Morgunblaðið - 28.03.1935, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.03.1935, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 28. mars 1935. Smá-auQlð5ingar| Lítíð notaður barnavagn ósk- ast keyptur. Upplýsingar í síma 3929. Húsmæður! í matinn í dag, nýveiddur færafiskur af svlð- inu í öllum fiskbúðum Hafliða Baldvinssonar. Duglegur og ábyggilegur maður, sem hefir dálitla þekk- ingu á auglýsingastarfsemi óskast til þess að safna aug- lýsingum í Vikuritið.Upplýsing- ar gefur Guðjón Ó. Guðjónsson, Hallveigarsiíg 6 A, milli kl. 6 —7 síðdegis. Ungur, efnilegur maður, psk- ar eftir að kynnast efnaðri, myndarlegri stúlku. Tilboð leggist inn á A. S. í. fyrir 10. næsta mánaðar, merkt Nr. 1. Tvær stúlkur (lærlingar), geta komist að á saumastofu hálfan daginn. Versl. G. Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28. Nýkomlð, mikið úrval af barnafatnaði, ódýrt og fallegt. Verslun Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. Skotsk silki í blússur og svuntur. Nýkomið kápu- og kjólaefni, ódýrast í Verslun Guðrúnar Þórðardóttur Vest- urgötu 28. Tvær stúlkur geta komist að a'ð læra, nú þegar á Sauma- stofuna í Veltusundi 1. Nýtísku vorkápur, blússur og pils fyrirliggjandi. Saumum einnig eftir pöntunum, vor- dragtir og kjóla. Saumastofan Tíska, Austurstræti 12. 1. hæð. Maturinn á Café Svanur er góður og ódýr. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. „Spírella". Munið eftir hinum viðurkendu Spírella-lífstykkj- um. Þau eru haldgóð og fara vel við líkamann. Gjöra vöxt- inn fagran. Skoðið sýnishorn á Bergstaðastræti 14. Sími 4151. Til viðtals kl. 2—4 síðd. Guð- rún Helgadóttir. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjvegi 3. Sími 3227. Sent heim. smafoaætúiAÁiuiumÍQ BiOiið ávalf um hið besfa. Dagbók. I.O.O. F. 5- 1163288’/» =:9. 0 Vcörlö (mi'ðvikud. kl. 17): Vind staða er víðast milli N o<>- A iijer á landi, veðurhæð alt að 1—5 á N- o<r A-Iandi með lítllshát ar snjójeljum á stöku stað og 2—7 st. frost. Snnnanlands er veðnr þurt o<r sumstaðar . bjart op- híti 3—4 st. Yfir vestanverðu Atlants- hafi og- við V-strönd Grænlands er víðáttumikil lægð og viðbúið að, dragi til SA- eða S-átfar hjer á landi áður en langt líður. Veðurútlit í Kvík í dag: SA- kaldi. Úrkomuíítið. Eimskip. Gullfoss var á Patreks- firði í gærmorgun. Goðafoss er á leið til útlanda frá Vestmanná- evjum. Brúarfoss ea^J^aupmanii^ höfn. Lagarfoss var á Djúpavogi í gærmorgun. Selfoss er í Færeyj- um. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur biður meðlimi sína að mæta kl. 1 í dag í Kaupþingsalnum vegna jarðarfarar Jóns Þorláks- sonar borgarstjóra. Barnaveikin. Vegna sífeldra fyrirspurna út af bólusetningu gegn barnaveiki, hefir Niels Dun- Ráð við flreytu og svefnleys! — drekkið OVO! Ef pér eruð niðurbeygður pá reynið einn bolla af hinu styrkjandi Ovo. Ovomaltine er ekki læknislyf, að eins næringarefni, sem þreyttur úttaugaður líkami þarfnast, samanþjöppuð ásamt fjörgandí vítamínum og styrkjandi efn- ■*um. Þér getið eRkí endurheimt lifsgleði og væran svefn, fyr en likaminn fær það, sem hann þarfnast. Og það fær hann í Ovomaltine. — Fæst í íyfjabúð- um og í verzlunum. — Aðalumboðs- maður: Guðjón Jónsson, Vatnsstig 4, Reykjavík. — Sími 4285. Er pað ekki rétt, að Ovomaltine styrki og næri. Næringarríkur drykkur. I Skemtanir þessar liafa verið vel gal læknir beðið blaðið að geta sóGar, og áhorfendur lokið lofs- orði á framkomu barnanna. Skemt Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. GoQafoss líaugaveg 5. Sími 3436. þess, að bólusetning er á engan liátt því til fyrirstöðu að „serum“ sje gefið ef barn skyldi veikjast af barnaveikinni áður en það er orðið ónæmt eftir bólusetningu. Næmleikinn fyrir barnaveikinni fer jafnt og jijett minkandi eftir bólusetninguna, og í flestum til- fellum er barnið orðið ónæmt fyr- ir veikinni eftir 1—2 mánuði. K. F. U. M. Aðalfundur í kvöld kl. 8y2. Þrír bátar reru hjeðan í gær, út á Svið og öfluðu ágætlega á handfæri. Til Strandarkirkju fráaA. 10 kr„ N. N. 5 kr., D. Þ. 10 kr., ónefnd- um 5 kr., gömlum Siglfirðingi 10 kr., sjómanni 15 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, frá 0. E. 10 kr., G. 5 kr. Fyrir 50 árum. Tvö skip á Bakk ann (Eyrarbakka) (annað haust- skipið, sem eigi kom fyrri, hitt vorskipið) komin þangað; hafði verið farið út í þau úr landi; en eigi þorðu þau að leggjast enn; óttuðust hlaup úr ánni, ef liún ryddi sig snögglega. — Efri part- ur Flóans enn allur undir gaddi. (Þjóðólfur 18. apríi 1885). Togararnir. í gær komu af veið um Hannes ráðherra eftir 5 daga útivist með 113 föt lifrar, Bragi með 83 og Otur með 93. föt lifrar. