Morgunblaðið - 28.03.1935, Síða 6

Morgunblaðið - 28.03.1935, Síða 6
11 0 R G UNBLAÐIÐ Fimtudaginn 28. mars 1935. 0 , Skrípaleikur landbúnaðarráðherra i miólkurmálinu. Frá umræðum i nellri deild I Mjólkurmálið var enn all- mikið rætt í neðri deild Alþing- is í gær, í sambandi við frum- varp P. Ottesen. Sigurður Kristjánsson talaði fyrstur að þessu sinni. Ræddi hann fyrst um breytingartillögu þeirra þingmanna Sjálfstæðis- flokksins í Rvík, en fór því næst nokkrum orðum um mjólkur- málið alment. Sagði stjórnar- liðinu all-rækilega til syndanna og sýndi fram á skrípaleik þann, sem þeir væru að sýna. Að lokum sagði ræðumaður, að Reykvíkingar væru staðráðn ir í, að reka af höndum sjer þá menn, sem væru að gera sjer leik að því, að gera neytendum bölvun í mjólkurmálinu. Og það mættu stjórnarliðar vita, að því lengur sem baráttan stæði í mjólkurmálinu, því öfl- ugri yrði samtök Reykvíkinga gegn ranglætinu og ofbeldinu. Páll Zophoníasson tók næst til máls. Hann hafði í landbán- aðarnefnd tjáð sig fylgjandi breytingartillögum meirihluta nefndarinnar, en lagst svo gegn því, að tillögurnar verði sam- þyktar. Það eru handjárnin, sem þannig hafa verkað á þenna þingmann. ,,Rökstudd“ dag- skrá. Páil sýndi all-vel hug sinn til málsins með ,,rökstuddri“ dagskrá, er hann, ásamt Emil Jónssyni, bar fram. Dagskráin er svohljóðandi: ,,Þar sem landbúnaðarráð- herra hefir lýst því yfir, að hann muni beita sjer fyrir þeirri skipun á stjórn Samsöl- unnar, sem lögin nr. 1, frá 7. jan. 1935 gera ráð fyrir eftir 1’ maí n. k. og ennfremur, að Samsalan hafi í búðum sínum káldhreinsaða mjólk til sölu, og með því að mjólkursölulögin beri að taka til endurskoðunar eigi ‘síðar en á reglulegu Al- þingi 1936, þá sjer deildin ekki næga ástæðu til að breyta lög- unum að svo komnu og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá“. Ánægjan í Hafn- 'V'íirði. Hermi.nn Jónasson — land- búnaðarráðherra Alþýðubrauð- gerðarinnar — flutti énn all- langa ræðu.' Lýsti fyrst. hinni miklu og al- mennu ánægju, :em væri ríkj- andi í Hafnarfirði yfir „skipu- lagi“ u.jólkursölunnar og væri þó f 'irkomulagið nákvæmlega sam. m- og í Rvík. En sá væri munurinn, að Rvík hefði alt verið gert til þ ss að torvelda frar.f æmdir >g vekja tor- trygr og af því stafaði óá- nægjan í Rvik!! j Nýmjólkin og ; „r^cept’n“. L; 'i , iarráðherrann mint ist ntiíkuð v ólkursöluna gær. gegn „receptum“ frá læknum, sem fram fer hjer í Reykjavík. — Sagði m. a. að þessi leið hefði verið farin, vegna þess, að hjeraðslæknir og landlæknir hefðu talið rangt að Samsalan hefði á boðstólum kaldhreins- aða mjólk til almennings, því hún fullnægði ekki þeim kröf- um um hollustuhætti, er gera þyrfti. Jakob Möller kváððt efast um, að óreyndu, að ráðherrann færi hjer rjett með, því yfir- leitt væru læknar þeirrar skoð- unar, að ógerilsneydd mjólk væri hollari og heilnæmari en gerilsneydda mjólkin. Fyrirspurn til landbúnaðarráð- herra. Jakob Möller kvaðst ekki skilja þá afstöðu, sem landbún- aðarráðherrann hefði tekið í þessu máli. Ráðherrann væri að lofa því, að leysa mjólkurmálið á þeim grundvelli, sem farið væri fram á í breytingartillögum meiri- hluta mjólkursölunefndar. En jafnframt lýsti ráðherrann yfir því, að hann myndi gera það að fráfararatriði, ef lög yrðu samþykt, er heimiluðu þessa lausn á málinu! Þessi framkoma ráðherrans væri næsta furðuleg og'tíví' eðli legt, að menn vantreystu því að ráðherrann ætlaði í raun pg veru að efna loforðið. Jak. M. benti einnig á, að allar ræður ráðherrans í þessu •máli á Alþingi hnigu í þá átt, að andmæla þeim breytingum, sem farið væri fram á og hann þættist ætla að framkvæma án lagabreytingar. Afstaða ráðherrans væri því næsta tortryggileg. Sjerstaklega væri hún tortryggileg, þar sem vitað væri að í gildandi mjólk- urlögum væri ákvæði, sem gerði þessar breytingar ill-framkvaem anlegar, ef ekki fengist sam- komulag milli aðilja. Ef hugur fylgdi máli hjá ráð- herra, sagði Jak. M. ennfrem- ur, væri vitanlega öruggast fyr- ir hann að fá lögunum breytt. Að lokum spurði Jak. Möll- er