Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 26. mars 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3 Slifirnmliðið í RlM - fastráðið i því, að ganga milli t bols og höfuðs á úfgerðinni. Það sem viS krefj-j umst. Haraldur Guðmundsson lýsti1 því yfir í þingræðu á laugar- daginn, að það væri afráðið, | að láta frv. Sjálfstæðismanna um skuldaskil fyrir útgerðina enga afgreiðslu fá á þessu þingi. Af því það fer tvennum sög- um um það, hvað það sje, sem Sjálfstæðismenn fara fram á fyrir útgerðina, vil jeg skýra frá þessu svo umbúðalaust, að allir megi skilja. í frumvarpi okkar Sjálfstæð- ismanna er farið fram á aðeins eitt. Það er, að útflutnings- gjaldið til ríkissjóðs af sjáv- arafurðum sje af numið. Þetta, og ekkert annað, er farið fram á við ríkið í frumvarpi okkar. Hitt er sjermál útgerðarinnar og ríkinu óbeint viðkomandi, að við ætlumst til að útgerðin myndi sjðð til viðreisnar sjer af útflutningsgjöldunum, — Skuldaskilasjóð. Er krafa okkar ósanngjörn, eða er hún óhyggileg? Það er vitað, að þjoðin lifir á atvinnuvegunum. Því er það að allir vitrir og góðgjamir menn óska þess ;að atvinnuvegum þjóðarinnar farnist sem best. Það er af því, að undir því á landsfólkið líf s'itt. Hitt er aukaatriði, að ef verulegur tekjuafgangur er hjá atvinnu- greinum, þykir rjett að þsér borgi beint til ríkisþarfa ein- hvem hluta af 'þeiiA tekjuaf- gangi. En ef avinnugrein er rekin með tekjuhalla, er það óðs manns æði að taka hluta af tekjum hennar beint til ríkis- þarfa. Með því er stofnað til þess, að atvinnugreinin færist saman eða leggist niður, og að sá hluti landsfólksins, sem á þeirri atvinnugrein hefir lifað, komist á vonarvöl. Nú er það svo, að útgerð hef- ir oft verið rekin með góðum hagnaði hjer á landi, og á þeim árum var það upp tekið að láta útgerðina borga beint í ríkis- sjóð ákveðinn hundraðshluta af andvirði aflans. Auðvitað var þessi skattstofn upphaflega hugsaður sem ágóðahluti, og átti því að sjálfsögðu að hverfa ef útgerðin yrði rekin án ágóða eða með tapi. Að öðrum kosti verður hann ekkert annað en refsiskattur fyrir það að fram- leiða verðmæti. Nú er það öllum vitanlegt, að útgerð íslendinga hefir ver- ið rekin með stórtapi nokkur undanfarin ár. Með því eru rökin fyrir þessum skatti hrun- in, ef þau hafa nokkurntíma til verið. Við Sjálfstæðismenn höldum því fram, að þessi atvinnugrein eigi fyrst og fremst að vera fyrir þá, sem að henni vinna. Fyrirtækið sjálft og fólkið verði fyrst að fá sínum þörfum fullnægt, síðan komi röðin að ríkissjóði, og helst að hann láti sjer nægja það, að útgerðar- fyrirtækin og þeir, sem að út- gerð vinna, verða því gildari skattborgarar, sem þeir bera meira úr býtum. Andstæðingar okkar halda því hinsvegar fram, að ríkis- sjóður eigi fyrst að taka sína ausu fulla. Hans krafa sje for- gangskrafa. Þeir, sem atvinnu- veginn stunda, megi svo hirða afganginn. Það komi ríkinu <ekkert við, hvort það nægir til að fæða fólkið og halda at- vinnutækjunum við. Þetta er það sem í milli ber: Við Sjálfstæðismenn álítum að fyrsta hlutverk sjávarútvegs- ins, eins og annara atvinnu- greina þjóðarinnar, sje, að sjá fólkinu fyrir nauðþurftum þess. Andstæðingar okkar álíta að fyrsta hlutverk hans sje, að ! afla ríkisstjórninni fjár til ; eýðslu. ! En að deilunni um útvegs- málin á þingi nú ogífyrra liggja þó dýpri rætur en þessi skoð- 1 anamunur okkar fylgismanna einstaklingsframtaksins og fylg ismanna ríkisrekstrarins. Óvildin til atvinnu- rekandanna. Árum saman hafa forystu- menn núverandi stjómarflokka lifað á því pólitískt að ofsækja atvinnurekendur, einkanlega út gerðarmenn. Þessar ofsóknir hafa fætt :af sjer óslökkvandi óvild til út- gerðarmannastjettarinnar. Hef- ir þar ekki brugðist hið alkunna | lögmál, að mönnum verður illa við þann sem þeir hafa gert rangt til og unníð tjón. Þessi óvildvhefir blindað svo núv. rík isstjórn og hennar nánustu, að lið þetta getur ekki lengur gert neinn greinarmun á atvinnuveg inum sjálfum og þeim, sem stjórna honum. Þorstinn í það, að sjá útgerðarmennina „fara í hundana“ hvern af öðrum hefir forhert mennina svo, að þeir annað tveggja sjá ekki, eða láta sjer í ljettu rúmi liggja, að þær þúsundir menna,; sem lifa á útgerðinni beint eða óbeint, lendi í atvinnuleysi og síðan kannske í hinni dýpstu neyð. Það hafa ýmsir sagt við mig, að ríkisstjómin og lið hennar hafi sýnilega miklar áh\ :gur og horfi með ugg óg kvíða fram í tímann. Og að orsök þes nrar hrygðar muni vera erfið.eibar stærsta atvinnuvegar þjóðarinn ar, sjávaruivegsins. Þetta er áreiðanlega fullkom inn misskilningur. Eða hvernig gæti það áí sjer stað, að menn, sem sótt hafa að ákveðnu marki af öllum lífs og sálar kröftum, ( fyllist hrygð og kvíða, er 1 e’ 1 sjá með vissu, að vonir þelrra muni rætast? Islenskur saltfiskur. Tilraun h.f. „Alliance" um sölu beint til neytenda, bæði hjer og á Norðurlöndum. Samtal við Kristján Einarsson fulltrúa Eins og getið var hjer í blað- mu í fyrradag hefir hlutafje- lagið Alliance í Reykjavík gert tilraun um það að selja salt- fisk beint til neytenda, eigi að eins hjer í bænum, heldur einn- ig á Norðurlöndum, Þýskalandi pg víðar. Þessi fiskur kom fyrst á markaðinn hjer í gær, og þykir ágætur. Vegna þess að hjer er um nýa tilraun að ræða, sneri illi sölu nú þegar á fiski þess- um? — Nei, við búumst við að það þurfi mikla vinnu og lang- an tíma til þess, jafnvel nokk- ur ár, en líki vara þessi vel og verði sjeð um að hún fáist í almennum matvörubúðum, í þeim borgum og bæjum í Mið- Evrópu íog Norðuplöndum, sem örðugast er að fá góðan og óskemdan fisk, virðist okkur að gætar þessa fáu daga síðan sal- an var reynd, en auðvitað er það of stuttur tími til þess að dæmt verði um hvernig salan muni ganga í framtíðinni. En jeg vil biðja yður að endurtaka þá afsökun okkar til reyk- vískra húsmæðra að áletrun umbúðanna er á dönsku en ekki á íslensku — nú á byrj- unarstigi. Tilraunin er aðallega gerð fyrir erlendan markað og meðan ekki var sjeð hversu sala fisks þessa gengi hjer, var of kostnaðarsamt að útbúa sjerstakar umbúðir til þess. Jeg býst við að kaupendum hjer þyki fiskur þessi dýrari en venja er til, en jafnframt og jeg minni á það, vil jeg minna á hitt: Morgunblaðið sjer til Kristjáns sölumöguleikarnir geti orðið Einarssonar framkv.stjóra og miklir er stundir líða fram. spurði hann hvers vænta mætti — Hvernig er útlit með sölu af henni. fisks þessa í Reykjavík? Kristján svaraði svo: — Undirtektir hafa verið á- --- Það, sem fyrir okkur vakir | mimmm-mmmmm—mmmm— er að vinna nýan markað fyrir saltfisk með því að gera þessa aðalframleiðsluvöru okkar að- gengilegri fyrir neytendur, en áður hefir verið. Við tökum aðeins það besta af fyrsta flokks fiski, % eða % þurkum hann, sem kallað er, skerum síðan burt fremsta i hnakka og þunnyldisbeín, sporð og alla ugga. Er hann síðan 'brytjaður niður í hæfileg stykki og pakkaður í pappír, síðan í pappaumbúðir, og loks í 50 1) 2) 3) 4) að hann er valinn úr fyrsta flokks fiski, að eigi eru uggar, sporðar og annar úrgangur með í þeirri vigt er seld er, að hann er hreinn, að hann fæst altaf í næstu búð. Þýskur knattspyrnumanna- flokkur kemur hingað í sumar.. Islenskir^ knattspyrnumenn fára til Þýskalands i september. | Eins og áður hefir verið getið hjer í blaðtnu, þá barst Knatt- 1 spyrnuráði Reykjavíkur tilboð frá j Norrænaf jelaginu þýska þess efn- kg. trjekassa, ef hann er ætl-! ig að sendur yrði flokkur íglenskra aður til útflutnings. Er hins til ÞýskalandS ýtrasta hreinlætis