Morgunblaðið - 01.03.1935, Side 3

Morgunblaðið - 01.03.1935, Side 3
Föstudaginn 1. mars 1935. M tFR GUNBLABIð 3 HeiistreiiBiiiD húsmœðr- mnfl I lídMiðlni: Sferhverri nýrri svÍYÍrðiiigiB irá Mfálkwrsðlnnefnd ella bíöðuin sffárnarini^ar verd* nr svarað mcð elliw^ sain- takanna. Barátta sú, sem nú er hafin an vawri á boáistólum ígóð ný- í mjólkurmálinu er merkileg. mjólk, ógerilsneydd. handa Hún er fyrst og fremst merki börnum og sjúklingnm. Svar leg sakir þess, að með henni mjólkursölunefndar er Klepps- fæst úr því skorið, hvort sá mjólkin, þar sem kýrnar eru draumur hinna rauðu harð- fóðraðar á töðu af Laugarnes- stjóra — að gera Keykvíkinga túni, sem sjúklingarnir þar að ósjálfstæðum og viljalaus- hirða og annast um. Hin á- um þrælum — á að rætast. gæta, kadida og hreinsaða Alt framferði meirihluta Korpúlfsstaðamjólk er tekin af mjólkursölunefndar í mjólkur- neytendum, en Kleppsmjólkin ^iálinu virðist beinlínis miða að kemur í staðinn. bví ákveðna marki, a'ð kúga Neytendur hafa beðið um ^eykvíkinga og svínbeygja þá .ýmsar breytingar -í fyrirkomu- undir h'ið rauða vald. Ja.gi mjólkursölunnar í bænum, Fyrsta ákvörðun þessara sem allar miðúðu að því, að herra var sú, að efla stórkost- greiða fyrir mjólkursölunni. lega hina pólitísku starfsemi J>eir báðu um stuttan gjald- sósíalista. Þetta gera þeir með frest á mjólkinni. Þeir báðu um, bví, að veita brauðgerðarhúsi að leyfð yrði sala mjólkur í sósíalista sjerleyfi til brauða- öllum brauðsölubúðum. Þeir sölu í búðum Samsölunnar. báðu um greiðari, heimsendingu Áfergjan og frekjan er svo mjólkur.. Þeir báðn .um, að leyfð haikil, að ekki er hikað við að sala á mjölkurafurðum svifta bændur tekjum, sem (skyri) frá Hvanneyri, sem áema a. m. k. 60 þús. krónum hafði fengið ágætt orð í bæn- á ári, til þess að geta styrkt um. Þeir báðu um aukið hrein- Hokkssjóð sósíalista. teti 1 meðferð mjóifkur o. s. frv. -Næsta skrefið er svo það, að Svarið’ sem neytendur fengu ba*na stúlkum að vinna í búð- við bessum kröfum' voru bul1 Ulíl Samsölunnar, nema því að- andi skammir og svívirðmgar, ems að þær skuldbindi sig til, aÖ vera í sjerstakri, deild inn- an Alþýðuflokksins. ýmist frá mjólkursölunefnd eða blöðum ríkisstjórnarinnar. r, , Áður en neytendur í bænum cændum á Suðurlandi og , , .... , , . * bundust samtokum td þess, að er ætlað að íst en helmingur bæjarbúa eiga einni|g að leggja fram sinn ®kerf, xíxqÖ því að kaupa hin Pólitísku brauð sósíalista. "Þetta er hin pólitíska hlið miólkurmálsins. láta hart mæta hörðu í mjólk- Suðvesturlandi ^Wkja með beinum fjárfram- ‘ hafðr ‘mjólkuáölu Sm PÓlWska starlsemi sos.- nc(nd komj5 þy]. ,e]Ba að «>sta Andstæðingar sosial- mjólk]]rneys|an , bænum hof5i 1 Beýkjavík, sem er meira . ,, - j „ . ..... mmkað um ca. 2400 litra a dag. Beint tap framleiðenda við þessa stórfeldu minkun neysl- unnar nemur um 350 þús. kr. á ári. Þá hafði mjólkursölunefnd einnig tekist nálega að eýði- leggja með öllu markað fyrir rjóma í bænum, en áður höfðu bændur mjög mikinn markað fyrir þá vöru í Reýkjavík. Eftir,að samtök neytenda, að svara ósvífni mjólkursölunefnd ar með því að minka mjólkur- kaup, hófust, hefir mjólkur- neyslan enn stórminkað. Og hún heldur áfram að mínka með hverjúm 'degi sem líður, meðan núverandi ástand helst óbreytt Gengur það ekki næst þrjál- æði, að ríkisstjórnin skuli láta En svo er hin hlið mjólkur- ^hálsins, sem snýr að öllum n®ytendum í bænum, hvaða Pólitískum flokki sem þeir til- neyra. | Neytendur hafa borið fram a Veðnar óskir og kröfur í