Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.03.1935, Blaðsíða 4
mrnmamm MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 1.- mars 1935. ^Misskilningur1 Guðmundar Einarssonar. Saar-hjeraðið Ekki hefir Guðmundur Einars- son enn vit á því að þegja. Hann lieldur áfram í Vísi í gær. Mjer var ekki gefið neitt tækifæri til að leiðrjetta þessi orð mín „og skýrskotun til fundarbókar“, sem ekki þurftu neinar leiðrjettingar við, en jeg var beðinn um að setja í Morgunblaðið frekari skýringu á þeim. Sjálfum fanst mjer þess engin þörf, en jeg vildi gjarnan gera það fyrir þann mann, sem bað mig. En jeg hafði ekki búist við að þessi skýring mín væri svo notuð af Guðmundi til að hafa hana í ílimtingi og til að hnoða dylgjum utan um hana, svo mildl áhersla var lögð á að ekkert meið- andi fyrir Guðm. Einarsson fynd- ist í henni. Nei, það stóð ekkert í fundarbók um að Guðmundi Ein- arssyni hefði verið falið að fara til Svíþjóðar og ekki heldur neitt um kosningu eða val sýningarnefnd ar. En allir sem á fundinum voru vissu og muna að þessi marg um getnu menn voru tilnefndir í sýn- ingarnefnd og Ásgrími Jónssyni falið að mynda sýningarnefnd með þeim. Þetta muna allir, og enda hefir Guðmundur aldrei dregið það í efa, þó það sje ekki bókað. En öðru máli gildir með „kosn- ingu“ Guðmundar. Enginn man eftir því að honum hafi verið fal- ið að vera fulltrúi málaranna í Svíþjóð eða. það hafi komið til tals að fela honum þetta, en allir muna að honum var ekki fabð þetta, og þar á ofan er ekki stafur um þetta í fundarbók. Er þá ekki rjett að nefna vott- orð og skýrskotun til fundarbók- ar. Vottorðin og fundarbókin styðja hvort annað. — Vottorðin með fullyrðingu, en fundarbók með því að minnast ekki á þetta. En þar sem Guðmundur er í stjórn Bandalagsins fanst mjer nauðsyn- legt að geta þess að fundarbók styddi heldur ekki mál hans. Mikla nákvæmni þarf jeg við að hafa þenna „ónákvæma“ mann. Guðmundur mintist eitthvað á, á þessum eða öðrum fundi, — Ás- grím minnir að það hafi verið á öðrum fundi, sjálfur man jeg það ekki greinilega — að hann gæti orðið í Stokkhólmi við sýningar opnun, en enginn tók undir þetta með einu orði, svo undarlegt er að maðurinn liafi misskilið nokkuð um þetta, þó honum sje ekki sagt það mpð berum orðum, að við mál- ararnir treystum honum ekki. Það var alls ekki talað um neina full- t-rúa og ekkert um fjárutJát eða skort á fje til hvorki þessa nje annars. Svo alt er þetta tilbúning- ur Guðmundar. Jeg hefi sagt alt satt um þetta, svo sem um alt annað sem jeg hefi rætt um í greinum mínum. Það *■ sem jeg sagði um Þorstein Jóns- son og tilvitnun hans í ensku dóm- ana um Kristján Magnússon var rjett, en „leiðrjetting“ Guðmund- ar riing, og líklega vísvitandi röng. Þorsteinn Jónsson nefnir hvergi að tilvitnunin sje úr „West- ern Morning News“, en talar um heimsblöð eins og „Times“. Þetta geta allir lesið í Vísir. Það þarf meira en litla frekju til að setja svona alrangar „leiðrjettingar“ fram, en svona er Guðmundur. En lítum nú á hvað Guðmundur afhenf Þýskalandi. í dag og Þjóðverjar raunverulega taki við stjórnartaumunum nú, hefjast þó aðalhátíðahöldin víða ekki fyr en á morgun, því að frá og með 1. mars er Saar- hjerað að fullu talið sameinað Þýskalandi á ný. (UP.). — Það eru nú 17 ár síðan Saar- hjeraðið var tekið af Þjóðverjum. Verður því nú skilað í dag. Áður lágu 4/5 af hjeraðinu undir Prúss- land en 1/5 undir Bayern, en nú hefir það framvegis sjálfstjórn. TJm leið og afhénding hjeraðs- ins fer fram eiga Þjóðverjar að borga Prökkum 900 miljónir fyrir kolanámurnar. Hefir allur almenn- ingur í Þýskalandi gert það sem hann hefir getað til þess að hjálpa stjórninni að geta greitt þetta fje. atúuentar í BerLn safna samskot- jjafa borgarar afhent stjórninni um handa bágstöddu fólki i Saai. geis;mi]jig af clýrum skartgripum Saarbrucken, 28. febr. FB. jafnvel hefir fjöldi hjóna af- Saar-nefndin afhendir í dag hent henni