Morgunblaðið - 09.04.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.04.1935, Blaðsíða 2
2 MO :>GUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 9. apríl 1936. Útgref.: H.£. Árvakur, Reykjavík. Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Augrlýsingastjóri: e. Hafberff. Auglýslngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 1700. Heimasímar: J6n Kjartansson, x\r. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 3.00 á mánuði. í lausasölu: 10 aura eintakið. 20 aura með Lesbók. Einsdæmin eru verst. Það mun lengi í minnum haft, að Alþingi, sem kallað er saman fyrst og fremst til þess að af- greiða fjárlög fyrir ríkið, sat að þessu sinni í 7 vikur, og var seut aftur heim, án þess að f járveitinga nefnd hefði flett einu einasta blaði í fjárlagafrnmvarpi stjórn- arinnar. Þetta er einsdæmi í sögu Al- þingis, og verður eflaust einsdæmi í sogu þess, meðan Alþingi verður háð. Þegar þingið kom saman, lagði Eysteinn Jónsson, hinn hreyknasti, fyyir það hæsta fjárlagafrv. sem nokkurntíma hefir verið lagt fyrir Alþingi. Var þá, eins og stóð, á honum að heyra, að honum vær: alt vald gefið á himni og jörðu. En er hann hafði átt í þjarki um það við bresk yfirvöld í hálfan mánuð, hvort honum skyldi leyfast að taka 12 miljón kr. !ón, til að fyJla upp gamaÞ Framsóknarskuldafen, var eins og h.jartað hefði sígið dálítið í litla kroppnum. Og eftir 7 vikna umhugsunarfrest lýsti hann því yfir (í útvarpsumræð- unúmrum þingfrestunina) að ekií1 væri, að svo komnu, iiægt að aí'- greiða nein fjárlög, því enginn vissi hVað þau niættu vera há. Enginn sæmilega skygn maður á fjárhagsástæður ríkissjóðs og ástæður atvinnuveganna þurfti umhugsunarfrest til að sjá það, að fjárlagafrumvarp Eysteins var í lausu lofti bygt. Þetta var ber- sýnilegt, þegar þing kom saman í febrúar s. 1., þó Eysteinn sæi það ekki. En fyrst hann ekki sá það nje skildi þá, hvað heí'ir þá stöð r- að flasferð hans í fjárlagasetning- Síldareinkasalan vinnur tvö skaðabótamál fyrir ráðhúsfjetíinum i Gautaborg. ?. Önnur skaðabótamál í Sviþjóð «fe*»- með svipuðum málavöxtum. KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Ráðhúsrjetturinn í Gautaborg hefir kveðið upp dóm í skaðabótamáli Síldareinkasölunnar ís- lensku, er einkasalan höfðaði gegn sænskum síld- arkaupmönnum, þeim Jacobson og Gabrielson, og voru kaupmenn þessir dæmdir til að greiða einka- sölunni 12 kr. á tunnu, eða alls 41 þús. kr., ásamt kr. 9204 í vexti af upphæð þessari. Mál þetta er þannig til kom- ið, að síldarinnflytjendur þessir sögðu að síldarsending, er einka- salan seldi þeim árið 1931, hafi ekki haft þau gæði, sem áskilið var í samningum milli einkasöl- unnar og þeirra, og gengu þeir því frá samningnum. Ráðhúsrjetturinn í Gauta- borg leit svo á, að kaupmenn þessir hefðu ekki haft lögform- legar ástaeður fyrir því, að neita að taka við síldinni. Páll. Viðtal við Lárus Fjeldsted. Morgunblaðið hafði í gær- tvöldi tal af Lárusi Fjeldsted málaflutningsmanni, en hann- er, sem kunnugt er, í skilanefnd Síldareinkasölunnar fyrverandi. Hann hafði á sunnudaginn fengið skeyti frá umboðsmanni sínum í Gautaborg, er tilkynti lonum þessa dómsniðurstöðu. En samkvæmt því skeyti, sem hann fjekk, og gögnum máls- ins, nema skaðabæturnar um 50 þús. kr., auk vaxtaupphæð- arinnar. Af skaðabótum þessum á Ga- brielson að greiða um 37 þús. kr., en Jacobson 13 þús. kr. Eftir því, sem Fjeidsted hefir| frj.ett, mun það geta komið til mála, að Gabrielson lýsi sig gjaldþrota eftir dóm þennan. —- Eru það fleiri skaðabóta- mál, sem Sildareinkasalan á í? — Já, þau eru fjögur, og eru tvö þeirra í Stokkhólmi, annað þeirra við Ameln síldarkaup- mann, og er það stærst. Alls munu þær skaðabætur, sem einkasalan hefir krafist, nema 120 þús. kr., ef matið verð ur eins og í þessum málum. En dómur er ekki fallinn enn í Stokkhólms-málunum. En þar eð málavextir eru líkir í þeim öllum, væntum við þess, að þau fái öll sömu úrslit. Sennilega fara málin fyrir .Hæstarjett Svíþjóðai-', a., m. k. hefir heyrst, að Ameln kaup- maður hugsi sjer það fyrir sitt leyti. — Við hvað er skaðabóta- upphæðin *miðuð? — Hún mun vera miðuð við íramleiðsluvérð síldarinnar, að frádregnu því verði, sem einka- salan fjekk fyrir hana í Sví- þjóð. En síldin vár þar seld fyr- ir mjög lágt verð, eftir að samningarnir Við kaupendur þessa voru farnir út um þúfur, og þeir neituðu aö taka við síldinni. Eldar kyntir um Jvera Ameríku Oeigvænleg morðiól. unni? Þ.essari