endast lengur. Nugget sp^rar yður peninga. Heildsölubirgðir H. ölafsson k Bernhöft Olalverð. •r gefinn af: Bollapöram, Mjólkurkönnum, Bjómakönnum, Blómavösum, Ávaxtasettum, Skálasettum, Vatnsglösum, Speglum. SmádiskaT 0.25 Bmaileraðir náttpottar 1.25 Emaileraðar fötur 1-90 Vaskaföt, stór 1.50 Mjólkurbrúsar. 4 lítra 2.00 Borðhnífar 0,50 Búrhnífar 1.00 5 herðatrje 1.00 50 þvottaklemmur 1.00 Matardiskar 0.35 Bggjabikarar 0.25 Stór steikaraföt fyrir hálfvirði. Alt ódýrast í Hamhorg. Tún fil leign Túnið Meistaravellir við Kapla- skjólsveg er til leigu. Upplýsingar gefur Ingimundur Jónsson, Holts- götu 1. Rússar rasa gegn Þjóðverjum. _ ' v Segja Þfóðverja vera i bandalagi við Japana. Hófa bandalagí við Frakka. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBLAÐSINS. Frá höfuðstað Pólands berast nú þær fregnir, að mjög áberandi sje það orðið hversu andstaðan magn ist í Rússlandi gagnvart Þjóð- verjum. Þýskir verkfræðingar, sem hafa haft ýms störf á hendi fyrir rúss- nesku stjómina, hafa nú verið reknir úr landi hver af öðrum, nema þeir sjeu kommúnistar. Þá er ennfremur frá því skýrt, að þýsk fyrirtæki sjeu nú í óða önn að binda enda á viðskifti sín við Rússland, þau sem þeir hafa haft viðskifti nú undanfarið. í gáerkvöldi flutti útvarpsstöðin í Moskva svæsnar árásir á Þjóð- verja. . -5 Það var það fullyrt, .að þeg ar væri gerður leynilegur hernaðarsamniítgiir milli Þjóðverja og Japana; og að býskir hermálamenn væru nú önnum kafnir við að skipu- leggja her Japana í Man- sjúríu. Ci Rú.ssar heimta að Þjóðverjar undirskrifi Austur-Evrópusamning inn. Ef Þjóðverjar ganga ekki að því, segja þeir, að að því muni draga, að Frakkar og Rússar geri með sjer bándalag. Páll. Fellibylur í Frakklandi. London 23. febr. FÚ. Fellibylur gekk yfir Borde- aux í gærkvöldi. Og í dag eru Skákþing Islendinga. Eggert Gilfer vinnur skákmeistaratitilinn í 8. sinn. Skákþingi íslendinga lauk í brotin trje, falnir reykháfar og fyrrakvöld og fór meistarakeppn auglýsingastólpar eins og hrá- in þannig> að Bggert Gilfer (p) viður um alla borgina. Hefir yann glæsilegan sigur Hann vann þetta hamlað mjög samgöng- 4 töfþ en gerði iafntefu j þvi um. í dag, er enn sumstaðar fimta (við Steingrím Guðmunds- hið versta veður við vestur- s‘ n)> Hafði hann því ^ vinning Ermar- Qg vann þar með titilinn „Skák strönd Evrópu t. d. í sundi. meista.fi Islands“ í 8. sinn. Hefir eúginn íslenskur skákmaður kom- ist, neitt nándar nærri því. Næstir honum gengu þeir Einar Moldwiðrft veldar tjóni í U. S. A. London 23. febr. FÚ.'!Þorvaldssou og Stei°grímur Moldviðri geisaði í gær yfir Guðmimds^n^R,) með 3 vinn- ríkin Nebraska, Kansas, Golo-|in?f. ; vpr‘ . - , m o-. .. Fjoroi var Asmundur Asgeirsson rado og Texas, og gerði mik- J ... . J’. r, , * , , , (F.) með 2% viúning. Þeir J6n mn skaða a uppskeru, sjerstak- ' ' ,, , , , ... Tr f Guðmundsson (T. R.) og Baldur lega a hveitisvæði Kansas. 1 f ; , , , *. ' 'Moller (T. R.) voru jafmr, með sumum borgum byrgði svo ger- . ’ samlega fyrir sól, að kveikja^ vinnirlf? 