Morgunblaðið - 09.04.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ menningu Frakklands og yfir til þess vettvangs mannlegs lífs, sem Reykjavík heitir. Þessi flutningur á leikritinu ▼ar fyrir þá sök auðveldari, að höfundurinn greinir iaf .miklum akarpleika og skilningsríkri fyndni milli höfuðskiftingar mannanna í flokka eftir því, hvernig þeir snúast við andleg- um verðmætum, og sú flokka- skifting er óháð landamærum og þjóðflokkum. Höf. gerir grein fyrir þeim mönnum, sem máttinn hafa til þess að varpa Ijósi vitsins og tilfinning yfir einhver mannaleg svið á þann hátt, að eftir það sjást þau ávalt í bjarmanum af því Ijósi á einn eða annan veg. En á hæla hins snjalla listamans og hins skarpskygna listskýr- enda koma — af dómi höfund- arins — soltnir úlfar kaup- menskunnar', sem kappkosta að breyta hinum andlegu verð- mætum, er áunnist bafa úr ekauti lífsins, í ógöfugri efn- isleg verðmæti. Alt þeirra líf er fölsun og stæling þess, sem varanlegt gildi hefir. — Hin breiða fylking meðalmenskunn ar -— sem Gadarin læknir, kona hans og dóttirin Sylvie eru full- trúar fyrir — hafa ekki þrótt úlfsins til þess að hrifsa til sín það, sem þau girnast, en þef- urinn af freistingunni hefir ekki enn borist að vitum þeirra en allir hvoftar eru á lofti. En innan um þessar lítilsigldu sálir eru á sveimi mannverur annarar .tegundar, stundum í líkingu og búningi vinnufólks, sem að vísu hafa ekki sköpun- argáfu listamiannSihs, tamda dómgreind hins ágæt- asta listskýrenda, en þær hafa einfaldan skilning göfugs upp- lags á verðmætunum. Þessir þættir mannlegs lífs og mannlegs fjelags eru greidd ir í sundur á hinn haglegiasta og skemtilegasta hátt í leik- ritinu. Og meðferð Leikfjelags ins er að miklun mun betri en því hefir tekist með önnur leik rit undanfarið. Yfirleitt hefir fjelagið verið óheppið síðiast- liðna tvo vetur. Fyrst og fremst hefir langmest farið fyrir tveimur leikritum, sem hvor- ugt voru leiksviðshæf — „Mað- ur og kona“ og „Piltur og stúlka“ — og annarsvegar hef- ir fjelagið glímt við Ieikrit,*sem einhverra hluta vegna eru ekki þess meðfæri. Má í þeim flokki tilnefna „Galdra-Loft“ í fyrra og „Straumrof" og „Nönnu“ í vetur. En í meðferðinni á leikn um á sunnudaginn var, varð alls ekki vart þeirrar aflleysis- meðvitundar, sem maður áður fekk eigi varist. Fjölskyldan sjálf, sem mest hvílir á um úr- slit sýningarinnar, var yfirleitt mjög góð. Þess er getið í leik- skránni, að ýmsir þeir menn, sem leikið hafi Gadarin lækni, hafi hlotið miklar sæmdir fyrir meðferðina á honum. Brynj- ólfur Jóhannesson á fullar sæmdir skilið fyrir hvernig honum tókst hjer. Hiann var afarskemtilegur, lifandi og sannur. (Innan sviga og hlest með eins smáu letri og prent- ararnir eiga til, skal því aðeins skotið að, að leikarinn verður að gæta nókkurrar viarúðar með hláturinn, sem þann hefir áður hotað í leik í vetur — jeg held í Jakobi skómakara). rM*wtha Brynjólfur Jóhannesson í hlutverki la&knisins. Indriðadóttir sýndi með hóf- samlegum en mjög hnyttnum aðferðum góðs leikara hvílík fullkomin auðn og tóm var und- ir ilmvatnsstokknum, gráum hárum læknisfrúarinnar. Arn- dís Björnsdóttir sigldi og með fullum seglum út úr hlutverki