gætt frá ; að surari gepn þvi a8 hinf?a8 kæmi þýskur knattspyrnumannaflokk- ur. Er þetta í fyrsta skifti sem knattspyrnumenn vorir fá slíkt á að taka tilboðinu. Undanfarnar vikur hafa því staðið yfir samningar um þetta milli Knattspyrnuráðs annarsveg- ar og forstöðnmanns skrifstofu j Norrænafjelagsins í Berlín, Alex- J ander Funkenbergs, og þýska • knattspyrnusambandsins hinsveg-1 ar. Einnig befir í til að mál þetta frá byrjun, enda verja umbúðirnar hann bæði í flutningi og á út-, sölustöðunum að fullu fyrir | öllum óhreinindum. -r— Eru líkur til þiess að fisk- j ur þessi seljist betur — eða Wboð.0? fellst' Knattspyrnuráð að víðar — erlendis en venjuleg- j sjálfsögðu ur útflutningsfiskur? # — Það er von okkar, og bygg ist hún aðallega á því að venju lega pakkaður fiskur þolir ekki geymslu í algepgum matvæla- búðum. Kvarta seljendur undan því, einkanlega í hitatíð, að hann lykti fljótt, og jafnvel það svo mjög, að hann spilli fyrir sölu alls annars varnings verslunarinnar. Auk þess eru umbúðirnar mjög óaðgengilegar og jafnvel fiskurinn sjálfur í heilu lagi með alla sína ugga og úrgang. Höfum við hugsað okkur að hafa nægilega kalt geymsluhús í hverri- borg sem sala yrði reynd í og flytja fiskinn þaðan til sölubúðanna með Htlu milli- bili, jafnvel dág ega, til þess að tryggja það að varan kom- ist til neytendanna að fullu ó- skemd, hrein og í handhægum umbúðum, iafnfraipt því sem hún snillir ekki fyrir sölu ann- ars varnings. — Búist þjer við að ná mik- lesendum sinum frá því, sem gerist í |>essu máli, sem allir íþróttavin- ir fylgjast með af miklum áhuga. Þetta er í fyrsta jskifti, sem ís- lenskum knattspyrmimönmim gefst tækifæri til að sækja erlenda knattspynramenn heim. Yonandi getnr þessi Þýskalandsför orðið til þess að hægt verði áð senda iiir- vals knattspyrnulið á Olymsleik- ana í Berlín 1936. Síldveiðatilraunir Árna Friðrikssonar byrja sennilega í næstu viku. Árni Friðriksson fór með S. í. lagt sitt Lyru síðast til Vestmannaeyja, næði fram að (til þess að undirbúa fyrirhug- síld- ganga. | aðar tilraunir sínar með Flokkur þýskra knattspyrnu- veiðar með botnvörpu. mahna, sem verður að mestu skip- ! Síðan hefir varðskipið Þór aður iStúdentum, og nokkrir leik- fimismenn, eru væntanlegir hing- i unnið að því að rannsaka botn- lag og sjávardýpi á þeim slóð- að í júlí í sumar. Þeir munu keppa ' um> sem reyna á veiðar þessar. lijer við úrvalslið nokkrum sinn- i Er buist við að Þeim undirbún- um, en tilhögun leikanna ev ekki iugsrannsóknum v^rði lokið um að fullu ráðin ennhá. næstu helgi. íslenskur flokkur knattspyrnu- ^ðr bemur suöggva ferð til manna fer til Þýskalands í sept- Eeykjavíkur einhvern næstu ember, verða þeir með fylgdar- ; óaga. Sennilega fer Geir Sig- Nei, ef eitthvað amar að ‘diórninn;, á hún vissulega eina raunabót: Vissuna um hrun út- rðarinnar. Sigurður Kristjánsson. möunum, 20 talsins. Þeir fara hjeðan til Hamborgar og síðan ferðast þeir í tvær vikur víðsveg- ar nm Þýskaland og keppa í nokkrum helstu horgum, m. a. í Hamhorg, Mtinehen og Berlín. 1 Norrænaf jelagið þýska og skrtf- stófur þéss, í sámbandi við íþrótta sambandið þýska. mun sjá um komu fslendingánna og dvöl þbirra í Þýskalandi, en yfirstjórn méð kömu þeirra og dvöl verður í úöndumJ Fnnkenbergs. urðsson þá með honum til Eyja, en Geir ætlar að vera Árna til aðstoðar við veiðaraar. Lúðrasveitin" „Svanur“ stjórn- j andi Hallgrímur Þorsteinsson, kom að Lauganesi í gær kl. 3 og skemti sjúklingum þar með hljóð- ! færaslætti. — Seinna um daginn , kom blandaður kór undir stjórn | Sigfúsar Eijiarssonar og skeinti jsjúkl. með söng. Hafa þeir beðið iMbl. að færa komumönnum bestu Morgunblaðið mun síðar skýra þakkir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.