Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 26. mars 1935. Hregpnlána siúðsbrief óikasf. Tilboð merkt „16000“ send- ist A. S. í. fyrir 28. þ. m. Skuidabriel Kreppulánasjóðs, að nafn- verði 20.000 kr. eru til sölu. Tilboð merkt „Kreppulána- sjóðsbrjef“ sendist A. S. í. fyrir 29. þ. m. Ódýra kjötið er til ennþá. Hangikjöt af Hólsfjöllum. Sjerstaklega gott saltkjöt. HiStbúð Hsgelrs Hsgelrssonar.' Þingholtsstr. 15, Sími 3416. Bíll. Baby-bíll, model 1932 í ágætu standi tii sölu. Keyrð- ur í 30 þus. Verð kr. 1800. Tilboð merkt „Bíll“, send- ist A. S. í. KiOtfars. Fiskfars. Nýjar miðdagspylsur og vínar pylsur fáið þjer bestar í Milnersbúð, Hcdjaz konungi sýnt banafilræði í kirkfu. Laugaveg 48. Sími 1505. Regluleg*"' sælgæti er súri hvalurinn og sundmaginn. Haupfielag Borgfirðinga. Sími 1514 Vanfar sfýrimann á mótorskipið , Geir goða“. Upplýsingar í síma 2573. Prinsinn af Wales með Tyrolahatt. Nú hefir prinsinn af Wales gefið hötturum Lundúnaborgar æði nóg að starfa. Hann hefir sýnt sig úti á götu í Wien með grænan Tyrolahatt.'Þetta þykir eitt það besta ráð, sem prins- inn hefir gefið tískunni um lengri tíma. Ibn Saud og synir hans. Hinn 15. þessa mánaðar ætl- konar yfirkonungur í Jemen. uðu þrír menn að myrða Ibn Tíu árum fyr hafði hann lagt Saud, Hedjaz konung og elsta Hedjaz undir sig og tók sjer son hans Emir Saud ríkiserf- þar konungsnafn árið 1926. — ingja í helgidóminum Kaaba í Hann ræður nú þarna yfir ríki Mecca, þar sem þeir voru að sem er helmingur á stærð við jiðjast fyrir. Bandaríkin, og átta sinnum Árásarmenn voru vopnaðir1 stærra heldur en Bretlands- hárhvössum rýtingum. Um leið eyjar. og sá fyrsti ætlaði að leggja1 konunginn í gegn, rjeðist kon-! Reykingar bannaðar! ungur á hann og varð þar harð-1 lhn ^auci er ímynd þjóðern- ur aðgangur. Að lokum skaut ishreyfingarinnar í Arabíu og einn af lífvörðum konungs áj trúarbiagðanna. Hann er mjög árásarmanninn og fell hann strangur og siðavandur og með- dauður á gólfið. Hinir tveir cl* annars bannar hann þegn- reyndu jafnframt að myrða ! um sinum a^ reykja og drekka konginn^ en lífverðirnir skutu kaffi’ Evrópumenn, sem í land- j'ka | inu dveljast, verða að sætta sig Konungur og sonur hans við að hlýða líka Þessum voru ósærðir, Þeir stóðu við irmæiUIn hinn fræga svarta steín — seni sögn segir að Gabriel engill hafi gefið Abraham—og heldu áfram að biðjast fyrir eins og ekkert hefði í skorist. Arásarmenn voru frá Jemen. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu hafa árásarmennirnir ver- ið frá ríkinu Jemenj syðst í Arabíu. Hefir þessi atburður vakið hinar mestu æsingar meðal Araba, vegna þess að hann var framinn um það leyti sem pílagrímar streyma til Mecca, og vegpa þess, að það er harðlega bannað að út- hella nokkurs manns blóði í hinni heígu borg. Musterin í Méðcá standa áj gfení vörður hinna helgu stóru ferhyrndu svæði, og geta; þ0rga Mecca og Medina, tekur þar verið um 35 þúsundir konungur þátt í hátíðahöldun- manna í einu. Þarha var sam- j um