Morgunblaðið - 22.03.1935, Síða 4

Morgunblaðið - 22.03.1935, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 22. mars 1935, í t> R Ó T T I R Olympsmerki. Allir íslendingar, bæði íþróttamenn og aðrir, sem þjóð- armetnað hafa, vonast til þess að hægt verði að senda hjeðan flokk íþróttamanna til Berlín 1936.En það er líkavitanlegt að fjárhagslega hliðin verður erf- iðust viðfangs, og ekki við því að búast, að okkar fátæku fje- iög geti staðið straum af þeim kostnaði ein. Þess vegna hefir verið leitað til hins opinbera um styrk til væntanlegrar Olympsfarar. — Undirtektir hafa verið heldur daufar og forgöngumenn þjóð- arinnar virðast ekki skilja þýð- ingu þessa máls. Það er því hætt við, að ef flokkur íþróttamanna fer hjeð- an til Berlín, að þeir verði að kosta sig að mestu leyti sjálfir. Mjer finst nú liggja beint við að reynt verði að safna inn fje hjá almenningi til fararinnar, því þar er ábyggilega mestan áhuga að finna í þessu metnað- armáli allra Islendinga. í Nor- egi er höfð sú aðferð að gei;ð eru sjerstök olympsmerki, sem seld eru almenningi. Á þann hátt safnast inn mikið fje til styrktar norskum olympsförum. Er nú ekki alveg til valið að nota þessa aðferð hjer? Sum- arið er að fara í hönd og íþrótta mótin að byrja og því hentugur tími til að selja merkin. Merkið þyrfti að vera smekklegt málm- merki, og gert svo að menn gætu borið það í barmi sjer. Merkið væri þá eins og nokk- urskonar tákn þess, að sá, sem það ber væri búinn að leggja sinn skerf til olympsfarar ís- ienskra íþróttamanna. Að sjálf sögðu hefði olympsnefndin ís- lenska alla forgöngu þessa máls, og vil jeg hjer með beina þessari hugmynd minni til henn jar, til nánari athugunar. Ivg. Heimsmeistarar í hnefaleik. Skautahlaup. Evrópumeistari í hi*aðlilaupi á skautum varð Wazulek, Austi'.r- ríki, nr. 2 Evansen, Noregi. nr. 3 "VVasenius, Finnlandi. Þótti Norðmönnum og Finnuui hart að Austurríkismaðurinn skyldi sigra, en þeir hafa lengi átt skautameistarana. Var því mikill „spenníngur“ um hver sigra mundi í keppninni um heimsmeistaratign- K. Þ. nieistari í Imefaleik virðist nú kom inn því nær að takmarkinu þ. e. að fá að berjast við Max Baer um titilinn nú í sumar. Max Sehmeling fyrrum heims- Lasky svo nú stendur enginn í veginum fyrir Sclimeling nema ef vera skyldi ítalska tröllið Carnera (fyrv. heimsmeistari). Það getur því hugsast að þeir verði að berj- ast um rjettinn til að mæta Baer. En Carnera hefir verið aðgerðar- lítill undanfarið. Sigraði þó Cam- polo, annan risann frá á stigum eftir 12 lotur. Schmeling er því áreiðanlega færastur allra nú til að mæta Baer, þó litlar líkur sjeu til að honum takist að ná sigri, Jack Dempsey, Þegar Schmeling tapaði tithu *.m til Sharkey (ranglega að margra dómi) setti hann sjer það mark að vinna titilinn aftur. Gekk hon- um frekar illa í fyrstu. Hann tap- aði fyrir Baer og síðar fyrir Steve Hamas og var þá af mörgum tal- inn alveg úr sögunni. En eftir nokkra hvíld lielt hann áfram, Barðist við Paolino hinn spánska Max Schmeling. því Baer þykir nú bera af öllum öðrum hnefaleikurum í þyngsta flokki. Þeir, sem næstir standa Schmehng eru þessir: Carnera, Lasky, Hamas, Neusel, Perroni (sem þó er ekki nema miðþunga- maður, en afburða snjall) og svo svertinginn Louis sem undanfar- Gene Tunney. og sigraði hann að allra dómi, þó aðeins næði hann jafntefli hjá dómurunum. Síðan barðist- hann við Walter Neusel og sigraði hann í 8. lotu (fekniskt knock out) og nú fyrir nokkrum dögum barðist hann aftur við Steve Hamas og sigraði hann í 9. lotu (sbr. Morgunbl. 