Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 4
4 v o R r > v h \ r> t Þriðjudaginn 26. mars 1935. Hljómsveit Reykjavíkur: \ Bach og Handel hljómleikar. Handel. Aðrir hljómleikar Hljóm- sveitar Reykjavíkur verða haldnir í Gamla Bíó annað kvöld, og hefjast kl. 7*4. Eru hljómleikar þessir helg- aðir 250 ára minningu hinna miklu tónskálda Bachs og Hándels. Leikinn verður meðal annars hinn stórfenglegi konsert Bachs fyrir 3 flygel og hljómsveit, og leika þeir kennarar Hljómlist- arskólans, Árni Kristjánsson, Páll ísólfsson og dr. Mixa þar einleik. Eftir Hándel verður leikinn forleikur að Messias, „Konserto grosso“ og aría. Erinfremur verður leikin symphonia eftir Th. E. Bach son tónskáldsins, sem var ,,hirðmúsíkus“ hjá Friðrik mikla. Um allan hinn mentaða heim er nú minst þessara tveggja mikilmenna og andans jöfra á sviði tónlistarinnar — og ís- land lætur ekki sitt eftir liggja. Stærsti kíkir fi heimi. í glerverksmiðjunum í Corning í U. S. A. er um þessar mundir verið að steypa linsu í kíki, sem verður að öllum líkindum stærsti kíkir sem sjest hefir. Linsan á að vera 5 m. í þvermál. Verður með lienni hægt að kanna lrimingeim- inn í 900 milj. ijósára fjarlægð, og ætlað er að stjörnufræðingar geti í þessum nýja kíki uppgötv- ,að alt að 500 nýja heima. Enn- fremxir mun vera hægt að ijós- mynda stjörnuhimininn á tíu sinn- um skemri tíma en áður, vegna hins fádæma Ijósmagns í kíkinum. ]>að tekur um níu tíma að s'teypa linsuna. Hún vegur nær 20 tonn. En þrjú ár fara í að kæla glerið og slípa. Er gert ráð fyrir að stjörnukíkirinn muni kosta fullgerður sex milj. dollara. Einn koss fyrir hvert mark. Flestar leikkonur vilja láta taka eftir sjer, og vekja athygli á sjer á ýmsan hátt, Bette Davis, film- stjarnan ameríska var fyrir skömmu viðstödd knattleik. Fyrir knattleikinn lofaði hún að hver keppandi sem skoraði mark skyldi fá koss. Hún hjelt loforð sitt. Eftir leik- inn komu fimm ungir menn og fengu kossinn. Johann Sebastian Bach. 250 ára minning tónskáldsins fræga. Johann Sebastian Bach. Það var einkennileg tilvilj- kirkjunnar í Ltineburg. Við un að tvö mestu tónskáld hirðina í Hannover var þá Þjóðverja, Hándel og Bach, lögð mikil rækt við tónlist, og voru fæddir sama árið og báðir það var því ekki undarlegt, að í Sachsen-Thtiringen, þar sem Bach væri boðið að taka þátt Luther hafði starfað. En þar í hljómleikum í hallarkirkjun- sem Luther varð fyrst frægur um í Cellee og Braunschweig. í fööurlandi sínu, urðu þeir Hann var líkaboðinn til Lúbech fyrst frægir erlendis. og Hamborgar, en árið 1703 Hándel varð stórauðugur af var hann gerður að hirðhljóm- list sinni, en Bach var fátækur sveitarstjóra í Weimar. — Þar alla ævi. Varð það sannspá, er hefir honum þó ekki fallið vel, Leopold fursti í Anhalt-Dessau því að árið eftir er hann kom- sagði einu sinni við hann: inn til Arnstadt, síðan fór hann „Jeg skal segja yður eitt. til Múhjhausen og svo þaðan Tónlistin er hrífandi fögur, en aftur til Weimar. þjer getið ekki lifað á henni!