Morgunblaðið - 02.03.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.03.1935, Blaðsíða 3
JLaugardaginn 2. mars 1935, MORGUNBLAÐIÐ S Ko§ningin í úlvarpsráð. B-list.inn þarf að koma tveim mönnum að Árna Friðrikssyni, magister, Magnúsi Jónssyni, prófessor. Kosningin í útvarpsráð af hálfu útvarpsnot- enda byrjaði í gær. Kosið er í húsi Páls Stefánssonar við Lækj- artorg. Kosningin stendur yfir alla virka daga til 22. mars. SJÁLFSTÆÐISMENN FYLKJA SJER UM B-ÆISTANN. Þabkir. Frá þrem ungum íslenskum listamönnum í Kaupmannahöfn hefir Morgunblaðinu borist eft- irfarandi orðsending: Kaupmannahöfn, 18./2. 1934. Þar sem við höfum haft tæki- færi til að fylgjast með blaða- deiíum þeirra Guðmundar Ein- arssonar og Jóns Þorleifssonar, er staðið hafa yfir undanfarna mánuði, viljum við láta í ljósi gleði okkar yfir því, áð lóks eru dregnar upp hreinar línur milli fúskaranna og aivarlega vinn- andi iistamanna á íslandi; að hinir síðamefndu hafá eignast svo ágætan talsmann sem Jón Þorleifsson er, og að Guðmund- ur Einarsson hefir sýnt stjett- vísi við að gerast forystumaður fúskaranna. Það er gleðilegt. Próf. Magnús Jónsson. Af þeim þrem listum, sem eru í kjöri, á B-listinn að fá lang- flest atkvæði. B-listinn er listi Sjálfstæðis- flokksins. Það má telja víst, að meðal útvarpsnotenda sje alt að því meirihlutinn Sjálfstæðismenn. Fylki Sjálfstæðismenn sjer einhuga um B-listann, komast tveir efstu mgnn listans a'ð, þeir Árni Friðriksson og Magnús Jónsson. Kjósa á þrjá menn í útvarps- ráSið, jafnmarga og listamir eru. Til þess að einhver listi komi að tveim mönnum, þarf hann að £á helmingi fleiri atkvæði en einhver hinna listanna. Það er alveg útilokað, að A- Msti eða þá C-listi fái svo mörg atkvæði. C-listi er listi stjórnarklík- nnnar með Jóni Eyþórssyni, sem efsta manni . Enginn Sjálfstæð- ismaður kýs hann. Jón Eyþórsson skar sig auk þess úr við útvarpsumræðurnar í fyrrakvöld, um það, að hann taldi lítilla umbóta þörf við dagskrá útvarpsins ( ! ) Hann hefir sjálfur lengi starf að í útvarpsráði. Hann hefir því aýnt hvað hann hefir getað. Og nú hefir hann sagt, að hann geti ekki meira en þegar er fram komið. Allir harðsvíraði stjómar- sinnar og handjárnamenn kjósa samt Jón. Það er gefið. En aðrir vitanlega ekki. A-listinn á að vera einskonar veiðikló í liði Sjálfstæðismanna. Þar er Pálmi Hannesson efsti maður, og hefir íklæðst skikkju hins pólitíska hlutleysis. Ef rektorinn heldur þeirri fiík framvegis, er það framför hjá því sem áður var. En það er engin minsta á- stæða fyrir útvarpsnotendur í Sjálfstæðisflokknum að taka Pálma Hannesson fram yfir Árna Friðriksson í útvarpsráð fyrir það. Pálmi Hannesson býður sig sem sje fram með tvenna kosti. Hann er ópólitískur. — Og hann er náttúrufræðingur. En fyrsti maður á lista Sjálf- stæðismanna er Ámi Friðriks- son. Árni Friðriksson er fyrst og fremst náttúrufræðingur, auk þess afburða dugnaðarmaður í því að gera náttúruvísindin frjósöm fyrir ísienska atvinnu- vegi. Hann hefir á því sviði alla hæfileika Pálma Hannes- sonar — hagsýnina og dugn- aðinn að auki. Árni Friðriksson, magister En þeir menn, sem kynnu að vilja slæðast til þess að kjósa A-listann vegna þess að síra Árni Sigurðsson er þar annar maður á listanum, þeir vinna ekkert með því, annað en það, að torvelda kosningu Magnúsar Jónssonar prófessors. Hæfileikar síra Árna Sig- urðssonar frikirkjuprests koma hjer ekki til greina, því kosn- ing hans er útilokuð. A-listinn fær aldrei helmingi fl’eiri at- kvæði en annarhver hinna list- anna. Þetta verða vinir síra Árna og velunnarar meðal út- varpsnotenda að gera sjer ljóst. Menn kjósa A-listann til þess eins að reyna að koma Pálma Hannessyni að. Sigurjón ÓlafsAon myndhöggvari. Þorvaidur Skúlason listmálari. Jón Engiiberts. málari. Óvissan í kosningunum er þessi, hvort efstu menn listanna verða kosnir, þeir Pálmi Hann- esson, Árni Friðriksson og Jón Eyþórsson, ellegar B-listinn fær helm- ingi fleiri atkvæði en annar hvor hiirna listanna, svo Magnús Jónsson komist að. Sjáifstæðismenn meðal út- varpsnotenda hafa því um þetta að velja. Og þeir skoða ekki huga sinn um það, að taka Magnús Jónsson fram yfir