þar> þegur pílagrímarnir komustaður heiðinna pílagríma \ gtreyma þangað, um 50.000 löngu áður en Múhamed gerði talsins, og í öllum helgiathöfn- borgina að helgum stað. unum. En þrátt fýrir alt þetta Mesti helgidómurinn, Kaabat fyigist hann vel með vestrænni var bygður árið 1626. Þar er menningu,. Hann hefir látið hinn svarti steinn í vegg, og ieggja síma um landið, byggja kyssir hann hver pílagrímnr, l0ftskeytastöðvar, flugvjelar og sem til borgarinnar kemur. þjia Um Ibn Saud. Samkvæmt trúarbrögðunum Það er enginn efi á því, að honum leyfilegt að eiga 4 Ibn Saud konungur er merki- konur. En hann^ hefir aldrei legasti maðurinn í Arabíu, og att Heiri en þrjár í einu, en voldugasti, næstur Muhamed. hann hefir &ift s1^ 153 sinnum- Hann er 54 ára að aldri, risi * * * að vexti (6 ensk fet og 4 þuml- . ungar). Hefir hann löngum Fyrir frímerkjakaupmenn. átt í stríði við Tyrki og þjóð- Eftirfarandi auglýsing stóð flokkana í AraMu og jafnan fyrir nokkru í frönsku smáblaði: verið sigursæll. Árið sem leið Fallegt hús. tveggja ára gam- átti hann í sex vikna styrjöld 1 alt, með garði, fimm herbergia við konunginn í Jemen, og tók ' með "Hum þ-gindum, í af honum tvö skattlönd, Najran ,-f Þ'rir frímerkjasafn á- og Asir og gerðist nokkurs lík ’l'’ vírði. Kort af Arabíu. Vatnsskortur við Laugarásveg. Bæjarráðið synjar beiðni um vatns- leiðslu þangað. Opið brjef til bæjarráðs Reykja víkur. Þann 22. þ. m. synjaði bæj- arráð Reýkjavíkur beiðni um vatnsleiðslu í Laugarásveg. Það geta nú allir ímyndað sjer að þessar frjettir hafa ekki verið beint ánægjulegar fyrir þá sem eru svo óheppnir að búa við þennan veg, og geta ekki undir nokkrum kringum stæðum aflað sjer viðunandi vatns. Að vísu eru brunnar við sum húsin, eða þau sem liggja neð- an við veginn, og safnast í þá nokkuð af vatni sem síast með klöppinni, en húsin sem eru ofan við veginn, geta ekki und- ir nokkrum kringumstæðum haft vatnsból, og verða að láta sjer nægja það rigningarvatn, sem hægt er að safna saman. En svo jeg víki aftur að brunnunum, þá síast vatnið í þá, aðeins gegnum efstu jarð- lögin, því víðast er ekki dýpra en meter niður á klöppina, og er því hægt að gera sjer í hug- arlund að það kennir margra grasa í vatninu, að minsta kosti þegar mykja með meiru er bor- in vel á blettina í kring. Rjett til fróðleiks skal jeg geta þess, að í hitteðfyrra vetur var Laug- arásinn leigður til að þurka á þorskhausa og hryggi, og grút arbrækjan af þessu góðgæti rann niður hallann, og ofan í að minsta kosti þrjá brunna. Geta allir sjeð, hve lystugt það er að drekka vatn þar sem grútarbrækjan flýtur ofan á. Þess skal getið, að allir brunn- arnir þorna á sumrin, að einum undanteknum. Það er nú kánnske hægt að segja, að það sje hægt fyrir okkur, að bera vatn úr þvotta- laugunum; en því er til að svara, áð bæði eru það dálítil óþægindi að sækja alt vatn þó það langan veg, og eins hitt, að nú er búið að veita öllu lauga vatninu niður í bæ, svo það er undir hælinn lagt, hvort hægt er að skola úr spjör