“ Laun hans voru jafnan lítil: Bach varð ekki auðugur af „Jeg berst í bökkum“, segir list sinni. En þó eru tónsmíðar hann í einu brjefi, „og fátækt- hans hinar fegurstu, sem in er mín fylgikona“. nokkru sinni hafa komið fram En nú gerðist sá atburður í kirkjumúsík. Hann greip þar er kom nafni hans á loft um á öllum strengjum. Alt, sem alla álfuna. Árið 1717 átti hann hreyfir sjer í brjóstum mann- að keppa, í hljómlist í Dresden anna og í náttúrunni, kom fram við snillinginn Marchand. En í tónum hans: hjal barnsins, þegar til kom, þorði Marchand sorgarandvörp hinna þjáðu, ekki að ganga á hólm við Bach, siguróður hinna sterku, sem guð því að hann sá, að hann myndi hjálpar og að lokum hrynjandi bíða lægra hlut. Hann tók því dýrðaróður til allífsms. Milj- þann kostinn að flýja borgina, ónir manna, kynslóð eftir kyn- og það var sama hvernig var slóð, hafa sótt nýtt þrek og farið að honum, hann var ófá- nýja von í tónverk Bachs, og anlegur til þess að koma þang- enn í dag hrífa þau hjörtu að aftur. En fyrir þetta varð fjöldans og lyfta hugum manna nafn Bachs á allra vörum, og út yfir lífsins strit, þangað sem Leopold fursti í Anholt gerði allar áhyggjur hverfa. hann að hirðhljómsveitarstjóra Bach var fæddur 21. mars sínum. 1685 í Eisenach. Foreldra sína En ekki undi Bach þar lengi. misti hann í æsku og varð þá Árið 1723 gerðist hann „musik- upp á frændfólk sitt kominn direktor og Kantor“ við Tómas- og hjálp góðra manna. Bróðir arkirkjuna í Leipzig og þá var hans, sem var organisti í Ohr- umferðalífi hans lokið. Og nú druf, kendi honum undirstöðu- samdi hann hverja tónsmíðina atriði hljómfræðinnar, og furð- á fætur annari og fóru þær aði hann á því hve skilningur sigurför um allar jarðir, þar drengsins var næmur, og hve sem mótmælendatrúarmenn mikla ást hann hafði á tónlist. áttu heima. Friðrik mikli frjetti Þegar Bach var 15 ára komst um manninn og bauð honum hann í kirkjukór Michaelis- til Potsdam. Var Bach tekið Uerslunarsamningar uið Þýskalanð og uið- horfið til þeirra. Eftir Suein Beneðiktsson. Jóhann Jósefsson alþingis- maður er nú fyrir nokkru kom- inn heim úr síðustu ferð sinni til Þýskalands. Hann fór eins og kunnugt er, í erindum rík- isstjórnarinnar til þess að leita eftir viðskiftasamningum við Þjóðverja. Erindi Jóhanns hefir nú, eins og jafnan áður, gengið framar öllum vonum. Má fyrst og fremst þakka það velvild Þjóð- verja til íslendinga og því hve heppilegur maður Jóhann er til slíkra samningaumleitana. Úr siglingunni kom Jóhann með uppkast að nýjum við- skiftasamningum við Þýska- land, sem Þjóðverjar voru bún- ir að samþykkja fyrir sitt leiti. En íslenska ríkisstjómin á enn eftir að staðfesta þessa samn- inga svo að þeir fái gildi. I samtali sem Morgunbl. 