Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 1. mars 1935. Útgef.: H.<• Arfakur, EejfHílaVlfc. Ritstjórar: J6b Kjartansson, ValtJ-r Stefá.ns90n. Rltstjöra es afgrelBsla: Austorstræti 8. — Stnál' 1660. Auglfsingrastjöri: B. Hafberg. AugiíBÍBgaskrtfstof a: Austurstrætt 17. — Sfmt 3760. Heii~asfmer: J6n Kjar'.ansse®, trr. 3742, yaitýr Stefánseon, nr. 422*. Ámi Óla, nr. 3045. ffl. Hafberg, nr. 3770. Áskrlftagjald: InnanlaBðs kr. 2.90 6. mSruM. ■títanlands kr. 2,6* ft nánuSl. 1 lnusasolu: 10 aura eír.tftki*. 20 aura me» Lesbö-k. Örþrifaráðið. Ein.s og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, hafði meirihluti mjólkursölunefndar „ályktað“ á dögunum, að leita álits lögfræð- inga um það, hvort ekki myndi rjett, að höfða skaðabótamál gegn Húsmæðraf jelaginu svo og dag- blöðunum, Morgunblaðinu og Vísi. Á fundi mjólkursölunefndar í gær, samþykti þessi sami meiri- hluti, að höfða málin og var klerk inum á Breiðabólstað falið að gangast fyrir málshöfðunum. Fyrirspurn kom fram á fundi mjólkursölunefndar um það, til hvaða lögfræðings hefði verið leitað, en svar fekst ekki. Þykir sennilegt, að Stefáni Jóh. Stefáns- syni sje ætlaður þessi biti — og auðvitað á kostnað bændanna. Því varla þarf að gera ráð fyrir því, að Guðmundur Oddsson eða Al- þýðubrauðgerðin beri kostnaðinn. Þessar málshöfðanir sýna, að engin takmörk eru fyrir því, hversu langt brjálæðið og illkvitn- in getur leitt þá menn, sem skipa meirihluta mjólkursölunefndar. — Málshöfðanir þessar eru álíka gáfulegar og ef Áfengisverslun ríkisins færi að höfða mál gegn templurum fyrir það að þeir neita að kaupa áfengi og hvetja aðra , tíl að gera hið sama. Morgunblaðið þakkar fyrir sitt leyti fyrir það, að þlaðið fær að fylgjast með þessum skrípaleik. Sjerstaklega er blaðið þakklátt fyrir það, að þessi málshöfðun skuli vera undirbúin og studd af gömlum og nýjum verkfallsfor- kólfum. Og þau skilaboð hefir stjórn Húsmæðrafjelagsins beðið blaðið að flytja húsmæðrum bæjarins, að innan skamms muni fjelagið boða til fundar, þar sem þessari máls- höfðunarhótun muni verða svarað á viðeigandi hátt. Að lokum vill Morgunblaðið segja Breiðabólstaðarklerkinum það, að þessi síðasta hótun mjólk- ursölunefndar verður til þess — og þess eins — að Reyikvíkingar munu nú fylkja sjer um samtök húsmæðranna og standa sem einn maður í baráttunni. f heilum bæjarhverfum sjest arla mjólk þessa daga, og er (nilegt, að mjólkurneyslan fer únkandi hröðum skrefum, enda emst Alþýðublaðið að þeirri nið- rstöðu, að mjólkur-„verkfallinu“ r það kallar svo, sje að ljetta f(!). En það blað umsnýr altaf ?m kunnugt er öllum sannleika í rjettaburði sínum. Munu þessi fugmæli blaðsins halda áfram, ví þau eru best við blaðsins hæfi. Fjármálaráðherra fer undan í flæmingi. Hann þykist ætla að „fyrirbyggja ” allan misskilning“ útaf undirbúningi Jf g,lir Seí?