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram þessa dagana í rannsóknar- stofu Háskólans rnilli kl. 5—7 e.h. Fólk er beðið að hringja í síma 4434 milli 9—-12 f. h. og panta bólusetninguna. Nýlátin er Guðrún Jónsdóttir, á Hellulandi í Aðaldal, ekkja Stefáns Guðmundssonar, er lengi bjó í Fótaskinni. Guðrún var 30 ár Ijósmóðir \ Aðaldal við góðan orðstír. (FÚ.). Ungbarnavernd Líknar. Sökum inflúensufaraldursins er ung- barnavernd Líknar lokuð fyrst um sinn. Skólabömin í Hafnarfirði heldu skemtun í Góðtemplarahúsinu mánudaginn og þriðjudaginn í þessari viku. Börnin önnuðust sjálf öll skemtiatriði: sungu, lásu upp og sýndu tvo sjónleiki eftir frú Ragnheiði Jónsdóttur, og hafði hún undirbúið Ieiksýninguna með börnunum. — Þetta er fjórði vet- urinn, sem böm í Barnaskóla Hafnarfjarðar efna til skemtunar, og er tilgangurinn að afla fjár til ferðalaga að loknu námi. unin verður að öllu forfallalausú J endurtekin í dag. (FÚ.). Vjelbátur talinn af. Fyrir 12' dögum fór vjelbáturinn „Knút ur“ frá Þórshöfn í Færeyjum áleiðis til Islands. En ekkert liefir til bátsins spurst síðan, og télja menu nú að liann hafi farist. Báturinn fór frá Korsör í Danmörku fyrir 7 vikum síðan. Hann er 18 smá- lestir að stærð, og áhöfn Iians voru 3 Danir. — Ahöfn sú, sem laði að ýera á bátnum á ver- tíðinni er komiri til Njarðvíkur Öxir 6—7 vikum síðan og hafa 'béðið .bjftsuia luir. ,og ’ætlar að bíða til næstu helgar, ef vera skyldi að báturinn komi fram. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 10.—16. inars (í svigum tölur næstu viku á undan): IJáls- bólga 130 (161). Kvefsótt 129 (175). Kveflungnabólga 2 (0).. Barnaveiki 2 (1). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 9 (7). Inflúensa 464 (215). Taksótt. 0 (5). Skarlatssótt. 2 (0). Munnangur 2 (0). Heima | koma 1 (3). Hlaupabóla 0 (3). c A U K U J 1 Símft 1 JK 112341 1 1 I I Ristill 3 (2). Þrimlasótt 1 (0) fund 1 v'aröarnusmu ki. »y2 i Mannslát 11 (6). - Landlæknis- kvöld' Gl'->etal' Fells flytlU' 1,ar skrifstofan (F.B.). Grænlenrka stúlkan, sem flutt var hjer í ]and af „Gertrud Rask“ vegna mislinga, er nú svo að segja albata, en Grænlendingurinn, sem Hjálpræiðsherinn. settur var hjer í sóttkví liefir nú 8% verður 1,aldinn fyr,rlestur um fengið mislinga og er mjög þuno-t Færeyjar' n,eð sknggamynduzn, af haldinn sem stendur. Einnig var kapt. Hilmar Andresen. Söngur og 5 ára gamall drengur, sem einnig lllj,)‘5f®raslattur. var settur í land af Grænlands- Nýir kaupendur að Morgun- skipinu, með hita í gærkvöldi, en blaðinu fá blaðið ókeypis til ekki er vitað hvort hann hefir næstkomandi- mánaðamóta. fengið mislinga. títvarpið- Góður afli Fjestir trillubátar Fimtudagur 28. mars. suður%ieð sjoliafa lagt þorskanet 10>00 Veðurfregnir. sin undanfarna da^a og héfir afli hjá þeim verið mjög misjafn. Á Varðarhúsinu kl. 8J/2 erindi. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. AIKr velkomnir. I kvöld kl. mánudaginn vitjaði einn bátur tvívegis um net. sín og fekk rúm- lega 2000 af stórfiski, en það sam- svarar um 23 skippundum af verk uðum fiski. Sextugsafmæli átti í gær frú Guðrún Ingimundardóttir, Bar- ónsstíg 18. Fertugsafmæli á Björn Jóhanns- son bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í dag. Hjónaefni. Á Akureyri hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elín Einarsdóttir og Jónas Þórð- arson skrifstofumaður. Sálarrannsóknafjelagið heldur 12.10 Hádegisútvarp. 12,45 Enskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 T'ónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19 20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einarsson). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21.10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Plötur: Rússneskir hljómleikar; 1) Mussorgsky (100 ára afmæli); 2) Stravinsky (f. 1882); c) Danslög. JBotBtujKttí’it) Hýir kaupenaur að Morgtmblað- intt fá blaðið ó- fceypís til næst- fcomandi mán- aðamóta.------- Pantið blaðið í sima 1600. y ) y >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.