Morgunblaðið - 24.02.1935, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐI?)
Sunnndaginn 24. fébr. 1935
■M
Ötget: H.Í. Arvaknr, Bt/kjavlk.
fUtstJératr: J4n iCJwtaami,
Valtýr 9te(iiuMi.
Bttstjérn og atgreliati:
Austsratræti ». — Stmi t«»0.
Augiystseastjóri: E. Hnfberg.
AuglpBinfísskrifstofa:
Austurstraeti 1T. — Strnl »T«6.
Hetmastmar:
Jön Kjartanssan, ar. ST42.
Valtpr Stefánssoa, nr. 4290.
Árnl óla u*-
E. Hafberg, nr. STTO.
ÁskriftiuEJald:
InnanUnds kr. 2.0« á mánuVl.
ntanlands kr. 2.5» á mánuSi.
f lausastHu: 1» aura elntakiS.
80 aura mel Lesbök.
Mjólkurstríð.
í rúman mánuð hafa hús-
mæður bæjarins reynt með
samkomulagi og samningaleið-
um við mjólkursölunefnd, að
fá leiðrjettingu á hinum mörgu
og stóru misfellum, sem ríkt
hefir í framkvæmd mjólkur-
sölunnar í bænum, síðan Mjólk
ursamsalan tók til starfa.
En þetta hefir engan árang-
ur borið.
Þvert á móti hefir meirihluti
mjólkursölunefndar kappkost-
að, að sinna í engu kröfum
húsmæðranna. Meira að segja
virðast ráðandi menn í nefnd-
inni beinlínis’ hafá lagt kapp
á að gera þveröfugt við það,
sem húsmæðurnar hafa óskað.
Nægir í því sambandi að
minna á mjólk Korpúlfsstaða-
búsins og ógeilsneyddu mjólk-
ina, sem ófáanleg er nema
gegn „læknisávísun“.
Var því sýnilegt, að meiri-
hluti mjólkursölunefndar vildi
mjólkurstríð við neytendur í
Reykjavík.
En þar sem vitað var, að
siíkt mjólkurstríð hlaut fyrst
og fremst að skaða mjólkur-
framleiðendur — bændur —
litu húsmæðumar svo á, að
ríkisstjórnin myndi taka í taum
ana í þessu máli og afstýra
vandræðum.
Bretar áminna HliissoUm
um að slífá ekki friðnum.
Þefir þola ekkl yfirráð
annara yfir Abyiiiníu.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR. talíu hefir ekkert gerst í dag
EINKASKEYTI TIL er tíðindum þykir sæta og eng
MORG'UNBLAÐSINS. j in opinber tilkynning hefir ver
Frá London er símað: ið gefin út um samninga þá
Það vekur mikinn óhug hjer í er yfir standa milli ríkjanna.
landi, að ítalir skuli halda áfram ; B'reski sendiherrann í Róm
að senda herlið til Afríku. ! átti viðræðu við Suwich, en
i ' •) r•
Er mælt að enska stjórnin hafi hann er forstjóri ítalska utanr
sent Mussolini aðvörun f"Jíessu ! ríkismálaráðuneytísins undir
efni, og varað bann við því, að ýfirstjóm Mussolini. Sendiherr-
slíta friðnum. | ann mintist á samninga þá, er
Hafi enska stjórnin látið j Bretland, Frakkland og Ítalía
Mussolini fyllilega skilja, að Eng- hefðu gert 1926 um hlutleysi
lendingar sjeu því gersamlega og friðhelgi Abyssiníu. Hann
andvígir, að ítalir fái nokkurn 1 gat þess eínnig að stjórn Ab-
umráðarjett yfir Abyssiníu. ’ 1 yssiníu væri mjög óróleg yfir
Því Englendingar geti ekki þok því hve mjög Italía yki liðs-
ð það, að nokkurt stórveldi féá afla sinn hjá Abyssiníu.
ííök í landsvæðunum umhverfis í Sendiherrg Abyssiníu í Ber-
Tanavatn í Abyssiníu og svæðun- lín afhentV þýsku sijóminni í
unum'uhihverfis Bláu Níl. Páll. gær formlega umkyörtun yfir
Berlín 23. íebr. FO. atferli. Itala þar "W
I gær fór 24,000 smálest, ýf ÍWJ”: kyw*. að
farþegaskip frá Neapel til Sik! belta 1>er"aðaries:n Þvmg
ileyjar, til þess að taka þar her-
lið til flutnings til Austur-Af-
ríku. Á skipinu verður einnig
Graziani hershöfðingi, sem
að hafa stjórn leiðangursins já
hendi. Af hálfu ítölsku stjóm-
arinnar er því stöðugt haldið
fram, að hjer sje um hreinar
varúðarráðstafanir að ræða.
London 23. febr. FÚ.
