Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 26. mars 1935 MORGUNBLAÐIÐ 7 ,Berkshlre‘ Nýr enskur togari kom hingað í gær. 'í gær kom hingað nýr enskur íogari, Berkshire, til að sækja fiskieftirlitsmann, sem verður Páll Sigfússon skipstjóri. Skipið er æign sarna fjelags sem átti togar- ,ann Lincolnshire, sem strandaði í Skerjafirðinum í vetur. Það er heldur stærra en Lincolnshire, «ða hátt á 5. hundrað tonn brutto. Berkshire kemur beint frá Grims- by og var ekkert farið að fiska áður en það kom hingað. Verið er nú að lúka smíði á öðr- um togara fyrir þetta sama fjelag >óg er Markús Geirsson farinn út til að sækja það, en, hann vérður fiskieftirlitsmaður á því. Það heit, ir Warwichshire. Berkshire fór í fyrstu veiðiför síria um miðnætti í nótt. QagbóÞ. Veðrið (mánud. kl. 17): Yfir ís- landi er alldjúp lægð, sem er orðin hægfara og' fer minkandi. Vind- ur er allhvass A. með snjókomu •éða slyddu norðan lands, en syðra <er hægyiðri og Jítilsháttar rign- ing með 4—7 st. hita. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- eða N-gola. Úrkomulaust. Jarðarför Jóns Þorlákssonar borgarstjóra fér fram frá dóm- kirkjunni næstkomandi fimtudag ug’ hefst með húskveðju á heimili borgarstjóra kl. 1% e. h. — At- höfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. 1 ■ Drotningunni að batna. Það er ráðgert að lconnngur íslands og Danmerkur fari heim til Kaup- unannahafnai' frá Stokkhólmi á föstudaginn kemur,, vegna þess að drotningunni er nú að batna eftir uppskurðinn, sem á henni var gerður á dögunum. Netaveiðar byrjuðu í gær í Vestmannaeyjum. Lagði einn bát- ur þar net sín. Er þetta fyr á tíma en venjulega. Jarðarför síra Ólafs Ólafssonar prófasts frá Hjarðarholti fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Tnn I kirkju báru nokkrir vinir og ®ttingjar kistuna, en síra Bjami Jónsson helt Jíkræðuna. Ut úr kirkju báru kistuna 8 prestar í skrúða, þeir Sigurður P. Sivertsen vígslubiskup, síra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur, síra Einar Thor- lacius frá Saurbæ, slra Ásgeir Ás- geirsson Hvammi, síra Árni Þórar- insson Staðarhrauni, síra Kristinn Daníelsson, síra Þórður Ólafsson frá Söndum og síra Ólfaur Sæ- nmndsson í Hraungerði. Torfi Hjartarson, bæjarfógeti á ísafirði og frú hans komu hingað fvrir helgina, Þau liafa orðið fyrir ])eirn sorg, að missa son sinn átta mánaða gamlan. Var hann jarð- .sunginn hjer í Reykjavík. Landhelgisbrot. Á Jaugardags- kvöld Ivom Ægir með þýskan tog- ara, sem hann hafði tekið í land- helgi hjá Eldey. Togarinn beitir Káhrnten. Dómur var kveðinn upp yfir skipstjóranum í gær- morgun og var hann dæmdur til að greiða 4300 króna sekt fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra togarans. Eimskip. Gullfoss fer vestur og norður í kvöld. Goðafoss kom til Hull kl. 8 í gærmorgun, fer þaðan væntanlega í kvöld. Dettifoss fór til Hull óg Hamborgar í gærkvöldi kl. 10. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór í gærkvöldi kl. um Vestmannaeyjar til Aust- fjarða og Kaupmannahafnar. Sel- foss er á leið til útlanda frá Vest- mannaeyjum. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram þessa viku á hverj- um degi kl. 5—7 í rann- sóknarstofu Háskólans fyrir þau börn, sem ekki eru í barnaskólun- um. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Þórunn Einars- dóttir Marargötu 3 og hr. Runólf- ur Þorgeirsson Lokastíg 24. Aðalfundur Knattspyrnuf jel. Fram, verður haldinn n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. í Kaupþingsalnum. Færeysku kolin. Eins og skýrt var frá í blaðinu í sunnudagjnn, eru færeysku kolin ekki talin hæf tij útflutnings. En í kolanámunni hjá Þverá vinna nú um 20 menn, og öll skipin þar táka innlend kol og eins káupa íbúarnir ekki önn ur húsakol. Verðið á kolunum hefir verið 25 krónur smálestin af jtórum kolum, og 17 kr. smál. af smáum kolum heimflutt. Alumkiium-hrífurnar. Notkun þeirra breiðist út með hverju ári, og fara vinsældir þeirra vaxandi, að því er Sveinbjörn Jónsson bygg ingameistari á Akureyri hefir sagt blaðinu. Síðastliðið sumar gerði hann tilraunir með smíði á orf- um úr sama efni er líkuðu ágæt- leya. Aluminium-orf lroma á mark aðinn að sumri. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Aheit frá N. N. 5 kr., frá Jakob Gunnlögsson & Co. A/S Bakka- firði 10 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Fiskur, sem veiðist nú í ver stöðvunum hjer syðra er talinn vera miklu stærri og feitari held- ur en fisltur, sem veiðst hefir þár á undanförnirm vertíðum. Færeyjakvöld var lialdið fyrir nokkru í Kaupmannahöfn að til- hjutun kjósendaf jelags íhálds- manna þar. Meðal ræðumanmi voru þeir Halfdan Hendriksen formaður fjelagsins, Poul Nicla- sen ritstjóri frá Þórshöfn í Fær- eyjum og J. Christmas Möller þjóðþingmaður, Síðan var Færeyja kvikmyndin sýnd ög dans stiginn á eftir. Frá Elliheinúlinu. Síðastliðinn sunnudag kom kapt. Frederiksen með söngflokk á ElliheimiHð og ljek og söng fyrir gamla fólltið- Blaðið hefir verið beðið að færa þeim þakkir fyrir komuna. BarnaheimiHð Vorblómið, sem hefir verið í franska spítalanum síðan hús þess brann, verður nú í dag að fara þaðan og flytjast upp að barnahælinu við Silungapolh Er þetta gert vegna inflúensufar- aldursins í bænum, því að læknar telja þess fulla þörf að hafa franska spítalann handa sjúkling- um. Á meðari börnin Aærða hjá Silungapolli eru aðstandendur þeirra beðnir að smia sjer til 'fr.ú Rósu Þórarinsdóttur, skrifstofu Jes Zijnsen, kl. 2—4 um alt sem börnunum A-iðkemur. í dag yerður merkiskonan Krist- ín Eii-íksdóttir, Klapparstíg 25, áttræð. Hjer í bænum hefir liún dvalist um langt skeið. og aflað sjer hjer sem annars staðar { mennra vinsælda. Munu því mar ir, sem Kristínu þekkja, senda henni hugheilar árnaðaróskir. Kunnugur. Óþægindi eru af því, að krakk- ar hópast inn á pósthús, þar sem pósthólfin eru. Á veggnum út við dyrnar er sjálfvirkur sími. og leika krakkar sjer að því að hringja í honum hingað og þang- að út um bæinn og tefja þannig fyrir fólki. Þyrfti sem fyrst að gera ráðstafanir til að krakkar sjeu ekki þarna, mönnum til ó- þæginda. Bretadrotning hefir tilkynt að um mánaðamótin apríl maí muni hún ferðast til Danmerkur til þess að óska þeim brúðhjónunum Frið- rik krónprins og Ingrid prinsessu til hamingju. (F.Ú.). Mikill afli í Húsavík. Frá Húsa- vík er símað í gær að þar hafi aflast á einn bát 1200 pund fisks, grunt. á Saltvík á Skjálfanda. — Ilrognkelsaveiði hefir verið tals- verð í Húsavík og við Tjörnes að undanförnu. Mentasjkóli Akúreyrar hefir tvö undanfarin kvöld haldið kvöld- skemtanir í samkomuhúsinu tú ágóða fyrir skíðaskálasjóð skól- ans, sem reisa á í Hlíðarfjalli í Lög.mannshHð. (F.Ú.). Sýslufundur Skagfirðinga liófst í gær á Sauðárlcróki. Eins og vant er streymir fólk í bæinn þegar slíkur fundur er haldinn. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Rangæinga- og Skaftfellingamót verður haldið' að Hótel Borg næst- komandi laugardag. Söngfólk það, sem sótt hefir um upptöku í hið nýstofnaða bland- aða kór, undir stjórn Sigfúsar Einarssonar, er beðið að mæta Mentaskólanum kl. 8V2 í kvöld, stundvíslega. Góður afli. Nokkrir Reykjavík- urtogarar komu inn um helgina með ágætan afla eftir stutta úti- vist. Á sunnudagskvöld kom Gýll ir inn með 86 föt lifrar eftir að eins 4 daga útivist og er það feikna mikill afli á þeim tímá Skallagrímur kom með 77 föt eft%. 