þá Pálma Hannesson eða Jón Eyþórsson. Um þessa tvo efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins er í stuttu máli þetta að segja. Það mun leitun á tveim mönnum, sem samstiltir eru jafnhæfir til þess að vera í útvarpsráði eins og þeir Magn- ús Jónsson og Árni Friðriksson. Þessir tveir menn hafa sam- anlagt þekkingu og áhuga á öllum þeim málefnum, sem koma til greina í dagskrá út- varpsins. Árni Friðriksson hefir þá náttúrufræðislegu og hagfræði- legu þekkingu, sem til þarf til að gera útvarpið að þeirri al- þýðumentastofnun, sem það á að vera fyrir atvinnulífið í landinu. Og Magnús Jónsson er löngu þjóðkunnur fyrir það, hve fjöl- hæfur gáfumaður hann er, þar sem hann, auk alhliða þekkingar á landsmálum, hefir víðtæka þekkingu á sögu, bók- mentum og fögrum listum og er um leið forvigismaður kirkju og kristindóms í landinu, og víðkunnur vísindamaður á því sviði. Með því að fylkja sjer um kosningu þessara tveggja mann í útvarpsráð, gera Sjálf- stæðismenn tvent í senn. Þeir sýna samhug flokksmanna um alþjóðar velferðarmál, og gera útvarpsstarfseminni í framtíðinni ómetanlegt gagn. Hátíðleg afhending Saarhjeraðsins. §¥ipmikil hálíðahðld og mannfagnaðnr. Hátíðaskrýdd gata í Saarbriicken. ‘j$ KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Þegar kirkjuklukkum var hringt í Saarhjeraði á miðnætti aðfaranótt 1. mars, var með því gefið til kynna, að þá væri Saar að nýju sameinað Þýskalandi, eftir 16 ára aðskilnað. Að kvöldi dags þ. 28. febr. fóru ýmsir þeirra frá Saar, sem setið hafa í stjórn hjeraðsins, þar á meðal Knox forseti. En kl. 10 f. h. í dag afhenti Alois barón, fulltrúi Þjóða- bandalagsins við Saarsamning- ana, Þjóðverjum yfirráðarjett- inn yfir hjeraðinu. Sú hátíðlega athöfn fór fram í ráðhúsinu í Saarbrucken. Eftir skipun frá hinum þýska innanríkisráðherra, Frick, voru um leið dregnir fánað að hún um alt hjeraðið, en kyrð og þögn ríkti um alt í eina mín- útu í virðingarskyni við áthöfn þá er fram fór. En því næst byrjaði klukkna- hringing. Kona rænd á Laufásveginum Þjófarlnn þrýftir töska með 2 5 0 krónum og kemst txndan. Kona nokkur frá Sig-lufirði, sem er gestur hjer í bænum fór íjjær- kvöldi klukkan tæplega 11 frá Oð- insgötu 26 með vinkomi sinni, þær ætluðu að gang’a niður í bæmn. Fóru þær sem leið liggur niður Skálholtsstíg og niður á Laufás- veg. En er þær komu á móts við verslun Guðmundar Breiðfjörðs á Laufásveg-i, kom alt í einu maður aftan að þeim, þreif hann hand- tösku, sem konan frá Siglufirði ba.r. Konan helt fast í töskuna, en maðurinn kipti svo fast í hana að hankinn rifnaði frá og Þjóðverjar úr öllum hjeruð- um landsins f jölmentu mjög til Saar í dag. Sægur af aukalest- um fluttu komumenn. Er talið, að 800.000 manna hafi hlýtt á gjallarhornin frá ráðhúsinu meðan athöfnin fór þar fram. Allur þessir mannfjöldi stóö berhöfðaður meðan á athöfn- inni stóð. Talið er, að þýska stjórnin hafi notað 100 þúsundir marka til hátíðarhalda þessara. Páll. Göturnar í Saar eru fullar af fólki, og eru margir í ein- kennisbúningi Nazista. Fólkið gengur fram og aftur um göt- urnar syngjandi og hrópandi: „Heil Hitler“. 40 flugvjela sveit flaug í dag yfir Saar, og var það nefnt „frelsisflug“. Svo mikil varð mannþröngin á göt- unum um eitt skeið, að nokkrir fjellu í yfirlið, þrátt fyi’ir kuld- ann í veðrinu, og varð Göbbels að skerast í leikinn, og biðja fólk að dreifa sjer, til þess að slys hlytust ekki af. (FÚ.). helt hún. á honum einum eftir. Máð nrnm tók nú á rás með töskuna- Hljóp hann til baka og niður stig- inn. sem liggur niður með Barna- skólanum. Konan hljóp á eftir honum, og er hún kom niður á Fríkirkjuveginn, sá hún hvar mað- urinn hljóp og hvarf snður Frí- kirkjuveginn. í töskunni voru um 250 krónur í peningnm, auk ým- islegs smádóts. Dimt var á Laufásveginum og gátu því konurnar ekki lýst mann- inum sem rændi .töskunni. Tvo menn sáu þær á Laufásveginum og kölluðu til þeirra, en þeir hurfu þeim sjónum. Það eru tilmæli lög- reglunnar að þessir tveir menn gefi sig fram við hana sem fyrst. Dansleik heldur Iðnskólann í kvöld og hefst hann kL 10 í K. R.- húsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.