Sylvie. Þessi leikari hefir hlot- ið löf flestra þeirra, sem sáu síðásta leík Leikfjelagsins, Nönnu. En.' jeg fæ ékki viarist þeirri meðvitund, að ungfrúin eigi mikið frekar heima í þem hlutverkum, sem er á takmörk- um gamanleiks og gíettnl, held- ur en í sterkt dramatískum hlutverkum. Hún er hugkvæm í kómikk.inni. Þóra Bprg átti frekar örðugia aðstöðu innan um hina skvaldursSömu kómikk heimiíisins, því að þáttur Ame- lie er þar mikið veigamirini en annara. Annars háir þiað Ililgfrú Borg dálítið, að hún hefír tamið sjer of mikinn á- h^rsluþunga á sum orð í setn- j,íslendingar‘‘ hefir Gúðiiiundur Finnbogason tekið liina dýru hætti til athugunar, og í ritgerð sinni um Passíusálma Hátlgríms Pjeturssonar hefir Halldóí Kiljan Laxness reynt að draga tfengilín- ur milli aldarfars og sálmakveð- skapar 17. aldar. Þó að vafalaust megi deila um niðurstöðurnar, þá sýna þessar tilraunir, að verkefnin eru nóg. Oft hefir mjer fundist, að ekki væri síður gaman að taka riddarasögurnar íslensku til bæua; þar er ímyndunarafl, sem er í sjálfu sjer fátæklegt, en ei’ engum böndum bundið; síst af veruleik- anum; eru því þessar sögur drauma ígildi, en draumar þykja nú á dögum hin merkilegustu gögn til að kanna sáljr manna, og ætti því að mega ráða nokk»ð af þessum sögum, ef þær væru skyn- samlega upp teknar. Þó að það, sem þessar bókment- ir segja til um sálarlíf þjóðárinn- ar á þessum tímum, muni vera einna merkilegast, þá er þó ekki þar með upp tabð alt sem af þeim má læra. Ska] jeg rjett nefna sei: dæmi, að kveðskapur og sögur þessara alda gefa töluverðar bend- ingar um samband Islendinga v;ð aðrar þjóðir. En þær bendmgar eru að sumu leyti skrítnar — nærri því lygilegar. Flestar þjóð- ir Vesturlanda áttu meiri menningu við að búa en íslend- ingar á þessum tímum, og ein- angrun okkar var óskapleg sam- anborið við nábýli þeirra og sam- göngur. En rímur og sögur sýna, að hver góð frásaga hei'i'r verið velkomin hingað til lands, ög krot- náttúra íslendinga sá um, að hún lcæmist á bókfel] eða pappír. Reyndin er svo sú, að þegar þjóð- sagnafræðingurinn fer að slcygn- ast eftir minjum einhvers ævin- týrisins í gömlum bókum, þá koma Islendingar ótrúlega oft við sögu, þó að aðrar norður þjóðir bíði þangað til á 19. öld. Hvað riddarasögur snertú- eru Isleud- ingar vel hlutgengir' (,og . rmpfir nokkuð fram yfir það, miðaðv;við frændur okkar á Norðurlönduinh; því að þó að þeir þýði ekki mjög, s.^lfir, þá gera þeir .þessar sögur að sínum sögum, yrkja í sama anda. Ef til vill er þó græðgi þeirra hvergi augljósari en í smá- sagnaþýðingum frá 16., 17. j)g.18. ökl. I bókasöfnum er til mikið í handritnm af þessu tagi, og hefir það aldrei verið fullkannað, JÞar ægir öllu saman: helgisöguni, og,, dæmisögum. ,skemtisögum og skrítl um; hjer eru í mesta bróðeyní sög ur frá grísk-rómverskri , fornöld,, ipiðöldum, siðaskiptatínianiim,. sögur um konga og kotuuga. bændur og borgara, að ógleymd- um munkunum, sem oft fá orð að beyra. Það er auðsjeð á handrita- fjöldanum, hve fegnir menn hafa verið þessum útlendu gestum, og á 17. og 18. öld sneru menn fjölda þeirra í bundið mál, ýmist kvæði („ævintýrakvæði") eða rímur. T>ó að fnrðu gegni, bve margt hefir komist til Islands, þá eru ís- lensku ,.