Íast VÍ í?" ensku lántökunnar. í ® búnir heimafyrir, þó til vopnaviðskifta komi í Afríku. Fykjasí geta uernöað Rustur- ríki fyrir öscelni þjóðuerja. En ,skýrsla‘ sú, sem hann gefur er hálfkveðin vísa. Dagblað Tímamanna hjer í bænum birti í gær grein eftir Eystein f jármálaráðherra, er nefnd var „Svar fjármálaráð- herra við dylgjum íhaldsblað- anna út af lántökunni í Eng- landi“. Þegar ráðherrann skýrði Morgunblaðinu frá því í fyrra- dag, að hann ætlaði að gefa „skýrslu“ um þetta mál, mun hann hafa átt við grein þessa. í upphafi greinarinnar kemst hann að orði á þá leið, að út af orðrómi meðal „stjómarand- stæðinga“ út af lántökunni, muni hann „gefa upplýsingar til þess að fyrirbyggja allan misskilning“. Mætti ætla eftir byrjun þess- ari, að hann reyndi að haga orðum sínum svo, að hann fyr- irbygði misskilning. En mjög fer því fjarri, að grein hans sje á þann veg. Hann segir m. a.: „Þegar að því kom að fá út- boðsleyfi Englandsbanka, kom það í ljós, af skeytum umboðs- manns ríkisstjórnarninar, að það „þótti nokkru máli skifta, hver stefna væri hjer ríkjandi í gjaldeyrismálum“. Fjármálaráðherra, sem þyk- ist vilja fyrirbyggja misskiln- ing, birtir þó ekki skeyti þau, sem borið hafa með sjer, að ríkjandi stefna í gjaldeyrismál unum „þótti nokkru máli skifta“. Almenningur spyr: „Hvað skifti þetta miklu máli?“ Fór um lántökuna eftir því, hvernig hin ríkjandi stefna er hjer? Eysteinn birtir í grein sinni kafla úr skeyti, er hann hefir sent til Englands, og er hann svohljóðandi: „-----Það er stefna mín, og áður yfirlýst, að koma lagi á innflutning og útflutning ís- lands í því skyni að gjaldeyris- ástand komist á öruggan grund völl og á me'ðan forðast frek- ari erlendar ríkislántökur, eða að hjálpa til við erlendar lán- tökur íslenskra þegna með því að veita ríkisábyrgð“. Þetta skeyti segir mikið, en segir það alt? Er ekki nauðsynlegt að upp- lýst verði hvað á undan var gengið til þess að menn öðlist rjettan skilning á raunveru- legri þýðingu þessarar yfirlýs- ingar ráðherrans? Ráðherrann kveðst ætla að ,,forðast“ erlendar lántökur og ríkisábyrgðir á erlendum lán- um. — Er þar með sagt, að hann ætli að taka fyrir allar lántök- ur og ábyrgðir, eða á hann hjer við, að þetta sje stefna hans í aðalatriðum, sem hann kann að geta breytt út af ef honum þykir sjerstök ástæða til? Og hvers vegna er í skeytinu miðað við hans persónulegu stefnu í þessu máli? Því naum- ast býst Bretinn við, að Ey- steinn Jónsson verði eilífur augnakarl í fjármálaráðherra- sessi. Því fer mjög fjarri, að ráð- herrann hafi hjer „fyrirbygt misskilning“. Hann hefir þvert á móti í grein sinni hagað orð- um sínum þannig, að óumflýj- anlegt er fyrir hann að gefa frekari skýringar. Þurfti hann að gefa yfirlýs- ingu sína til þess að lánið feng- ist ? Og er yfirlýsing hans bind- andi fyrir hann um það, að nú- verandi stjórn taki engin erlend lán eða gangi í ábyrgðir? Þetta á almenningur heimt- ingu á að vita, alveg eins og Jónas Jónsson sagði um dag- inn. Þar — loksins — rataðist J. J. satt orð á munn, er hann Ijet uppi það álit sitt, að ekkert eigi að vera leynilegt í þessu máli. En ráðherrann talar um í grein kinni, að „orðrómur“ hafi um þetta verið meðal „stjórn- arandstæðinganna“. Sennilega telur fjármálaráðherrann ekki Jónas Jónsson meðal stjórnar- andstæðinga. „Orðrómurinn“ er frá honum. Þá talar hann um afskifti