6W sólarhring.s útivist. Hann var að veiðum á Selvogsgrunni.' Sindri kom með 73 föt lifrar- Max Pemberton með 103 og Tryggvi gamli með 63 föt lifrar, Farþegar með e-s: Dettifossi til Hull -,Qg..Hamborgar í gæij Jó- hanna- Guðmuu(Isd4Ítir, Ástlúídur G uðihjxgdsdoíÆirÚ^ Björn,, Gíslason og frú/ Mr. P.. Kennedy. Mr Thoinas AYoJfe, dr. Gunnlaugur Claessen, Mr. Hároíd H. Lvon, Mr John II. Frail, Helga Ba_rtels, Dóra Pjeturs, Árni Zimsen, 14 franskii sjóménn af skipinu sem strandað á Meðallandi. Happdrætti Háskólans. Endur nýjun til 2. flokks er bvrjuð og er endurnýjunarfrestur til 3. apríl Frá Siglufirði er símað í gær að þar liafi verið gæftalaust und anfarna daga og aflatregt þega seinast gaf á sjó. Mikil snjókoma hefir verið þar undanfarná daga og liríð var þar í gær. Útvarpið: Þriðjudagur 26. mars. 10,00 l'eðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,45 Enskukensla. 13.10 Húsmæðrafræðsla (Ilelga Sigurðardóttir matr.kennari). 15.00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjetth'. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Heilsuvernd un barna, IV (Katrín Thordddse læknir). 21.00 Beethoven-tónleikár: a) ’l ríö í B-dúr (l'tvarpsþmveitin) ; b Sónata appassionáta: c) Hljóm kviða nr. 2 (plötu'r). Vegna jarðarfarar verðnv skrlfstofan lokuð i dag frá kl. 12—4. fleildverslun Garðars Gíslasonar. Aðalfnndur Knattspyrnufjelagsins Ftam verður haldinn sunnud. 31. þ. m. kl. 2 e. h. 1 Kaupþingsalnum (Eimskipa- fjelagshúsinu. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Stjómin. Sameiginlegf Ran^ælnga* og Skaftfelllngamól verður haldið næstkomandi laugardag, 30. þ. m. að Hótei 3org, og hefst með borðhaldi kl. 7,15 síðd. Undir borðum tala þingmenn kjördæmanna og fleiri, ennfremur söngur 0. fl. og dans til kl. 4. Áskriftalistar liggja frammi hjá Andrjesi Andrjes- syni klæðskera, Kaupfjelagi Reykjavíkur, Bankastr. 2 og á skrifst. Hótel Borg til föstudags. Þeir, sem tilkynna látttöku sína fyrir þann tíma, ganga fyrir öðrum, meðan húsrúm leyfir, með því að búast má við mikilli þátttöku. Undirbúningsnefndin. Hotuð skrifstoiohðsgðgn óskast strax Afgreiðsla blaðsins vísar á. Aðalfundur Rauða kross Islands verður í Kaupþingsalnum föstudag 26. apríl kl. 4 síðd. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Formaður. Bólusetning gegn liarnaveiki. Börn úr Miðbæjarskóla og Skilding-anesskóla, sem eiga að bólu- setjast gegn barnaveiki, komi til viðtals við mig. Þau, sem búið er að stinga í handleggi. en ekki í öxlina, komi svo fljótt, sem þau geta. Þau, sem óstungin eru, komi á mánudaginn kemur (1. april), ef skólabanni verður þá ekki af ljett, árdegisbörnin fyrir hádeg'i, síðdeg- isbörnin kl, 2—5. Skólastjóri Miðbæjarskólans. í fjarveru minni erlendis, fram í maílok, gegnir lir. læknir G. F. Petersen læknisstörfum mínum. Gunnl. Glae§sen, Tal barna. leitt voru litlu stúlkurnar ræðn- Fyrir nokkru ljet barnaheim- astar. ili eitt í Ameríku nokkra hrað- ritara taka niður jafnóðum hvert einasta orð, sem börnin sögðu í þrjá daga samfleytt. Börnin voru á aldrinum tveggja til sex ára. Sex ára gamall snáði reyndist lang mælskastur af öllum krökk unum. Hann gerði 1728 athuga Það kom í ljós, að börnin töl- uðu nær eingöngu um sjálf sig. Fyrst á sex ára aldri fóru þau að tala um> anna&. 1 Telpurnar voru fjörugri og opinskárri en drengirnir, hlýddu með eftirtekt á ,,sögur“, sem þær höfðú að segja hvor um semdir þessa þrjá daga. En sáj aðra, þegar á fjögra ára aldri. þögulasti var tveggja ára gam- all drengur, sem opnaði munn- inn aðeins 200 sinnum. En yfir- En drengirnir voru aftur á móti miklu duglegri að reka upp ó- hljóð og hafa hávaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.