landbúnaðarráðherra, hvað hann ætlaði að gera í mjólk- urmálinu og krafðist ákveðins og afdráttarlpust svars á<$Ur en gengið yrði til atkvæða um hina rökstuddu dagskrá. Ef ráðherrann ekki svaraði þessu skýrt og ákveðið, þá vant aði öll rökin fyrir hinni „rök- studdu“ dagskrá. Ef ráðherr- ann hins vegar lýsti yfir alveg afdráttarlaust, að hann ætlað1 að framkvæma breyíingarnar, hverju sem tautaði, þá horfði málið vitaskuld öðru ví-d við. Svar ráðherrans. Fyrirspurn Jak. M. svaraði landbúnaðnrráðherrann ' raun og veru ah eg út í h<"t’. Hann kvað ekkert vera á móti því og ekkert því til fyr- irstöðu, að „tekið yrði til at- hugunar“ hvort leyfa skyldi sölu á ogerilsneyddri mjólk umfram það, sem nú á sjer stað. Og ef þessi „athugun“ leiddi í ljós, að þetta væri rjett, þá væri ekkert því til fyrirstöðu í gildandi mjólkurlögum að þetta yrði gert. Þá endurtók ráðherrann enn á ný fyrri ummæli sín, að hann ætlaði sjer að „hjóða framleið- endum“ að ráða meirihlutan- um í stjórn Samsölunnar. Ráðherrann skýrði hins veg- ar ekki frá því, hvernig þessi meirihluti framleiðenda skyldi skipaður* En Ölafur Thors úpp- lýsti það síðar í umræðunni, að þessu yrði þannig fyrir komið, að fulltrúar minnihluta bænda með tilstyrk hinna stjórnskip- uðu manna í nefndinni ættu þar öllu að ráða. Fulltrúar meirihluta framleiðenda ættu að vera í minnihluta í stjórn Samsölunnar. Þannig ætti að svíkjast aftan að framleiðend- um. — Umræður um þetta mál stóðu yfir þegar blaðið fór í prentun. Meðal þeirra sem töluðu í gærkvöldi var Stefán Jóhann — málaflutningsmaður Alþýðu brauðgerðarinnar í mjólkur- sölunefnd. Hann talaði í klukkutíma og hafði margt að segja, en fátt af viti og enn færra af góðgirni eða velvilja í garð neytenda í bænum. Ólafur Thors flutti mjög at- hyglisverða og rökfasta ræðu í 'gtíetkvöldi og kom víða við. Ölafur fletti ofan af óheil- indum landbúnaðarráðherra í mjólkurmálinu. Ráðherrann væri að reyna að tala eins og sá er valdið hefði, en alstaðar skini út úr kúgunin frá sósíal- istum. Ráðherrann segðist ætla að standa og falla með mjólk- ursölunefnd, sagði Ólafur. Ver- ið gæti, að hann kæmi stand- andi út úr þessum leik, en glæsimenskan myndi lítið verða eftir þann sigur, ef hundruð fátækra bænda lægju í valnum eftir leikinn. Vegna jarðarfarar verðnr skrifstofum vornm lokað eftir kl. 12 á há- degi í dag. Búnaðarfjelag íslands. Uegna jarðarfarar verður skritstofum okkar lokað fi dag frá kl. 12 1 á hádegi. H.f. Qlgerðin Egil Skallagrímssoo.! Vegna jarðarfarar Jóns Þorlákssonar, borgar- sfjóra, verður bönkunum lokað kl. 12 Á hádegi, fimtu- daginn 28. mars 1935. Landsbankl Islands. Útvegsbanki Islands h.f. r Búnaðarbanki íslands. Verslnnin er loknð Srá kl. 12 á hádegi í dag. Kafrín Viðar Hljóðfæraverslun. Frakkar banoa útflutning HðrgreiðsloslofBr bæiarins á ýmsum hráefnum til hergagnagerðar. London, 27. mars. FÚ. Bann frönsku stjórnarnnar gegn því, að flytja úr landi ýissar tegundjr hráefna, gengur í gildi á morgun. Vissar verk- smiðjur í Frakklandi, segir þýjkur frjettaritari, hafa und- anfarna daga gert stórkostleg innkaup á ull, baðmull og jafn- vel dúkum fyrir verð sem er til mikilla muna hærra en erið hefir undanfanð. i v.up þessi eru talin nema 5000 smá- lestum. Nýr landsfíjóri • Kanada. London, 27. mars. FÚ. John Bucham, enskur skáld- verða fokaðar frá kl. 12-4 fi dag. ígætt bögglasmjör (1 kg. stk.) í heildsölu og smásölu. Lækkað verð. Kaupflelag Borgfirðlnga. Sími 1511. Hjöt m tiskfars daglega nýtt. Ennfremur kinda- og hrossa- bjúgu. Kjðfbúð sagnahöfundur og sagnfræð- ingu’r hefir nú verið skipaður landstjóri í Kanada, sem eftir- maður Bessorough lávarður, en embættistími hans er útrunninn í september næstkomandi. Þetta ér í fyrsta sinn sem ótiginn maður hefir verið skipaður landstjóri í Kanada. nsyeírs Asysltssonðri Þingholtsstr. 15. Sími 3416- Hiötfors. Fiskfars. Nýjar miðdagspylsur og vínar^ pýlsur fáið þjer bestar í Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505- I y-A • / -**■*%«j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.