þar, hvað þá heldur að allir íbúarnir sæki þangað neysluvatn. Þó er ennþá ótalið það grát- legasta af öllu, sem af vatns- skortinum stafar, og það er ef Qldsvoða ber að honum, að geta ekkert gert nema bíða þangað til alt er brunnið til kaldra kola. Vegna alls þessa, og ýmis- legra fleiri óþæginda, sem allir geta skilið, fanst okkur ekki ósanngjarnt að biðja bæinn um vatn, en höfum nú eins og oft áður fengið, nei. Nú vil jeg fyrir mína hönd, og annara, sem hlut eiga að máli, fara þess á leit við hið háttvirta bæjarráð, að það skýri frá því í ein-hverju opin- beru blaði, hvaða ástæður það getur fært fyrir þessari neitun. Bærinn hefir einkasölu á vatm, sem gefur honum driúg- ar tekjur. en samt neitar hann að selja mönnum vatn. Þegar honum býður svo við að horfa. Mjer virðist vetta vera nokkuð mikil óvinátta við þá íbúa, sem_ verða fyrir slíku. Jeg hefi aftur á móti, ekki" orðið þess var, að menn hjer hafi orðið afskiftir, þegar um útsvareálagningu og önnur gjöld er að ræða, og finst mjer það dálítið ósamræmi. Jeg ætla nú ekki að hafa þetta lengra að sinni, því jeg býst við að fá ástæðu til að bæta ýmsu við þegar háttvirt bæjarráð skýrir frá ástæðum fyrir þessari einkennilegu: breytni. Mekkinó Björnsson, Laugamýrablett 22. Ræður þingmanna og þingtíðindin. Dönskum ríkisþings- mönnum er ekki leyft að breyta hand ritum þingskrifara. Ekki alls fyrir löngu vildi það til í Ríkisþinginu danska, að forseti lýsti yfir því úr for- setastól, að gefnu tilefni, að þingmönnum væri ekki leyfilegt að breyta handrlti þingskrifara af ræðum sínum, þannig, að meining raskaðist. Og þeim mun aldrei leyfast slíkt, bætti forseti við. Tilefni þessarar yfirlýsingar þingforsetans var það, að einn af þingmönnunum, P. Ander- sen, hafði þá nokkrum dögum áður haft framsögu í máli, er snerti hagsmuni margra atvinnu rekenda. Það hafði sannast, að hann hafði farið rangt með í ræðu sinni. En á eftir hafði Andersen sagt við utanþings- menn, er ljetu sig mál þetta skifta, að hann skyldi fá ræðu sinni breytt í rjettara horf, áð- ur en hún yrði preníuð. En þetta varð til þess, að menn þeir, er Andersen átti tal tal við, fengu tilefni til þess að líta svo á, að ræðumar í þing- tíðindunum væru ekki þær sömu og þingmenn hjeldu. — Andersen bætti ekki úr skák, er hann ljet blað eitt hafa það eftir sjer, að hann vissi mörg dæmi til þess, að ríkisþingmenn breyttu ræðuhandritum skrifar- anna, frá því, sem þeir höfðu talað, Varð þetta til þess, sem fyr segir, að forseti þingsins gaf áminningu sína um, að þetta væri óleyfilegt, að myndi aldrei leyft. En hjer geta þingmenn al- gerlega ráðið því, hvernig ræður þeirra eru prentaðar — vegna þess, að enginn getur sagt með vissu, hvemig hinar töluðu ræður voru. Fyrirmyndarbær. Bærinn Dymchurth í Kent getur hrósað happi yfir því, að ölvaður maður hefir ekki sjest þar síðustu 16 ár. Þar eru þó nokkrar knæpur, en bæjarbúar gera sjer það að metnaðarmálj, að láta ekki sjá á sjer vín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.