Morgunblaðið - 02.03.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 02.03.1935, Síða 1
Vikm&lað: Isttíotd. 22. áxg., 51. tbl. — Laugardaginn 2. mars 1935. Isafoldarprentsmiðja hJ. Gamla Bíó Sundkepnin. (SKAP EN SENSATION). Bráðskemtileg og fyndin dönsk söng- og talmynd. Aðalhlutverkin leika: MARGrUERITE VIBY og- CHR. ARHOFF. Iohs Meyer — Lili Lani — Edgar Hansen o. fl. Myndin fer að öllu leyti fram í Kaupmannahöfn og samkepn- in í Sundhöllinni. Kvcn- karlnianna og barnaskófafnaðnr i mesfu og beslu úrvuli. LAUGAVEG 6. §kinfaxaskcm(unin verður haldin í G. T.-húsinu í Hafnarfirði, laugardaginn 2. mars (í dag) kl. 8y% síððd. SKEMTIATRIÐI: 1. Skemtunin sett, Lárus Bjarnason, skólastjóri. 2. Upplestur, Valgeir Óli Gíslason. 3. Einsöngur, Ninua Breiðfjörð. 4. Rœða, Bjarni Aðalbjarnarson, mag. art. 5. Sjónleikur, Best eru biskupsráð. 6. Dans, hljómsveit Farkas spilar eftir kl. 11. NEFNDIN. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að móðir og tengda- móðir olikar, Jónína Þorgerður Sandholt, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 1. mars. Hjörtur og Bertha Sandholt. Hjartans þakkir öllum, er sýndu mjer samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför móður minnar, Ragnheiðar Ólafs- dóttur. Millý Múller. Jarðarför konunnar minnar, Þórunnar Friðriksdóttur, fer fram mánudaginn 4. mars og hefst með húskveðju á heimili hinn- ar Iátnu, kl. 1 y2 e. h. Kristófer Egilsson og aðrir aðstandendur. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar, Erna, andaðist í gærmorgun að heimili okkar, Sjafnargötu 4. Áslaug Sveinsdóttir. Sigurður Þórðarson. Innilegt þalíklæti vottum við öllum þeim er sýnt hafa samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Guðmundar Guðlaugssonar frá Lambhaga. Ingibjörg Bjarnadóttir, börn og tengdaböm. IUKKBUClEf Ulf Annað kvðld kl. 8. Piltur og stúlka Síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgingumiðar seidir M. 4—7, dag mn fyrir, .g eftir kl. 1 leikdaginn. Sími 314». (AFOSS MVtiMrv- oc TUV^Ih Hýkomiö grænmeti Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Rauðrófur. Purrur. Selleri. Citrónur. Púðursykar ljós og dökkur. Toppasykur. Kandíssykur kolsvartur. (imauzidí Hafið þjer ráð á að eyða miklu af launum yðar í mat? Ef ekki, þá borðið í Heitt og Kalt. m Lúðuríklíngur, Harðfiskur. ítalskir Ostar .Smjör. Egg. SMÍalStdi, Nýja Bió Kyrlát ástleitnL (En stille Flirt) Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd hefir verið við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einhver sniðugasta skemtimynd sem Svíar hafa gert. Aðalhlutverkin leika: Tutía Berntzen, Ernst Eklund, Thor Moden o. fl. Síðasta sinn. Vegna marg itrekaðra áskorana syngnr M. H.-kvartettinn e n n i Nýja Bíó, sunnudaginn 3. mars kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og í Bóka- búð Austurbæjar (B. S. E.) í dag eftir kl. 3 og við innganginn frá kl. 1 á sunnudag. Verð: 1.50, 2.00 og 2.50 (stúka). FLORA. Höfum fengið allskonar blóma- og matjurtafræ. — Höfum einnig úrval af lifandi blómum. FLÓRA. Austurstræti 1, sími 2039. Tilkynning frá Bakarameistarafjel. Reykjavíkur Brauðsölubúðir okkar verða opnar á sunnudaginn kemur (aðfangadag Bolludagsins) til kl. 5 síðd. Stfóriiin. Kosnlng I útvsrosrðð. Kjörstofan, Lækjartorgi í, herbergt nr. 10 verðcr fyrst am sinn opín frá kl. í—5 og 6—8 síðdegis. Kjörstfórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.