12. þ. m.). ivÉíiigPÍI. Max Baer (núverandi heimsmeistari). ið hefir getið sjer mikla frægð sem hnefaleikari. ina, en hún fór fram í Osló Hamas hafði áður sigrað ann- Sennilega verður ba •.skömmu síðar. Stóð keppnin að an besta ameríkumanninn Art ilinn í sumar 4. júlí. F vanda í tvo daga (fyrri daginn kept í 500 og 5000 metra hlaupú ár aldur þyngd. en hinn síðari í 1500 og 10000 og 1. John L. Sullivan 1890—’92 32—34 89 kg. var aðsókn svo geysimikil að færri 2. James Corbett 1892—’97 26—31 84 — 'komust að en vildu. 3. Robert Fitzsimmons 1897—’99 35—37 76 — Norðmenn sigruðu svo glæsilega 4. James Jeffries* 1899—’05 24—31 102 — að þeir áttu 5 fyrstu mennina, en 5. Tommy Burns 1905—’08 25—27 81 — heimsmeistari varð M. Staksrud; 6. Jack .Tohnson 1908— ’15 30—37 100 — 2. Ballangrud; 3. Engnestangen; 7. Jess Willard 1915—19 32—36 114 — 4. Haraldsen; 5. Mathiesen; 6. 8. Jalk Dempsey 1919—’26 24—31 86 — Wasenius, Finnlandi; og 7. Wazu- 9. Gene Tunney* 1926—’30 28—32 88 — leg (Evrópumeistarinn). 10. Max Schmeling 1930—’32 25—27 87 — Er ástæða til að óska Norðmönn- 11. Jack Sharkey 1932—’33 30—31 88 — vm til hamingju með þennan 12. Primo Carnera 1933—’34 27—28 ca. 120 — glæsilega sigur. 13. Max Baer 1934—? 24—? 102 — Jeffries og Tunney gáfu titilinn lausann bardagaleust. Allsherjarmót 1. S. 1. — í frjálsum íþróttum verður háð á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 16.—19. júní n. k. og hef- ir Glímufjelaginu Ármann verið falið að sjá um undirbúning þess. Verður kept um Allsherjarmóts- bikar 1. S. í., sem Knattspyrnu- fjelag Reykjavíkur er handhafi að, og verða einnig veitt þrenn verðlaun í hverri íþróttagrein. Kept verður í þessum íþrótta- greinum: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10.000 metra hlaupum, 4x100 metra og 1000 metra boðhlaupi, kappgöngu 1.0 km„ hástökki, langstöltki, þrí- stökki og stangarstökki (öll stökk með atrennu), spjótkasti, kringlu- kasti, kúluvarpi, sleggjukasti (öll köst betri handar), ennfremur í fimtarþraut og reiptogi (8 manna sveitum). í sambandi við Allsherjarmótið verður háð íþróttamót fyrir kon- ur og verður kept í þessum íþrótta greinum: 80 og 300 metra hlaupi og 5x80 metra boðhlaupi, einnig hástökki, langstökki, og spjótkasti. Öllum íþróttamönnum og konum innan f. S. í. er heimiluð þátttaka í mótunum, og eru öll ungmenna- og íþróttafjelög sjerstaklega á- mint um að senda sína bestu menn á þetta mót, því samkvæmt ávarpi Oljanpsnefdar í. S. 1„ sem sent var öllum fjelögum innan 1. S. í. á síðastliðnum vetri, er gert ráð fyrir að á þessu íþróttamóti verði valdir menn þeir sem hjeðan verða sendir á Olympsleikana, sem haldnir verða í Þýskalandi í ágústmánuði 1936. Umsóknir skulu sendar sam- kvæmt leikreglum í. S. í. td fram- kvæmdanefndar Allslierjarmótsins, pósthólf 43, fyrir 6. júní. Það má vafalaust þúast við mjög mikilli þátttöku í 'þessu móti. Ætti það að geta orðið eitthvert f jölskrúðugasta og besta mót