í málefnum Abyssiníu og 1-
er nu meðan stæði a samnmg-
um þeim er nú væru á döfinni,
og að slíkt atferli gæti á eng-
an hátt orðið til þess, að draga
úr viðsjám þeim er væru með
þessqm ríkjuro, ,gða koma
nokkum góðh *til íeiðar. Hann
endurtók það að Abyssinía
vildi ekkert’ fremur en frið-
samlega skmhinga og mundi
gera sitt ýtrasta til þees
greiða fyrir þeim.
[iundunaför Schuschniggs
stendur fi $ambandi við
endurreísn Habsborgar-
keisaradæmis í Ausfurríki.
En ríkisstjómin sat aðgerða-
laus og virtist láta sjer vel
lynda, að blöð hennar væra
daglega að svívirða neytend-
ur mjólkurinnar í Reykjavík.
Samt sem áður vildu hús-
mæðumar ganga úr skugga
um, hvort ríkisstjómin væri
því samþykk, að mjólkurstríð
sikyldi nú hafið. Fóm því hús-
mæður á fund landbúnaðar-
ráðherra, áður en þær stigu
síðasta skrefið í þessu máli —
minkun mjólkurneyslu — til
þess að fá úr því skorið, hvort
stjómin ætlaði áfram að sitja
aðgerðalaus.
Svar landbúnaðrráðherrans
er fengið. Hann ætlar ekkert
að gera.
Þessvegna hafa nú húsmæð-
ur Reykjavíkur ákveðið að
mæta mjólkursölunefnd á þeim
vettvangi, sem nefndin sjálf
hefir boðið upp á. Þær hafa
ákveðið að draga eins og unt
er úr neyslu mjólkur frá og
með deginum á morgun.
En það ætti bæði mjólkur-
sölunefnd og ríkisstjórn að
vera ljóst, að mjólkurstríð það,
sem nú er að hefjast, getur
ekki endað nema með fullum
sigri húsmæðranna.
Serbar æfir út af ^essu. ,
London 23. febr. FÚr»
Schuschniggs Austurríkis kansl
ari og utanríkisráðherra Berg-
er Valdenech, sem eru nú 1
París munu koma á morgun
til London, til þess að ræða við
bresku stjórnina.
Frönsku blöðin komast svo
að orði í dag, að friðarhorf-
urnar í Mið-Evrópu hafi orðið
vænlegri við komu þessara
tveggja ráðherra til París, óg
að samkomulag hafi orðið um
grandvallar reglurnar er
byggja skuli á frekari samn-
inga.
KomaSchusehnigg kanslaraog
Valdeneck til London er talin
kurteisisheimsókn, og hefir því
ekki verið gengið frá neinni
formlegri skrá yfir störf þeirra
og dvöld í borginni. Það er
talið að þeir muni ræða sjálf-
stæði Austurríkis og trygging-
arnar fyrir því, og auk þess
ástandið í Dónárlöndunum al-
ment. Þeir hafa beðist samtals
við Montague Norman aðalfor-
stjóra Englandsbanka, og hefir
það verið taíið vottur þess, að
erindi þeirra væri einnig fjár
málalegs eðlis.
Heimsókn hinna austurrísku
ráðherrá til London er síðasti
undirhúningur formlegra samn
iríga um stöðu Austurrikis í
Norðurálfunni. Sterkur orðróm
ur gengur um það, að þeir muni
ræða við hresku stjómma um
endurreisn Habsbörgar’ keisara
dæmisins í Ausíurríki. Hinsveg-
ar er alkúnnugt að Litla banda
lagið er biturlega mótsnúið
þeirri hugmynd að gera Habs-
borgar ættina á ný drottnandi
í Austurríki.
Áhrifamikið blað í Belgrad
birtir harðorða viðvörun til ríkj
anna í vestanverðri Evrópu, að
fallast ekki á neina slíka ráð-
stöfun. Vitnar blaðið í ummæli
þau, er forsætlsráðherra Júgó-
slafíu viðhafði í ræðu fyrir
skemstu, en þau voru á þá
leið að blóði hefði verið út-
helt hvenær sem einhyer hefði
reynt til þess, að endurreiea
konungdóm Habsborgar ættar*
innar.
. -----------—•
Dronning Alexandrine fór í gær-
kveldí'tii Vestur- og Norðurlands-
ins.
Sir John Simon lidnið tekið
og Anthony Eden f Englanði.
fara tíl Beríín, Warsjá
og Moskva i næsta
mántiðf.
London 23. febr. FÚ
Það er nú opinberlega til-
kynt í London, að Sir John Si-
mon muni fara til Berlín,
snemma í næsta mánuði, til
þess að ræða við þýsku stjóm-
ina um svör hennar við Lund-
únasamkomulaginu. Sennilegt
þykir að Anthony Eden muni
verða í för með Sir. John
Simon.