giftingarhringa sína formlega Saarhjeraðið. Við hjer- til þess að bræða þá upp og borga aðinu tekur, fyrir hönd Þýska- með gullinu. lands, Búrckel ríkisfulltrúi. Fer En það verður meira en endur- þessi athöfn mjög hátíðlega fram, gjaUbð til Frakka fyrir kolanám- í viðurvist allrar Saarnefndarinn- nrnar, sem Þjóðverjar verða að ar, opinberra starfsmanna í Saar borga, Á þessum 17 árum, sem og fulltrúa erlendra ríkja, en auk Frakkar hafa baft yfirráð nám- þess standa til mjög mikii hátíða- anna, eru þær komnar í mestu höld um gjörvalt Þýskaland og niðurníðslu og þarf mikið fje til hvarvetna í Saarhjeraði og byrjar Þess koma þar á fullkomnum fagnaðurinn víða í kvöld, en þótt rekstri aftur. hin opinbera afhending fari fram segir. Af því að Guðlaugur Rósin- kranz situr á fundi Bandalagsins og Guðmundur heldur að Guðlaug- ur sje þar kominn fyrir liönd Nor- ræna fjelagsins, þá heldur Guð- mundur sjer hafi verið boðið á- samt stjórn Bandalagsins til Sví- þjóðar án þess þó Guðlaugur byði hvorki Guðmundi nje öðrum. Og af því að Guðmundur sjálfur seg- ist geta verið í Stokkhólmi ís- lensku sýninga-vikuna, án þess þó að nokkur hafi tekið undir við hann eða svarað honum upp á þetta, því að þetta var alls ekki rætt á fundinum, þá heldur hann að honum sje falið það af Banda- laginu að mæta fyrir málaranna hönd. Getur nokkur maður trúað þessu að þetta sje misskilningur Guðmundar einn. Að hann i'ju'st. misslrilji það, hvort honum sje boðið til Stokk- hólms eða ekki, og svo í öðru lagi, hvort honum sje fabð á fundi Bandalagsins að mæta þar fyrir málaranna hönd eða eklri. Maður getur sagt með vægum orðum, að það sje ekki, sem betur fer, al- gengt að menn misskilji svona hraparlega. Og ef á að trúa því að þetta sje misslrilningur Guðmund- ar, verður maður þá líklega að trúa því, að allur þessi vaðall hans frá upphafi sje svipaður „mis skilnir;gur“ og skal honum þá fyrirgefinn vaðallinn, sem jeg hefi hingað til haldið að væri af öðr- um ennþá verri toga spunninn. Það sannasta, sem Guðmundur hefir sagt er þetta, að hann stæði nú sem reittur liani, en jeg hef ekki tekið eftir að jeg hafi mist neina fjöður í þessari viðureign. Jón Þorleifsson. Þá þarf að liugsa fyrir íbúunum, sem eru atvinnulausir, og er fyrir í nokkru hafin f jársöfnun í Þýska- landi handa þeim. Allir flokkadrættir í Saar eru nú kveðnir niður og var það síð- ast að jafnaðarmannafjelagið þar uppleysti sig sjálft. 011 fjármál hjeraðsins hafa ver- ið lögð undir Dresdener-banka. t Hefir hann yfirtekið öll útbú Elsass-bankans (Société Generale Alsacienne de Banque) í Saar. Útlendu hersveitirnar, sem voru í Saar til þess að halda þar uppi friði og reglu, hafa nú verið send- ar heim. Lögðu þær fyrstu á stað 16. febrúar og áttu allar að vera farnar í gær. 25 ára skipstjórnarafmæli. Júlíus Júliníusson. Júlíus Júliníusson á 25 ára ski stjóraafmæli í dag' (1. mars Vinir hans um alt land mur senda honum heillaóskir á þessu tímamótum', og óska honum gæi Gold Medal hveitt í 5 kg. pokum. Sími 1228. Fataefni mjög góð og smekkleg, tekin upp í dag. G. Bjarnason & Ffeldsted. Tvö skrifstofuherbergi á góðum stað í bænum óskast strax eða 14. maí n. k. Tilboð merkt: „HENTUGT“, sendist A. S. í. Spaðkföt. Höfum fyrirliggjandi úrvals dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum. Eggert Kristiánsson & Co. Sími 1400. Nýkomið! Skóhlífar og hlífastígvjel allar stærðir, fjölbreytt úrval. Skóbúð Reykjavíkur. Aðalstræti 8. Sími 3775. Ikefarhifreiðar Steindórs, þykja ágætar, akið í þeim innanbæjar. sími 1580. Blfreiðastöð Sfeindórs. Ný bób: E. Stanley Jones: Kristur á vegum Indlands. Sr. Halldór Kolbeins þýddi eftir 27. prentun ensku útgáfunnar. Verð kr, 3.50. Einhver merkasta bók sinnar greinar sem út hefir komið meðat enskumælandi þjóða á síðari árum. Nokkur eintök fást í Bttamshw Stgf. lynliinir og Bókabúð Austurbæj&r, BSE, Laugaveg 34

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.