í frjálsum íþróttum, sem nokkurn tíma hefir háð verið hjer á landi. Ármenning- ar standa fyrir mótinu og eru þeir þaulvanir að stjórna í- þróttum og þektir að því að vanda þau vel. Stjórn mótsins er því í öruggum höndum. Þá er það vitað um marga íþróttamenn okkar, að þeir hafa æft af kappi, eftir því sem tækifæri hefir verið til. En hin- ir, sem lítt eða ekki hafa stund. að æfingar í vetur, munu byrja æfingar bráðlega. Enn eru þrír mánuðir til stefnu, og má kom- gaman hafa af því að fylgjast með set jeg hjer lista yfir þá, sem hafa verið heimsmeistarar í þyngsta flokki. — Það hefir aldrei komið fyrir í þessum flokki, að meistari, sem tapað liefir tigninui einu sinni, vinni hana aftur. Árið 1889 var háður síðasti bardaginn um meistaratignina með berum hnefum. Sigraði Sullivan þá-Kil- rain í 75. lotu. Síðan hefir ávalt verið barist með hönskum. K. Þ. ast Iangt á þeim tíma, ef rækt og ástundun er lögð við æfing- arnar. Skora jeg því alvarlega á alla íþróttamenn og konur | að gera alt sem í þeirra valdi stendur til að vera fullkomlega þjálfuð á allsher jarmótinu í sumar. Því miður er það margt, sem gerir íþróttamönnunum og kon- unum erfitt fyrir um það, að ná sambærilegum árangri við aðrar þjóðir í frjálsum íþrótt- um. Einhver versti örðugleik- inn er íþróttavöllurinn. Á hon- um er varla, hægt að æfa og því nær ómögulegt að ná sæmi- legum árangri. Og þessi völlur verður verri og verri með hverju ári. Allir íþróttamenn og konur þessa bæjar sianda einhuga að þeirri kröfu að bygður verði hjer nýr og full- kominn íþróttavöllur. Bæjarstjórnin má ekki leng- ur láta undir höfuð leggjast að verða við þessari kröfu. Leið- togar íþróttamanna, og þeir sjálfir, h’afa þegar — og oftar en einu sinni — boðið sína að- stoð. Það er vitanlegt að ef völlurinn á að vera fullkominn þá verður hann dýr. Þess vegna verður að byrja á byggingu vallarins nú þegar. Mun jeg síðar skrifa nánar um þetta mál. En í sambandi við það, vil jeg beina því til iþróttamanna og kvenna að þau með þátttöku sinni í þessu móti sýni það, að á þeim stendur ekki. Að þátt- takan verði svo mikil og al- menn að allsherjarmótið í sum- ar verði fjölmennasta og besta íþróttamót, sem háð hefir verið á íslandi — þrátt fyrir íþrótta- völlinn. Hvort nokkur verður svo frækinn á þessu móti, að hann (eða hún) verði valinn til að æfa áfram með þátttöku í 01- ympsleikunum fyrir augum er auðvitað mjög vafasamt. Kröf- ur Olympsnefndar verða eðli- lega að vera miklar og strang- ar (eins og jeg hefi oft bent á), en það er engin ástæða til að vera svartsýnn. Við skulurn vona það besta — hver svo sem endirinn verður. Síðar mun tækifæri til að minnast nánar á þetta mót. En .jeg vildi aðeins skjóta því til forstöðumannanna hvort ekki væri hægt í sambandi við mót- ið að láta keppa í maraþon- hlaupi. Einhverjir íþróttamanna munu nú vera að æfa undir slíkt hlaup, og þeir ættu einnig að fá að sýna hvað þeir geta. Mótið er ,,opið“ öllum. Mæt- ið því allir fræknir íþróttamenn og glæsilegar konur á allsherj- armótinu í sumar. K. Þ. Heimsmeistari í listhlaupi á skautum fyrir karlmenn varð enn einu sinni Karl Scháfer, Austur- ríki. Nr. 2, Jack Dunn, Englandi og 3 Pataky, TJngverjalandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.