Sjálfstæðisflokksins, eða öllu heldur afskiftaleysi, af þessu máli. Hann segir frá því, að hann hafi viljað að stjórnarandstæð- ingar „viðurkendu naúðsyn á að gefa skýrslu" til Englands í þessu máli, en að stjórnar- andstæðlinigair hafi ekki talið sig hafa ástæðu til þess að taka slíka afstöðu til málsins. En þá spyr almenningur: Hvernig rökstuddi þingflokk ur Sjálfstæðismanna þessa af- stöðu sína ? Hjer skýrir Eysteinn Jóns- son frá málefni, sem gerst hef- ir innan luktra dyra og varðar annan flokk, en segir máske ekki nema hálfan sannleika — eða ta^plega það. Vill hann ekki gera hreint fyrir sínum dyrum og skýra frá skeytum þeim, er hann fjekk frá Englandi um þetta mál, á‘ð- ur en aðrir, sem hlut eiga að máli finna sig knúða til þess að taka það fram, sem hann stingur undir stól? Hin skýlausa krafa almenn- meðan Italir hafa mikinn liðs- safnað og ungann úr herstyrk sínum bundinn í Afríku. Til þess að vara Þjóðverja við, og leiða þeim fyrir sjónn"> að best sje fyrir þá að hafa hægt um sig, þá hafi þeir 1 tíma látið uppi, yfir hve miM' um herafla þeir geta haft a® ráða. I Og að það sje þeirra alvara» hvað sem í skerist, að varð- veita sjálfstæði Austurríkis, °S hafi þeir afl til þess, enda þóH þeir kynnu samtímis að eiga 1 ófriði við Abyssiníu. PáH- Mussolini. Abyssiniumenn vilja setja skaðabóta- ítaiir neita. kaupmannahöfn i gær. maíið i gerðardom. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Stjórn ítalíu hefir nýlega gefið út tilkynningu, þar sem segir svo: Ef einhverjir erfiðleikar koma fyrir í Evrópumálum, svo hætta virðist vera á því, að til ófriðar dragi, þá geta Italir kallað saman 8 miljóna her. Er það álit manna, að ítalir hafi gefið út yfirlýsingu þessa vegna þess, að upp hafi komist sá kvittur, að Þjdðverjar hugsi sjer að grípa tækifærið og ráð- ast á sjálfstæði Austurríkis, ings í þessu máli verður því sú, að Eysteinn Jórsson fjármála- ráðherra gefi rjetta og full- komna skýrslu um þetta mál. Að hann undandráttarlaust gefi almenningi til kynna hvaða skeyti hafa farið milli hans og fulltrúa stjórnarinnar við lán- tökuna, ellegar hinna ensku banka. Með grein sinni viðurkennir ráðherrann þessa skyldu sína, með því að segjast ætla að gefa skýrslu um málið, sem útiloki allan misskilning. En í þessari fyrstu tilraun sinni til að „skýra“, málið, fer hann undan í flæmingi, lætur sjer nægja hálfkveðna vísu, og eykur með öllum móti þann ,,orðróm“ eða ef vera kann, þann ,,misskilning“ sem hann .segist ætla og þykist þurfa að kveða niður. Er óhugsandi annað en fjár- málaráðherra verði tafarlaust við þeim kröfum að skýra þetta mál til fulls. Konungur Abyssiniu. KAUPMANNAHÖFN I G0*- EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Sendiherra Abyssiníu í Borrl hefir skýrt blaðamönnum sV° frá: Það er einlægur ásetnin£u^ Abyssiníumanna að ráðast ekkr að fyrrabragði á nágrannaþJ0 ir sínar. Herflutningar ítala til Afuku eru því gersamlega ástæ®11 lausir. Þá sagði sendiherrann eíin fremur: Abyssiníumenn eru reiðubo*1 ir til þess að greiða Iti>lur^ skaðabætur fyrir manntjón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.