mJólkurmállnu. ^eir hafa beði'ð um, að jafn- 5 Usla 8eni varð af landamæra runum um daginn, ef það a verður sett í gerðardóm, sú n*ðursta®a dómsins verður j aþ þetta víðgangast, aðeing til a, shærur þessar eigi upp-1 þess að fáeinir pólitískir of- sin hjá Abyssiníumönnum,! stækismenn fáijtáð mata krók- Sje l,eim að kenna. inn á kostnað bænda? Hir að yfirlýsing þessi var Ríkisstjórnin heldur vafa- að h kefir Mussolini tilkynt, laust, að hún geti kúgað Rqyk j an» sje því mótfallinn að víkinga í þessu máli. En það 1 umál þetta verði sett í gerð, tekst ekki. Páll, ! Reykvíkingar eru staðráðnir Qtuarp5umrŒdum - qf í gcerkuölöi, Frambjóðendur í útvarpsráð þyrjuðu í gærkvöldi útvarps- umræður um kosningu þá sem byrjar í dag. Af liálfu A-listans töluðu þeir Pálmi Hannesson og síra Árni Sigurðsson, fyrir B-listann Árni Friðriksson og Magnús Jóns- son alþm. og fyrir C-listann Jón Eyþórsson og Ragnar Kvar an. — Þeir A-listamenn töldu lista smn ópólitískan. Talaði síra Árni aðallega um málefni kirkjunnar í sambandi við út- varpið. Árni Friðriksson, sem er efsti maður á B-listanum, lýsti því, hvaða umbætur hélstár væru nauðsynlegar á dagskrá útvarps ins. Sýndi hann fram á m. a. hvernig útvarpið þyrfti að vera leiðbeinandi fyrir almenning í landinu í lífsbaráttu þjóðarinn- ar á sem flestum sviðum. Magnús Jónsson varði nokkru af sínum stutta ræðutíma til þess að svara Jóni Eyþórssyni, er hjelt fram þeirri firru, að Sjálfstæðismenn hefðu unni'ð að því að gera útvarpði póli- tískt. Stjórnmálin ættu rjett á sjer sem annað í útvarpinu. En það væri stefna Sjálfstæðis- manna, að engri landsmála- stefnu væri þar misboðið, þar úíkti pólitískt jafnrjetti og hlutleysi. Þá minti hann út- varpsnotendur á, að eina leið- in til þess að fá kirkjunnar mann kosinn í útvarpsráð, væri það, að fylkja sjer um B-list- Þingtíðindi. Ný þlngmál. Útrýming fjárkláðans. landssímastjórnina að afla Landbúnaðarnefnd neðri birgða af hentugum talskeyta- deildar flytur frumvarp um út- rými'ng fjárkláðans. stöðvum tiil notkunar í fiski- skip og leigja þær fiskiskipa- Samkvæmt frumvarpinu er eigendum gegn kostnaðar ár- gjaldi, og heimilar jafnframt 25 þús. kr. fjárveitingu á yfir- standandi ári til kaupa á slík- um talskeytastöðvum.“ ann, svo sá listi kæmi tveim mönnum að, því engar líkur eru til að aðrir listar komi að tveim mönnum. Jón Eyþórsson skar sig úr í umræðum þessum að því leyti, að hann taldi litla þörf á veru- legum umbótum á dagskrá út- varpsins. í að halda þessari baráttu á fram, uns fullkominn sigur er fenginn. Blöð ríkisstjórnarinnar halda áfram að svívirða húsmæður bæ j arins. Með látlausum lygum og rógi reyna stjórnarblöðin að telja hæjarþúum trú um, að samtök húsmæðranna sjeu að fara ,þt ujn þúfur. Þessar árásir stjórnarbla'ð- anna hafa orðið til þess, að húsmæðurnar hafa nú enn hert á samtökunum. Eru nú hafin skipulagsbundin samtök meðal húsmæðra um allan bæ, að draga sem mest úr mjólkur- kaupum. Húsmæðrunum er það ljóst, að barátta þessi getur staðið lengi Og þær eru við því búnar, að baráttan standi lengi. Húsmæðurnar hafa strengt þess heit að halda baráttunni áfram, þar til fullkominn sigur er fenginn. Undir þessa heitstrenging taka allir þeir Reykvíkingar, sem ekki vilja verða þrælar harðstjóranna og kúgaranna. ríkisstjórninni heimilt að láta fara fram böðun á öllu sauð- fje í landinu til útrýmingar fjárkláðans. 