1V0r- þurfti götuljós um miðjan dag. ' I. flokkur. Þar varð fræknastur Jóhann Jó- Ný eimiesl Draugalestln". t ihannssoti frá Taflfjelagi Hafnar- fjarðar rneð 5 'vinninga. Sigraði m. u|ýu*v/i* ■ hann alla mótstöðumenn sína. London 22. febr. FÚ.! Næstur honum gekk Sigurður í dag var tekin til farþega- T. Sigurðsson frá sama fjelagi flutninga í fyrsta skifti í Eng- með 3y2 vinning. Kristján Sylv- landi ný tegund af jámbraut- eríúsöon og Benedikt Jóhannsson, axvögnum, og var farið milli Tlaðir úr Taflfjelagi Reykjavíkur, Oxford og Cambridge. Járn- höfðu sína 2 vinningana hvor, Eið- brautarvagnar þessir eru með nr Jónsson úr Fjölm hafði 1% „straumlínu" sniði, knúðir með vinning og Þorgrímur Jónsson úr olíuvjel, og eru með gúmmí- Táflfjéíagi Reykjavíkur 1 vinning. hjólbörðum (gúmmídekkum). H Hokkur Heyrist því ekkert til vagnannat j,ar urgu jafnir og hæstir að og farþegar verða ekki varir vinningUm Konráð Gíslason úr við hraða vagnsins. Lest þessi pjQjjji 0g gæmundur Pálsson úr Skákfjelagi Aku reyrar, með ’B vinninga hVor. P Jafiiir urðú líka Hjortur Jónsson Dánarfre^n. úr Fjölni og Edv. Blomquist úr Akureyri 23. febr. FÚ Taflfjelagí Hafnarfjarðar með 4i/2 Halldór Aspar verslunarmað- vinnihg hvor. ur ljest í gær að heimili sínu Fimti varð Ingimundur Guð- hjer í bænum. Hann var mað- mundsson úr Taflfjelagi Reykja- ur um fertugt, og lætur eftir víkur með 4 vinninga, sjötti Jón sig ekkju og 6 börn á unga Hinriksson úr Skákfjelagi Akur- aldri. eyrar með 3 vinninga, sjöundj Aspar var kunnur sundmað- Unnsteinn Stefánsson úr Skák- ur og hafði oftar en einu sinni f jelagi Akureyrar með iy2 vinning bjargað mönnum frá drukknun og áttundi Baldvin Skaftfell úr með íþrótt sinni. Fjölni með vinning. hefir þegar hlotið „draugalestin“. ---- nafnið Fiskveiðar Spánverja hfér við land. Nú er sá tími kominn að spönsku togararnir koma til að stunda fiskveiðar hjer við land. Það er hið stóra spánska fjelag Co. P. Y. S. B. E. — Pesquarios y Secaderos de bacalao de Espana sem á skipin. Hjer við land heldur fjelagið úti sex skipum, Hispania, Galerna, Yendaval, Euskal-Erria, Tramon tana og Mistral. Tvö þessara skipa komu hing- að í fyrradag, þau Vendaval og Hispania. Morgunblaðið átti tal við stýri- mann á Hispaniá, senor E. Moreno, og sþurði hann um fiskiveiðar SpSnverja hjer við land. Sagði hann að skip Spánverja veiddu um 10 þús. tonn á ári af saltfiski, og þar af við ísland 2.400 tonn þann tíma, sem þau veiddu hjer við land, én hann er 4 mánuðir. Hvert skip er 1400 tonn að stærð og hefir 58 manna áhöfn auk ís- lensks fiskilóðs. Þegar skipin byrj- uðu að stunda veiðar hjer við land tóku þau venjulega 4—5 há- seta og fiskilóðs, en taka nú ekki lengur háseta. Fiskur sá, sem togararnir veiða hjer við land er yfirleitt mjög jafnstór, eii fiskur sá, sem Spán- verjar veiða við NewFoundland, er ýmist smár eða stór og þykð1 þeim því betra að veiða hjer við land. Einnig sagði Senor Moreno, sem líka hefir verið við New- Foundland, að Spánverjum þætti kaldara þar en hjer. Togarinn Hispania og Euskal Erria eru byggðir í Frakklandi en Galerna,, Tramontana, Vendaval og Mistral eru bygðir í Englandi. En nú eru Spánverjar sjálfir að byggja tvö mótorskip í Bilbao. Amerílcuferðir Sameinaða- fjelagsins. Kalundborg 23. febr. FÚ Sameinaða danska gufuskipa felagið hefir leitað til ríkis- stjórnarinnar og beðist þess að yfirvegað yrði, hvort