þýðingarnar“ ærið skörð- óttar Það er einkennileg og ó- skemtileg tilviljun ,að þjóð, sem varð jafn uppfull af riddarasög- urh og fslendingar, skyldi aldrei kynnast sögumnn um graabnn helga. Þá er það og líkast álögum, að: við skýldum ekki eignast við- unjandi þýðingu af sögunum um Tristran. Hitt er síður að xrndra, að íslendingar á 17. öld virðast ekkert veður hafa áf skáldskap- ai'-stórvirkjum samtímans, svo sem leikritagerðinni, en þá höfðu þeir fphgíð einökuniriá,' ög Danir ekki aflögufærir í bókmeritálegum efn- um. En méð Eggért Ólafssyni fara, íslendíngar að horí'a bæði hærra. og víðar. Björp Þóriólfsson telur líkpr tiþ að kvennalo.f mansöngv- an;pa,.hafi að drjúgu; leyti. orðið fyfir. áhrifnm; úr suðlægári skáld- skap, og sjéu Hárisamenn í BjÖrgvin '■} eitma líklegástir milli- bðir. Þó ; á-ð þettá mál sje varla uægilegá riökriin stritt' (éri þau eru ef fi! vil' ekki tilj', þá ér þetta sennilegt, svö larigt sem það nær. Á samgöngur við Þýskalarict bertda Pótitusnmnr, sérn ortar eru eftir þýskri boh,, og í 8kóg(^r: kristsrímum er ymislegt, sem bendir í söirju át.t, Og líklegast telur Björrt, að, þýskar bókmentjr hafi orðið Einari fóstra til upp- örvunar, er bann orti Skíðarímu. 1 íslenskum bókum, sem varða 16. öldina, má benda á margt af sama tagi, en jég skal riefna það, sem síður er kunnugt, áð í hándritum eru til þýðingar sriiásagria (,,æv- intýra“) frá því um 1600 og laust ingum, þar sem hans er ekki þörf. Lagfæring á þessu mundi breyba verulega áhrifum af leik hennar, sem oftast er gott um. Gunnþórunn Halldórsdótt- ir, sem ljek vinnukonuna, fjell fyrir þeirri freistingu að halla sjer oflangt til hinnar kómisku hliðar. Hjer verður alt að und- irstrykast með sjerstakri var- úð vegna þess hlutverks, sem vinnukonunni er ætlað í leik- ritinu. Það er a,lveg sjerstaklega ánægjulegt iað geta sagt um leik á leiksviði voriu, að á hon- um hafi hvergi verið viðvan- ingsbagur. Karlmennirnir fjór- ir, sem eigi hafa fyr verið nefndir — Gestur Pálsson, Al- fred Andrjesson, Valur Gísla- son og Þorst. Ö. Stephensen — tóku allir með myndiarskap á sínum efnum. Frágangurinn á leiksviðinu var með þeim ósmekklega hætti og með þeim glannalega lita- samsetningi, sem vænta mátti taf Gadarin-fjölskyldunni. Páll Skúlason, sem þýðingu leikrit- isins hefir annast, gerði hana lipra og lifandi en óþarflega Reykjavíkurlegia. — Beinlínis nauðsyn virðist t. d. ekki vera á því, að tala um „að skella manni út af fiatningunni“. Óhikað og afdráttarlaust er hægt að ráðleggja mönnum að fana og horfa á leikinn. Þeir eru vissir með að skemta sjer og þeir geta sótt þangað meira en skemtun, ef þeir kunna að leggja hlustir við. R. E. K. jar eftiiy sem berlega eru snúnar úr þýsku. Þar á meðal má nefna dýrasagnasafnið Kalila og Dimna, sem í öndverðu ef komið frá Ind- landi, en var þýtt á flestir t.ung- ur, sem Hggja milli þess og Is- lands. Sambandið við England kemur í ljós í Jónatasrímum. Efni þeirra er tekið úr dæmisagnasafninu Gesta Romanorum, og eins og ýms smáatriði sýna, einmitt ensku handriti þess. En bæði þessi frá- sögn og ýmsar helgisögur og dæmi- sögur, sem snúið var úr ensku a 