Breski sendiherrann í Berlín
átti í. gærd^g viðræðu við ut-
anríkismálaráðuneytið þýska
um ýmislegt viðvíkjandi heim-
sókn Sir John Simon. I opin-
berri tilkynningu sem gefin
var út í gærkvöldi var á þetta
minst sem fyrstu viðskifti Þýska
lands og Bretlands í tilefni af
böðskap þýsku stjórnarinnar
1-3. febrúar.
Sir John Simon mun einnig
fára til Varsjá og Moskwa eftir
að lokið er dvöl hans í Berlín,
til þess að fullvissa sig um
hvernig háttað er viðhorfi
pólsku og.rússnesku stjórnanna
til Austur-Evrópu sáttmálans.
Tilgangurinn með þessari för
er einungis sá, að kanna skoð-
anir og viðhorf en ekki að kom
ast að ákveðnum samningum.
Mikfilsmelino
fræifiimaður
láfirsn.
Kalundborg 23. febr. FÚ
Prófessor Th. Westermann
við landbúnaðarháskólann
danska andaðist í dag. Hann
var kennari í jarðræktarfræði.
Mikilsmetinn fræðimaður í
sinni grein, og meðlimur ýmsra
fræða- og vísindafjelaga.
Gullverð hækkar.
London 23. febr. FÚ.
Á Lundúnakauphöll var gull-
verð í dag enn hærra, en nokk
uru sinni áður. Komst það upp
5 143 sh. og 11 d. unzan af
hreinu gulli.
j Seint í gærkvöldi frjetti blaðið
að Magnús Sigurðsson bankastjóri
, hefði, fyrir hönd landsstjómar-
innar gengið frá Iántökunni við
Hambrosbanka í London.
Lánskjörin eru sögð þessi:
Útboðsgengi 96%
Útborgun 93%
Vextir 4%; en raunverulegir
vextir af útborguðu lánsfje verða
því um 4,6%.
Lánið er, sem kunnugt er 530.000
stpd., eða nál. 11,7 miljónir króna.
Af því fara 6,7 miljónir kr. til
endurgreiðslu eldri lána ríkissjóðs,
3,3 milj. kr. ganga til Útvegsbank-
ans, einnig til endurgreiðslu lána,
um 800 þús. kr. fara í afföll og
kostnað, en tæpl. 1 milj. kr. verður
varið samkv. lögum um Fiskimála-
nefnd o. fl., til þess að styrkja
sjávarútvegsmenn til, nýira fram-
kvæmda á meðferð. fiskjar og
fiskafurða.
"•,.' y‘.v, .ÍC % >" \
Sfálfsmorlfi
systranna.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
i MORGUNBLAÐSINS.
í brjefum sem systurnar
skildu eftir er búist við að
skýrt sje frá hinni raunvefvv-
legu orsök til sjálfsmorðann^f
en brjefin verða ekki opnuð
fyr en faðir þeirra kemuu tij
London.
Ýmsir draga það í efa, að
þær hafi drýgt sjálfsmorð út
j af hinum hörmulegu afdrifum
j ensku flugmannanna, Beátty
og Forbes. Þeir hafi að vísu
j orðið vinir þeirra, en tæplega
trúlofast þeim. Forbes ætlaði
bráðlega að kvænast enskri
! dansmær.
Það er sagt að systmnum
hafi verið spilt með ofmiklu
dálæti, og háfi þær orðið óstýri
látar og sóst eftir allskonar
dægrastyttingum og fundið upp
á margskonar hófleysu. Þann-
ig þóttust þær t. d. vera spá-
konur á Capri og stofnuðu oft
til takmarkalauss gleðskapar
í París.
Páll. ,
Thor Jensen stefnir
Alþýðublaðinu og dagblaði
Tímamanna
fyrir níð og atvinnuróg.
liæjarbúar hafa undrast biðlund
Thor Jensen.
útundan, OR ei' hann þó með
svívirðilegra. er hjer þekkist.
því
Dag eftir dag hafa iwrpritarar
rauðHSa öítt hann og svívirt á
alla fund, og skyldu ókunnugir
haida, að Thor Jensen væri hinn
mesti iHÍssemdismaður.
Mennirnir sem að þessu standa
eru: Hje|jpn er litln lóðin og vigt-
irnar, forráðamenn kaupfjelag-
anna, sem hafa rangar vigtir, lítil
lóð og skakka kvarða.
Hefir persónulegi rógnrinn. nm
Thor Jensen keyrt svo úr hófi, að
við borð liggur, að atvinnurógur-
infí um búrekstur bans liafi orðið
En „verkfærin“ sem. notuð eru
er ,,siðferðispostulinn“ við Al-
þýðublaðið, maðurinn sem sór og
maðurinn, sem sveik eklcjuna.