Ameríku ferðir þær sem fjelagið hefir haldið uppi, gætu ekki orðið styrks aðnjótandi frá hinu op- inbera, og orðið skoðuð sem sjerstök deild eða fjelag með sjerstaka reikningsfærslu og bókhald, Fjelagið telur að á undan- förnum árum hafi siglingar þessar altaf verið reknar með tapi og þannig orðið til þess að saka aðra starfsemi fje- lagsins. Hinsvegar sje þeirra svo mikils þörf að ófært megi telja að leggja þær niður. Með því að óvíst megi teljast, hvenær og að hve miklu leyti þær á- stæður batni, sem valdið hafi tjóni á þessum rekstri. Segist stjórn fjelagsins hafa snúið sjer til hins opinbera, vitnar hún ennfremur til þess að í öðrum löndum sje það al- gengt að siglingar af þessu tagi sjeu studdar af opinberu fje. Norrænt rithofunda- mót í Reykjavik '* að sumri? Frá Stokkhólmi er símað tiS norskra blaða 11. febr., að noB- ræna rithöfundamótið, sem halda átti að sumri komandi í Helsing- fors muni verða aflýst vegna mál- deilunnar í Finnlandi. í sambandi við skeyti þetta se$- ir norska blaðið „Sarpen": Þessi rithöfundamót eru haldim með það fyrir augum, að auka viðkynningu milli þjóðanna, Of; tryggja með því frið, skilning k málefnum hvers annars og bróS- urkærleikann. En nú hafa Finnar reiðst Svíua* og Norðmönnum, vegna þess »8 þeir hafa sýnt sænsk-finnum vin- arhug — og þannig gengur ein- angrunarpólitíkin lengra of lengra. — Gott og vel, ef Finnarnir viljft einangra sig, getur enginn bann- að þeim það, en hin ríkin ættu »8 sýna yfirburði sína með því a8 halda rithöfundamótið í öðm, landi. Á íslandi er ágætt að halda slík mót, þar getur maður að mest* verið fyrir utan hringrás stjórn- málanna. Það þarf ekki að ver* mjög dýrt. Eimskipafjelögim munu gefa afslátt af fargjöldum. Á íslandi yrði einnig hægt að f4 híbýli fyrir þátttakendur í eink»- húsum. Það er ekki maturinn og víni8t sem hugsa á um, þegar andans menn safnast saman til þess að ræða um uppbyggingu þess, sem stjórnmálin rífa niður. Við höfum nú, meir en nokknrœ sinn fyr, þörf fyrir slík mót, þar sem rætt er um samheldni Noró urlandaþ jóðanna. 'V;' •• Rithöfundarnir ættn að stíg® fyrsta sporið. Þeir eiga miki8 verk að leysa. Reykjavík hefir orðið. Kálfamjólk. „Maðurinn sem sveik ekkj- una“, er hróðugur yfir því, að þýskur maður, sem stjórnað hefir mjólkurbúinu á Korpúlfs- stöðum að undanförnu, hefir breytt framburði sínum fyrir rjetti. Hafði hann sagt í skýrslu til eiganda mjólkurbúsins, að öll sú mjólk, sem færi utan vi& flöskurnar úr aftöppunarvjel mjólkurbúsins, færi til spillia. Var sú skýrsla lögð til grund- vallar við skýrslugerð eiganda til lögreglustjóra. Nú hefir mjólkurbústjórinn upplýst að hann hafi altaf dag- lega hirt 20 lítra af þessum úrgöngum og gefið kálfum, en afgangurinn fer til spillis, „of- an á gólfið og þaðan út í skolp- ræsi“. Þessir 20 lítrar, og hvorki meira nje minna hafa daglega, verið hirtir, og alveg jafnt þá 17 daga, sem fylt var á þessar 300 flöskur, sem ekki stóðust mál, sem endranær, en daglega hefir altaf mikið farið til spill- is, og runnið í skólpræsin. Þessi nýja upplýsing er því algerlega ónýtt plagg fyrir róg- bera og hatursmenn Thor Jen- sens. Hún haggar í engu þeirri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.