14. eða 15. öld, benda frekar til kirkjunnar manna en kaupmanna, enda voru bjer nokkrir enskir biskupar á þessu tímábili, en ensku kaupmennirnir líklega lítið upp á bókarament. Frekar mætti búast Við áhrifum þeirrá á lýriska kvæðagerð, ’ en það mál er alveg órannsakað; áð jeg ætla. Jeg vil benda h.jer á. að hrynjandi og Vísuorðaskipun í kvæðiskorni síra Rigfúsar „um veraldarinnar bof- mennsku“, sem er á þessa leið: Voru menn. og vissa eg það, volduglegir í mörgum stað, bölda f-jöldinn hnje þeim að, heimurinr. og Fortúna, eru þeir bUrtu núna, líkis.t mjög mikið þessari ensku vísu: This worldis love is gon a—wai, so dew ori grasse in someris dai, few ther beth, weilawai, that, lovífh Groddis lore. Skákþing Norðlendinga. Ú r s 1 i t Akureyri, sunnudag. Skákþingi Norðlendinga rar slitið í dag með kaffisam<1 rykkju, að Hótel Akureyri. Viningar urðu; að lokum sem hjer segir: Fyrstii flokkur: 1. Sveinn Þorvaldsson, 8 vinningar af h; 2. Guðbjartur Vigfússon, 7 vinriingar; 3. Stefán Sveinsson ðVá vinning; 4. Guð- mundur Guðlaugsson 5 vinningar- 5. Haukur Snorrason 4% vinning- ur; 6. Jón Sigurðsson 414 vinn- ingur; 7. Guðmundur Eggera 3 vinningar; 8. Jón Sörenson 3 vhm ingar; 9. Þórir Guðjónsson 2yz vinningur; 10. Víglundur Möller 2 vinningar. Annar flokkur: 1. Hjálmar Theódórsson, 10 vhmingar af 12 j 2. Unnsteinn Stefánsson, 9 vinn- ingar; 3. Björn Axfjörð, 8 vinn- ingar; 4. Júlíus Bogason, 7y2 vinn- ingnr; 5. Jón Ingimarsson, 7 vinn- nigar; 6. Ragnar Skjóldal, 7 vinn- ingar; 7. Guðmundur Eiðsscn 614 vinningur; 8. Arnljótur Ólafsson 6V2 vinningur; 9. Gunnlaugur Sig- urbjörnssön, 6 vinningar; 10. Marteinn Björnsson, 3ý2 vinning- ur; 11. Steindór Kristjánsson 314 vinningur; 12. Ölver Karlsson, 2 vinningar; 13. Eggert Pálsson V/z vinningur. Verðlaun blutu þeir hinir bæstn í bvorum flokki. * F. Ú. Af veiðum komu í gær EgiII Skallagrímsson með 105 föt lifrar og Snorri goði með 321 föt lifrar. En hvemlg á þeirri líkingu stendnr, skal1 jeg ekki segja nm að svo stöddu. Um áhrif frá öðrum þjóðum skal jeg ekki fjölyrða. <Frönsku áhrifin eru vitanlega mest um 1300, en fara síðan minkandi, enda munu þau að allmiklu leyti bafa átt sjer stað gegnnin milHliði, sem erfitt er að rekja. Norðurlönd lögðu aftur á móti nærri því það eina, sem þau áttu til, danskvæð- in, en þan hafa raunar haft víðtæk áhrif, sem nu er erfitt að rekja, enda mest neðanjarðar. Af sýni- legum áhrifum þeirra er senni- lega fyrirferðarmestur þáttur sá, sem þau hafa átt í sköpun rímn- anna. Jeg hef nú nefnt fáein atriði af fjölmörgum, sem ættu að sýna, hve margt getur komið í ljós við rann- sókn þessara efna, hlutir sem hafa miklu víðtækari þýðingu en ætJa mætti í fyrstu. Fyrir því er mik- ils um vert, að þær greinir ís- lenskra bókmenta, sem myrkast er iyfir, sjen vél kannaðar, og á Björn Þórólfsson þakkir skilið fyrir það, sem hann hefir lagt til þeirra mála. Æskilegt er, að annar mað- ur tæki við, þar sem hans hók hrýtur, og gæfi yfirlit yfir rím- uraar á síðari öldum. Þá bíða ridd arasögur og aðrar ýkjusögur þess, að þeim sje tekið tak. Og þannig mætti halda áfram að telja upp, eitt af öðru. Framh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.