1 hverju sýslufjelagi skal, eftir tillögu sýslunefndar, skipa e'inn eftirlitsmann, er hafi um- sjón með undirbúningi og fram kvæmd útrýmingarböðunar- innar innan sýslu. Eftirlits- maður tilnefnir svo baðstjóra í hverjum hreppi. Kostnaður við útrýmingar- böðun gre'iðist þannig: 1. Baðlyf, eins og það kost- ar á næstu höfn, greiðist að hálfu úr ríkissjóði og að hálfu af fjáreigendum. 2. Þóknun fyrir störf eftir- litsmanns innan hverrar sýslu greiðist úr sýslusjóði. 3. Kaup baðstjóra grelðist úr sveitarsjóði. Trjáplöntur. Meirihluti landbúnaðamefnd ar neðri deildar flytur frum- varp um einkarjett ríkisstjóm- arinnar til þess að flytja trjá- plöntur til landsins og um eft- 'irlit með innflutningi trjáfræs. Mál þetta lá fyrir síðasta þingi, en var felt. Stimpilgjald. Fjárhagsnefnd neðri deild- ar flytur eftir tilmælum fjár- málaráðherra frumvarp um breyting á stimpilgjaldslögun- um frá síðasta þingi. í grein- argerðinni fyrir frumvarpinu segir svo: „Það kom í ljós, þegar sam- in var í fjármálaráðuneytinu reglugerð samkvæmt lögum nr. 25 9. jan. 1935, um breyting á lögum nr. 75, 27. júní 1921, að bankarnir áttu erfitt með að hafa hjá sjer fult eftirlit með því, að henni væri fylgt, og fóru því Landsbankinn og Útvegsbankinn fram á það, að lögunum nr. 25, 9. jan. 1935 verði breytt þannig, að bönk- unum ver'ði gefin undanþága frá því að líma greiðslumerki á kvittanir þær og ávísanir, sem bankarnir gefa út og stimp ilskyldar eru. Til þess er ætl- ast, að bókhaldi bankanna verði hagað þannig, að auð- velt sje að sjá á hverjum tíma, hve mörg stiimpilskyld skjöl bankarnir hafa gefið út, og greiða bankarnir stimpilgjald- ið ársfjörðungslega eftir á“. Löggilding verslunarstaðar. Gísli Guðmundsson flytur frumvarp um löggilding versl- unarsta'ðar að Hraunhöfn á Melrakkasljettu. Talskeytastöðvar í fiskiskip Jón A. Jónsson flytur svo hljóðandi þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi: „Sameinað Alþingi skorar á ríkisstjórnina að leggja fyrir Landhelgisgæsla, björgunar- mál o. fl. Sigurjón Á. Ólafsson, Ásg. Ásg., Páll Þorbjss. og Ingvar Pálmason flytja svohljóðandi þingsályktunartillögu i sam- einuðu þingi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta rann- saka: 1. Á hvern hátt bezt veröi sjeð fyrir öruggri landhelg- isgæslu, án þess að ríkis- sjóði sje íþyngt um of. 2. Á hvern hátt best verði fyrir komið björgunarstarf- semi í framtíðinni, og hvort hægt sje að sameina hana landhelgisgæslunní. 3. Skipulag og löggjöf um eftirlit með skipum og bát- um og alt, er miðar til ör- yggis sjófarendum. Niðurstöður þessarar rann- sóknar og tillögur sjeu lagðar fyrir næsta fjárlagaþing. Óhjá- kvæmilegur kostnaður við rann sókn þessa og undirbúning laga frumvarpa greiðist úr ríkis- sjóði.“ Gengi sterlings- punds lækkar. ‘ Hátnarksverð á gtillí. Fólk seltir gtill- skratxt sítt. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá London er símað: Gengi sterlingspunds fer enn lækkandi. Verð á gulli hefir aldrei ver- ið hærra í London en það er nú. Er verðið nú 143 sh. 11 Vfc pence fyrir unzu. Vegna þess hve gullverðið er hátt, selur fjöldi fólks gullpen- inga og gullskraut sitt til þess að verða aðnjótandi hins háa verðlags. ' Páll. Ófærðin. I fyrradag koin bíll frá Keflavík hingað til Reykjavík- ur og liafði liann verið 9 klukku- stundir á leiðinni. Var jöfn og þjett ófærð mestan hluta leiðar- innar. IJrðu þeir, sem í bílnum voru, víða að moka snjó til þess að bíllinn gæti komist áfram, og sums staðar varð bíllinn að fara langt út fyrir veginn. Vegurinn til Grindavíkur er algerlega ófær bifreiðum. Sjálfstæðismenn kjósa B- listann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.