6. þ. m. birti við Jóhann skýrði hann frá því að útlit væri fyrir að viðskiftasamningar vorir við Þýskaland yriðu yfirleitt með svipuðu fyrirkomulagi nú í ár og þeir voru s.l. ár. Þó hafa nokkrar umbætur fengist. Þannig hafa Þjóðverj- ar gengist inn á að taka nú fleiri vörutegundir en í fyrna, með í þá upptalningu á vörum, sem vjer megum flytja til Þýska lands. Einnig verður nú talsvert auðveldara en í fyrra fyrjr ís- lendinga að verða aðnjótandi afsláttar á þýskum útflutnings- vörum. Nú er heimilt að kaupa þýskar vörur, sem útflutnings- afsláttur er gefinn á, fyrir alla eða mest alla vora inn- eign, en í fyrra voru þessi rjettindi bundin við vissan hluta innstæðunnar. Eftirfarandi yfirlit sýnir versl unarviðskiftin milli íslands og Þýskalands frá árinu 1925— 1932 (skýrslur fyrir 1933 og þar með mestu virktum og gaf konungur honum allmikið fje. Og þarna stóð Bach á tindi frægðar sinnar. En eigi naut hann þess lengi, því að har.n andaðist 28. júlí 1750. Rjettum 100 árurn síSar, 1850, voru allar tónsmíoar hana í fyrsta sinn gefnar út í einu lagi, og sást þá best hvert ævi- starf hans hafði verið. 1934 hafa ekki enn verið birt- ar) : Verslunarviðskifti Islands við Þýskaland. Innflutt Útflutt til íslands frá íslandi Árið 1000 kr. 1000 kr. 1925 4.013 1.351 1926 6.255 1.896 1927 5.982 4.669 1928 8.106 4.841 1929 11.620 5.342 1930 11.440 4.937 1931 8.612 4.398 1932 5.123 5.006 St. 1000 kr. 61.151 32.440 Á þessum árum höfum vjer íslendingar því keypt vörur af Þjóðverjum fyrir rúmlega 61 miljón króna og selt þeim vörur fyrir rúmar 32 miljónir króna. Með öðrum orðum, vjer höf- um keypt nær tvöfalt meira af Þjóðverjum en þeir af oss. Vjer íslendingar höfum á þessum átta árum keypt svona miklu meira af Þjóðverjum en þeir af oss vegna þess hve margskonar nauðsynjavörur Þjóðverjar hafa á boðstólum með samkepnisfæru verði. Um það verður ekki deilt, að Þjóð- verjar hafa mjög fjölbreyttar nauðsynjavörur til þess að selja. oss fyrir þær vörur, sem vjer flytjum út til Þýskalands. Með tillfti til fyrri viðskifta við Þýskaland sýnist það því eftir atvikum vera hagfelt fyrir oss, að viðskiftin við þá komist á grundvöllinn einn á móti ein- um. — Af heildar inn- og útflutn- ingi til landsins á árunum 1925 —1932 hafa viðskiftin við Þýskaland numið hlutfallslega af hundraði því sem hjer segir Af innflutn- Af útflutn- Árin ingi % ingi % 1925 5.7 1.7 1926 10.8 3.6 1927 11.3 7.4 1928 12.6 6.0 1929 15.1 7.2 1930 15.9 8.2 1931 17.9 9.2 1932 13.7 10.5 Sófus Sveinsson í Norðfirði, bróðursonur dr. Björns Bjarna- sonar frá Viðfirði, liefir haldið sýningu í Norðfirði á manntafli, sem hann hefir smíðað úr birki. Taflmennirnir eru útskornir í forn mannastíl og búnir herklæðum og vopnum og riddarar ríðandi á gunnfákum. Þykir taflið gert af frábærum hagleik og smekkvísi. (FÚ.). Eins og sjest af framanrit- uðu keyptu Þjóðverjar fram til ■ ársins 1932 ár frá ári stöðugt í stærri og stærri hluta af útflutn ! ingsvörum íslands. Frá árinu | 1925 til ársins 1932 hækkaði þannig sá hundraðshluti, sem Þjóðverjar keyptu af íslenskum , vörum úr 1.7% upp í 10.5%. Samkvæmt verslunarskýrsl- ársins 1932 nam útflutningur á íslenskum afurðum til Þýska- Iands kr. 5.006.000.00, eða 10.5% af öllum útflutningi ls- lands. Þessi útflutningur skiftist þannig:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.