spurninpu þurfa menn að f ásvarað. Því hpfiri dengi verið spáð, að óráðyendni og óstjóm Framsókn- ar, ,|,undir : svipu yfirdrottnara þeirrá sócialistanna, mundi leiða t.il sjálfs.tæðisglötimar . íslenska þjóðin á ótvírætt rjett á því að fá nú þegar að vita alt það, sem fór í milli fjármálaráð- herra og lánveitenda síðasta stór- lánsins í Bretlancli í sambandi við þá ■ I ántöku. Þau skeyti eiga öll að birtast án nndandráttar. Ef ríkisstjórnin verður ekki þegar við þeirra kröfu, verður ályktun fólksins^ sú, að þar $»je eitthvað meira en lítið óhreint í pokahom- inu. Og íslenska þjóðin vill líka fá að vita, hvort Alþingi íslendinga er ekki lengur einrátt um að setja fjárlög fyrir ísland. i tllefnl af ríkís- stjórnarafmælí Bretakontmgs. London 8. apríl. FÚ. Að kvöldi aðalhátíðardags- ins, í tilefni af 25 ára ríkis- stjórnarafmælis Georgs Breta- konungs, er svo til ætlast, að austasti skátaflokkurinn í Ka- nada kveiki bál á hæð á Cape Breton eyju. Með báli þessu hefst röð slíkra elda, sem ætlast er til að kveiktir verði yfir þvert meg- inlandið, frá hafi til hafs, þann- ið að hvern sjái frá öðrum, þangað til síðasta bálið hefir verið kveikt á höfða einum við Kyrrahaf. Yfirforingi skátahreyfingar- innar, Baden Powell, lávarður, sem um þessar mundir verður á ferðalagi í Kanada, tendrar bálið, sem kveikt verður við Winnipeg. Eldflagum míðað á 300 km. færí. Byssukúlur er fara gegnum sex þuml- unga þykkar járn- plötur. KAUPMANNAHÖFN í CÆR. ETNKABKEYTI TW, MORGUNBLAÐSINS I é’riska blaðinu Sunday Chroriiclé er svo sagt: Þjóðverjar hafa nú fundið upp byssukúlur, sém hægt ér að skjóta gegnum 6 þumlunga þykkar járnplötur. Eru framleiddar 480 þús. af kúlum þessum daglega. Ennfremur hafa þeir fundið upp hríðskotabyssúr, sem þann- ig eru útbúnar, að hægt er að snúa þeim með geysihraða, og spúa þær út alt að.1000 skotum á sekúndu. Þær eru sjálfvirkar. Ennfremur hafa Þjóðverjar Nasistar náðu ekki i þingsæta í Danzig. Búist uið að þjóðabanöalaginu uerði senð kcera út af kosninga- ofbelöi nozista. Ráðhústorgið i Danzig KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS í gær fóru fram kosningar til ríkisþingsins í Danzig. Hafa Nazistar átt meiri hluta í þing- inu, og höfðu þeir þvingað fram þingrof í þeim tilgangi að ná % þingsætanna við kosning- arnar. En % atkvæða í þinginu þarf til þess að koma fram stjórnar- skrárbreytingum, en að því yinna Nazistar. Kosningarnar báru ekki þann árangur, sem Nazistar höfðu óskað eftir og vænst. Þeir höfðu áður 38 þingsæti, en fengu nú 44. Sósíalistar höfðu 12 sæti, töp- tiðu 1. Kommúnistar fengu 2 þingsæti, en höfðu áður 3. Mið- flokkurinn fjekk 9 þing-menn kosna, tapaði 1 þingsæti. Þýsk- nú fundið upp eldflugur, er þeir geta skotið upp í háloftið, og miðað þeim á alveg ákveðna staði, sem eru innan við 300 km. frá akotstað. Þá hafa þeir og fundið upp aflgeisla, er geta stöðvað mót- ora í flugvjelum og landdrek- um, ef geislum þessum er beint á þá. Páll. Skjalasafn hæstarjett- ar Frakklands I voða. London 8. apríl. FÚ. 1 dag bar svo til, að hætta var á því, að skjalasafn franska hæstarjettarins eyðilegðist með öllu af eldsvoða. En áður en svo yrði tókst þó slökkviliðinu að bjarga skjala- safninu, en í safnahúsinu log- aði enn klukkan 5, er síðast frjettist. nationalir fengu 3, töpuðu 1. Pólski flokkurinn hafði 2 þing- sæti og hjelt þeim. í þetta sinn mistókst Nazist- um því að ná þeim þingmeiri- hluta, er þeir ætluðu sjer. Kærur í vændum út af kosningaofbeldi. Fulltrúi Pólverja í Danzig hefir í hyggju að senda Þjóða- bandalaginu kæru útaf því, að Nazistar í Danzig hafi haft í frammi ýmiskonar ofbeldi í sambandi við kosningar þessar. Segja Pólverjar t. d., að Naz- istar hafi með ofbeldi meinað pólskum kjósendum að neyta atkvæðisrjettar síns. Þá er og sagt, að tveir starfs- menn í póisku sendisveitinni þar hafi orðið fyrir líkamlegu ofbeldi af hendi Nazista. Páll. Vopnaflutningur til Abyssiniu. London 8. apríl. FÚ. Fregnir frá Aden herma, að verið sje að flytja vopn og skotfæri í gegnum franska So- maliland inn í Abyssiniu, og sjeu hergögn þessi bæði frá Þýskalandi, Svíþjóð og Dan- mörku. Stjórnin í Abyssiniu hefir vak ið athygli Þjóðabandalagsins á því, að Ítalía hefir farið fram á það, að fá egypskan vinnu- kraft til þess að leggja vegi í ítalska Somalilandi. Egyþska stjórnin hefir nú tilkynt, að hún hafi lagt bann við þvi, að egypskir verkamenn færu í þá vinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.